Þjóðviljinn - 27.08.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 27.08.1964, Blaðsíða 9
/ Fimmtudgur 27. ágúst 1964 ÞJÓÐVILJINN SlÐA Dýraverndun Framhald 'af 4. síSu. ^ sem félagsmaður varð ber að slíku, en sá maður varð síð- an þjóðkunnur að öðru en dýravernd. Inntökugjald var ákveðið , ein króna fyrir full- orðna. en 50 aurar fyrir börn. Árgjald skyldi vera sama upp- hæð — og ævigjald 10 krónur. Tilgangur félagsins var orðað- ur þannig í þessum lögum: ..Tilgangur félagsins er að vernda skepnur gegn illri með- ferð og vekja hugsun almenn- ings til skynsamlegrar með- ferðar á þeim. Tilganginum hyggst félagið ná með því: a. Fá ýtarleg landslög um verndun dýra. b. 1 skólum og öðrum fræðslustofnunum, bama og unglinga sé brýnt fyr- ir nemendum að fara vel með dýrin, og að gera fuglum ekki mein, hvorki með eggjaráni né öðru. c. Skrifa greinar í blöðin, og ef ástæður leyfa gefa út smáritlinga um líf dýr- anna, og hvetja fólk til að fara vel með þau. d. Og ennfremur að stofna deildir til dýraverndunar út um landið". Þá skyldi félögum skylt að láta til sín taka. ef þeir fengju vitneskju um illa meðferð á dýrum — og skyldu þeir, ef þeir gætu ekki á annan hátt náð árangri. kæra til yfir- valda eða félagsstjórnar. Þessu ákvæði var allræki- -<S> Á annað hundrað íbúðir og einbýl- ishús Við höfum alltaf til sölu mik- 'ið .IjJval af íbúðum og ein- býlishúsum af öllum stærð- um. Ennfremur bújarðir og sumarbústaði. Talið við okkur og látið vita hvað ykkur vantar. MáHlutnln9*skrlf»tof»: • Þorvftiður K. ÞorslelritíOr Mlklubraut 74. •. F«>t«lgnavlS»klpib Guðmundur Trvsgvason Slml ÍÍ79C. TIL SÖLII 2ja herb. íbúðir við Hraun- . teig. Njalsgötu, Laugaveg. ; Hverfisgötu. Grettisgöbu, Nesveg, Kaplaskjólsveg, . — Blönduhlíð. Miklu- þraut, — Karlagötu og víðar. , 3ja herb. ibúðir við Hring- . braut. Lindargötu Ljós- ..., • h@ima. Hverfisgötu, •4,-. Skúlagötu. Melgerði :í ...... Efstasund, Skipasuna. Sörlaskjól. — Mávahlið, ...Þórsgötu og víðar. ,.4ra hcrb. íbúðír við Mela- ; ^braut. Sólheima. Silfur- teig, öldugötu Leifsgötu. Eiríksgötu, Kleppsveg. Hringbraut. Seljaveg. Löngufit, Melgerði. Laugaveg. Karfavog og víðar. 5 herb íbúðir við Máva- hlíð. . Sólheima, Rauða- lsek Grænuhlíð Klepps- veg Ásgarð, Hvassaleiti Öðinsgðtu. Guðrúnargötu og víðar. tbúðir í smíðum við Fells- múla ., Granaskjól Háa- leiti. Liósheima. Nýtýla- veg Álfhólsveg Þinghóls- braut-óg víðar Einbýlisbús á vmsum stöð- um, stór og lítil. lor Tiavnargötu 14 Slfnar• P.ftjflf, • 20625, lega framfylgt, en með ærið misjöfnum árangri. Fljótlega þótti sýnt, að lítt væri einhlítt að treysta á skrif í þjóðmálablöðunum til sókn- ar og vamar í dýravemdun- armálum, og fyrir forgöngu frú Ingunnar Einarsdóttur og með ákveðnum meðmælum frumherjans mikla, Txyggva Gunnarssonar. ákvað félagið að stofna til blaðútgáfu. Kom fyrsta blaðið út 15. marz 1915. Það hét þegar í upphafi Dýra- verndarinn, og skyldi það koma út einu sinni á ársfjórð- ungi, 16 síður í Skímisbroti. Ritstjóri var sjálfur fræðslu- málastjóri landsins. Jón Þór- arinsson. áður skólastjóri Flensborgarskólans og í hálf- an annan áratug alþingismað- ur. Hófst blaðið á kvæði eft- ir Guðmund skáld Guðmunds- son. Það heitir Vald og vemd, og er síðasta vísan þannig: „Vér teljun^ grimmd að græta saklaus böm, en grimmdin sama er dýrin vor að kvelja. Svo gerumst öll þeim varnar- lausu vöml Ég vona að þjóð vor. ung og framagjöm. þann fagra sæmdarveg sér . kjósi að velja“. Verð blaðsins var ákveðið 50 aurar á ári, en á einstökum blöðum 15 aurar. Afgreiðslu og innheimtu tók að sér Jóhann ögmundur Oddsson. Þess er vert að geta. að Ing- unn Einarsdóttir hvatti ekki aðeins til útgáfu blaðsins. held- ur gaf og fé til hennar, og sama máli gegndi um tengda- son hennar. Emil Rockstad. Svo sem áður hefur verið frá skýrt hér að framan, var komið inn í hegningarlögin ís- lenzku á síðari hluta 19. aldar grein • um refsingu dýraníðinga. Greinin var 299. grein laganna. og hljóðaði hún svo: , ..flver sem verður brotlegur í þrælslegri misþyrmingu eða annarri grimmdarfullri og 1 miskúnnárlausri meðferð á skepnum. einkum húsdýruro, skal sæta sektum allt að 100 rd. (þ.e. 200 kr.) eða einföldu fangelsi allt að 4 mánuðum". Auk þessarar greinar voru orðin til fyrir atfylgi Tryggva Gunnarssonar og fleiri dýra- vina sérstök lög gegn horfelli, tæplega tveggja ára gömul lög um fugla.friðun og lög um út- flutning hrossa. Það reyndist ærið erfitt að fá yfirvöldin til að ákveða, hvort sú meðferð á skepnum, sem dýravinir töldu illa og ósæmilega. gæti talizt mis- byrming eða grimmdarfull og miskunnarlaus, og ekki þótti vinum dýranna vel sæma orðalagið: ,,Einkum húsdýrum". (!!). Því var það. að á félags- fundi 17. maí 1915 var kosin nefnd til að íhuga setningu sérstakra laga um dýravemd. í nefndina voru kosnir Ti-yggvi Gunnarsson, Eggert Claessen og Magnús Einarsson dýralæknir, og má sjá af nöfnunum, að vandað var til valsins á nefnd- ' armönnum. Hinn 20. júní var síðan haldinn fundur í dýra- verndunarfélaginu á ný. og á þeim fundi lögðu nefndar- mennirnir þrír fram frumvarp um dýravernd og tillögu til breytingar á lögum um útflutn- ing hrossa. Fundurinn sam- þykkti frumvarpið með litlum breytingum og tillöguna ó- breytta. Var formanni falið að fá þingmenn Reykvíkinga. sem ekki voru neinir aukvisar, heldur þeir Sveinn Bjömsson, síðar fyrsti forseti íslands. og Jón Magnússon, lengi forsætis- ráðherra, til að flytja á Al- þingi bæði frumvarpið og til- löguna. Þeir tóku þetta að sér, og náði frumvarpið fram að ganga lítið breytt — og til- lagan með öllu óbreytt. Fyrsta grein laganna hljóð- aði svo og beri menn nú saman við greinina í hegning- arlögunpm. sem birt er hér á undan: ,,Sá, sem misþyrmir skepnum eða gerir sig sekan um illa meðferð á þeim með því að ofbjóða þolí þe;irra. með van- hirðu eða á annan hátt, skai sæta sektum frá 10—1000 krón- um — eða einföldu fangelsi, ef miklar sakir eru“. Hér er feitletrað það. sem er mikil umbót frá fyrri á- kvæðum. Undir þessi lög — og ákvæði nasstu greinar um skyldu manna til að eiga hús handa öllum skepnum sínum, að viðlögðum sömu refsingar- ákvæðum — falla hvers kon- ar misgerðir gagnvart dýrun- um. Hámark sekta fimmfaldast og fangelsi skal koma í stað sekta, ef miklar sakir eru fyr- ir hendi. 1 þriðju grein er svo ákveðið, að gefa skuli út reglugerð um slátrun búpen- ings. flutning til slátrunar'og til útflutnings, ennfremur um meðferð hesta í brúkun, og skulu sektir koma fyrir, sem ákveðnar séu í reglugerðinni. Þá var og ákveðið í breyting- unni á lögum um útflutning hrossá. að þau mætti ekki flytja til útlanda á tímabilinu frá 1. nóvember til 1. júní — og ekki ofan bilja nema frá miðjum júní til ágústloka. I Hvort tveggja þessi lög fékk Tryggvi Gunnarsson sem gjöf á áttræðisafmæli sínu. og mundi víst engin gjöf hata komið honum betur Hann dáþi það sérstaklega. að hin nýju íslenzku lög um dýra- vernd væru fullkomnari en þau dönsku, en Danir voru þó tald- ir feomnir f-lestum þjóðum lengra í þe&um efnum. Það verður svo ekki annað sagt. en að starfsemi hins unga dýraverndunarfélags hefði þeg- ar á fyrstu og öðru árið borið ríkulegan og næstum undra- verðan árangur, svo að sann- arlega hafði það sýnt, að það átti sér ærinn tilverurétt. Baráttan gegn hungri Faðir okkar VALDIMAR LONG, kaupmaður í Hafnarfirði, verður jarðsettur frá þjóð- kirkjunni í Hafnarfirði, föstudaginn 28. ágúst kl. 2 síðd. Ásgreir Long Einar Long Framhald af 6. síðu. ríkjanna áttu við margskon- ar erfiðleika að stríða heima fyrir og eiga enn. Mörg voni t.d. eingöngu landþúnaðarlönd og slíkt hefur haft í för með sér erfiðleika við uppbyggingu iðnaðar í löndum þessum og fleira hefur komið til. Þróunarlöndin þarfnast rót- tækra, breytinga á skipulagn- ingu efnahagsaðstoðar. Allmarg- ir hagfræðingar og þjóðfélags- fræðingar hafa komizt að þeirri niðurstöðu, að til þess að leysa vandafál þróunar- landanna yrðu hin iðnþróuðu ríki að eyða allt_ að þrem hundraðshlutum þjóðartekna sinna í slíka aðstoð. Ef ekki er unnt að reikna með að slíkt náist, hvar á þá að finna úrræði? Mörg lönd eyða gríðarlegum upp- háeðum í vopnabúnað, sem er þar með kástað á glæ hvað viðkemur velferð mannkyns- ins að minnsta kosti, Nató- löndin ein eyða 100.000 milj- ónum dollara árlega í vopna- búnað. Ef þessi- lönd hefðu einhverja löngun til að bæta ástandið í þróunarlöndunum væri rökrétt að þau styddu til- lögur Sovétríkjanna um minnk- andi fjárveitingu til stríðs- tækjaframleiðslu smám saman og björguðu þar með álit- legri upphæð sem unnt væri að verja til þarfa þróunar- landanna. Fáist fjárframlag frá kapi- talísku ríkjunum aukið þá er reyndar komið vel á rekspöl. En eina raunhæfa Iausnin á' vandamálum þessum er að taka upp þjóðfélagskerfi sósíalism- ans. „Þess vegna . . . Aðalframvörður hins frjálsa framtaks og þjóðfélagshátta einkagróðans er maður að nafni Lyndon B. Johnson. Hann veit vel, hvers vegna Bandaríkin eiga að styrkja hin vanþróuðu ríki. 1 ræðu sem hann hélt nýverið og Upplýs- ingaþjónusta Bandaríkjanna gaf út undir nafninu ,,Hugur og hönd landsins okkar“ seg- ir forsetinn: ,,Samt hefur meiri- hluti íbúa heimsins tekjur minni en 80 bandarískir dalir á ári (þ.e. 3450 ísl. kr.). Við slíkair aðstæður gæti kommún- isminn. með fölskum og ein- földum töfraþulum breytt þess- um almennu þrám í byltingar- tæki. Þess vegna .verður hver Bandaríkjamaður. sem lætur sér umhugað um framtíð lands síns, einnig að láta sér um- hugað um framtíð Afríku Asíu og fomvina okkar í Suður- Ameríku“. Islenzk aðstoð Við eigum ekki að styðja bar- áttuna gegn hungri af neinum ástæðum öðrum en mannúðar- ástæðum. Sé orsökin sú að við vifjum viðhalda einhverju þjóð- félagskerfi þá erum við ekki tækir í baráttuna. tslenzkur æskulýður á að fylkja sér saman til órofa ein- irigar um þetta baráttumál, þá fyrst er útlit fyrir að árangur náist. Við getum staðið fyrir söfnunum á fötum, matvælum eða peningum. Við getum lagt til að hluti þjóðartekna ts- lendinga fari til þróunarland- anna undir eftirliti Sameinuðu særi hefði yerið gert gegn þeim þjóðanna. Það er svo ótal- margt, sem unnt er að gera hinum snauðu til styrktar. En ekkert af því getur borið ár- angur, nema við stöndum öll saman og leggjumst á eitt um að útrýma hinum aldna erki- fjanda mannkynsins, hungr- inu. ^ Ungir sósíalistar eru á einu máli um að styrkja beri hin- ar vanþróuðu þjóðir, og til þess verðum við að treysta á samstarf við önnur æsku- lýðsfélög á íslandi einkum á grundvelli samstarfs innan Æskulýðssambands tslands. Skilyrði okkar til þessa samstarfs er ekkert annað en að hugurinn á bak við gjörð- imar sé annar en sá sem ræð- ur skrifum og tali Johnsons. Við vitum að meiri hluti ís- lenzkrar æsku vill og mun uppfylla þessi skilyrði. Æskulýðssíðan vonast eftir að geta innan skamms sagt frá sameinuðu átaki íslenzkrar æsku til stuðnings soltnum og sjúkum hvar sem er í heim- inum. Eitt af því merkasta sem gerðist á ráðstefnunni var, að 5 Suður-Ameríkuríki sögðu sig úr samtökum WAY, en það voru Nigaragua. Costa Rica, Pan- ama. Puerto Rico og Paraguay. og aS auki fjöldi annarra sam- taka í ýmsum öðrum löndum Suður-Ameríku. En fulltrúar þessara landa töldu að sam- með því að þau fengu enga fulltrúa kjöma í framkvæmda- nefnd WAY og er líklegt að eitthvaS gruggugt sé í poka- aimenna FASTEIfiHftSál tH LINPARGATA 9 SÍMII 211S0 LARUS P. VAIDIMARSSOM Þjóðviljinn vill ráða Afgreiðslustjóra til að annast dreifingu blaðsins. — Tilboð, sem greini kaupkröfu, menntun og fyrri störf hlutaðeigrendá, sendist blaðinu fyrir mán- aðamót. ^ióðviliinn ÍBÚÐIR ÖSKAST: 2—3 herb. íbúð í úthverfi borgarinnar eða i Kópa- vogi. með góðum bílskúr. 2—5 herb. íbúðir og hæð- ir í horginni og Kópa- vogi Góðar útborganir. TIL SÖLU: 2 herb. íbúð á hæð í timb- urhúsi f Vesturborginni hitaveita útb, kr. 150 bús,, laus strax. 3 herb nýstandsett hæð við Hverfisgötu, sér inngangur. sér hitaveita. laus strax. 4 herh hæð við Hringbraut með i rb. o fl i kjall- ara. sér jnngangur sér hitaveita góð kjör. 4 herb. nýleg hæð á fallegun3 stað í Kópa- vogi. sér þvottahús á hæðinni. suðursvalir. sér hiti. bílskúr, mjög góð kjör 5 herb. vönduð íbúð 135 ferm. á hæð við Ásgarð ásamt herb. i kjallara. svalir. teppi. S herb. ný oe glæs’Iee i- búð í háhýsi við Sól- heima, teppalögð og full- frágengin. laus strax. H AFN ARF JÖRÐUR: 3 herb hæð í smíðuro á fallegum stað. sér inn- gangur. sér bitaveita. frá- gengnar. Sanngiöm út- borgun, kr. 200 bús lán- aðar til 10 ára. 7°/n árs- vextir. Eínhýllshús við Hverfis- eötu. 4 herb nýlegar innréttingar. teonalagt bflskúr. eignarlóð 5 herb ný og glæsileg hæð við Hringbraut. stórt innnuherberei f ktallara allt sér. Glæsileg lóð Laus strax OiWDAHRrpPTTR: Við Löngufít 3 herb hæð. komin undir tréverk oe fokheld rishæð ca. 80 ferm. Góð áhvriandi lán onnnwtnmt mrð hominu hjá andstæðingum þeirra. Þess má að lokum geta að alls voru þama samankomnir 500 fulltrúar frá 100 þjóðum. þar af 49 þjóða með fullu at- kvæði. Meðal áheyrnarfulltrúa voru fulltrúar frá sovézka, júgóslavneska. pólska og rúm- enska æskulýðssambandinu. Kvöldsími: 33687. TIL SÖLU: 3 herb. fremur lítil kjall- araíbúð í villuhverfi. Selst tilbúin undir tré- verk og að mestu full- máluð. Allt sér, inn- gangur, hitaveita og þvottahús. 3 herb. kjallaraíbúð á góðum stað í Vogunum. Allt sér. þar á meðal þvottahús 3 herb. nýleg kjallaraí- íbúð á góðum stað í Vesturbænum. Sér hita- veita. 4 herb. falleg íbúð í ný- legu húsi við Langholts- veg. 1. hasð. 4 herb. nýleg íbúð í fjöl- býlishúsi í Vesturbæn- um. 4 herb. stór og glæsileg íbúð yið Kvisthaga á 2. hæð. Tvennar svalir. Góður bílskúr. Rækt- uð og girt lóð. Hita- veita. íbúðin er í góðu standi, 5 herb. glæsileg endaí- búð í sambýlishúsi f Háaleitishverfinu. Selst fullgerð með vönduðum innréttingum. Sér hita- veita Tvennar svalir. bílskúr&réttindi 3 — 4 svefnherbergi. Góð á- hvflandi lán. Tilboð 1. október. 6 herb. hæð í nýju tví- býlishúsi á hitaveitu- svaeðinu. Selst fullgerð til afhendingar 1. októ* ber. Allt sér. Bflskúr fullgerður. TIL SÖLU I SMfÐUM: 5, herb luxushæðir 4 tví- býlishúsi í Vesturbæn- um. Seljast fokheldar. Allt sér. Hitaveita. 2 herb. fokheldar íbúðir f borginni. Allt sér. 3 herb. fokheldar ibúðir á Seltjamamesi. Allt sér. 4 herb. glæsileg íbúð t Heimunum. Selst tilbú- in undir tréverk og málningu. Mikið útsýni 5—6 herb. , luxushæð 1 Heimunum. Selst tilbú- in undir tréverk og málningu. Tilbúin í þessu ástandi núna. Ó- venju vél heppnuð teikning. Einbýlishús í borginni selst fiokhelt. Einnar hæðar raðhús f Háaleitishverfi. Selst fokheít. 160 ferm. í - búð á einni hæð Einbýlishús í nýju villu- hverfi f bænum. Selst fokhelt. Húsið er um 200 ferm.. 2 herb. fokheld íbúð á jarðhæð í Seltjarnar- nesi. Selst uppsteypt. Mjög viðráðanleg kjör. Allt sér á hæðinni. 180 ferm íbúðir fokheld- ar .á Seltjarnarnesi. Seljast fokheldar. Sjávarsýn. 5 herb fokheldar íbúð- ir á góðum stað á Sel- tjamarnesi Sjávarsýn. Seljast fokheldar með uppsteyptum bflskúr. Ó- veniuleg teikning, sem gefur margvíslega möguleika í innréttingu. Allt sér, bvottahús inn- gangur os hiti Auka- herbergi á iarðhæð

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.