Þjóðviljinn - 27.08.1964, Page 7
Fimmtudagur 27. ágúst 1964
ÞJðÐVILIINN
□ ögnarstefna Moise Tsjombe gegn hundruum þúsunda
borgara Burundi og Brazzaville, sem búsettir eru í Mongó,
en hefur nú verið skipað að hypja sig úr landi virðist vissu-
lega ganga sjálfsmorði næst. En í raun og veru er þetta ein-
kennandi þáttur í stefnu Katangastjórans fyrrverandi: til-
raun til þess að gera óleysanleg innanlandsátök að alþjóðlegu
vandamáli.
Sjálfsmorðsstefna
Tsjombe í
Kort aí Kongo, örvarnar benda til þeirra staöa, sem uppreisnar-
menn hafa nýlega náö á sitt vald,
Tsjombe hefur einu sinni
tekizt að gera Katanga að
brennidepli alþjóðamála, það
var þegar hann barðist fyrir
vesturevrópskt auðvald gegn
neó-nýlendustefnu USA. I
núverandi stefnu sinni reiknar
Tsjombe aftur á rpóti með
bandarískum stuðningi, gegn
uppreisn ,,Lumumbasinna“, ó-
vild Afríkuríkja og hlutleysi
Belga (og annarra þjóða Vest-
ur-Evrópu), Með því að mála
kínverska skrattann á vegginn
í Washington, hefur honum
tekizt að tryggja sér hernað-
ar- og tæknileaa aðstoð Banda-
ríkjanna, Pólitísk íhlutun
Bandaríkjanna í ,,Tsjombe-
landi“ eins og Kongó er kall-
að með fyrirlitningu í Afríku
brýtur þó í bága við þá stefnu,
sem Bandaríkin hafa fylgt
gagnvart Afríkunkjum hingað
til og kemur þvert ofan í eink-
ar greinilegar óskir þeirra.
,,Gefið mér þrjá mánuði“
Tækni- og hernaðaraðstoð
Bandaríkjanna er þó ekki nema
hluti af þeim liðsstyrk sem
Tsjombe hefur viðað að sér,
I tfði hans er einnig vopnaða'
lögregluliðið frá Katanga, sem
hefur allt til þessa dvalizt í
útlegð í Angóla, en á nú að
,.renna saman við“ hersveitir
stjómarinnar í LeopoldviUe;
fyrrverandi málaliðar í Kat-
anga frá Rodesíu, Angola og
Suður-Afríku eiga ásamt kúb-
önskum útlögum að fljúga
bandarískum flugvélum og
flytja bandaríska liðsforingja;
og beinn stuðningur Suður-
Afríku. sem er sagður vera
bundinn við lyf og sjúkragögn
en grunur leikur á að vopn
séu innifalin.
Hernaðarlegt mikilvægi þessa
liðstyrks er þó varla á við þá
stjórnmálaólgu, sem þann hef-
ur haft í för með sér. Og
brottrekstur þorgara Burundi
og Bvazzaville, sem ríkisstjórn-
in hefur sjálf lýst yfir, að ekki
sé hægt að ósaka um
þátttöku í uppreisninni
er sönnur) þe^s, að
Kongoher er ófær um að brjóta
uppreisnarmenn á þak aftur.
,,Gefið mér þrjá mánuði og
ég skal gefa ykkur nýtt
Kongo“, sagði Tsjombe stolt-
ur í bragði þegar hann kom
aftur til Kongo í júlí. Það eru
heldur ekki nema nokkrar
vikur síðan. hann ' afþakkaði
alla utanaðkomandi hernaðar-
aðstoð með sama yfirlæti. En
í júlí þegar Tsjombe felldi rík-
stjöm Adoula (með fullu sam-
þykki Kasavubu forseta) höfðu
uppreisnarmenn ekki annað
land á valdi sínu en líti) svæði
í 'héruðunum Kwilu og Kivu
og bæinn Albertville. Erá því
hafa þeir náð á sitt vald lsnd-
svæði. sem er stærra eh ’
Frakkland og nær frá Stanley-
ville í norðri allt til fyrrveiv
andi herstöðvar Samein.viðy
þjóðanna. Kamina. i suðri.
Þessi lapdsvæði voru ekki
unrjin i venjulegu stríði, en
svo til án nokkurrar fyrirstöðu ,
frá stjórnarhernum- Þjóðher-
inn í Kongo ANC er þrátt 'fyr-
ir nýtízku vopn ófær um að
ráða við uppreisnarmenn, sem
eru búnir frumstæðum vopn-
um.
Það eru margar orsakir þessa
ástands og allar gera þær rik-
isstjónina i Leopoldville enn
þá valdalausari. ANC er fræg-
ur fyrir mddaskap og nýtui
einskis stuðnings með þjóðinni
Meðal foringja i honum eru
margir Lumumbasinnar og oft
eru ættarbönd við uppreisnar-
menn sterkari en heragi
Tálsigrar
Árangur alls þessa virðist
vei-a sá að upplausn riki í
þernum. Fyrir tveim mánuðum,
begar ’tsjombe tók völdin í sín-
ar hendur var áætlaður liðs-
fjöldi ANC 30.000 manns nú
sem stendur munu um 5000
manns vera í hernum. Upp-
veisnannennimjr hafa stöðugt
sótt fram, þó að þeir haii
tapað orustum i mörgum hern-
aðarlega mikilvægum bæjum.
Stanleyville, Boudouinville og
áfeira en eitt hundrað þús-
"nd indversfcir kommiinistar
k,a ijm þessar mundir þátt
miklum mótmælaaðger uni
-'ejn standa skniij í fimm daga
ng er þeint gegn stjórninni.
Er það einkum síhækkandi
verð á matvæium, sem Komm-
únistaflokkur fndlands vill
mótmæla.
Flokkurinn hyggst haga mót-
mælasðgerðum á þann hátt, að
hefja „umsátur" um banka,
kauphallir, opinberar skrifstof-
ur og svo kornvöruverzlanir. Á
---------------------SlÐA 1
nú síðast í bardögunum f
Bukavu í Kivu-héraði,
Það voru fámennir úrvals-
flokkar stjórnarinnar, sem
unnu þessa sigra af því að
hægt var að koma þeim fljótt
á staðinn í bandarískum flutn-
ingaflugvélum. En þessir sigr-
ar eru tál eitt. ANC vinnur
þegar mögulegt er að sækja
fram í skjóli bandarískra flug-
véla og án þess að mæta nokk-
urri mótspymu. En á sama
tíma hafa uppreisnarmenn náð
stærra svæði á sitt vald, þeir
láta nú til sín taka í meir en
þriðja hluta alls Kongó. Það
er að segja stjórnin ræður ekki
lengur neinu á þessu svæði.
Litia og stóra Kongó
Þá hafa tilraunir Tsjombe til
stjórnkænsku komið fyrir ekki.
Tsjombe samdi frið við Giz-
enga, sem var látinn laus, þá
reyndi hann að komast i sam-
band við frelsishreyfingu Lum-
umbasinna CNL í Brazzaville
og fékk einn meðlim þeirra
samtaka Andrei Lubaya til að
taka sæti í samstej'pustjórn-
inni. En Lubaya var fordæmd-
ur sem svikari um leið og
hann tók tilboði Tsjombe.
Brottrekstrarskipunin er síð-
asta tilraun Tsjombe til þess
að kúga Burundi ,og Brazza-
ville-Kongó. en þaðan er upp-
reisnarhreyfingunni stjórnað.
Sérstaklega hefur þessi ákvörð-
un alvarlegar afleiðingar fyrir
stjórnina i Brazzaville.
1 Brazzaville-Kongó búá
800.000 manns og þar ríjcir mik-
ið atvinnuleysi, gyo landið get-
Framhald á 8, síðu.
mánudag var 51 kommúnisti
tekinn höndum í Nýu iðelhi, en
áður höfðu um 200 flokksmenn
verið fangelsaðir ( ómsum bæj-
um Suður-Indlands.
Þetta er í fyrsta skipti sem
Kommúnistaflokkur Indlands,
undir forystu S.A- Danges,
efnir tii stjórnmálaaðgerða
gegn stjórn Shastris. Flokkur-
inn hefur verið i varnarað-
stöðu undanfarið vegna landa-
mæradeilunnar milli Indlands
og Kína. en hvggst nú hefja
sókn gegn stjórninni og styrkja
svb aðstöðu sína.
ótmaB1aalcierÍir
i
indla!
li
||||||Í||||!iÍÍll|||||ÍÍ|
48. dagur
Hann var f fyrirrúmi og stöðvaði blóð manni einum. Jarl
sá til hattarmannsins og spurði hann að nafni. Hann segir:
„Vandráður er hér. Mæl þú við mig, jarl.“ Jarl laut út yfir
borðið til hans, Þá mælti bátmaðurinn; ,,Þiggja mun ég líf
af þér, ef þú vjlt veita.“ Jarl reis upp og nefndi til tvo menn
sína, þá er honum vpru báðir kærir, segir svo: „Stígið á bát-
inn og flytjið Vandráð til lands. Fylgið þonum til Karls
bónda vinar mins. Segið honum það til jarteikna, að hann
fói Vandráði hest þann, er ég gaf Karli fyrra dag, og söðul
sinn og son sinn til fylgdar”.
Síðan stigu þeir á bátinn og taka til ára, en Vandráður
stýrði, Þetta var i öndverða lýsing. Var_ þá og sem mestur
skipagangur. réru sumir til landsins, sumir út til hafsins, bæði
smáum skipum og stórum. Vandráður stýrði þar, er honurr
þótfi rýmst milli skiparma. En þar sem Norðmanna skip réru
nær þeim, þá sögðu jarlsmenn til sín og létu allir þá fara,
hvert er þei” vildu. Vandráður stýrði fram með ströndinni og
lagði eigi að landi, fyrr en þeir komu um fram það er skipa-
fjöldinn var.
Síðan gengu þeir upp til bæjar Karls og tók þá að lýsa.
Þeir gengu inn i stofu. Var Karl þar og nýklæddur. Jarls-
menn sögðu honum erindi sín. Karl mælti, sagði að þeir skyldu
snæða fyrst, og ét setja þeim borð og fékk þeim laugar.