Þjóðviljinn - 27.08.1964, Page 5
eru þeir vanir hinu raka lófti.
Japanir hafa ekki uftnið
gullverðlaun á Olympiuleikurn
síðan í Berlín 1936, en þéir
leggja metnað sinn í að verða
ekki sjötta þjóðin sem heldur
Olympíuleikana frá því eftir
f.vrri heimstyrjöld og mistekst
að vinna til gullverðlauna í
frjálsum íþróttum. Þær fimm
þjóðir sem ekki hafa náð
bessu marki eru: Belgar (1920).
Frakkar (1924). Hollendingar
(1928), Knglendingar (1948) og
Finnar (1952).
Flmmtudgur 27 ágúst 1964
íslandsmótið í 1. deild
ÞJðÐVILIINN
SlÐA 5
Tekst hpan aS winna guH-
verííaun í maraþonhlaupi?
Sá sem þeir setja he’zt traust
sitt á er 29 ára gamall lang-
hlaupari, Touru Terasawa. I
febrúar í fyrra hljóp hann
þessa vegalengd (42.195 km) á
2:15:15,8 klst. og var það þá
bezti tími sem náðst hafði í
heiminum. Nokkrum mánuðum
seinna náðu þeir betri árangri
Bandaríkjamaðurinn Buddy
Edelen og Englendingurinn
Brian Kilby, og á þessi^ ári
hafa tveir aðrir Englendingar,
Bas.il Heatly og Ronn Hill. náð
enn betri tíma 2:13,55 og 2:14,12
klst.
Allir þessir hlauparar á-
samt Olympíusigurvegaranum
frá því síðast, Abebe Bikila
frá Etiopiu munu berjast um
sigurinn í maraþonhlaupinu í
Tokíó. Annars eru kannski eng-
in úrslit óvissari á Olympíu-
leikunum en einmitt í mara
þonhlaupi. og aldrei síðan á,
OL í St. Louis 1904 hefur það
komið fyrir að heimamaður
hafi sigrað í maraþonhlaupi.
En Jápanir hafa ástæðu til
Úrslit í Rvíkur-
méti á sunnudag
Úrslitaleikur í Reykjavíkur-
mótinu fer fram á Melavell-
inum næsta sunnudag kl. 5.
Mótinu átti að ljúka í maí i
vor, en illa hefur gengið að
fá fram úrslit og nú reyna
þau félög sem efst urðu í mót-
inu. Fram og KR, með sér i
þriðja sinn. Þessi leikur kem-
ur að sjálfsögðu á versta tíma
fyrir þessi félög, sem bæði
berjast nú harðri baráttu í
lokaspretti fslandsmótsins.
að vera bjartsýnir. því að
Terasawa og félagar hans tveir
sem taka þátt í hlaupinu
þekkja betur en aðrir kepp-
endur allar aðstæður á leiðinni
sem hlaupin verður, auk þess
KR hefur 8 stig og á eftir
fjóra leiki. við Fram, Þrótt, fA
og IBK.
Valur hefur 8 stig og er
líklega úr fallhættu. þótt það
sé ekki alveg öruggt, á aðeins
eftir einn leik við ÍBK.
Fram hefur 6 stig og á eftir
að keppa við KR og Þrótt.
Þróttur er í mestri fallhættu,
hefur 4 stig og á eftir að
keppa við KR og Fram, sá leik-
ur verður trúlega úrslitaleikur
um setu í deildinni, ef Frarn
tapar fyrir KR í kvöld.
STAÐAN
L U J T Mörk St.
Keflavík 7 4 2 1 16:10 10
KR 6 4 0 2 12: 8 8
Akranes 8 5 0 3 22:17 10
Valur 9 3 2 4 18:19 8
Fram 8 2 2 4 15:18 6
Þróttur 8 12 5 10:21 4
ÍA og íiK
á sunnudaq
Á sunnudag kl. 4 leika Ak-
urnesingar og Keflvíkingar á
Akranesi. Þessi leikyr ræður
að sjálfsögðu miklu um úrslit
í 1. dei'-d ísland-smótsins og er
ekki að efa að margir hafa
hug á að fara upp á Akranes
til að horfa á leikinn. Ferðir
verða frá BSÍ kl. 1 á sunnu-
dag og frá Akranesi að lokn-
um leik.
Það mun fremur sjaldgæft í kappleik að markvörður skori mark
hjá mótherjunum, en hcr cr mynd af cinu si ku atviki sem kom
fyrir í Icik FH og Armanns í handknat.Ieiksmótinu í Hafnarfirðí
nú fyrir skemmstu. Markvörður Ármanns braut af sér og var
dæmt vítakast, þá kom markvörður FH, Kristófer Magnússon
til skjalanna, tók vítakastið og skoraði. Kristófer cr gamalkunn-
ur markvörður FH og landsliðsins, hann er nýkominn heim frá
námi erlendis og tekinn til við haodknattleikinn af fullum krafti
aftur og virðist engu hafa gleymt. (Ljósm. Bjarnl.).
From b vann
Val b með 2:1
Bikarkeppni KSÍ var haldið
áfram á Melavellinum í fyrra-
kvöld, Fram b sigraði Val b
með 2:1 eftir framlengdan
leik. Þau félög sem þá eru
eftir í forkeppninni eru:
Breiðablik í Kópavogi, Fram
b, Akureyringar og Vest-
mannaeyingar. Þessi félög
halda nú áfram keppni þar til
eitt er eftir og fer það í aðal-
keppnina ásamt liðunum úr 1.
deild.
i GuSm kast-
| aði 16.61 m.
I
Frjálsíþróttamenn úr KR
tóku þátt í alþjóðlegu móti í
Karlstad í Svíþjóð í fyrradag.
Þar vann Guðmundur Her-
mannsson það afrek að kasta
kúlunni 16,61 m og varð hann
2. í keppninni, næstur á eftir
Norðmanninum Björn Bang
Andersen, sem kastaði 17,19 m.
Þetta er bezti áraijgur Guð-
mundar í kúluvarpi og næst-
bezti árangur Islendings í
greininni. en met Gunnars
Huseby frá 1950 er 16.74.
Mcerkvorður skorar mark
Sex félög taka þátt í mótinu-þrjú hafa enn mögu-
leika á 1. sæti — þrjú eru enn í fallhættu
Abebe Bikila frá Etiopiu,
sem sigraði í maraþonhlaupi á ;
síðustu OL, vcrður einnig með- ,
ai keppenda nú. |
sæti og þrjú eru enn í fall-
hættu. svo að ekki er að efast
um að hart verður barist í
þeim leikjum sem framundan
eru, og einhvern veginn er það
svo að baráttan fær allt ann-
an svip þegar dregur að lokum
mótsins, það er eins og leik-
menn skilji ekki fyrr en þá.
að hver leikur getur ráðið úr-
slitum í mótinu.
Keflvíkingar standa bezt að
vígi, hafa 10 stig og eiga þrjá
leiki eftir; við ÍA, Val og KR.
Akurnesingar hafa einnig 10
stig, en eiga eftir tvo leiki,
við ÍBK og KR.
I kvöld hefst kcppni að nýju
í 1. deild knattspyrnumót ís-
Iands eftir næstum mánaðar-
hlé. Þá leika KR og Fram á
Laugardalsvellinum og hefst
Ieikurinn kl. 7.
Sjö leikir eru nú eftir í mót-
inu og enn er engu hægt að
spá um hver nær efsta sæti i
mótinu og hvaða félag íellur
niður í 2. deild, en þrjú fé-
lög hafa enn möguleika á efsta
Hrausflega fekið á
Vladimir Golovanov frá Chabarovsk er einn líklegasti sigurvegari
i Iyftingum á Olympíuleikunum í haust. Hér sést Golovanov taka
hraustlcga á þegar hann tók þátt í keppni í Kiev fyrir nokkru.
utan úr he
ir Vesturþýzki sundmaður-
inn Ernest Joachim Kuepp-
ers hefur bætt sitt eigið Evr-
ópumet í 200 m baksundi um
2,2 sek, hann synti á 2:12,6.
ár Austur- og Vestur-Þjóð-
verjar senda sameiginlegt lið
á Olympíuleikana í Tokio.
Um síðustu helgi fór fram
fyrri hluti sameiginlegs úr-
tökumóts frjálsíþróttamanna.
Austur-Þjóðverjar tryggðu
sér 34 menn í hinu sameigin-
lega liði. en Vestur-Þjóðverj-
ar 26 menn: Það kom mest á
óvart að Austur-Þjóðverjar
sigruðu í 4x100 m boðhlaupi
á 39,4 sek., en vestur-þýzka
boðhlaupssveitin hljóp á 39.9
sek. Manfred Kinder frá V.-
Þýzkalandi singraði í 800 m.
hlaupi á 1:47,5 sek og hann
sigraði einnig í 400 m. hlaupi
á 46,6 sek. Síðari hluti þessa
móts fer fram í Jena í Aust-
ur-Þýzkal. um næstu helgi.
+ Keppni í dönsku deilda-
keppninni í knattspyrnu er
nýlega hafin eftir nokkurt
hlé. Fyrir sumarfríið virtist
B 1909 á góðum vegi með að
tryggja sér efsta sæti í 1.
deild, en hefur gengið heldur
ver eftir fríið og hefur for-
skot þeirra minnkað. Á
morgun mæta þeir skæðasta
keppinaut sínum B 1913 og
kann þá svo að fara að það'
lið nái forustu í 1. deild. Eftir
síðustu helgi er staða efstu
liða í deildinni þessi:
B 1909 12 27- -18 .17
B 1913 13 25- -21 17
KB 12 34- -25 16
Esbjerg 12 19- -12 15
Vejle 13 22- -19 14
AGF 12 27- -23 13
+1 f deildakeppninni sænsku,
Allsvenskan, er staða efstu
liða nú þessi: Malmö FF 23
stig, Nörrköping og Djur-
gárden með 20 stig og
örgryte 19 stig.
-á-, Tékkneska Olympíunefnd-
in hefur tilkynnt að Tékkó-
sló'vakía sendi 108 keppendur
á sumarleikana í Tokío.
★ Meistaramót Sovétríkjanna
í frjálsum íþróttum hefst í
Kiev á morgun og lýkur um
helgina, og er þetta fyrsta
raunverulega úrtökumótið
fyrir Olympíuleikana. Búizt
er við harðri keppni og góð-
um árangri í flestum grein-
um, ekki sízt þar sem margur
íþróttamaður þarf að bæta
fyrir lélegan árangur í lands-
keppninni við Bandaríkin í
Los Angeles. Þátttakendur í
meistaramótinu verða yfir
1000 talsins.
sitt af hverju
ÍSLANDSMÓTIÐ
I. DEILD
Laugardalsvöllur: í kvöld kl. 19 heldur
íslandsmótið áfram, með leik milli:
FRAM - KR
Mótanefnd.
AFGREIDSLUFÓLK
Dugleg stúlka eða röskur piltur óskast til
afgreiðslustarfa í kjötverzlun okkar að
Álfheimum 2.
SLATURFÉLAE
SUÐURLAN0S
*
*
V