Þjóðviljinn - 25.07.1964, Blaðsíða 7
Laugardagur 25. júlí 1964
ÞIÖÐVILJINN
SÍÐA 7
AIMENNA
FASTEIGNASAIAN
IINDARGATA 9 SlMI 21150
IARUS Þ. VALDIMARSSON
Ibúðir óskast
miklar útborganir
2 herb. íbúð í Laugamesi
eða nágrenni.
2— 3 herb. íbúð með rúm-
góðum bílskúr, má vera
í Kópavogi.
3— 4 herb. íbúðir í borginni
og Kópavogi.
TIL SÖLI7:
2 herb. lítil kjallaraíbúð i
Vesturborginni. sér inn-
gangur, hitaveita útb, kr.
185 þús.
2 herb. nýleg íbúð á hæð
í Kleppsholti. svalir bíl-
skúr.
2 herb. rúmgóð og vönduð
efri hæð við Hringbraut,
teppalögð með nýlegum
innréttingum. svölum og
fa'llegum trjágarði
3. herb. hæð við Hverfis-
götu, sér inngangur, sér
hitaveita, eignarlóð laus
strax.
3 herb. hæð við Þórsgötu.
3 herb. ný og vönduð fbúð
á hæð við Kleppsveg.
3 herb. haeð í Skiólunum,
teppalögð. með harðvið-
arhurðum, tvöfalt gler 1.
veðr. laus.
3 herb. nýleg kjallara-
íbúð f Vesturborginni,
litið niðurgrafin. sólrík
og vönduð, ca. 100 ferm.
með sér hitaveitu.
3 herb. risfbúðir v:ð Sig-
tún. Þverveg og Lauga-
veg.
3 herb. góð kjallaraíbúð
við Laugateig, sér inn-
gangur. hitaveita, 1.
veðr laus.
4 herh. ný og glæsileg íbúð
í háhýsi við Hát.ún, teppi
og fl. fvlgir. glæs-legt út-
sýni. góð kjör
4 herb. efri hæð i stein-
húsi við Tngólfsstræti.
góð kiör.
* 4 herbr' hæð f timburhúsi
við Þverveg.
5 herh nýleg íbúð á hæð
við Bogahb'ð. teppalögð.
með harðviðarinnrétting-
um BíJskúrsréttur
4 herb. lúxus íbúð á 3.
hæð í Alfheimum 1.
veðr laus.
5 herb. nýieg og vönduð
íbúð á Melunum, for-
stofuherb með öllu sér-
tvennar svalir. vélasam-
stæða f bvottahúsi, bíi-
skúrsréttur faliegt út-
sýni t. veðr laus.
5 berb. ný og glæsiieg íbúð
125 ferm. á 3. hæð á
Högmnum. 1 veðr laus
5 herb. nýleg hæð 1 A°
ferm. við Grænhh’a
tenpalögð. glæsileg lóð
bflskúrsréttur.
E.'nbvU^brt* 3 herb íbúð
við Brpiðholtsveg. með
100 ferm. útihúsi og bíl-
skúr. glæsflegur blóma og
triócnrður. 5000 ferm
erfðafestulóð.
Fokbeit qfolnbv;, Tdlað.
brekku f Kópavogi. ?
hæðir með allt sér. hvor
hæð rúmir 100 ferm
ftórí Iríöf
fhií^ir t«l RÖlu
Höfum m.a. til sölu:
2ja herb. íbúð við Hraun-
teig á 1. hæð i góðu
standi.
2ja herb íbúð við Hátún
Góður vinnuskúr fylgir.
2ja herb. ódýr íbúð við
Gréttisgötu.
2ja herb. ibúð við Hjalla-
veg. Bílskúr fyigir.
2ja herb. snotur risíbúð við
Kapiaskjól
2ja herb. íbúð á l. hæð
við Ránargötu
2ja herb. rúmgóð íbúð í
kjallara við Blönduhlíð.
3ja herb. íbúð á 2. hæð i
steinhúsi við Niálsgötu
3ja herb falleg íbúð við
Ljósheima.
3ja herb. íbúð við Hverfis-
götu. með öllu sér. Eign-
arlóð. •
3ja herb. fbúð í kjallara
við Miðtún. Tepni fvlgja
3ja herb ibtíð við Skúla-
götu. Tbúðin er mjög
lúmgóð.
4ra herb, farðhæð við
Klenpsveg. sanngjarnt
verð.
4ra herb. mjög falleg ibúð
við Stóragerði.
4ra herb. íbúð í suðurénda
1 -sambvggingu við
Hvassaíeiti Góður bfl-
skúr fyigir
4ra herb fbúð ásamt
geymslurisi við Mela-
braut Skipt og frágeng-
in lóð
4ra herb íbúð við Oldu-
Cötu Tvð hérb fvlgja
f risi.
4ra herb ihúð f góðu
standi við Soltnveg Girt
Og ræktuð lóð
4ra herb íbúð f risi við
Kmkiuteig Svalir Gott
baðherbprei
5 herb íhúð við Rsuða-
læk — Pallegt útsýni
R ho-T, ihúð ;nð TTvassa-
leiti Rúmgóð íbúð Her-
bergi fvlgir í kiallara
5 herh fhúð við Guðrún-
argötu. ásamt hálfum
kiallara
5 horh íhúð vfð ððins-
götu
Rinh'éliShús ng fhúðir 1
smfðum víðsvegar um
bnrginn og í KónPvo«i
£ss*^«na$!ala!i
Tjarnargötu 14.
Símar 20190 — 20625
Kaupið
Þjóðviljann
KODACHROMEII
(15din)
KODACHROME X
(19 din)
LITFILMUR
\
Reykiavíkurmeistar-
ar í þríðja fíokki
VÓRUR
KartÖflumús — Kokómalt — Kaffi — Kakó.
KRON - búðirnar.
ERLEND
Framhald af 5. síðu.
H
Alvítir menn í Bandaríkjun-
um breyta ékki gagnvart svört-
um mönnum eins og þeir
breyta hver gagnvart öðrum..
Það er blátt áfram ekki hægt
að ýkja grimmdina sem svert-
ingjum er sýnd hér í landi,
hversu ófúsir sem hvftir menn
eru til að heyra bað.... For-
tíð svertingjans, snaran. bálið.
pyndingar, geldingar, barna-
morð. nauðganir; dauði og nið-
urlæging; ótti á degi og nóttu.
ótti sem nfstir merg og bein;
efi um að hann sé þess
verður að lifa, úr þvi að
allir umhverfis hann neita því;
harmur vegna kvenna hans,
ættingja hans. bama hans. sem
þörfnuöust vemdar hans og
hann gat ekki vemdað; æði.
hatur og morð, hatrið á hvíta
manninum svo rótgróið að það
snerist oft gegn honum sjálf-
um og hans nánustu og gerði
alla ást. allt traust. allan fögn-
uð óhugsandi . . . Enn þann
dag í dag. hundrað árum eftir
að (svertinginn) átti að heita
laus úr ánauð, er hann eins og
áður fyrirlitnasta skepnan í
þessu landi — ef til vill þó að
indíánanum undanteknum. Nú
er blátt áfram enginn mögu-
leiki á raunverulegri breytingu
. á aðstöðu i svertingjans án
hinna róttækustu og víðtæk-
ustu breytinga á stjórnmála-
og félagsmálakerfi Bandaríkj-
anna. Og ljóst er að hvítir
Bandaríkjamenn era ekki að-
eins ófúsir til að að koma þess-
um breytingum í kring. þeir
eru. flestir hverjir. svó væru-
kærir að þeir eru ekki einu
sinni menn til að gera sér þær
í hugarlund . . .
Jr,egar hvíti maðurinn kom til
Afríku átti hvíti maðurinn
Biblfuna og Afrikumaðurinn
landið. en nú er hviti maður-
inn að láta landið af hendi.
með tregðu og blóðsúthelling-
trm. en Afríkumaðurinn er enn
að reyna að melta Biblíuna
eða æla henni. Baráttan sem
nú er að hefjast í heiminum er
því afar flókin, því hún varðar
sögulegt hlutverk kristindóms-
ins á sviði valdsihs — það er
TÍÐiNDl
Búast má við harðri baráttu milli Fram og FH um íslandsmeist-
aratitilinn á mótinu sem hefst í Hafnarfirði á morgun. Hér á
myndinni sést Kristján Stefánsson FH i harðri viðureign við
Framara á síöasta íslandsmóti.
Framhald af 4. síðu.
képpt ,á miðvikudag kl. 8, þá
leika KR og Ármann í mfl.
karla, Valur og Þróttur í mfl.
kvenna og Fram og Víkingur í
2. fl. kvenna.
FH hefur verið íslandsmeist-
ari í karlaflokki síðustu átta
ár, en nú má búast við að
beir FH-ingar fái harðari
keppni en á fyrri mótum. FH
er einnig íslandsmeistari í
kvennaflokki.
að segja stjómmálanna — og
sviði siðgæðisins. Á sviði valds-
ins hefur kristindómurinn kom-
ið fram af hömlulausum hroka
og grimmd . . . Þessi eina
sanna trú lætur sér þar að
auki miklu annara um sálina
en líkamann, og þeirri stað-
reynd ber hold (og lík) ótelj-
andi vantrúaðra vitni ....
Kristna kirkjan sjálf — og enn
ber að undanskilja suma þjóna
hennar — helgaði landvinninga
fánans og fagnaði þeim og ýtti
undir, ef hún mótaði ekki ber-
um orðum, þá trú að landvinn-
ingamir. ásamt hlutfallslegri
vellíðan vestrænna þjóða sem
af þeim spratt. væru sönnun
um velþóknun guðs. . . Það er
ekki of djúpt tekið í árinni að
segja. að hver sá sem vill ger-
ast í sannleika siðuð mann-
vera (og spyrjum ekki hvort
, þetta sé unnt eða ekki, ég held
við verðum að trúa að það sé
mögulegt) verði fyrst að varpa
frá sér öllum bönnum, glæpum
og hræsni kristinnar kirkju....
En nú hafa afrískir konungar
og hetjur komið fram á
sjónarsvið heimsins frá liðnum
tíma.þeim liðna tíma sem nú er
hægt að taka 1 þjónustu valds.
Og svart er orðíð fagur litur —
ekki vegna þess að hann sé
elskaður heldur af því að ótti
stendur af honum. Og þessu
óþoli bandarískra svertingja
má ekki gleyma! Þegar þeir
horfa á svarta menn annars-
staðar risa upp, er fyrirheitið
sem það gefur, um að þeir fái
loksins gengið um jörðina með
sama myndugleika og hvítir
menn. vemdaöir af valdi sem
ekki er iengur í höndum hvítu
mannanna, nóg til að tæma
fangelsin og draga guð niður
af himnum..-.. Vera má að
svertingjar hérlendis fái aldrei
hafizt til valda. en heir hafa
frábærlega góða aðstöðu til að
valda algerri upplausn og láta
tialdið falla fyrir bandaríska
drauminn."
Einkunnarorð síðustu bókar
Baldwins eru hendingar úr
gömlum negrasálmi:
Guð gaf Nóa merki með
regnboganum.
Ekki srne'ra vatn, næst verður
bað eldur. M.T.Ó.
mmmmmmmmmmmmammm
Þér
getið freyst
Kodak filmum
mest seldu filmum 'i heimi —
KODAK litfilmur
skila réttari Iitum
og skarpari myndum
en nokkrar aðrar litfilmur.
mm efihi^s
Bankastræti 4 - Sími 203
[NIH
IkJf
3
tjrslit Reykjavíkurmeistara-
mótsins í knattspymu í þriðja
aldursflokki urðu þau, að KR-
ingar sigruðu, hlutu 6 stig.
Þróttur og Fram hlutu 5 stig,
Válur 4 stig og Víkingur ekk-
ert.
Var keppni mjög jöfn og
hörð í mótinu, en hinir tmgu
piltar úr KR kornu á óvaént
méð frammistöðu sinni.
<
Myndiji hér að ofan er af
hinum nýbökuðu Reykjavíkur-
meisturum í III. aldursflokki
1964.
Aftari röð talið frá vinstri:
Guðbjöm Jónsson, þjálfari,
Jón M. Ólafsson, Bjami
Bjamason, Gísli Arason, Magn-
ús Sverrisson, Sigurður S. Sig-
urðsson, Sigurður P. Asólfsson.
Fremri röð talið frá vinstri.
Reynir Guðjónsson, Halldór
Björnsson. Magnús Guðmunds-
son, Smári Kristjánsson og
Jónas Þór.
minningarspjöld
I.S.Í — LANDSLEIKURINN — K.S.Í.
ÍSLAND — SKOTLAND
fer fram á íþróttavellinum í Laugardal ■ Forsala aðgöngumiða er í sölutjaldi við
mánudaginn 27. júlí kl. 20.30. Útvegsbankann. Verð aðgöngumiða:
Dómari: Erling' Rolf Olsen frá Noregi. Stúkusaeti Kr. 125,00
Línuverðir- Hannes Þ. Sigurðsson og Stæði — 75,00
Magnús V. Pétursson. 'Í®?2ÍSk Barnamiðar — 15,00
Sjáið fyrsta landsleik ársins. — Forðict þrengsli — kaupið miða tímanlegfa. — KNATTSPYRNUSAMBAND ÍSLANDS
★ Minningarspjöld Sjálfs-
bjargar fást á eftirtöldum
stöðum 1 Reykjavík: Vestur-
bæjar Apótek, Melhagi 22.
Reykjavíkur Apótek. Austur-
stræti Holts Apótek Lang-
holtsvegi. Garðs Apótek,
Hólmgarði 32 Bókabúð Stef-
áns Stefánssonar Laugavegi
8. Bókabúð tsafoldar Austur-
stræti. Bókabúðin Laugames-
vegi 52. Verzl. Roði. Lauga-
vegi 74. — I Hafnarfirði: Val-
týr Sæmundsson Oldug. 9.
Auglýsið í
Þjóðviljanum