Þjóðviljinn - 08.08.1964, Blaðsíða 4
4 SIÐA
Ctgefandi: Sameiningarflokkur alþýdu — Sósialistaflokk-
urinn. —
Ritstjórar: tvar H. Jónsson, Magnús Kjartansson (áb.),
Sigurdur Guðmundsson.
Ritstjóri Sunnudags: Jón Bjarnason. -
Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson.
Ritstjóm, afgreiðsla, augjýsingar, prentsmiðja, Skólavörðust. 19,
Sími 17-500 (5 linur). Áskriftarverð kl- 90,00 á mánuði.
/ skjóli Alþýðuflokksins
y^lþýðublaðið spyr í gær hvers vegna Þjóðvilj-
inn minnist ekki á skattsvik, og er það ófróð-
lega spurt því Þjóðviljinn hefur rætt um þau dag
hvern síðan álögurnar miklu dundu yfir almenn-
ing. Hitt má kallast býsna mifcl djörfung að Al-
þýðublaðið skuli ræða um skattsvik af hneyksl-
un, því þau eru einmitt framin í skjóli Alþýðu-
flokksins. Á síðasta þingi fluttu fulltrúar Alþýðu-
bandalagsins 1 báðum deildum svohljóðandi til-
lögu: .
„gkylt skal þó ríkisskattstjóra að láta árlega fara
fram ýtarlega rannsókn á 5% af framtölum
þeirra aðila, sem hafa einhverja tegund rekstrar
með höndum og bókhaldsskyldir eru, og á 2% af
öðrum framtölum. Skulu þessi framtöl valin með
útdraetti eftir reglum, sem Hagstofa íslands set-
ur, og skal hún hafa útdráttinn með höndum. —
Framtöl þeirra aðila, sem þannig eru valin með
útdrætti skulu athuguð gaumgæfilega, bókhald
þeirra rannsakað og upplýsinga leitað um allt,
sem gefið getur vitneskju um sannleikssrildi fram-
talanna fyrir viðkomandi ár og framtala næstu
5 ára á undan, ef þurfa þykir“.
fjessi sjálfsagða tillaga var felld af öllum þing-
mönnum Sjálfstæðisflokksi-ns og Alþýðuflokks-
ins, þar á meðal Benedikf Gröndal leiðarahöfundi
Alþýðublaðsins, Sú afstaða stiórnarflokkanna að
ekki mætti gera ráðstafanir7 til að fylgjast með
framtölum og uppræta skattsvik veldur því að
braskarar Stórir sem smáir, eru nú biygðunarlaus-
ari en nokkru sinni fyrr og velta þannig miljóna-
tugum yfir á varnarlausa launþega. Alþýðublað-
ið segir í gær að skattsvikararnir séu eins og
„grimmir hundar“ og þá „klígi ekki við því að
stíga fram fyrir alþjóð með brennimarkið á enn-
inu“, en hvaða orð á þá að nota um þá þingmenn
stjórnarflokkanna sem í þinginu í vetur reyndust
sérstakir verndarar falsara og svikara?
Leppblað
flfbeldisárás Bandaríkjanna á Norður-Víetnam
hefur vakið ugg um heim allan, og borgara-
blöð í Vesturevrópu, vinveitt Bandaríkjunum,
ræða um hana af mikilli gagnrýni og vekja a't-
hvgli á bví hvern háska hún geti leitt yfir mann-
kynið. En ekki Morgunblaðið! Það birtir fagnandi
og gagnrýnisiausa forustugrein og dásamar
hryðjuverk hins vestræna stórveldis. Þannig hef-
ur Morgunblaðið ævinlega hegðað sér eftir að
Bandaríkin gerðu ísland að hluta af yfirráðasvæði
sínu í heiminum Síðan hefur það aldrei komið
fyrir að stærsta blað íslands hafi haft aðra skoð-
vm ó s>v-:-’-mAii eT1 beir aðiiar sem far-
ið hafa með völd í Washington hverju sinni.
Morgunblaðíð er ekki sjálfstætt borgairalegt og í-
ha.Id!°e’amt • íp^ozkt málgagn, heldur bandarískt
leppblað. — - m.
ÞJÖÐVILIINN
Þær pækla tunnur u Cskifírði
Hér er raynd at nokkrum söltunarstúlkum á síldarplaninu Auðbjörgu á Eskifirði. Allt eru þetta
heimastúlkur nema ein. Þær voru að pækla tunnur í t.mavinnu eitt kvöldið fyrir skömmu og til-
heyra auðvitað Alla ríka. Þær heita, talið frá vinstri: Vigdís Hallgrímsdóttir, Kolbrún Ingvars-
dóttir, Sólveig Valdimársdóttir, Halldóra Gestsdóttir frá Ólafsfirði, Kristín Jóhannsdóttir, Ása
Einarsdóttir og Jónína Garðars dóttir. — (Ljósm. Þjóðv. G.M.)
Frá 11. landsfundi kvenna:
Aígremmg é némsefni bnrnn
eftir kynjum gugnrýnd mjög
B Á landsfunöi Kvenrétt-
indafélags íslands voru
samþykktar svofelldar á-
lyktanir um skóla- og upp-
eldismál og sifjamál.
Skólamál
Landsfundur Kvennréttinda-
félags íslands 1964 hvetur ís-
lenzkar stúlkur til að not-
færa sér rétt sinn til náms í
hinum ýmsu starfsgreinum
þjóðlífsins. til háskólanáms,
iðnnáms og annars sémáms,
Nú, á tímum sérhæfingar og
sérþekkingar á flestum sviðum,
gildir að kunna sitt' starf til
hlítar og að hafa próf og rétt-
indi til að rækja það.
Jafnframt bendir fundurinn
á þá brýnu mauðsyn, að starf-
ræktur sé stúdentagarður, þ^r
sem hjón geta átt sitt heimili.
þar sem séð sé um gæzlu
bama og heimilishaldið auð-
veldað. svo að unnt sé fyrir
Eins og kunnugt er samdi
Eimskipafélag Islands fyrir
nokkru um smiði tveggja nýrra
skipa, systurskipa, hvort að
stæi-ð 2650 D.W. tonn eða svip-
aðri og m.s. „FJALLFOSS". Á-
ætlað er að smíði fyrra skipsins
ljúki á næsta vori og hins síð-
ara í ársbyrjun 1966. Skipin
verða smíðuð af Alborg Værft i
Alborg í Danmörku. sem hefur
áður smíðað tvö skip fyrir fé-
lagið, m.s. .,SELFOSS“ og m.s.
,.BRÚARFOSS“.
Þar sem nýsmíðar þessar eru
til endurnýjunar á skipastól Eim-
skipafélagsins hafa sölumögu-
leikar verið til athugunar á elztu
bæði hjónin að stunda nám
eða að annað þeirra vinni utan
heimilis.
Fundinum er ljóst, að langt
nám er stúlkum torveldara en
piltum á marga lund og ekki
sízt vegna hins mikla munar
á aðstöðu þeirra til tekjuöflun-
ar, þar sem algengt sé hér á
landi að nemendur kosti nám
s.itt að miklu leyti af sumar-
kaupi sínu. Byggist það ekki
sízt á gömlum fordómum og
rótgrónum venjum. sem í
reyndinni þrengir starfssvið
stúlknanna óeðlilega.
1 þessu sambandi vill fund-
urinn sérstaklega átelja þá til-
högun á verklegri fræðslu
skyldunámsins, að drengjum
einum er ætlað að læra smíð-
ar. bókband o.fl., en stúlkum
saumaskap og prjón.
Slík aðgreining á námsefni
bama eftir kynjum hlýtur að
móta viðhorf unglinganna til
starfsvals. Telur fundurinn
skipum þess, m.s. „TRÖLLA-
FOSSI“ sem smíðaður var árið
1945 og m.s. „REYKJAFOSSI"
sem smíðaður var árið 1947, og
eru bæði skipin því orðin nokk-
uð gömul. Einnig hefur komið
til greina sala á m.s. .,GOÐA-
FOSSI“ ef hagkvæmt tilboð
fengist, en hann er smíðaður
árið 1947 og elzta frystiskip fé-
lagsins.
Einn liður í endurnýjun á j
skipastól félagsins voru kaup j
tveggja skipa á s.l. ári af minni
gerðinni og hafa þau reynzt vel
til þess að bæta þjónustu fé- !
lagsins.
(Frá Eimskipafélagi fslands). I
slíkt varhugavert og vinna
gegn því jafnrétti, sem skólum
landsins beri að styrkja, en
ekki veikja.
Uppeldismál o.fl.
11. landsfundur kvenna sam-
þykkir áður framkomna tillögu
K.R.F.f. í skóla- og uppeldis-
málum frá 5. okt. 1963 og 21.
apríl 1964 og vísast til þeirra,
11. landsfundur kvenna telur
brýna nauðsyn þess að öllum
bömum í dreifbýlinu sé gert
kleift að ljúka skyldunáminu í
heimahéraði sína.
að við sérhvern heimavistar-
skóla starfi húsmóðir, sem er
og trúnaðarmaður nemenda.
Skal það talið fullt starf og
launað sem slíkt.
11. landsfundur kvenna fagn-
ar frumkvafcði Bamavemdarfé-
lags Reykjavíkur um byggingu
heimilis fyrir taugaveikluð
böm. Skorar fundurinn á rík-
isstjóm, borgarstjóm Reykja-
víkur og allan almenning að
stuðla að framkvæmd málsins.
Sifjamál
11. Iandsfundur Kvennrétt-
indafélags íslands haldinn í
Reykjavík. dagana 19—22. júní
1964 óskar þess eindregið að
dómsmálaráðuneytið láti nú
þegar endurskoða núgildandi
ættleiðingarlög frá 11. febrúar
1953 og vonar að ráðuneytið
taki ábendingar fundarins til
athugunar við þá endurskoðun.
' Þá leyfir fundurinn sér að
fara fram á. að dómsmálaráð-
herra beiti sér fyrir löggjöf
um aukna lögvernd fósturupp-
eldis.
Frá borgarráði
A síðasta fundi borgarráðs
Reykjavíkur var m.a. heimilað
að pípugerð borgarinnar yrði
flutt af svæði við Langholts-
veg á svæði í Ártúnshöfða.
Einnig heimilaði borgarráð
kaup á nýjum pípugerðarvél-
um.
---Laugardagur 8. ágúst 1964
íslenzk kona
fékk verðlaun
é listsýningu
vestan hafs
Frá menntamálaráðuneytinu
hefur Þjóiviljanum borizt svo-
hljóðandi fréttatilkynning:
„Nýlega hélt Baltimore Mus-
eum of Art 32. málverkasýn-
ingu sina, en þar eru tekin
til sýningar málverk frá' lista-
mönnum, sem eru fæddir eða
búsettir- í Marylandriki. AUs
bárust til sýhingar 1400 mál-
verk, en af þeim voru aðeins
100 tekin á sýninguna.
Frú Ragnheiður Jónsdóttir,
sem búsett hefur verið vestra
um alllangt skeið, sendi tvö
málverk á sýninguna, og voru
þau bæði tekin til sýningar.
Frú Ragnheiður hlaut ein af
þrennum hæstu verðlaununum,
sem safnið veitti, en verðlaun
þessi voru öll jafnhá.-
Frú Ragnheiður hefur stund-
að málaralist nokkur undan-
farin ár, og haldið einkasýnir.2-
ar og tekið þátt í málverka-
sýningum ,í Washirtgton”.
Dedijer kominn
til Júgéslavíu
BELGRAD 6/fe — Vladimir
Dedijer, sem eitt sinn var ná-
inn samstarfsmaður og ævisögu-
ritari Títós forseta, er kominn
aftur heim til Júgóslavíu, en
hann fór úr landi í mótmæla-
skyni við fangelsisdóminn yfir
félaga hans Milovan Djilas. Það
þykir því sennilegt að til standi
að láta Djilas lausan.
Tíundi æðalfund-
ur Sambands ísl.
lúðrasveita
Tíundi aðalfundur Sambands
ísl. lúðrasveita var haldinn í
Reykjavík hinn 21. júní síðast-
liðinn á 10 ára afmælisdegi
þess. Karl O. Runólfsson, tón-
' skáld, sem gekkst fyrir stofn-
un S.l.L. á sínum tíma, og
verið hefur foimaður þess frá
upphafi, hefur* nú látið af for-
mannsstörfum og við af hon-
Karl O. Runólfsson.
um tekið Karl Guðjónsson,
ir í stjóm voru kosnir:
Jóhann Gunnarsson, ritari,
Halldór Einarsson. gjaldkeri,
og til vara: Oddgeir Hjártar-
son. Stígur Herlufsen og Gunn-
ar Jónsson.
S.Í.L. hefur nú sæmt Karl
O. Runólfsson heiðursmerki
sínu úr gulli og kjörið hann
heiðursfélaga.
TANNLÆKN-
INGASTOFA
mín verður lokuð til 27.
ágúst vegna sumarleyfa.
Rafn Jónsson
tannlæknir
Blön duhlíð 17.
*
El hyggst selja
gömfu ,Fossana'
-/•>