Þjóðviljinn - 12.08.1964, Síða 2

Þjóðviljinn - 12.08.1964, Síða 2
2 SÍÐA ÞroDVlLnNN Míðvifcödagar 12. ágúsí 1S64 Síldveiðiskýrsla LÍÚ á miðnætti sL laugardag: Meðalafli 241 skips er nú 8 S>ú$und mál og tunnur Agúst Guðmundss. II, Vogum 2.121 Akraborg, Akureyri 8.883 Akurey, Hornafirði 7.195 Akurey, Reykjavík 10.009 Andvari, Keflavík 2.693 Anna, Siglufirði ' 8.659 Arnar, Reykjavík 453 Arnarnes, Hafnarfirði 5.767 Amfirðingur, Reykjavík 11.560 Árni Geir, Keflavík 8.209 Árni Magnússon, Sandg. 18.006 Arnkell, Rifi 6.113 Ársæll Sigurðss., Hafnarf. 11.138 Ásbjörn, Reykjavík 9.885 Ásgeir, Reykjavík 8.135 Ásgeir Torfason, Flateyri 728 Áskell, Grenivík 8.898 Ásþór, Reykjavík 9.588 Auðunn, Hafnarfirði 4.901 Baldur, Dalvík 6.523 Baldvin Þorvaldss., Dalvík 4.884 Bára, Keflavík 4.438 Bergur, Vestm.eyjum 10.788 Bergvík, Keflavík 5.316 Birkir, Eskifirði 2.337 Bjarmi, Delvík 5.577 Bjarmi II, Dalvík 18.638 Björg, Neskaupstað 5.679 Björg, Eskifirði 4.091 Björgúlfur, Dalvík 10.695 Björgvin, Dalvík 12.557 Björn Jónsson, Rvúk 6.731 Bliðfari, Grundarfirði 5.164 Dalaröst, Neskaupstað 5.530 Dofri, Patreksfirði 5.116 Draupnir, Súgandafirði 4.185 Einar Hálfdáns, Bolung. 10.331 Einir, Eskifirði 3.036 Eldborg, Hafnarfirði 16.494 Eldey, Keflavík 11.888 Elliði, Sandgerði 12.781 Engey, Reykjavík 13.255 Erlingur III, Vestm. 6.003 Fagriklettur, Hafnarfirði - 6.120 'Fákur, Hafnarfirði 5.654 Faxaborg, Hafnarfirðl 5.841 iFaxi, Hafnarfirði 17.797 Fjarðaklettur, Hafnarf. &TiJ2.§28 Fram, Hafnarfirði 2.242 Framnes, Þingeyri 7.988 Freyfaxi, Keflavík 4.063 Friðbert Guðmundss., Súg. 2.002 Friðrik Sigurðss., Þorláksh. 6.132 I Fróðaklettur, Hafnarfirði 2.923 Garðar, Garðahreppi 7.468 Gísli lóðs, Hafnarfirði 5.356 Gissur hvíti, Hornafirði 7.606 Gjafar, Vestmannaeyjum 10.641 Glófaxi, Neskaupstað 3.384 Gnýfari, Grafarnesi 6.166 Grótta, Reykjavík 14.860 í Grundfirðingur II Grund. 2.961 Guðbjartur Kristján IS 268, ísa- firði 10.101 Guðbjartur Kristján IS 280, ísa- firði 2.939 Guðbjörg, ísafirði 8.588 Guðbjörg, Ólafsfirði 10.521 Guðbjörg, Sanúg&rði 10.689 | Guðfinnur, Keflavík 3.462 Guðmundur Péturs, Bol. 10.572 Guðm. Þórðars., Rvík 10.919 Guðný, ísafirði 789 Guðrún. Hafnarfirði 14.105 Guðrún Jónsdóttir Isaf. 15.890 Guðrún Þorkelsd. Eskif. 6.721 . Gullborg, Seyðisfirði 10.968 [ Gullbörg, Vestmannaeyj. 11.847 j Gullfaxi, Neskaupstað 7.827 j Gulltoppur, Kefiavík 1.967 i Gulltoppur, Vestm. 5.674 [ Gullver, Seyðisfirði 5.605 i Gunnar, Reyðarfirði 12.264 ! Gunnhildur, Isafirði 3.555 Gunnvör, ísafirði 719 Gylfi II, Rauðuvík 4.806 Hafrún, Bolungarvík 17.147 Hafrún, Neskaupstað 4.089 Hafþór, Reykjavík 6.091 Hafþór, Neskaupstað 6.113 Halkion, Vestm. _ 10.777 Halldór Jónsson, Ólafsv. 13.471 Hamravík, Keflavík 12.632 Hannes Hafstein, Dalvík 13.724 Hannes lóðs. Reykjavík 3.737 Haraldur. Akranesi '13.368 Hávarður. Súgandafirði 1,386 Héðinn, Húsavík 11.645 Heiðrún, Bolungarvík 6.706 Heimaskagi, Akranesi 2.628 Heimir, Stöðvarfirði 7.869 Holga; Reykjayík . 20.82$ Helga Björg, Höfðakaupst. 6.293 Helga Guðmundsd., Patr. 18.902 Helgi Flóventss.t Húsav. 11.411 Hilmir, Keflavík 4.533 Hilmir II. Keflavík Ö.188 Hvers vesrna ekki ? Morgunblaðið birtir í gær forustugrein um Kýpur og kemst m.a. svo að orði: „Uggvænleg tíðindi berast.frá Kýpur þessa dagana. Þar hefur loft verið lævi blandið um skeið, en tekið hefur í hnúkana síðustu daga með loftárásum Tyrkja á borgir á eyjunni. Þessari litlu þjóð, sem svo lengi barðist fyrir sjálÁtæði sínu, ætlar að ganga illa að njóta fengins frelsis í friði og samlyndi.... Athyglin beinist nú enn suð- ur í botn Miðjarðarhafs, ekki aðeins vegna góðra óska Kýp- urbúum til handa. heldur einnig vegna uggs um það, að átökin þar syðra geti leitt til víðtækari hemaðarað- gerða og stofnað heimsfriðn- um í hættu“. En Morgunblaðinu láist að geta þess að það er eitt helzta ríki Atlanzhafsbanda- lagsins sem þannig er að reyna að níða frelsið af smá- þjóð og stofnar til átaka sem gætu stofnað heimsfriðnum i hættu. Ekki minnist blaðið heldur á það að flugherinn sem gerði loftárásimar á Kýpur og elti vamarlausan almenning með geltandi hríð- skotabyssum og myrti hundr- uð manna er hluti af herafla Atlanzhafsbandalagsins. þjálf- aður af sérfræðingum þess og að verulegu leyti undir stjóm þeirra og starfræktur með bandarísku fé. Ekki bendir Morgunblaðið heldur á þá staðreynd - að loftárásimar á Kýpur erd augljós eftirstæl- ing á árásum Bandaríkja- manna á Norður-Vietnam; Hundtyrkinn segist vera að vemda hagsmuni sína með nákvæmlega sömu aðgerðum sem Bandaríkjastjórn beitti og hljóti því að vera lofsverð- ar. Átökin um Kýpur sýng Atlanzhafsbandalagið rétt einusinni grímulaust sem hagsmunasamtök forréttinda- stétta sem bítast innbyrðis um bráðina, ef þær geta ekki nfðzt á öðrum. En hvar eru frelsið og lýðræðið og menn- ingin og sjálfsákvörðunar- réttur srnáþjóðanna? Morgunblaðið segir rétti- lega: ,.Eru loftárásir Tyrkja á borgir á Kýpur ofbeldis- verk, sem ekki er hægt að verja". En hvers vegna á ekki sami dómur við þegar árásir eru gerðar á Norður- Vietnam? Eða Kúbu? — Austri. Hoffell, Fáskrúðsfirði 13.062 Hólmanes, Keflavík 8.647 Hrafn Sveinbj.son, Grind. 4.595 Hrafn Sveinbjs. II, Grind. 7.236 Hrafn Sveinbjs. III Grind. 14.947 Hrönn Isafirði 1.895 Huginn, Vestm. 10.474 Huginn II, Vestm. 13.847 Hugrún, Bolungarvík 6.723 Húni, Höfðakaupstað 982 Húni II, Höfðakaupstað 7.092 Hvanney. Hornafirði 2.920 Höfrungur II, Akranesi 7.827 Höfrungur III, Akranesi 20.890 Ingiber Ölafsson, Njarðvík 6.447 Ingvar Guðjónsson, Hafn. 1.998 ísleifur, Þorlákshöfn 1.959 Isleifur IV Vestm. 10.490 Jón Finnsson, Garði 16.560 Jón Gunnlaugs, Sandg. 3.245 Jón Jónsson, Ólafsvík 4.746 Jón Kjartansson, Eskif. 25.010 Jón Oddsson, Sandgerði 7.589 Jón á Stapa, Ólafsvík 9.468 Jökull, ÓlafsVík 761 Jörundur II. Rvík 14.308 Jörundur III, Rvík 26.002 Kambaröst, Stöðvarfirði 6.411 Kári, Vestm. 1,901 Keilir, Höfðakaupstað 1.558 Kópur, Keflavík 7.400 Kristbjörg, Vestm. 13.705 Kristján Valgeir, Garði 11.624 Le©, Vestm. 2.224 Loftur Baldvinsson, Dalvík 16.321 Lómur, Keflavík 13.851 Mánatindur, Djúpavogi I 7.200 Máni, Grindavík 4.162 Manni, Keflavík 3.421 Margrét, Siglufirði 15.210 Marz, Vestm. 10.567 Meta, Vestm. 13.901 Mímir, Hnífsdal 4.354 Mummi; Flateyri 3.715 Mummi. xparði 5.772 Náttfari, Húsavík 11.344 Oddgeir. Grenivílc 15.616 Ófeigur IL Vestan. 15.927 Ófeigur IH, Vestm.. 5.172 Ólafur bekkur, Ólafsfirði 11.628 Ólafur Friðbertsson, Súg. 16.740 Ólafur Magnúss.,, Akureyri 15.164 Ólafur Tryggvason, Hornaf. 482 Otur, Stykkishólmi 5.478 Páll Pálsson, Hnífsdal 5.411 Páll Pálsson. Sandgerði 3.293 Pétur Ingjaldsson, Rvík 14.891 Pétur Jónsson, Húsavík 7.719 Rán, Fáskrúðsfirði 3.074 Rán, Hnífsdal 3.464 Reykjanes, Hafnarfirði Reynir, Vestm. Reynir, Akureyri Rifsnes, Rvík Runólfur. Grafarnesi Seley, Eskifirði Sif, Súgandafirði Sigfús Bergmann, Grind. Siglfirðingur, Sigluf. Sigrún, Akranesi Sigurbjörg, Kef'lavík Sigurður, Akranesi Sigurður, Sigluíirði Sigurður Bjamas., Akur. Sigurður Jónss., Breiðdv. Sigurfari. Hornafirði Sigurj. Arnlaugss. Hafn. Sigurkarfi, Njarðvík Sigurpáll, Garði Akranesi Rvík Keflavík Seyðisfirði Rifi Akranesi Sigurvon, Sigurvon, Skagaröst, Skálaberg, Skarðsvík, Skipaskagi, Skírnir, Akranesi Smári, Húsavík Snæfell. Akureyri Snæfugl, Reyðarfirði Sólfari, Akranesi Sólrún, Bolungarvík Stapafell, Ólafsvík Stefán Árnason. Fáskr. Stefán Ben, Neskaupst. Steingrímur trölli, - Eskif, Steinunn, Ólafsvík Steinunn gamla, Sandgerði 2.954 Stígandi. Ólafsfirði 7.213 Stjaman. Keflavík 4.261 Strákur, Siglufirði 4.031 Straumnes, Isafirði 8.026 Súlan, Akureyri 12.038 Sunnutindur, Dúpavogi 11.087 Svanur, Rvík 3.435 Svanur, Súðavík 4.953 Sveinbj. Jakobss., Ólafsv. 4,776 Framhald á 9. síðu. 6.753 16.282 2.104 8.775 3.379 11.646 5.187 8.232 2.838 6.792 3.047 8.945 6.925 22.580 11.060 1.186 2.590 5.157 21.073 2.837 13.543 8.946 3,327 11.666 2.712 10.098 4.651 23.941 3.860 16.335 9.965 9.764 4.191 1.846 7.731 6.188 Sigríður Sæland, Ijósmóðir 75 ára Sigríður Eiríksdóttir Sæland, ljósmóðir - í Hafnárfirði, er 75 ára í dag. Sigríður er fædd suður á Vatnsleysuströnd og var elzt ellefu systkina. Vorið 1907 ‘fluttist hún með foreldrum sín- um til Hafnarfjarðar og hefur verið búsett þar síðan. Þótt barnahópurinn væri stór og fá- tækt mikil eins og víðast á al- þýðuheimilum í þá daga, tókst Sigríði að brjótast til mennta og árið 1912 lauk hún prófi frá Ljósmæðraskólanum í Reykja- vík. Sama ár fékk hún veitingu fyrir Garða- og Bessastaða- hreppi og hefur verið starfandi Ijó'smóðir þar og í Hafnarfirði fram á síðustu ár. Tveim ár- um siðar fór hún til fram- haldsnáms í Ríkisspítalann i Kaupmannahöfn, og árið 1937 fór hún til enn frekari náms á Norðurlöndum. Hinn 14. okt. 1916 giftist Sig- ríður Stigi Sæland lögreglu- þióni í Hafnarfirði. Þau eign- uðust þrjú börn og ólu auk þess upp eitt fósturbarn, þá dvaldist móðir Sigríðar á heim- ili þeirra hjóna til hárrar elli. Ætla mætti að húsmóður- störf á stóru heimili auk ljós- móðurstarfa í Hafnarfirði og nágrenni væri ærið starf einni konu og lagði Sigríður fram krafta sína langt umfram það sem skyldan bauð, svo mörg vóru sporin hennar á alþýðu- heimilin þegar erfiðast var. En Sigríði var þetta ekki nóg, hún skildi vel að liknarverk inni á heimilum dugðu skammt, það varð að vekja fólkið- til vit- undar um samtakamáttinn, það var eina leiðin til að rífa fólk upp úr fátæktinni o■% eymdinni sem þrúgaði alþýðu- heimilin. Hún gerðist því liðs- maður sósíalismans og hefur ætíð verið ótrauður baráttu- maður Sósíalistaflokksins í Hafnarfirði og víðar, m.a. var hún í framboði fyrir flokkinn við alþingiskosningar. Þá hef- ur hún verið í fylkingarbroddi í samtökum hernámsandstæð- inga og verið þar mörgum yngri sönn fyrirmynd. Auk þessa hefur Sigríður lagt fram mikið starf til efling- ar bindindis í landinu, og skrifað margar hvatningar- greinar i þetta blað um þessi mál. Ásamt manhi áínum og öðru góðu fólki hefur hún borið uppi starfið í stúkunni Daníelsher í Hafnarfirði nú um langan tíma. Þá hafa þau hjón lagt slysavarnarmálum mikið lið, og var Sigríður fyrsti formaður Slysavarnarfélagsins Hraunprýði í Hafnarfirði. Á 75 ára afmæli Sigriðar SæJand vill Þjóðviljinn þakka henni fórnfúst starf í þágu Sósíalistaflokksins og óskar henni allra heilla á þessum tímamótum. Skip vor mtrrra framvegis lesta mánaðarlega fc Kaupmannahöfn, Gautaborg, Gdynia og Antverp- en og á 14 daga fresti í Hamborg, Rotter- dam og Hull. Umboðsmenn vorir í Kaupmannahöfn eru: E. A. BENDIX'& Co. Ltd., Store Kongegade 47 Köben- havn K., sími Minerva 3343 telex: ,5643, símnefni TRAFFIC. Næstu lestunardagar erlendis eru: Hamborg Antverpen Rotterdam Laxá 15/8 Hull Laxá 20/8 Selá 29/8 Selá 3/9 Laxá 12/9 Laxá 17/9 Selá 31/8 Gdynia Rangá 31/8 Laxá 18/8 Kaupmannahöfn og Gauta- Selá 1/9 borg fyrstu viku sept- Laxá 15/9 ember Athugið hin hagstæðu flutningsgjöld Allar upplýsingar á skrifstofu vorri. HAFSKIP H.E dafnarhúsinu. Sími 21160 FERÐAMENN FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS býður yð- ur dvöl á hinum þægilegu og vistlegu sum- argistihúsum, sem skrifstofan starfrækir á eftir’töldum stöðum: , .. r**i Skógaskóla undir Eyjafjöllum Menntaskólanum á Laugavatni Varmadalsskólanum í Borgarfirði Heimavist Menntaskólans á Akureyri Eiðaskóla á Fljótsdalshéraði. Góður matur-—G óð þjón usta. Sanngjarnt verð. FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS Lækjargötu 3. — Reykjavík — Sími 11450. Afgreiðslustörf Viljum ráða nokkrar stúlkur til afgreiðslustarfa í verzlunum okkar. Nánari upplýsingar í skrif- stofunni, Skúlagötu 20. • SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS ULLARVfNNA Viljum ráða 2 duglega karlmenn og nokkrar stúlk- ur til vinnu ( ullarverksmiðju okkar að Frakka- stíg 8. Nánari upplýsingar hjá verkstjóral Ullarverksmiðjan Framtíðin. t

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.