Þjóðviljinn - 08.08.1964, Síða 8

Þjóðviljinn - 08.08.1964, Síða 8
 veðrið útvarpið messa g SÍÐA I i I I í i I \ I * I k. I \ \ \ \ ! ! I > inraoiPsjirDB ÞIÓÐVILTINN Laugardagur 8. ágúst 1964 krossgáta Þjóðviljans ■ fsjfangmagssalikl Lárétt: 2 óhrein 7 fomafn 9 skaut 10 stjama 12 fóðra 13 hress 14 stefna 16 veiðarf. 18 reikn. 20 frumefni 21 óvaegin. Lóðrétt: 1 himiinhvel 3 ósamst. 4 holt- ið 5 reyfi 6 taeldir 8 bofs 11 kom að 15 í smiðju 17 band 19 sk.st. flugið ★ Klukkan tólf var haegviðri og léttskýjað um allt land að undanskilinni austur og norðaustur ströndinni, þarvar skýjað en þurrt. Yfir hafinu fyrir norður og norðaustur- landi er hæð, en lægð um 300 km suðaustur af Græn- landsodda á hægri hreyfingu austnorðaustur. til minnis ★ 1 dag er laugardagur 8. ágúst- Ciriaeus. Árdegishá- flæði kl. 6.37. ★ Nætur- og helgidagavörzlu f Reykjavík annast þessa viku- eða 8—15 ágúst Vestur- bæjarapótek. ★ Helgidagavörzlu í Hafnar- firði 8—10 ágúst annast Ei- ríkur Bjömsson læknir sími 50235. ★ Slysavarðstofan f Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 18 til 8. SÍMI 212 30. ★ Slökkvistöðín og sjúkrabif- reiðin sfmi 11100. ★ Lögreglan sfmi 11166. ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 12-17 — SÍMI 11610. ★ Kópavogsapótek er opið alla vfrka daga klukkan 9— 15.20 laugardaga klukkan 15- 18 og sunnudaga kl. 12-16. 13.00 Óskalög sjúklinga. (Kristín Anna Þórarins- dóttir). 14.30 1 vikulokin (Jónas Jón- asson). 16.00 Um sumardag: Andrés Indriðason kynnir fjörug lög. 17.05 Þetta vil ég heyra: Þor- steinn J. Sigurðsson kaup- maður velur sér hljómplöt- ur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 20.00 Ungt fólk kynnir er- lenda ljóðlist. Anriar þátt- ur: Grikkland. Sigurður A. Magnússon flytur forspjall og skýringar. Ljóðin desa Sigríður Magnúsdóttir og Þorsteinn Helgason, sem býr einnig þáttinn til flutn- ings. 20.30 Á gömlum meiði grískr- ar menningar: Tveir tón- listarliðir. a) „Síðdegi fáns- ins" eftir Debussy. Sinfón- íuhljómsveitin f Detroit leikur; P. Paray stj. b) Sönglög eftir Schubert við grísk ljóð og ljóð um grísk- ar hetjur og goðsagnir. Dieskau syngur; Jörg Dem- us leikur undir. 21.00 Leikrit: „Ryk" eftir Bjama Benediktsson frá Hofteigi. Leikstjóri: Bald- vin Halldórsson. 21.30 Valsar og polkar eftir Johann Strauss. 24.00 Dagskrárlok. 22.10 Danslög. ★ Ásprestakall. Messa í Laugamesbíó kl. 11. sunnudag. Sr. Grímur Gríms- son. ★ Grensásprestakall Messa í Fossvogskapellu kl. 11, sunnudag. Séra Felix Ól- afsson. ★ Kópavogskirkja. Messa kl. 2 sunnudag. Séra Gunnar Árnason. ★ Dómkirkjan. Messa kl. 11 á sunnudag. Séra Óskar J Þorláksson. ★ Loftleiðir. Leifur Eiríks- son er væntanlegur frá NY kl. 7.00. Fer til Luxemborg- ar kl. 7.45. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 1.30. Fer til NY kl. 2.15. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Stafangri og Osló kl. 23.00. Fer til NY kl. 0.30. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá Kaupmanna- höfn og Gautaborg' kl. 23.00. Fer til NY kl. 0.30. ferðalög glettan „Ég hef fylgzt með starfi yð- ar, Digby. I byrjun næstu viku munuð þér fínna 1000 krónum meira í launaumslag- inu yðar." ★ Ferðafélag íslands ráðger- ir eftirtaldar sumarleyfisferð- ir í ágúst: 8. ág. hefst 9 daga ferð í Herðubreiðarlindir og öskju. 11. ág. hefst 6—7 daga ferð i Lakagíga og að Langasjó. 19. ág. hefst 4 daga ferð í Veiðivötn. Nánari upp- lýsingar í skrifstofu F.l. Tún- götu 5, símar 11798 — 19533. ★ Ferðafélag íslands ráð- gerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar. 3. Hveravellir og Keriingarfjöll. 4. Hagavatn. Þessar ferðir hefjast allar kl. 2 e.h. á laug- ardag. 5. Gönguferð á Þóris- jökul, farið kl. 9.30 frá Aust- urvelli, farmiðar f þá ferð seldir við bflinn. Upplýsingar í skrifstofu F.í. Túngötu 5, símar 11798 — 19533. m Jamolo er oour ai Dræði. Jriann er þvi ekki vanur að honum sé andmælt. „Þér haldið þó ekki, að ég láti kúga mig?“ hrópar hann ógnandi. ,,Vél yðar verður skotin sundur, ef þér reynið að komast aftur um borð. Ég veit ekki yfir hvaða vopnum þér hafið að ráða, en nú sem stendur eruð iþér á valdi mínu'1. Án árangurs reynir Ralph með alls kyns fortölum að róa manninn. Tanja tilkynnir Lupardi, að ferðin hafi misheppnazt og þau séu í hættu stödd, og vísindamað- urimi gefur Yoto þegar í stað fyrirskipun.... | BURGESS TARRAGON! mayonnaise er betra skipin ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Seyðisfirði 4. þm. til Manchester, Liver- pool og Bromborough. Brúar- foss fór frá Vestmannaeyjum 3. þm til Cambridge og NY. Dettifoss var væntanlegur í gær til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Gdynia 6. þm til Ventspils, Kotka og Reykja- víkur. Goðafoss hefur vænt- anlega farið frá Hull 6. þm til Hamborgar. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn í dag til Leith og Reykjavikur. Lágar- foss fór frá Arhus 6. þm til Kaupmannahafnar, Gauta- borgar og Kristiansand.. Mánafoss fór frá Seyðisfirði 4. þm til Lysekil og Kaup- mannahafnar. Reykjafoss fór frá Akureyri i dag til Siglu- fjarðar, Húsavíkur, Raufar- hafnar. Seyðisfjarðar og Norðfjarðar. Selfoss fór frá Hamborg 6. þm til Reykja- víkur. Tröllafoss fór frá Hull 5. þm til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Hamborg 6. þm til Aritwerpen og Rott- erdam. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavik kl. 18.00 í kvöld til Norðurlanda. Esja er á Norðurlandshöfnum á vesturleið. Herjólfur er á Homafirði. Þyrill er á leið frá Seyðisfirði til Bolunga- víkur. Skjaldbreið er á Norð- urlandshöfnum < á vesturleið. Herjólfur fór frá Reykjavík i gærkvöld vestur um land i hringferð. ★ Skipadeild SlS. Amarfell er í Bordeaux, fer þaðan til Antwerpen. Rotterdam, Ham- borgar, Leith og Reykjavíkur. Jökulfell lestar á Norður- landshöfnum. Dísarfell fór í gær frá Homafirði til Dubl- in og Riga. Litlafell er í ol- íuflutningum á Faxaflóa. Helgafell er í Ventspils. fer þaðan til Leningrad og Is- lands. Hamrafell fór 2. þm frá Batumi til Reykjavíkur. Stapafeft Wr ^ .Au^jijrö- um. Mælifefl for 5. þm frá Leningrad til Grimsby. ★ .Töklar. Drangajökull er í Reykjavík. Hofsjökull fór frá Reykjavik 5. ágúst til Norr- köping, Finnlands, Hamborg- ar, Rotterdam og London. Langjökull er á leið frá Cam- bridge til Nýfundnalands og Grimsby. ★ Eimskipafél. Reykjavikur. Katla er á leið til Hauga- sunds frá Seyðisfirði. Askja er í Reykjavík, ★ Kaupskip. Hvítanes fór i gærkvöld frá Byonne áleiðis til Sables. IIi söfnin ★ Asgrimssafn Bergstaða- stræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá klukkan 1.30, til 4. ★ Árbæjarsafn opið daglega nema mánudaga, frá klukk- an 2—6. Sunnudaga frá 2—7. ★ Bókasafn Félags jámiðn- aðarmanna er opið á sunnu- dögufn kl. 2—5. ★ Þjóðskjalasafnið er opið laugardaga klukkan 13—19 og alla virka daga kl. 10—15 og 14—19. ★ Bókasafn Kópavogs í Fé- lagsheimilinu opið á þriðjud. miðvikud. fimmtud. og föstu- dögum. Fyrir böm klukkan 4.30 til 6 og fyrir fullofðna klukkan 8.15 til 10. Bama- tímar í Kársnesskóla auglýst- ir þar. i ★ L'stasafn Einars Jó.nssonar er opið daglega kl. 1.30—3.30. gengið ★ Gengisskrántng (sölugengi) £ Kr. 120,07 U.S. $ ............ — 43,06 Kanadadollar ...... — d9,82 Dönsk. kr. ...... — 622,20 Norsk kr........... — 601,84 Sænsk kr........... — 838,45 Finnskt mark .... — 1.339,14 Fr. franki ........ — 878/42 Bels. franki ...... — 86,56 Svissn. franki .... — 997,05 Gyllini ......... —1.191,16 Tékkh kr .......... — 598,00 V-þýzkt mark .... —1.083,62 Líra (1000) / _____ — 68,98 Austurr sch ....... — 166,60 Psseti ........... — 71,80 Reikningskr. — vöru- skiptalönd ........ — 100,14 Reikningspund — vöru- skiptalönd ...,.___ — 120,55 ! * ! ! I !

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.