Þjóðviljinn - 27.08.1964, Side 8

Þjóðviljinn - 27.08.1964, Side 8
SÍÐA ÞIÓÐVILIINN Fimmtudagur 27. ágúst 1964 skipin flugið ClXÍÍEÍSl'hornbJv. , , 4 flaltarv kvigmðisdj flrfmsey- m Bigtunes 3 blönduós |~J~| akureyr* * nautabú 1 ' firfmssl C3 Q Q TOöðrutf egíisst aK" síSumúli' sííumúlf n fcamba| Q 'ví-! V 'W '~'"f birgv'V 5 X-yJ / íJíoiír "V ^ _ ;£/*'Jiólap 9 o f 'S 3*#ii . Jr teylyavlhr reykjanes rn / tuell <itrijjubaúarltt > <©/?*%>.' fTol 7 | 11 stórtv Ipftsalio m fagurhólsm veðrið útvarpið -ó- Kl. 12 í gær var norðau átt um land allt, víðast stinn- ingskaldi en hægara á Breiða- firði og Vestfjörðum. Norð- anlands var rigning, sum- staðar mikil, og slydduél á Norðausturlandi Víðáttumik- il og nærri kyrrstæð lægð fyrir austan land, en hæð yf- ir Græmlandi. til minnis ★ I dajj er fimmtudagur 27. ágúst. Rufus. Árdegisháflæði k'l. 8,50. •ic Næturvörziu í Reykjavik vikuna 22—29 ágúst annast Lyfjabúðin Iðunn. ★ Næturvörzlu f Hafnarfirði annast f nótt Bragi Guð- mundsson læknir sími 50523. ★ Slysavarðstofan f Heilsu- vern iarstöðinni er opin alian sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 18 til 8. SfMI 2 12 30 ★ Slökkvistöðin og sjúkrabif- reiðin sími 11100 ★ Lögreglan sfmi 11166. ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 12-17 - SfMl'11610. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9— 15.20 laugardaga klukkan 15- 18 og sunoudaga kl 12-16 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 „Á frívaktinni”, (Eydís Eyþórsdóttir). 15.00 Síðdegisútvarp: Magn- ús Jónsson syngur tvö ís- lenzk lög. Backhaus og Fíl- harmoníusveitin í Vín leika píanókonsert nr. 2 í B-dúr op. 19 eftir Beethov- en. Menuhin og Kentner leika Fantasíu i C-dúr eftir Schubert. Lamoureux- hljómsveitin leikur ,.Á steppum Mið-Asíu” eftir Borodin. Laurindo Almeida leikur spænsk gítartónverk. Lög úr „Winnetou” eftir M. Böttcher. Deep River Boys syngja. Ido Martin og hljómsveit hans leika. Karlakvartettinn „Four Aces"' syngur. - • 18.30 Morales og hljómsveit hans leika suður-amerísk lög. 20.00 Þar sem síldin ríkir: Kristján Ingólfsson skóla- stjóri á Eskifirði sendir dagskrá að austan. 20.40 Lotte Lehmann syngur lög eftir Schumann. Beet- hoven o.fl. 21.00 Raddir skálda: t)r verk- um Þórodds Guðmundsson- ar, — ljóð. ljóðaþýðingar og smásaga. Flytjendur auk skáldsins: Herdís Þorvalds- dóttir og Þorsteinn ö. Stephensen. 21.40 Nokkrir menúettar: a) Tveir eftir Mozart. b) Fimm eftir Schubert. Kammerhljómsveitip í Stuttgart; Munchinger stj. c) Menúett í G-dúr eftir Beethoven. Divertimento- kvartettinn. 22.30 Kvöldsagan: „Sumar- minningar frá Suðurfjörð- um” — sögulok. 22.30 Djassþáttur. Jón Múli Ámason. ferðalög ★ Ferðafélag Islands ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar. 3. Hveravellir og Kerling- arfjöll- 4. Hlöðuvellir. Ekið austur á Hlöðuvelli og gist þar i tjöldum. Síðan farið um Rót- arsand, Hellisskarð og Úthlíð- arhraun niður í Biskupstung- ur. Þessar ferðir hefjast allar á laugardag kl. 2. e.h. 5. Gönguferð um Grinda- skörð og á Brennisteinsfjöll. Farið kl. 9,30 á sunnudag frá Austurvelli. Farmiðar í þá ferð seldir við bílinn. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu F.í. Túngötu 5. símar 11798 og 19533. -á-. Kvæðam.annafélagið Ið- unn fer berjaferð sunnudag- inn 30. ágúst. Félagar fjöl- mennið. Upplýsingar hjá stjórninni. ★ Eimskipafclag íslands. Bakkafoss fór frá Siglufirði í gær til Norðfjarðar. Þaðan til Kaupmannahafnar og Lyse- kil. Brúarfoss fór frá NY 20. þm til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Imminghám 25. þm til Hamborgar. Fjallfoss fór frá Reykjavík kl. 18 í gær til Hvalfjarðar. Vestmannaeyja og vestur og norður um land til Hull. Goðafoss fer frá Vestmannaeyjum í kvöld til Akraness og Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith 24. Væntanlegur til Reykjavíkur’ kl. 6 í dag. Kemur að bryggju kl. 8.15. Lagarfoss fón frá Akureyri í gær til Norðfjarð- ar og Reyðarfjarðar og það- an til Hull. Grimsby, Gauta- borgar og Rostock. Mánafoss kom til Lysekil 25. þm fer þaðan til Gravama og Gauta- borgar. Reykjafoss fór frá Gdynia 25. þm til Turku, Kotka og Ventspils. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 20. þm til Gloucester, Camden og NY. Tröllafoss kom til Arc- hangelsk 25. þm frá Reykja- vík. Tungufoss fór frá Reyð- arfirði 23. þm til Antwerp- en og Rotterdam. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Kaupmannahöfn. Esja er á Norðurlandshöfnum á vest- urleið. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er á Seyðis- firði. Skjaldbreið er á Norð- urlandshöfnum á vesturleið. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkvöld vestur um land í hringferð. ★ Hafskip. Laxá er í Rvík. Rangá fór frá Kaupmanna- höfn 25. þm til Abu Turku og Gdynia. Selá er í Ham- borg. ★ Jöklar. Drangajökull er í Leningrad og fer þaðan til Hamborgar. Hofsjökull er i London og fer þaðan til R- víkur. Langjökull er í Hull. ★i LoUIciðir. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N.Y. kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 01.30. Fer til N. Y. kl. 02.15. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá N.Y. kl. 07.30. Fer til Glas- gow og Amsterdam kl. 09.00. ★ Flugfélag Islands. Sólfaxi fer til Glásgow og Kaup- mannahafnar kl. 8 00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 23.00 í kvöld. Gullfaxi fer til London í fyrramálið kl. 10.00. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaup- manpahafnar kl. 8.00 í fyrra- málið. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísafjarð- ar, Vestmannaeyja (2 ferðir) Kópaskers, Þórshafnar og Egilsstaða. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Vest- mannaeyja (2 ferðir) Sauðár- króks, Húsavíkur, Isafjarðar Fagurhólsmýrar og Homa- fjarðar. brúðkaup ★ Skipadeild SÍS. Arnarfell kemur til Reykjavíkur á morgun. Jökulfell fór 25. þm frá Gloucester til Reykjavík- ur. Dísarfell er á Kópaskeri. Litlafell er væntanlegt til R- ------------ víkur í dag. Helgafell er á cöfnin Skagaströnd. fer þaðan til SV/IIIIII Vestfjarða, Breiðafjarðar og ———- Reykjavíkur. Hamrafell fór 21. þm frá Reykjavík til Bat- umi. Stapafell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Mælifell er í Gdansk, fer þaðan 20. þm til íslands. ★ Kaupskip. Hvítanes er á leið til Xbiza til Færeyja. ★ Laugardaginn 22. ágúst voru gefin saman í hjónaband af séra Amgrími Jónssyni, ungfrú Auður Svala Guðjóns- dóttir og Jón Rúnar Guðjóns- son. Heimili þeirra verður að Barmahlíð 6. ★ Bókasafn Félags jámiðn- aðarmanna er opið á sunnu- dögum kl. 2—5. ★ Þjóðskjalasafnið er opið laugardaga klukkan 13—19 og alla virka daga kl. 10—15 og 14—19. 3DD Vélin hringsólar yfir eynni. Þeir ætla að ná „Gull- fisknum", sem lítur út fyrír að liggja enn í vari. Hraun- flóðið á ekki langt eftir til þess að ná skipinu, þá verða þeir að reyna annað .... Þórður kallar upp ,,Höfrunginn. „Eyjan verður brátt í ljósum logum. Glóandi hraunir streymir til sjávar. Kannski er enn von um að geta flúið með „Gullfiskn- um“, en ef ekki, fylgizt þá vel með einkennilegri flug- vél.....Hvemig? .... Nei, einni af gerð, sem þið hafið aldrei séð áður. Við munum reyna að lenda á aftur- þiljum. Jæja, vonandi sjáumst við aftur.“ Létt rennur CEREBOS saltj ★ Borgarbókasafn Reykja- víkur. Aðalsafn,, Þingholts- stræti 29a. Sími 12308. Út- lánsdeild opin alla virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. Lesstofa opin virka daga kl. 10—10. Lokað sunnudaga. Útibúið Hólmgarði 34. Opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofs- vallagötu 16. Opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Ctibúið Sólheimum 27. Opið fyrir fullorðna mánudaga, miðvikudaga, föstudaga kl. 4—9. þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 4—7. Fyrir börn er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 4—7. ★ Arbæjarsatn opið daglega nema mánudaga, frá klukk- an 2—6. Sunnudaga frá 2—7. ★ Asgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá klukkan 1.30 til 4. ★ Bókasafn Kópavogs í Fé- lagsheimilinu opið á þriðjud, miðvikud. fimmtud. og föstu- dögum. Fyrir böm klukkan 4.30 til 6 og fyrir fullorðna klukkan 8.15 til 10. Bama- tímar i Kársnesskóla auglýst- ir þar. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 1.30—3.30. WAY-ÞING Framhald a£ 6. siðu unin á öllum þeim seinagangi sem síðan einkenndi ráðstefn- una og óstundvísi var vægast sagt mjög mikil. Þann fyrsta ágúst var ráð- stefnan sett og kveðjur flutt-. ar frá erlendum þjóðhöfðingj- um, og fór mestur hluti þess dags í slík formsatriði. Síðan var hafið að ræða málin og frá 2. til 12. ágúst var stöðugt haldið áfram og sá tími var hreint ekki of langur til fundarhaldanna. Að- alumræðuefni ráðstefnunna? var ,.Æskan og heimsfriður- inn á atómöld". Ýmsir merkismenn ávörpuðu ráðstefnuna í eigin persónu. Dr. Martin Luther King hélt þama ræðu um kynþáttavanda- málið og svaraði fýrirspumum á eftir. All athyglisvert var, er hann gat ekki svarað spum- ingu, sem fulltrúar S.-Afríku báru fram. Fullyrtu þeir að ekki væri unnt að koma á kynþáttajafnrétti nema méð virkum aðgerðum því það héfði sýnt sig að friðsamleg lausn þessara mála væri ekki fáan- leg. Luther King sagði þá að- eins ,,Það hlýtur að vera unnt, en ég get ekki svarað hvemig". Robert Kennedy dómsmála- ráðherra Bandaríkjanna talaði einnig þama en ræða hans var ekki markverð að neinu leyti eii hann var snöggur upp á lagið er fyrirspumir voru lagðar fyrir hann á eftir. Einnig fluttu þama framsögu- ræður þingmaður og fyrrver- andi utanríkisráðherra Siérra Leone, dr. John Karefa-Smart og Marcel Hicter deildarstjóri í belgíska menntamálaráðu- neytinu. Ráðstefnan ræddi mörg mál, sem eru á döfinni í dag. T.d. fóru tveir heilir dagar í að ræða um Víetnam einkum vegna átakanna á Tonkinflöa og var þar samþykkt tillaga þar að lútandi, að þjóðin í Víet- nam skyldi fá tækifæri til sjálfsákvörðunar til að draga úr spennunni í Suðaustur- Asíu og að varanlegar lausn- ar skyidi leitað hið allra fyrsta á grundvelli Genfarsáttmálans frá 1954. Heill dagur fór í umrseður um Kýpurdeiluna. Segja má að ráðstefnan hafi í einu og öilu verið hin gagn- legasta og fróðlegt að kyimást æskulýðsleiðtogum annarra þjóða, sjónarmiðum þehra gagnvart höfuðvandamalum hvers og eins. Eins og kunnugt er var WAY klofið út úr World Fed- eration of Democratic Youth og átti fyrst og fremst að vera gagnaðili gegn þéim samtökum. Nú er svo komið að sjónarmið NATO-áhangenda og siíkra verða oft að lúta í lægra haldi fyrir kröfum, sem fulltrúar ný- frjálsra ríkja bera fram. Þess vegna má segja að starf innan WAY sé nú fyrst að verða ein- hvers virði' fyrir okkur unga sósíaþsta á Islandi. Næstsíðasta daginn voru svo kosningar sem voru allharð- sóttar og var Maione frá Kan- ada kosinn forseti WAY méð 25 atkvæðum í þriðju umferð, en Jósep Siow hlaut 24 at- kvæði. Framkvæmdastjórinn í stað Davids Wirmarks var kos- inn Sviinn Karl Axel Valén. TSJOMBE Framhald af 7. síðu. ur engan veginn tekið við Þ hundruð þúsund flóttamönnux Er frá líður mun þó koraa ljós að leikurinn hefur snúi í hendi Tsjombe, þar sem hin brottreknu ganga af sjálfu s til liðs við uppreisnarmenn. Það liggur heldur ekki Ijó fyrir hvort ríkisstjórnirnar „Litla-Kongó” eða Burun geta þrengt að uppreisna mönnum. Tsjombe ásakar þa fyrir að leyfa starfsemi CN og kínverskra aðstoðarmanr frelsishreyfingarinnar, en lý ir jafnframt yfir því að þs sé: „ómögulegt að semja v uppreisnarmenn eða stoppa þ þar sem enginn ræður yf þeim.,?

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.