Þjóðviljinn - 12.08.1964, Page 6

Þjóðviljinn - 12.08.1964, Page 6
g SlÐA ÞlðÐVILIINH Að kvöldi 18. marz marsér- aði ég með herdeild úr þjóð- i legu frelsisfylkingunni eftir frumskógastíg til staðar u.þ.b. 6 km. norðvestur af Tay Ninh. Þessi herdeild var hluti úr stserri deild og fyrirliði hennar var fyrir aðgerðinni, sem fram- kvæma átti þessa nótt. Fyrir- liðinn var hress og líflegur 38 ára gamall fyrrverandi bóndi, sem hafði verið yfirmaður skæruliðasveitar í sveitaþorpi i baráttunni gegn Frökkum, en nú virtist hann vera nógu vel heima í taekni og herstjórnar- list til. að stjórna miklu um- fangsmeiri aðgerðum, en í þá daga. Ekki eitt skot Við gengum hratt en hvíld- um okkur í tíu mínútur á hverjum klukkutíma. Her- mennimir voru brosleitir og' bjartsýnir þar sem við þrömm- uðum áfram, nokkrir báru 57 mm. fallbyssur milli sín tveir og tveir, aðrir skiptu milli sín mismunandi hlutum úrsprengi- vörpum og furðulega mikill fjöldi hinna var með vélbyssur. Um klukkan 22.00 var ég skil- inn eftir á öruggum stað með túlki mínum og tveim lífvörð- um, en herdeildin hélt áfram ferð sinni — luktimar voru uppi en engar sígarettur og engin orðaskipti voru leyfð. Takmarkið var herstöð í hinum „hemaðarlega mikilvæga" bæ Cai Xuyen, fimm km. frá Tay Ninh en vegna eigin öryggis var mér ekki leyft að koma með á áfangastað. Árásin átti að hefjast klukk- an 23.30 og nokkrum mínútum seinna heyrði ég nokkur skot úr rifflum og .vélbyssum. en það stóð ekki nema skamma stund. En hálftíma seinna dundi skyndilega yfir ægilegur há- vaði af skothríð sem leiftraði í myrkrinu. Allt um kring sprungu fallbyssukúlur og það leit út fyrír að herdeildin hefði orðið fyrir . miklu meiri mót- spymu, en gert hafði verið ráð fyrir. Árásin á Cai Xuyen var gerð samkvæmt nýrri hemaðarað- ferð FL,N sem beinist að þvi marki að „eyðileggja herstöðv- ar óvinarins og gjöreyða vara- liðsstyrk hans“.' Tiltölulega lít- ið lið skyldi ráðast á herstöð- ina, en meginhluti liðsins skyldi ekki láta á sér kræla fyrr en varalið óvinarins væri komið á vettvang. Eftir há- vaðanum að dæma stóð stór- orusta yfir. Rúmlega klukku- tíma var ekkert lát á hávaðan- um. En snemma morguns birt- ist fyrirliðinn skyndilega bros- hýr og ég heyrði mér til mik- illar undrunar hann segja: „Það varð engin orusta. Við klipptum okkur fyrst í gegn- um gaddavírinn og þar sem ekki kom nein andstaða réð- nimst við á staurana og hjugg- um niður stóra hluta úr virkis- girðingunni. Þegar við hófum skothríð að herstöðinni og réð- umst til atlögu flúðu hermenn óvinarins inn í hús og földu sig. Það tók okkur næstum Á vígvelli í Suður-Vietnam: Bandarískur ráðgjafi að þjálfa hermcnn stjómarinnar. tvo tíma að finna 31 þeirra. Þeir hleyptu ekki af einu ein- asta, skoti“. „En hvernig stóð á stórskota- hríðinni?" spurði ég. „Jamm. Það gerist alltaf. Þegar það rennur upp fyrir, þeim í -öðrum herstöðvum að næstu nótt. Eftir myrkur héld- um við enn af stað. í þetta skipti til héraðs suður af Tay Ninh. Ég var skilinn eftir í skotgröf á bakka Vam Co Dong árinnar. Takmarkið var nú Thanh Dong 5 km. suðvestur af bænum. héldum við sjálfir þriðjungi herteþinna vopna og útbýttum afgangnum. Frá ársbyrjun höf- um við afhent öll vopn nema þungavopn, sem við námum stöku sinnum og stundum höf- um við haldið eftir nokkru af skotfærum, ef þannig hefur annar stærsti bær Cao-daista eftir Tay Ninh. (Cao-dai er einn stærsti trúsöfnuður i S- Vietnam.) Um 60 tonnum af sprengjum var varpað, 80 manns voru drepnir og rúm- lega 200 særðir, 1000 heimili voru eyðilögð. Þegar hætta vofði yfir voru íbúarnir vanir Miðvíkudagur 12. ágúst 1964 að klæðast búningum. sem þeir nota við trúarathafnir sínar og leita skjóls í musterum Cao- dai. En napalmsprengjum var varpað á musterin og tugir manns drepnir þar. Móðir ein geystist út úr musteri í brenn- andi fötum, hún var eins og lifandi kyndill, og hrópaði: „Þeir hafa drepið bömin mín" og féll örend til jarðar. Fimm böm hennar höfðu öll látizt. Þau lágu þama hvert í annars fangi. Aðrar fjölskyld- ur voru stráfelldar. Þetta vit- um við því fólk flúði yfir til okkar í leit að læknishjálp. Miklar kröfugöngur voru famar í Tay Ninh. Nguyen Khanh varð sjálfur að koma og með honum sendiherra Bandaríkjanna Cabot Lodge og Paul Harkins hershöfðingi. Þeg- ar Khanh sagði: „Vietcong ber ábyrgðina á þessu“, hrópaði mannfjöldinn: „Hefur Vietcong flugvélar? Sprengjur? Þið ber- ið ábyrgðina.“ Khanh og Banda- ríkjamennimir buðust til að borga 2000 pjastra fyrir hvem fullorðinn látinn, og 1000 pjastra fyrir hvert bam. Fólk- ið neitaði þessu boði. Seinna buðu þeir 5000 fyrir fullvaxið fólk og 2000 fyrir böm. Margir neituðu að taka við nokkrum hlut. Þrír bandarískir ráðgjaf- ar komu með embættismönnum stjómarinnar til þess að inna þessar greiðslur af hendi. Gam- all karl reyndi að rífa skotvopn af einum Saigon hermannanna, Framhald á 9. síðu. Greln eftir WiLFRED BURCHETT Bandaríkin svipta rítara Bertrand Russe/ls vegabréfi ráðist er á eina þeirra, skjóta þeir af fallbyssum sínum og sprengivörpum allt hvað af tekur. Þeir miða ekki á neitt ákveðið, en reikna með því að haldi þeir áfram að skjóta í allar áttir, verði að minnsta kosti ekki ráðizt að þeirra her- stöð nóttina þá“. Hreinsuð sveitaþorp Daginn eftir biðum við eftir gagnárás Saigon ' hersins, en ekkert gerðist. Það hafði verið gert ráð fyrir að nokkuð mik- il orusta mundi takast þennan dag og síðan mundum við hörfa næstu nótt, En allt var kyrrt, utan hvað heyrðist í nokkrum flugvélum. Fyrirlið- inn ákvað að dvelja um kyrrt í héraðinu og gera aðra árás HAFÐI STALIN HUG Á AÐ DREPA Ritstjóri sovézka vikurits- ins Ogonjok, rithöfundur- inn Antolí Sofronof, hefur nýlega skrifað grein í rit sitt og talar þar um áður óþekktar syndir Stalíns. Hann segir að árið 1937 hafi ' einhver þekktasti höfundur Sovétríkjanna, Míkhail Sjolo- khof (höfundur „Lygn streym- ir Don“) fallið í ónáð hjá Stal- ín og hefði staðið til að hand- taka hann. Orsökin hefði verið sú, að Sjolokhof hefði mót- mælt við Stalín þeim hörku- legu aðferðum sem viðhafðar voru við stofnun samyrkjubúa í lanðinu. Sofronof álítur að Sjolokhof hefði týnt lífinu hefði hann verið handtekinn. En einhverj- ir góðir menn hefðu varað rit- <í> höfundinn við yfirvofandi handtöku og hefði hann falið sig. Á meðan báðu áhrifa- miklir vinir Sjolokhofs honum griða og Stalín lét undan. Sofronof talar einnig um það, að nú sé öldin önnur og góð sambúð milli Krústjoffs og rithöfunda, ekki sízt Sjolokhof. Hann nefnir heimsóknir íor- sætisráðherrans til rithöfund- arins og svo það, aS Sjolokhof fylgdi Krústjoff á -ferð hans til Bandaríkjanna. Sofronof er ákaflega afkasta- mikiil rithöfundur og skrifar að minnsta kosti fjögur leik- rit á ári. Nýlega hefur hann sent frá sér leikrit sem ger- ist á þeim dögum er átök urðu milli Krústjoffsmanna og Mal- énkof-Molotofmanna í komm- únistaflokki landsins og velur hinum síðamefndu mörg hæði- leg orð. „Óvinurinn er með nokkra fallbyssubáta neðar á fljótinu og í þetta skipti læhir hann áreiðanlega til sín taka,“ sagði fyrirliðinn. Aftur þrumaði stór- skotahríðin einsog fyrri nótt- ina. Klukkan átta að morgni kom fyrirliðinn aftur. Hann sagði með vonbrigðahreim: „Ekkert gerðist. Þar sem þeir hafa enn ekki hafið' árásina, táknar það að þeir koma alls ekki“. Herstöðin í Thanh Dong hafði verið eyðilögð og einnig i þetta skipti hafði herliðið flúið án þess að hleypa af skoti. <*>• Fyrirliðinn tók djarfari 1 á- kvörðun, — að ráðast um há- bjartan dag á herstöðina í Thanh Trung, sem er aðeins tvo km. frá Tay Ninh. „1 þetta skipti verða þeir að senda liðsauka frá Tay Ninh“, sagði hann. En hversu ótrúlegt sem það er, þá rýmdi vamar- liðið í Dunh Trung herstöðina og flúði til Tay Ninh, þegar þeir sáu FLN herdeildina nálg- ast. Enn var ekki skoti hleypt af. I þessum þrem dðgerðum og stórskotahríðinni um nætur missti herdeildin ekki einn ein- asta mann. Reyndar var ég sá eini sem varð að leita læknis. Sporðdreki hafði bitið mig. Hver þessara þriggja her- stöðva várði „hemaðarlega mikilvægt" sveitaþorp og í qll skiptin kom fóik, þegar vam- arliðið var flúið og hjálpaði skæruliðunum að rífa gadda- vírsgirðingamar og virkisvegg- ina. Þá voru þau talin í hópi „hreinsaðra sveitaþorpa". Um tuttugu skotvopn. sem voru tekin í Cai Xuyen voru fengin í hendur heimavarnariiði, sem var stofnað á staðnum. Ég spurði hvort það væri venja að afhenda íbúunum í viðkom- andi þorpum hertekin vopn og fyrirliðinn svaraði: „1962 og 1963 begar við vorum enn að byggja upp herdeild okkar staðið á að okkur skorti þau sjálfa." Napalmsprengjur Ég spurði hvort skortur á baráttuvilja væri einkennandi fyrir Saigon-herinn og hann svaraði að hann gerðist æ al- mennari. „Það eru líka sér- stakar óstæður sem láta til sín taka í Tay Ninh héraðinu nú“, sagði. hann. „Fyrir rúmum mánuði þann 7. febrúar gerði fjandsámleg flugvél ógurlega loftárás á Ben Cau, sem er Vegabréf Ralph Schoenman sem er bandarískur borgari og starfar sem ritari Bertrand Russells. var gert ógilt í banda- ríska scndiráðinu í London fyr- ir nokkrum dögum til annarra ferða en beint á milli Bret- lands og Bandaríkjanna, því hann hafði ferðazt til kín- verska alþýðulýðveldisins í er- indum vinnuveitanda síns. t . , Ix'XtfM W-JI Schoenman, sem er 28 ára gamall ættaður frá Burbank i Kaliforníu sagðist hafa feng- ið upplýsingar um þetta í gær, þegar hann kom í sendiráðið til að fá nýtt vegabréf til að geta farið til Eþíópíu og'ann- ars lands, sem hann vildi ekki nafngreina, en sagði að væri hvorki Kína né Kúba. Schoenman sagði að sendi- ráðið hefði lofað honum nýju vegabréfi, en þegar hann hafði útfyllt alla nauðsynlega papp- íra bað skrifstofustúlkan, sem sinnti þessum málum hann um gamla vegabréfið. Er hún hafði litið á það sagðist hún hafa fengið fyrirmæli um það að tilkynna honum opinberlega að framvegis yrði vegabréf hans ógilt til annarra ferða en beint til eða frá Bandaríkjunum. Því næst hafði skrifstofu- stúlkan stimplað ógildingar- stimpil á gamla vegabréfið áð- ur en hún fékk honum það aftur. Schoenman sem hefur ver- ið ritari Russells síðan 1960 ætlaði að fara til Eþíópíu næsta morgun. Talsmaður sendiráðsins gaf seinna svofellda skýringu: „Þetta var gert samkvæmt fyr- . irmælum frá utanríkisráðu- neytinu í Washington, vegna þess að hann hefur ferðazt til kommúnista Kína, en það er honum ekki leyfilegt sam- kvæmt þeim reglum sem sett- ar eru um útgáfu vegabréfs hans. Svipaðar ráðstafanir yrðu gerðar gagnvart hverjum bandarískum borgara, sem fer til Kína á bandanisku vega- bréfi.“ Russell hefur ákveðið að snúa sér til aðalritara SÞ U Þant vegna máls þessa. 6000 miljónir jariarbúa árið 2000og mestur hluti / borgum ■ Áætlað er að íbúar jarðar verði tvöfalt fleiri um næstu aldamót en þeir eru nú, með öðrum orðuin: mannfjöldinn komist yfir 6000 miljónir. Fólksflutningarnir úr sveitum til borga munu halda áfram vegna breyttra framleiðsluhátta í landbúnaði og má gera ráð fyrir að einungis 10% íbúa jarðar stundi búnaðarslörf í lok þess- arar aldar. Af þessu leiðir að langmestur hluti þeirra 3.000.000 manna sem bætast í tölu íbúa heims næstu 35—36 árin verða borgarbúar. Þannig hljóðar upphaf grein- ar. sem blaðinu hefur borizt frá Alþjóðaheilbrigðismála- stofnuninni, WHO, en greinin er byggð á skýrslu sérfræð- inganefndar sem unnið hefur ó vegum stofnunarinnar og saman kom til fundar fyrir fá- um vikum í Genf. Vandamál skapast Nú þegar hafa skapazt mikii heilsufarsleg vandamól f sam- bandi við hinar stóru borgir heimsins segir í skýrslu nefnd- arinnar. En hvernig verður þessu varið í framtíðinni? A móti hverjum 100 íbúuro jarðar árið 1950 verða þeir 251 árið 2000. Árlegur vöxtur íbúafjöldans er nú 50-60 milj- ónir, þannig að mannfjöldinn mun tvöfaldast á sem næst 23 árum. 1 sumum löndum heims er íbúafjölgunin svo til ein- göngu bundin við stórborgir eða næsta nágrenni þeirra. Á hálfrar aldar tímabiii, frá 1900-1950, varð mannfjölgunin um 50 af hundraði ef á heild- ina er litið, en íbúum í borg- um með 5000 íbúa eða fleiri fjölgaði hinsvegar um 230%. Nú er fjölgun borgarbúanna enn meiri. Þannig eykst íbúa- fjöldinn í Leopoldville uro 13 þúsund á ári hverju, í Caracas um 50 þúsund, Saó Paulo um 100 þúsund, New Ycrk ríki um 200 þúsund. Calcutta um 300 þúsu.id o.s.frv. ■ Þessi vöxtur stórborganna er ekki bundinn við nein ákveðin svæði jarðarinnar, hann á sér stað í au-.tri jafnt sem vestri, í ríkjum sem búa við kapítal- fska stjómarhætti jafnt sem sósíalisma o.s.frv. I Bandaríkjunum búá nú tveir þriðju hlutar íbúanna í stórum borgum og útborgir þeirra teygjast í aUar áttir. » i i % t 1

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.