Þjóðviljinn - 02.08.1964, Blaðsíða 8
8
SfÐA
ÞJÖÐVILIINN
Sunnudagur 2. ágúst 1964
I
I
!
i
!
Millilandaflugyélin Gullfaxi
fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:00 i
fyrramálið. Millilandaflugvél-
in Sólfaxi fer til Osló og
Kaupmannahafnar kl. 08:20
í fyrramálið. MiUilandaflug-
vélin Gullfaxi fer til Glas-
gow og Kaupmannahafnar.
kl. 08:00 á þriðjudaginn.
Millilandaflugvélin Gljáfaxi
fer til Váö, Bergen og Kaup-
mannahafnar kl. 08:30 á
þriðjudaginn. Millilandaflug-
vélin Skýfaxi fer til London
kl. 10:00 á þriðjudaginn.
Innanlandsflug: 1 dag er
áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (2 ferðir), Egilsstaða,
Vestmannaeyja og ísafjarðar.
Á morgun: er áætlað að
fljúga til Akureyrar (3 ferðir),
Isafjarðar, Fagurhólsmýrar,
Vestmannaeyja (2 ferðir),
Homafjarðar, Kópasker,
Þórshafnar og Egilsstaða.
krossgáta
Þjóðviljans
veðrið
skipin
★ Veðurútlit um verzlunar-
mannahelgina:
Logn og léttskýjað um mest
allt land, en þykknar senni-
lega upp með sunnangolu á
Suðvesturlandi.
til minnis
★ í dag er sunnudagur 2.
ágúst. Stephanas. Árdegishá-
Ðæði klukkan 1.02. Frfdagur
verzhmarmanna.
★ Nætur- og helgidagavörzhi
í Reykjavík vikuna 1—8 á-
gúst annast Laugavergsapó-
tek.
Nætur og helgidagavörzlu
í Hafnarfírði dagana 1.—3.
ágúst annast Ólafur Einars-
son læknrr, simi 50952.
'★ Slysavarðstofan í Heilsu-
vemdarstöðinni er opin aflan
sólarhringinn. Næturfæknir á
sama stað klukkan 18 tii 8.(
SlMI 2 12 30.
'★ Slökkvistöðin og sjúkrabif-
reiðin sími 11100.
•fc Lögreglan simi 11166.
★ Neyðarlæknir vakt alla
daga nema laugardaga klukk-
an 12-17 — SÍMI 11610.
★ Kópavogsapótek er opið
alla virka daga klukkan 9—
15.20 laugardaga klukkan 15-
18 og sun”"kl 12-16
★ H.f. Jöklar. Drangajökull
fór 31/7 frá London til
Reykjavíkur. Hofsjökull lest-
ar á Vestfjarða- og Breiða-
fjarðarhöfnum. Langjökull
kemur til Cambridge 3 ágúst.
Jarlinn fór frá Calais 31/7
til Reykjavíkur.
★ Skipadeild S.I.S. Amar-
fell fer 4. þ.m. frá Bayonne
til Bordeaux. Rotterdam,
Hamborgar. Leith og Reykja-
vikur. Jökulfell lestar og
losar á Austfjörðum. Dísar-
fell losar á Norðurlandshöfn-
um. Litlafell væntanlegt til
Reykjavíkur 3. þ.m. frá Norð-
urlandi. Helgafell fer 3. þ.m.
frá Aabo til Ventspils og
Leningrad. Hamrafell átti að
fara 31. júlí frá Batu^ii til
Reykjavíkur. Stapafell fer
frá Reykjavík í dag til Norð-
ur- og Austurlands. Mælifell
fer væmtanlega 3. þ.m, frá
Leningrad til Grimsby.
★i Eimskipafélag Reykjavík-
ur. h.f. Katla losar á Aust-
fjarðahöfnum. Askja er á
leið til Reykjavíkur frá Len-
ingrad.
Hafskip h'.f. Laxá fer til
Vestmannaeyja í dag. Rangá
fór frá Gautaborg í gær til
Reykjavíkur. Selá er í Ham-
borg.
★ Eimskipafélag Islands.
Bakkafoss fór frá Raufarhöfn
f gær til Vopnafiarðar ©g
Seyðisfjarðar. Brúarfoss fór
frá Keflavík í gær til Hafn-
arfjarðar, Eyja, Cambridge
og N.Y. Dettifoss fór frá N.Y.
30. - júlí til Rvíkur. Fjallfoss
fer frá Hamborg í fyrradag
til Gdynia. Ventspils og
Kotka. Goðafoss fór frá Ar-
drossan í fyrradag til Hull og
Hamborgar. Gullfoss fór frá
Rvík í gær til Leith og K-
hafnar. Lagarfoss fór frá
Avonmouth í fyrradag til
Aarhus, K-hafnar og Gauta-
borgar. Mánafoss fór frá Fá-
skrúðsfirði í gær til Reyðar-
fjarðar, Eskifjarðar, Norðfj.
og Seyðisfjarðar. Reykjafoss
er í Rvík. Selfoss fór frá
Rotterdam í fyrradag til
Hamborgar og Rvíkur. Trölla-
foss fer frá Hull 5. ágúst til
Rvíkur. Tungufoss fór frá
Fáskrúðsfirði í gær til Ham-
borgar, Ipswich, Antverpen
og Rotterdam.
★ Lárétt:
1 sjúka 6 graut 8 sk.st. 9 ryk
10 fugl 11 skóli 13 tala 14
ruglað 17 mjúkar.
★ Lóðrétt:
1 ber 2 frumefni 3 dýrð 4
málmur 5 álpast 6 hifa 7
auðfarin 12 máttur 13 sár 15
frumefni 16 skóli.
útvarpið
flugið
ifl Flugfélag lslands h.f.
Millilandaflug: Millilandaflug-
vélin Gullfaxi fer til Glas-
gow og Kaupmannahaínar
kl. 08:00 í dag. Vélin er
væntanleg aftur til Reykja-
víkur kl. 22:20 í kvöld. Milli-
landaflugvélin Sólfaxi fer til
London kl. 10:00 í dag. Vél-
in er væntanleg aftur til
Reykjaviktir kl. 21:30 í kvöld.
9.20 Morguntónleikar: a)
Strengjakvartett rir. 4 eftir
Bartók. Tatrai kvartettinn
leikur. b) Píanóetýður eftir
Rachmaninoff. Serebrjakoff
leikur. c) Veiðimannakantata
eftir Bach. Einsöngvarar og
kór St. Hedwig-kirkjunnar í
Berfín syngja með sinfóníu-
hljómsveitinni þar; Kari
Forster stjómar.
11.00 Messa í Hallgríms-
kirkju. (Séra Sigurjón Þ.
Árnason).
12.15 Hádegisútvarp: a)
Goossens og Fílharmonía
leika þátt úr óbókonsert eft-
ir Vaughan Williams; Sús-
skind stjómar. b) Karlakór-
inn Þrestir syngur Raddir,
QDD Bsw^Ddl
Ralph og Tanja hafa gott útsýni yíir allan dalinn,
sem er byggður til fjalls frá fjöru.
Lupardi, sem vill ekki gefa neinum ókunnugum inn-
sýn í verk sitt, hafði í fyrstu, þegar hann sat skyndi-
lega uppi með þau mætt þeim með tortryggni, en bráð-
Iega fundið ágætis samverkamenn í þeám. Og hvað við-
vék þeim, þá höfðu þau mikið álit á honum. Þórður
og Conroy höfðu heyrt í vélinni og földu sig bak við
runna.
I
BURGESS BLANDAÐUR PICKLESj
er helmsþekkt gæðavara J
eftir Friðrik Bjamason; Jón
Isleifsson stjómar. c) Roger
Voisin og Unicom-hljóm-
sveitin leika sónötu fyrir
trompet og strengjasveit eft-
ir Purcell. d) Wilhelm
Kempff leikur píanósónötu
í a-moll (K310) eftir Mozart.
e) Maria Ribbing syngur tvö
lög eftir Mozart. f) Fflharm-
onía leikur þáttinn Júpíter
úr Plánetunum op. 32 eftir
Holst; George Weldon stj.
g) Rostroprovitsj og Britten
leika sónötu fyrir selló og
píanó eftir Debussy. h) I.
Seefried og E. Wáchter
syngja fimm lög úr spánskri
Ijóðabók eftir Wolf; Erik
Werba aðst. i) Oistrakh og
Lev Oborin leika fyrsta þátt
úr Kreutzersónötunni eftir
Beethoven.
14.00 Miðdegistónleikar: a)
Atriði úr óperunni Brott-
námið úr kvennabúrinu eftir
Mozart. Jutta Vulpius. o.fl.
sjmgja með kór og hljómsv.
Ríkisóperunnar í Dresden;
Otmar Suiter stjómar. b)
Píanókonsert nr. 1 í e-moll
op. 11 eftir Chopin. Halina
Czemy-Stefanska og Tékk-
neska fílharmoníuhljóm-
sveitin flytja; Smetácek stj.
15.30 Sunnudagslögin.
17.30 Bamatími (Anna Snorra
dóttir). a) Listaskáldið góða:
Níunda kynning á verkum
Jónasar Hallgrímssonar. Að-
algeir Kristjánsson cand.
mag. talar um skáldið, og
Lárus Pálsson leikari les. b)
Leikritið: Ævintýraeyjan.
fjórði þáttur. Leikstjóri: —
Steindór Hjörleifsson., c)
Framhaldssagan: Kofi Tóm-
asar frænda eftir Harriet
Beecher Stove, þýdd af
Amheiði Sigurðardóttur; X.
18.30 Sit ég einn að óttu: —
Gömlu lögin sungin og leik-
in.
20.00 Við fjallavötnin fagur-
blá: Guðlaugur Jónsson um
Hlíðarvatn á Snæfellsnesi.
20.20 1 frjálsum stmnanþey:
Hljómsv. Svavars Gests flyt-
ur lög frá danslagakeppni á
Sauðárkróki. Anna Vil-
hjálms og Berti Möller
syngja með hljómsveitinni.
21.00 TJt um hvippinn og
hvappinn, þáttur undir
stjóm Agnars Guðnasonar.
22.10 Danslög (valin af Heið-
ari Ástvaldssyni).
24.00 Dagskrárlok.
Mánudagur 2. ágúst.
12.50 Lög fyrir ferðafólk.
18.00 Islenzkir karlakórar
syngja.
20.00 Erindi: Ófarir Peter-
sens Eyrarbakkakaup-
manns. Sigfús Haukur And-
résson skjalavörður flytur.
20.45 Sitt sýnist hverjum: —
Hólmfríður Gunnarsdóttir og
Halldór Ólafsson spyrja
fjóra menn um frjálsa verð-
lagningu, Erlend Einarsson
forstjóra, Kristján Gíslason
verðlagsstj., Sigriði Krist-
jánsdóttur húsfreyju og
Svein Ásgeirsson formann
Neytendasamtakanna.
21.10 Keflavíkurkvartettinn
syngur. Söngmenn: Haukur
Þórðarson, Sveinn Pálsson.
ólafur Guðmundsson og Jc|i
M. Kristinsson. Við píanóið:
Ragnheiðuf Skúladóttir.
21.30 Dtvarpssagan: Málsvari
myrkrahöfðingjans.
22.10 Danslög, þ.á.m. leika
Hljómar frá Keflavík og
syngja.
01.00 Dagskrárlok.
Þriðjudagur 4. ágúst.
13.00 Við vinnuna.
15.00 Síðdegisútvarp: Elsa
Sigfúss syngur þrjú íslenzk
lög. Amadeus kvartettinn og
Fleeth sellðleikari flytja
þætti úr kvintett í C-dúr op.
163 eftir Schubert. Asjken-
azy leikur píanósónötu nr.
3 í h-moll eftir Chopin. —
Concert Arts hljómsveitin
leikur tvo dansa eftir Poul
Creston. Flagstad syngur
fjögur lög eftir Sibelius.
Keating og hljómsveit hans
leika skozk djasslög. Kór og
hljómsveit del Gado syngur
og leikur mexíkönsk lög.
Chevalier o.fl. franskir lista-
menn syngja.
17.00 Endurtekið tónlistar-
efni: a) Fjórar sjávarmyndir
'og passacaglia úr óperunni
Peter Grimes eftir Benjamin
Britten. Sinfóníuhljómsveit
Lundúna leikur undir stjóm
höfundar. b) Fiðlusónata nr.
3 í a-moll eftir Enesco. Ferr-
as og Barbizet leika. c)
Píanókonsert nr. 2 í A-dúr
eftir Liszt. Rikhter og Sin-
fóníuhljómsveit Lundúna
leika. d) Sinfónía nr. 10 ■!
eftir Mahler. Cleveland- 1
hljómsveitin leikur. Szell 1
stjómar.
18.30 Fílharmoníuhljómsveit
Berlínar leikur átta ung-
verska dansa í útsetningu
Brahms; Karajan stjómar.
20.00 Amy Shuard syngur
eftir Verdi, Mascagni og ;
Puccini.
20.20 Hvar stöndum við? Dr.
Áskell Löve prófessor flytur
hugleiðingar um heiminn og
tilveruna. Siðari hluti: Guð
í alheims geimi.
20.40 Sellómúsik: Casals leik-
ur lög eftir Rubinstein,
Schubert, Chopin, Fauré.
Granados og Saint-Saéns; 1
Nikolai Mednikov leikur •
undir.
21.00 Þriðjudagsleikritið: Um-
hverfis jörðina á 80 dögum.
21.35 Konsert nr. 1 í C-dúr
fyrir óbó og strengjasveit
eftir Scarlatti. Strengja-
sveitin Philharmonia og
Goossens leika; Sússkind stj.
21.50 Guðmundur Þorsteins-
son frá Lundi flytur frum-
ort kvæði.
22.10 Kvöldsagan: Flugslys á
jökli eftir Franzisko Omelka
I. Stefán Sigurðsson kennari
þýðir og les.
22.30 Létt músik á síðkvöldi:
Sven Bertil Taube syngur
sænskar alþýðuvísur. Sveinn
Einarsson kynnir.
23.15 Dagskrárlok.
gengið
★ Gengisskráning (sölugengi)
£ Kr. 120,07
U.S. $ ........... 43,06
Kanadadollar _______ — o9,82
Dönsk. kr.......... — 622,20
Norsk kr.........„. — 601,84
Sænsk kr............ — 838,45
Finnskt mark .... — 1.339,14
Fr. franki ........ — 878,42
Belg. firanki .v___ — 86,56
Svissn. franki .... — 997,05
Gyllini ......... —1.191,16
Tgkkn. kr........... — 598,00
V-þýzkt mark — 1.083,62
Líra (1000) — 68,98
Austurr. sch ....... — 166,60
Peseti ............ — 71,80
Reikningskr. — vöru-
skiptalönd ......... — 100,14
Reikningspund — vöm-
skiptalönd ......... — 120,55
^ menn syngja. víks á afmælisdaginn.
★ Lúðvík önundarson á
Raufarhöfn varð sextugur í
gær. Lúðvík hóf sjómennsku
níu ára gamail og segist hafa
verið á trillibátum í þrjátíu
ár. Oft hefur hann verið
hrókur alls fagnaðar í þorp-
inu og er gleðimaður og spil-
aði glatt á harmoniku í gamla
daga. Nýir músiksiðir gerðu
slíka spilamennsku úrelta og
tekur hann þó stundum drag.
Margir hugsa hlýtt til Lúð-
víks á afmælisdaginn.
I
I
*
I
I
I
*
k
*
\
*
n
k
k
sextugsafmæli |
!
!