Þjóðviljinn - 08.08.1964, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 08.08.1964, Qupperneq 3
Laugardagur 8. ágúst 1964 MÓÐVILJINN SlÐA 3 Bandaríkin og Belgía reyna að bjarga stjórn Tshombe í Kongó Nýlenduveldin óffasf sókn skœruliSahersins og Tshombe hefur beSiS Bandarikin um hernaSaraSsfoS BKCTSSEL og LEOPOLDVILL.E 7/8 —- Averell Harriman, aðstoðarutanrfkisráðherra Bandaríkjanna, er kominn til Bmssel sem sérstakur erindreki Johnsons forseta og er erÍTKfi hans að semja við stjóm Belgfu um sameiginleg- ar aðgerðír hennar og Bandaríkjastjómar í því skyni að hlaspa undrr bagga með stjóm Tshombe 1 Kongó sem stendrrr höllum fæti vegna sóknar uppreisnarhersins. Harriman rædcB í dag viö Paul-Henri Spaak, utanrikisráö- faerra Belgíu, og vom ýmsir ráöunautar þeirra viðstaddir, m. a. heítiaðarráðgjaXar. Sendiherra Belgia I Kongó var einnig á ftmdinum. en fór strax að hon- tnn loknum áleiðis til Leopold- ville með sérstök ekilaboð frá Spaafc til Tshom.be. Bíður nm aðstoð Haft er eftir góðum heimildum í Brussel að Tshombe hafi farið Forseti Péllands Zawadski látinn VARSJÁ 7/8 — Forseti Póllands, Alexander Zawadski, lézt í dag, 65 ára gamall. Banamein hans var krabbi. ' Zawadski var upphaflega námumaður, en hóf snemma þátttöku í stjórnmálum og verk- lýðsbaráttu. Hann var tvívegis handtekinn i Póllandi, 1925 og 1934. Síðan flúði hann til Sov- étríkjanna. Þar var hann tek- inn höndum árið 1-937, þegar málaferlin i Moskvu stóðu sem haest. Hann var aftur látinn laus og harðist í sovézka hem- um, m.a. við Stalíngrad. Hann var kosinn í miðstjóm pólska kommúnistaflokksins og hafði verið forseti Póllands síðan 1952. Fjórir féfagar í Ku Klux Klan sakaðir um morð WASHINGTON 778 — Fjórir fé- lagar 1 Ku Klux Klan voru í dag ákærðir fyrir að hafa myrt blökkumanninn Lemuel Penn i síðasta mánuði. Penn var liðs- foringi 1 bandaríska hemum. Hann var skotinn til bana með haglabyssu þegar hann var á leið frá Athens í Georgíu 11. júlí. en þar hafði hann verið á námskeiði hersins. fram á hemaðaraðstoð frá Bandaríkjunum. Hann mun að sögn fyrst og fremst óska eftir að fá bandarískar flugvélar og önnur hergögn og er ástæðan stöðugar hrakfarir stjómarhers- ins í viðureignum við uppreisn- armenn. sem nú hafa náð á sitt vald u. þ. b. sjötta bluta Kongó. Allt nema her Talsmenn belgísku stjórnarinn- ar segja að hún sé reiðubúin að veita Tshombe alla þá aðstoð sem hann kynni að fara fram á. aðra en þá að senda herlið til Kongó. Hún óttast að ef belgísk- ur her yrði sendur til Kongó myndi það stofna í bráða hættu lífl þeirra rúmlega 40.000 Belga sem þar eru búsettir. Það er yarla tilviljun að Harriman er sendur til Brussel í skyndi rétt eftir að uppreisn- armenn náðu á sitt vald hinum mikilvæga námubæ Manoto. sem er um 500 km frá Jadotville. Þar em einar auðugustu tinnám- ur heims og eru þær í eigu auð- hringsins Union Miniere, sem Belgar eru stærstu hluthafar i, en á annars rætur sínar í flest- um hinna stóru auðvaldsríkja, m.a. í Bandaríkjunum. Það var enda tekið fram strax í dag að Harriman myndi eiga viðræður við fulltrúa Union Miniere meðan hann stendur við í Brussel. Fréttir af bardögum í Kongó eru mjög óljósar. Uppreisnar- menn . virðast hafa flugvöllinn við Stanleyville. á sínu valdi, en ekki sjálfa borgina. Eftir ósig- urinn við Manono sem féll eftir ?riggja sólarhringa umsát hefur stjórnarherinn verið á hröðum flótta og er megnið af honum komið alla leið til Jadotville. Nokkur hluti hans bjóst þó til vamar við Mitwaba, um 130 km fyrir sunnan Manono. Zech-Nenntwicb aftur fastur BONN 7/8 — Þýzki stríðsglæpa- maðurinn Zech-Nenntwich sem í vor tókst að flýja úr fangelsi í Braunschweig í Vestur-Þýzka- landi þar sem hann afplánaði 4 ára fangelsisdóm og komst það- an til Egyptalands, hefur verið handtekinn aftur. skammt frá Bonn og er nú aftur í fangelsi, Johnson sendir Lodge á stúfana fil að úskýra WASHINGTON 7/8 — Henry Cabot Lodge, sem síðast var sendiherra Bandaríkjanna í Suður-Vietnam, hefur verið gerður út af örkinni af Jchn- son forseta til að skýra bandamönnum Bandaríkj- anna frá aðstöðu þeirra og stefnumiðum í löndum Suð- austur-Asíu. Undirtektimar í höfuðborgum Vestur-Evrópu undir hemaðaraðgerðir Banda ríkjanna í Vietnam munu vera taldar slíkar í Washing- ton að ekki sé vanþörf á því að málstaður þeirra sé út- skýrður. Tisenhower heitir Goidwater liðveizlu í kosningabaráttu WASHING90N 7/8 — Barry Goldwater, forsetaefni Repúblikana, tilkynnti í dag að hann myndi hefja kosn- ingabaráttuna 1 Prescott í Arizona 4. september. Eftir fund sem hann átti með Eisenhower, fyrrverandi forseta, í gær, sagði hann að Eisenhower hefði heitið sér lið- veizlu sinni í kosningabaráttunni. yrði að gæta að hann ofreyhdi sig ekki. Þeir Goldwater og Eisenhow- er hittust í bústað hins síðar nefnda í Ghettysburg. Þar voru líka þeir Miller, varaforsetaefni Repúblikana. og Nixon, fyrrver- andi varaforseti. Eisenhower lofaði Goldwater að hann myndi styðja hann af fremsta megni til að ná kosningu og er þegar á- kveðið að hann haldi ræður a kosningafundum í Illinois og Oklahoma. Goldwater sagði að Eisenhower vildi óður og upp- vægur taka sem mestan þátt í kosningabaráttu hans, en þess Um allt Iandið Goldwater ' sagðist myndu heyja kosningabaráttuna um öll Bandaríkin og koma í flest ríkin. Hann myndi þó leggja meiri á- herzlu á sum en önnur og nefndi Texas. Kalifomíu, Pennsylvaníu, New York. Ulinois og Indiana. Öruggur í suffurríkjunum? Niðurstöður skoðanakönnunar sem gerð hefur verið í suðurríkj- Atburðirnir í Tonkinflóa Franska fréttastofan AFP ( véfengir frásagnir USA Fréttaritari frönsku frétta- stofunnar AFP í Peking, Marcuse, bendir á það sem hann kallar veika hlekki í sönnunarkeðju Bandaríkja- manna fyrir því að herskip þeirra hafi orðið fyrir árásum á úthafinu í Tonkinflóa, en þær árásir notaði Bandarilija- stjóm sem átyllu fyrir loft- árásirnar á hafnarbæina í Norður-Vietnam á miðviku- daginn. Hann segir m.a.: „Bandarísku tundurspill- arnir virðast hafa hagað sér mjög furðulega. Þegar þeir höfðu gert einn árásarbát- anna óvirkan og hrakið hina tvo á flótta (hér er átt við viðureignina á sunnudaginn). gáfu þeir sér ckki einu sinni tíma til að ganga úr skugga um þjóðerni þcirra. Þeir virð- ast þvert á móti hafa haft hraðan á að koma sér á brott — og gæti það bent til þess að fullyrðingin um að þcir hafi verið 50 kílómetra frá landi hvíli á heldur veikum stoðum". Fréttaritarinn bendir einn- ig á að tundursketytabátar af þeirri gerð sem réðust á „Maddox" séu ekki ætiaðir til aðgerða svo langt frá landi, nema þá í skjóli stærri skipa. ,,Maður hlýtur", segir Mar- cuse að setja þessa viður- eign í samband við þær staðhæfingar stjórnar Norður- Vietnam að bandarískar flugvélar hafi áður (þ. e. á laugardaginn var) gert árásir á þorp í Norður-Vietnam og skotið á tvær eyjar við strendur landsins". unum hafa vakið athygli. Þær benda til þess að Demókratar geti orðið fyrir fylgishruni þar í forsetakosningunum í haust, svo að Goldwater fái kjörmenn margra þeirra. Skoðanakönnunin er gerð af Samuel Lubbell sem oft hefur reynzt furðu sannspár. Niður- stöður hennar sýna að nú má telja nokkurn vegirm víst að Goldwater sigri í suðurríkjum eins og Flórida, Virginíu. Suður- Karolínu og sennilega einnig í Norður-Karolinu. Mao Tsctung og Ho Chi Minh. — Myndin er tekin þegar sá síðar- nefndi kom í heimsókn til Peking.' - Herþatur Bandarikjamanno Framhald af 1. síðu. kínverska fréttastofan skeyti frá Hanoi þar sem segir að stjórn Norður-Vietnams hafi j vottað loftvarnaliði landsins og flota aðdáun os þakklæti fyrir frammis'töðuna í árásum Banda- ríkjamanna. Viðbrögff Fréttaritarar Reuters hafa sent þessar frásagnir af viðbrögðum manna víða um heim við at- burðunum í Vietnam: Moskvu: Stjórn sovézka rauða- krossin^ hefur fordæmt hina villimannlegu árás bandariskra flugvéla. Hongkong: Útvarpsstöð Path- et Lao sakar Bandaríkin um að hafa notað stöðvar í Laos til árása á Norður-Vietnam og brota á Genfarsáttmálanum um Indókína. Kairó: Hin opinbera 'egypzka fréttastofa segir að stjórnin þar óttist atburðina í Vietnam og telji að stöðva beri allar hemað- araðgerðir Havanai Víða á Kúbu hafa verið haldnir fjöldafundir til að mótmæla árásum Bandaríkja- manna. London: Brezki heimspeking- urinn Russell lávarður hvatti í dag til þess að Bandaríkin yrðu neydd til að fallast á 14-velda ráðstefnu um Vietnam. Khanh ræðir við Maxwell Taylor Suður-Vietnam Framhald af 1. síðu. ályktuninni, sem að hans sögn felur í sér að þingið afsalar sér þeim rétti sem það hefur sam- þingið. kvæmt stjómarskránni, að á- kveða hvort lýst skuli yfir stríði. Forsetinn hefði þegar öll völd til að verja landið fyrir árás, en ef ályktunin væri s?mþykkt væri honum einnig heimilað að lýsa yfir stríði án þess að spyrja Oryggisráðið ræðir árásir Bandaríkjanna á N-Víetnam NEW YORK 7/8 — Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kom aftur saman á fund í New York í dag til að ræða atburð- ina í Vietnam. Formaður ráðsins, Norðmaðurinn Sivert Nielsen, skýrði frá því að samkomulag hefði tekizt milli fulltrúanna um að þjóða stjórnum Norður- og Suður- Vietnams að senda menn á fund ráðsins til að gera grein fyrir afstöðu sinni. Öryggisráðið var kvatt sam- an að beiðni bandaríska fulltrú- ans sem hélt því fram að Banda- ríkin hefðu orðið fyrir hernaðar- árás af hálfu N-Vietnam. Norð- urvietnamska stjórnin gæti svar- að þeirri ákæru á hvem þann hátt sem hún teldi beztan, t.d. með þvi að taka þátt í umræð- um ráðsins, sagði Nielsen. Það var sovézki fulltrúinn Morosoff sem lagði til í fyrra- dag að fulltrúa Norður-Vietnams yrði boðið að sitja fund ráðsins og studdi franski fulltrúinn þá tillögu Bandaríkin hafa fallizt á hana. en með bví skilvrði að stjóm Suður-Vietnams fengi einnig að senda fulltrúa til New York. Talið er heldur ólíklegt að stjóm Norður-Vietnams taki boðinu, fyrst að eitt er látið yfir hana og stjórnim í Saigon ganga. Bandaríkin ákærð Fyrsti ræðumaður á fundi ráðsins í dag var fulltrúi Tékkó- slavíu, Juri Hajek, sem sakaði Bandaríkin um að hafa brotið gegn landhelgi og lofthelgi Norð- ur-Vietnams og gert loftárásir á landið að ósekju. Hann ákærði Bandaríkin fyrir að halda við völd í Suður-Vietnam gerspilltri harðstjóm sem myndi yerða sóp- að burt um leið og Bandaríkja- menn færu úr landinu. Hann skoraði á Öryggisráðið að for- dæma ofbeldisaðgerðir Banda- ríkjanna. ískyggilegt Fulltrúi Frakklands, Roger Seydoux, sagði að ástandið í Suðaustur-Asíu yrði ískyggi- legra með hverjum degi sem liði. Aðalatriðið væri að koma i veg fyrir að fólkið í þessum hluta heims yrði fórnarlömb á víg- velli framandi keppinauta. Seydoux lagði áherzlu á að Frakkar vildu að staðið væri i _ öllum greinum við Genfar- sáttmálann um Indókína frá 1954 Það væri frumskilyrði hess að koma mætti á varanlegum iriði í Indokina Þess vegna vrði að vinda að þvi bráðan bug að kölluð yrði saman ráðstefna allra þeirrp ríkja sem stóðu að sáttmálanum. I I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.