Þjóðviljinn - 02.08.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 02.08.1964, Blaðsíða 9
luaagur 2. ágúst 1964 ■ ..... Myndirnar frá Ranger 7. ur á tungliira. Sumir höfðu talið yfirborð tunglsins, þ.e. „höfin“ 5 því, væri þakið samfelldu og •'éttu sand- eða ryklagi sem væri margra metra djúpt. Sú hætta var því á að tunglfarið myndi Norrænt verzlun- armannaþing í Reykjavík Dagan 2.—5. ágúst verður haldið 1 Reykjarvík þing Nor- ræjia verzhmarmannasambands- ins. sem eru sarrrtök allra lands- sambanda verzlunarfólks á Norðurlöndram. Landssamb an d ísl. verzlonarmanna gerðist að- ili aS þessum samtokum árið 1960. í stjóm sambandsins eiga sætí forysfcumenn verzlunarfólks á Norðurlöndum, þrír frá hverju Norðúrlandanna nema einn frá íslandi. Stjómin kemur saman til fundar eina sinni á ári, þar sem fyrir liggja skýrslur sam- bandarma om startsemi þeirra og •ædd era öll helztu hagsmuna- -nál er skrifstofu- og verzlun- rfólk: verða. Þetta er í fyrsta : kiptí, sem þing þefcta er haldið Islandl. Növerandi formaður Norraena verzhmarmannasam- handsina er Erik Magnusson, formaður sænska verziunar- mannasambandsins. Laus hverfi * Kvisthagi Grnnnar Skjól Palið við afgreiðsluna ÞJÓÐVILJINN simi 17-500. Ibúðir tii sölu Hðfum m.a. til sðlu eftir- taldar íbúðir: 2ja herb. risíbúð í stein- húsi við Holtsgötu. Ct- borgun 150 þúsund kr. 2ja herb. íbúð á hæð 1 steinhúsi við Langholts- veg. Verð 460 þús. kr. 2ja herb. fbúð í steinhúsi við Hverfisgöfcu. 2ja herb. íbúð í kjallara i Norðurmýri. 2ja herb. ibúð á hæð við Hraunteig. 3ja herb. íbúð í góðu standi á jarðhæð við Rauðalæk. , 3ja herb. íbúð i timburhúsi við Hverfisgötu. Allt sér. x3ja herb íbúð á 4. hæð við Hringbraut. 3ja herb. ibúð á hæð Við Grettisgöfcu. 4ra herb, íbúð á hæð við Hvassaleiti. '4ra herb. íbúð á hæð við Eiríksgöfcu. 4ra herb. íbúð á hæð við x Leifsgötu. 4ra herb. íbúð á, hæð við Hringbraut. 5 herb. glæsileg endaíbúð á 2. hæð við Hjarðar- haga. 5 h^rb. íþúð á haeð við Hvassaleiti. 5 berb. íbúð á 2. hæð við Rauðálæk. 5 herh. íbúð á hæð við Grænuhlíð 2ja. 3ja, 4ra og 5 herb i- búðir og einbýlishús i smíðum í Kópavogi. Hús á 8e!fo«esi með tveim íbúðum. Lágt verð og lág útborgun. Hús eða fbúð óskast til kaups í Borgarnesi. Fasteíírnasal^n Tjarnargðtu 14- sökkva í sandinn eða rykið. Annar af vísindamönnum Rang- ertilraunanna, dr. Eugene Shoe- maker, telur að sé þetta ryklag í „höfunum“ á tunglinu sé það ekki meira en 30 cm djúpt og myndi elki valda tunglförunum neinum verulegum óþægindum. Hins vegax k.ynni að gegna öðru máli um hina stóru giga; þar kynni lagið að vera miklu dýpra og því væri nauðsynlegt að halda áfram myndatökum af yf- irborði tunglsins. 4.316 myndir Enn hafa aðeins verið birtar fimm myndir, en aðrar fimm eru væntanlegar í dag. Samtals tók Ranger 7 hvorki meira né minna en 4.316 myndir og eiga visinda- mennimir geysilegt verk fyrir höndum að kanna þær og vinna úr þeim upplýsingum sem þær veita. AIMENNA FASTEIGN ASfll AN UNDARGATaT"SIMI 21150 IARUS Þ. VAIPIMARSSÖN TIL KAUPS EÐA LEIGTJ ÖSKAST: 2 — 3 herbergi undir skrif- stofur, við Laugaveg eða nágrenni. T I E. S ö L U 2 herb. nýleg ibúð á hæð í Kleppsholtirra, svalir, bílskúr. 3 herb. ný og vönduð hæð í Kópavogi. Ræktuð lóð. bílskúr. 3. herb. hæð við Hverfis- göfcu, sér inngangur. sér hitaveita, eignarlóð, laus strsx, 3 herb. hæð við Þórsgðtu 3 herb. ný og vönduð íbúð á hæð við Kleppsveg. 3 herb. hæð í Skjólunum, teppalögð, með harðvið- arhurðum. tvöfalt gler 1 gluggum. 1 verðréttur laus. 3 herb. nýleg kjaHara-íbúð í Vesfcurborginni. Lítið niðurgrafin. sólrik og vönduð. Ca 100 ferm. með sér hitaveifcu. 3 herb. rishæð. rúml. 80 ferm. í vesturborginni. hitaveita, útborgun 175 þús. Laus strax. 4 herb. efri hæð í stein- húsi við Ingólfsstræti, Góð kjör. 4 herb. hæð í timburhúsi við Þverveg. I 5 herb. nýleg íbúð á hæð við Bogahlíð. Teppalögð. með harðviðarinnrétting- um. Bílskúrsréttindi. 4 herb. lúxps íbúð á 3. hæð f Álfheimum. 1. veðréttur laus. 5 herb. nýleg og vönduð íbúð á Melunum, for- stofuherbergi með öllu sér. Tvennar svalir. Véla- samstæðn i bvottahúsi. Bílskúrsrétfcur. fallegt út- sýni 1. veðr. laus; S herb. ný og glæsileg í- búð. 125 ferm. á 3. hæð á Högunum. 1. veðréttur laus. 5 herb. nýleg hæð 143 ferm. við Grænuhlíð, teppalögð, Glæsileg lóð. Bílskúrsréttur Einbf’Iishús 3 herb. íbúð við Breiðholtsveg með 100 ferm. útihúsi og bíl- $kúr, glæsilegur blóma- og triágarður. 5000 ferm erfðaf estulóð. Fokhelt steinhós við Hlað- brekku í Kópavog'i 2 hæðir með allt sér. Hvor hæð rúmir 100 ferm. Góð kiör. HAFNARF.TÖRÐUR 5 herb. ný oS- Slæsilea hæð 126 ferm. v'ð Hrinsbraut. allt sér. stór glæsilesur garður. 1. veðr. laus. Laus st.rax 6 herb. hæð 146 ferm, við; Oldusiðð. i smíðum. allt sér bflskúr. ---------- HÖCVILIINN Aðalfundur Prestafélagsins --------------SÍÐA 0 KR0SSGÁTAN Aðalfundur Prestafélags Is- lands verður haldinn í Reykja- vík 28. ágúst, i hátíðasal Há- skóla íslands. Dagskráin verður sem hér segir: Kl. 9.30 f.h. Morgunbænir. síra Sigurður Haukdal. Kl. 10 f.h. Fundarsetn- ing, skýrsla stjórnar. Kl. '11 f.n. Cand. theol. Bjöm Björnsson flytur fyrirlestur um „guðfræði- legt stormviðri“ á Bretlandseyj- um. Kl. 12—:2 e.h. Hlé. Kl. 2 e.h. Codex ethicus. Umræður um tillögur til endurskoðunar. Kl. 5.30 *e.h. önnur mál. Stjórnar- kosning, o.fl. Kl. 8.30 e.h. sam- sæti fyrir fundarmenn og kon- ur þeirra, á Gamla Garði. Ræðu- maður kvöldsins er síra Sig- urður Einarsson í Holti. Ósamkomulag á friðarþingi TOKIO 31/7 — Fulltrúar Kína og japanskir stuðningsmenn í baráttunni við sovézka kommún ista fengu sína menn kjörna í öll 26 trúnaðarstörfin á 10. al- heimsþingi kjarnorkuvopnaand- stæðinga, sem nú er haldin í Tokio. Það er japanski kommún- istaflokkurinn, sem stendur fyr- ir þessu þingi. Enginn fulltrúi Sovétríkjanna né stuðningsríkja þeirra náðu kosningu í ábyrgðarstöðu á þinginu. f dag varð að slita fundi um stund vegna óeirða í fundar- salnum. Áður en þingið hófst voru langar og strangar -samn- mgaumleitanir um það, hvemig trúnaðarstörfum skyldi skipt. Fulltrúar Sovétríkjanna mót- mæltu í dag framkomu japanska fundarstjórans, en mótmæli þeirra drukknuðu í hávaðahróp- um í salnum, og um leið gekk mikill fjöldi kínversk-sinnaðra fulltrúa úr salnum. ásjónu, 9 hrossið, 10 auðsæl, 12 öldruð, 14 hærri, 16 uppþota, 18 kvenna, 21 nema, 23 hreinsað, 25 festa,, 28 fuglar, 29 líffæri, 30 askur, 31 örvasa gamal- menni. nafn, 3 eiguleg, 4 veikar, 5 hnegg, 6 aðdáun, 7 tímabila, 11 skruggu 13 sæv- ardýrs, 15 ílát, 16 afgömuí, 17 kykvendi, 19 geltur, 20 verkfæri, 22 málspartar, 24 hvassviðri, 62 fugla, 27 samningur. E-riðill SKÁKÞÁT TURIN N Framhald af 4. síðu. austri til vesfcurs og suðri til norjrurs og því snemma orðið mikilvæg verzlunarborg. Um aldamótin 1200 tókst Töt- urum í Pieninyfjöllum nær því að jafna borgina við jörðu, en Kraków var reist á ný og varð jafnvel enn fegurri og voldugri en áður. Kraków var höfuð- borg Póllands fram á 16. öld, en þá flutti Sigmundur kon- ungur III. með hirð sína til Varsjár og gerði þá borg að höfuðborg sinni. Heimsmeistaramót stúdenta í skák er að þessu sinni' fellt inn í hátíðahöld, sem haldin eru í tilefni af 600 ára afmæli há- skólans í Kraków, Jagiellon-há- skólans. Árið 1364 reisti ‘Kasi- mir konungur mikli skólanri, en Jagiello konúngúr hóf hann til vegs og virðingar sam- kvæmt ósk drottn’ingarinnar Jadwiga í eríðaskrá hennar. Háskólinn er hinn elzti í Pól- landi og einn hinn elzti i Evr- ópu. Við hann stunda nú nám rúmlega 5000 stúdentar. Þát.ttökuþjóðir í mótinu eru 21 að tölu, og var þeim i und- anrásum skipt í sex riðla, þrjá Þriggja sveita riðla og_ þrjá fjögurra sveita riðía. ísland' lenti í riðli með Sovétríkjunúm og Mongþlíu, sem þæði tpfldu, í A-úrslitum í fyrra. í fyrstu umferð sátum við yfir, en Mongólarnir töouðu fvrir Rúss- um %_:3.%'. Við höfðum þyí góðar vonir um að komast í A- úrslit, þar eð tvö efstu lið í hverjum riðli fluttust upp. í annarri umtei-ð' tefldum við gegn Rússum. Stefán tefldi jafnteflisleið og hafði eftir það heldur þrengra tafl, sem Rúss- anum tókst að vinna með seiglu. Guðmundur Lárusson barðist eins og ljón á 2. borði og hafði iafnt táfl framan af Þegar skákin fór í bið, hafði Guðmundur riddará og tvö peð gegn riddara og þrem peðum hjá Rússanum. Sennilega hef- ur verið unnt að halda tafl- inu, en bæði var biðleikur G.uðmundar nokkuð vafasamur og Rússarnir með engan minni mann en stórmeistarann Bond- arevski til þess að rannsaka biðskákir. Það var því ekki að sökum að spyrja, Guðmundur tapaði. Sverrir tapaði peði í byrjun og réð ekki við neitt eftir það. Bragi var maður dagsins. Hann gjörsamlega yf- irtefldi Rússann í by.rjun og gaf honum aldrei færi á að jafna taflið. Rússinn gaf síð- an skákina í æðisgengnu tíma- hraki með mann undir og von- lausa stöðu. lírslít Sovétríkin-island 3:1 Stefán — Pelc 0:1 Guðm. L. — Mnacakánjan 0:1 Sverrir — Anoczin 0:1 Bragi — Kapengut 1:0. Við þurftum nú aðeins jafnf á við Mongólana tjl þess að komas,t í A-úrslit og vorum vongóðir. Mongólamir voru hins vegar kvíðnir á syip og augsýnilegt, hve illa þeim leizt á Braga, enda á vappi í kring- um hann allan tímann, sem hann tefldi við Rússarin. Þetta mun vera í fyrsta skipti, sem fslendingur vinnur Rússa i sveitakeppni milli landa. Daginn eftir tefldum við gegn Mongólunum. Stefán hafði<®- svart gegn Mjagrriársuren, sem er Iangharðastur Mongólanna. Mongólinn tefldi greinilega til vinnings, en villtist sjálfur í flækjum miðtafisins og fékk heldur lakara tafl. Stofán fylgdi fast eftir og staða Mong- ólans versnaði og tími hans varð æ naumari. Þar kom, að Mjagmarsuren féll á tíma og var þá með gjörtapað tafl. Gúðmundur Lárusson tapaði neði 1 byrjun og bar ekki sitt barr eftir það. Sverrir tefldi afdrifaríkustu skákina. Hann fékk þrengra tafl f byrjun, og lenti i ævintýralegu tímahraki. Honum tókst þó að rétta við og gat unnið marin og þar með skákina. En vegna tímaeklu lék hann riddara á rangan reit og tapaði síðan manni sjálfur og skákinni. Bragi tefldi hörku- skák við Zorigt. Þegar^skákin fór í bið haíði Bragi heldur betra hrókendatafl, en tókst ekki að vinna. Endirinn varð því _ Mongólía—fsland 2%:1 % og ísland hafði hafnað í B-úr- slitum. Stefán — Mjagmarsuren 1:0 Guðmundur L. — Cagaan Ó:1 Sverrir — Ujtumen 0:1 Bragi — Zorigt UNDANRÁSIR A-riðill A-Þýzkal. 3 0,5 3,5 ftalía 1 0 1 Búlgaría 3,5 4 7,5 F-riðill Ungverjal. 2,5 4 2,5 9 Rúmenía 1,5 4 1,5 7 Belgía 0 0 0 0 ísrael 1,5 2,0 4 8 TÖFLURÖÐ i ÚRSLITA- Holland % 1 1% KEPPNI A-riðill: 1. Ungverjaland 2. A-Þýzkaland 3. Morigólía 4. Júgóslayia 5. Sovétríkin 6. Bandaríkin 7. Austurríki 8. Pólland 9 Tékkóslóvakía 10. fsrael 11. Búlgaria x eivK.obiovaK.ia Austurríki ÖV2 3 0 ‘i rvz 3 12 Danmörk B-riðill B-riðiH Júgóslavía 3% 2 3% 9 1. Ítalía Finnland % 1% 2% 4% 2. Kúba Danmörk 2 2% 2Vi 7 3. Finnland England % 1% 1% 4. Sviþjóð 5. England C-riðill 6. Holland ísland 1 1,5 2,5 7. Rúmenía Sovétr. 3 3,5 6,5 8. Belgía Mongólía 2i5 0,5 3 9. ísland. r D-riðUl Tefid er umferð á hverjum Kúba 0,5 1 2 3,5 degi í A-riðli, en í B-riðli er Pólland 3,5 3,5 2.5 9,5 ekki teflt 27. júlí og 1. á’gúst. Bandar. 3 0,5, 3 6,5 Síðasta umferð verður tefid 2. Svíþjóð 2 1,5 1 4,5 ágúst. —G.G.Þ. FíRDABllAR 9 til 17 farþega !Vlercedes-Benz hópferðabílar af nýjustu gerð, til lcigu í lengri og skemmri ferðir. — Afgreiðsla alla virka daga. kvöld og um helgar i síma 20969. HARALDUR EGGERTSSON. Grettisgötu 52.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.