Þjóðviljinn - 08.08.1964, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 08.08.1964, Qupperneq 5
Laugardagur 8. ágúst 1964 HÖÐVIUINN SIÐA 5 Tugþrautarkeppnin hefst í dag: Bera islendingar sigurorð af Svíum og Norðmönnum? Þrigg'jalandakeppnin í tugþraui sem hefst á Laugardalsvellinum í dag kl. 3 verður eflaust mjög jöfn og skemmtileg, þar reyna með sér níu beztu i;ugþrautarmenn Svíþjóðar, Noregs og ís- lands. Valbiöm er liklegasti sigur- og Island ætti aö hafa góða vegari einstaklinga í keppninni möguleika á að sigra í keppn- Handknattleiksmótið: Þrír leikir í dag og þrír á morgun í fyrrakvöld hélt áfram ís- landsmótið í handknattleik að Hörðuvöllum f Hafnarfirði. Haukar sigruðu í mfl. karla 32:22. IBK sigraði FH í 2. fl. kvenna 6:5 og Fram sigraði Víking með 4:1 í sama flokki. I dag heldur mótinu áfram kl. 4, þá leika Fram — FH og Víkingur — Breiðablik í mfl. kvenna og Fram — Ármann í mfl. karla. Á morgun verða tveir leikir í 2. fl. kvenna FH — Breiða- blik og KR — Víkingur. I mfl. kvenna verður úrslitaleikur í öérum riðlinum milli Ármanns og Vals. inni, því að hinir kependur okkar eru í mikilli framför. náðu sínum beztu afrekum nú fyrir nokkrum dögum. Bezti árangur sem keppendur hafa náð í sumar lítur þannig út (Valbjöm hefur ekki keppt í tugþraut í sumar og er því miðað við bezta árangur hans í fyrrasumar): : SVlÞJÓÖ: Tore Carbe Kurt Eriksson Per von Schéele NOREGUR: Knut Schramstad 6245 Ole M. Lerfald 6165 Erling Schie 6091 ÍSLAND: Valbjörn Þorláksson 6931 Kjartan Guðjónsson 5905 Ólafur Guðmundsson 5295 Til úrslita eru reiknuð stig tveggja beztu manna hverrar þjóðar, og ef iitið er þannig á árangur keppenda verða úrslit- in þessi: 1. Svíþjóð 13202 stig 2. Island 12836 — 3. Noregur 12410 — Mogginn Þingeyingar unnu Eyfiri- inga í frjálsum íþróltum ■ Sunnudaginn 19. júlí sl. fór fram á íþróttavellinum að Laugalandi í Eyjafirði keppni milli Héraðssambands Suður-Þingeyinga og Ungmennasambands Eyjafjarðar, og er þetta annað árið í röð, sem þessir aðilar keppa sín á milli í frjálsum íþróttum. ■ Keppt var í ellefu greinum karla og sex kvenna- greinum. Keppnin var jöfn og spennandi í mörgum íþróttagreinum, þrátt fyrir stóran sigur Þingeyinga. Veður var mjög gott á með- an keppni fór fram, hiti og sunnan og norðan gola til skiptis. U.M.S.E. sá um keppn- ina að þessu sinni. Mótstjöri var Halldór Gunnarsson. í- þróttakennari. Eftir keppni bauð UMSE keppendum og starfsmönnum til veizlu i Frey- vangi. þar sem verðlaún voru afhent. Þar fluttu ávörp, Sveinn Jónsson, formaður UMSE og fararstjóri Þingeying- anna, Stefán Kristjánsson, Nesi, Fnjóskadal. Þrír íþróttamenn frá Akureyri kepptu sem gest- ir. Orslit urðu þessi: KARLAGREINAR: 100 m. hlaup: 1. Þóroddur Jóhannsson E. 11.2 2. Haukur Tngibergsson Þ. 11,2 3. Friðrik Friðbjömsson E. 11.4 4. Jón Benónýsson Þ. 11,5. GESTUR: Reynir Hjartarson Þór. AK. 11,0. 400 m. hlaup: 1. Haukur Ingibergss. Þ. 54,7 2. Marteinn Jónss. E. 55,7 3. Bergsveinn Jónss Þ. 58,5 4. Sigurður V. Sigm.s. E. 59 2 15000 m. hlaup: 1. Mart. Jónsson E. 4.42.4 mín. 2. Árm. Olgeirss. Þ. 4.44.4 mín. 3. Eyþór Gunnþórss. E. 4.47.9 4. Herm. Herbertss. Þ. 4.48,4 4x100 m. boðhlaup: 1. Sveit U.M.S.E. 46,9 sek. 2. Sveit H.S.Þ. 47.3 sek. Hástökk: 1. Ófeigur Baldurss. Þ. 1,66 m. 2. Haukur Ingib.s. Þ. 1,66 m. 3. —4. Jóh. Jónss. E. 1.55 m. 3.—4. Friðr. Friðbjömss. 1.55 m. Stangarstökk: 1. Sig. Friðrikss. Þ. 3,15 m. 2. Ófeigur Baldurss. Þ. 3,15 m. 3. Auðunn Ben. E. 2,70 m. 4. Þóroddur Jóh.s. E. 2,00 m. GESTIR: Valgarður Sig.s. K. A. Afc. 3,30 m. Valgarður Stefánss. K.A. 'Ak. 3.00 m. Þrístökk: 1. Sig. V. Sigm.s. E. 13.30 m. 2. Sig. Friðrifcsson Þ. 12.76 m. 3. Bergsveinn Jónss. Þ. 12.65 m. 4. Friðrik Friðbjömss. E. 12.42 GESTUR: Öfeigur Baldurss. HSÞ 12.47 Langstökk: 1. Sig. Friðriksson Þ. 6.76 m. 2. Sig. V. Sigm.s. E. 6.71 m. 3. Ófeigur Baldurss. Þ. 6.32 m. 4. Friðrik Friðbj.s E. 6.23 m. GESTIR: Reynir Hjartarson. Þór Ak. 6.03 m. Valgarður Stefánss. K.A. Ak. 5.90 m. Kringlukast: 1. Guðm. Hallgrímss Þ. 38.82 2. Þóroddur Jóh.s. E. 36,60 m. 3. íSig. V. Sigm.s E. 33.26 m. 4. Páll Dagbjarts&on Þ. 32,89 m. Spjótkast: 1. Guðmundur Hallgr.s. Þ. 40.68 2. Arngrímur Geirss. Þ. 40.40 3. Sig. V. Sigmundss. E. 39.69 4. Marteinn Jónss. E. 33.63 m. Kúluvarp: 1. Guðm. Hallgrímss. Þ. 14.33 2. Þóroddur Jóh.s. E. 13.50 m, 3. Sig. V. Sigm.s.. E. 10.81 m. 4. Páll Dagbjartss. Þ. 10.51 m. KVENNAGREINAR: 100 m. hlaup: 1. Lilja Sigurðurd. Þ. 13.3 sek. 2. Þorbj. Aðalsteinsd. Þ. 13,7 3. Þorgerður Guðm.d. E. 14.4 4. Hrefna Hreiðarsd. E. 14,9 4x100 m. boðhlaup: 1. Sveit H.S.Þ. 56.7 sek. 2. Sveit U.M.S.E. 59,8 sek. Kúluvarp: 1. Helga Hallgrímsd. Þ. 9.55 m. 2. Halla Sigurðard. E. 8,34 m. 3. Gunnvör Björnsd. E. 8,33 m. 4. Hanna Stefánsd. Þ. 8,30 m. Kringlukast: 1. Hanna Stefánsd. Þ. 26.70 m. 2. Bergljót Jónsd. E. 24.82 m. 3. Lilja Sigurðard. Þ. 24.70 m. 4. Halla Sigurðard. E. 22.41 m. Langstökk: 1. Lilja Sigurðard. Þ. 4.58 m. 2. Lilja Friðriksd. E. 4.43 m. 3. Jónína Hjaltad. E. 4.14 m. 4. Sigrún Sæmundsd. Þ. 3,52 m. Hástökk: 1. Sigrún Sæmundsd. Þ. 1,35 m. 2. Lilja Sigurðard. Þ. 1.25 m. 3. Jónína Hjaltad. E. 1,20 m. 4. Arndís Sigurpálsd. E. 1,15 m. Héraðssamband Þingeyinga sigraði í þessari keppni með 108 stigum en Ungmennasam- band Eyjafjarðar hlaut 73 stig. A síðastliðnu ári sigraði HSÞ með 124% stigi en þá hlaut UMSE 62Va stig. Hér á mýndinni sést Bcnedikt Jakobsson ræða við Tore Carbe, sem hefur náð bcztum árangri Svíá í tugþraut og verður hclzti keppinautur Valbjörns. — (Ljósm. Sv. Þ.). -------------1 ■■ ’■1" -....—"1 ■'—. 1 i OLYMPÍUFRÉTTIR — Avery Brundage, formaður Alþjóða-olympíunefndarinriaf; sagði fyrir skömmu í viðtali við erlenda fréttaritara í Tokíó, að Alþjóðanefndin hefði miklar áhyggjur vegna þess hve q1- ympíuleikarnir vaxa stöðugt að íþróttagreinum og þátttakenda- fjölda, og að stöðugt er varið stærri fjárfúlgum í sambandi við leikana. — Við erum að missa sjónar á hinum upprunalega anda olympíuleikanna, sagði Brundage. Aðspurður sagðist hann álíta að ekki bæri að harma þá fjárfestingu, sem varið væri til að reisa íþróttamannvirki, hótel og fleira vegna olympíuleik- anna. Slíkar framkvæmdir kæmu komandi kynslóðum til góða. Landslið Bermuda Landslið Bermuda í leikn- um við íslenzka landsliðið á mánudag verður skipað eftir- töldum mönnum, en ekki hef- ur verið ákveðið hverjir leika sem aðalmenn og hverj- ir verða varamenn: Gladwin Daniels (fyrirliði) miðframvörður. Arnold Woolard (varafyrirl.) bakvörður. Vivian Siddle, markvörður. Dennis W.ainwriffht, markv. Arthur Bean Gilbert Darrel, útframvörður. Russel Knights Howard Romaine, miðframv. Barry Ingham, framvörður eða framherji Douglas Clarke, innherji eða framvörður Glen Wade, innherji David Landy Leroy Lewis Edward Wriglit, vinstri úth. Pupert Leverock út- eða inn- herji. Vivian Philpott, innherji. Charles Tucker. BARRY INGHAM 24 ára póstmaður, framherji í lands- Iiði Bermuda. Hann hefur leik- ið með nokkrum beztu knatt- spyrnuliðum í Bermuda og mörgum sinnum í landsliði. Hann þykir ágengur sóknar- leikmaður og er mjög vinsaell af áhorfendum. Framhald af 12. síðu. var upp aðstöðugjald á hvers kyns rekstri einstaklinga og fyr- irtækja. Aðstöðugja'ldið er lagt á á allt annan hátt en útsvörin. Það er lagt á veltu fyrirtæki- anna ekki ósvipað og almennur söluskattur. og þeir sem borga aðstöðugjald innheimta það af neytendum með hærri álagningu á þær vörur og þjónustu sem þeir selja. Aðstöðugjaldið kemur því sem almennur neyzluskattur á fólk í daglegum viðskiptum þess yið fyrirtækin, en er ekki tekið af gróða þeirra, og að sjálfsögðu kunna fyrirtækin vel að meta þessa skattheimtuaðferð. Bætf við útsvarið! Til þess að reyna að breiða yfir þær stórfelldu skattalækk- anir, sem Þjóðviljinn hefur með beinum dæmum upp úr skatt- skránni bent á. að ýmsir tekju- hæstu einstaklingarnir og fyrir- 'tækin hafa þannig orðið að- njótandi á kostnað almcnnings, sem fær að bera hina stöðugt hækkandi skatta, tekur Morgun- blaðið í gær það ráð, að bæta aðstöðugjöldunum við útsvör þessara aðila og tína upp ýmsar breytingar, sem þeir hafi gert á rekstri sínum — að manni skilst helzt til þess að fá hærri skatta — og útsvör! En það skyldi þó aldrei vera. að ,.hina ánægðu skattborgara“ Morgun- blaðsins og Vísis sé einmitt að finna í hópi þessara aðila. Ekki hafa að minnsta kosti heyrzt há- værar kvartanir frá þeim. Skattsvik aðaleinkenni „umbótakerfisins“ Það er með öllu þýðingarlanst fyrir Morgunblaðið að ætla sér að halda uppi blekkingaáróðri sínum í skattamálum. Aðalmál- gagn hins stjórnarflokksins. Al- þýðublaðið, hefur séð sér þann kost vænstan að viðurkenna, að skattarnir eru bomir ttppi af öllum almenningi, fólki meö lág- ar tekjur og miðlungstekjur mið- að við þá óðaverðbólgu, sem stefna stjómarflokkanna hefnr skap>að í iandinu, en hinir raun- verulegu hátekjumenn, sem velta miljónum og skammsta sér kaup sitt sjálfir á framtakeyðn- blöðunum til skattstofunnar með því að svikja undan skatti á stórfelldari hátt en nokkru shmi fyrr, bera lítil sem engin opin- ber gjöld. Og þeir em ekki að- eins að svikja undan skatö; jafnframt hirða þeir drjúgan hluta af söluskattinum, sem áiEtí. að renna til ríkisins. Hið nýja kerfi viðreisnarinnar verðlaunar skattsvikarana þannig rfkulega i stað þess að refsa þeim. Það var líka táknrænt fyrir þetta kerfi. að allt þinglið stjórnarflokkarma með fjármálaráðherra í broddi fylkingar lagðist á eitt um áð fella tillögur AlþýðubanÖalagsrns á þingi í vetur um raunharft eftirlit með skattaframtölúm fyr- irtækja og einstaklinga. —■ 1 þeim hópi. sem felldi þa‘ tilTögu, var einnig Benedikt Gröndal, ritstjóri Alþýðublaðsins, sem nú talar hæst um skattsvik, —• og segir að Alþýðuflokknum megi treysta til þess að skapa réttlæti í skattamálum! Bikarkeppni KSf: Víkingur— Haukar 2:1 Bikarkeppni KSÍ hófst sl. þriðjudag með leik milli Hauka og Víkings, Víkingar sigruðu með 2 mörkum gegn 1, og eru Haukar þar með úr keppninni. Keppninni heldur áfram á morgun vestur á ísafirði og keppa þar ÍBX og KR b-lið. Næstu leikir verða svo á þriðjudag, Fram b 0g Þróttur b á Melavelli og Valur b og IBK þ á Njarðvíkurvelli, á 4 i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.