Þjóðviljinn - 27.08.1964, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 27.08.1964, Qupperneq 12
7 íslendingar til sérnáms í vinnu- rannsóknum og hagræ&ingarmálum ViSfal viS Hannibal Valdimarsson forseta ASI ■ Fyrirhugað er að sjö íslendingar hefji nú í haust nám í vinnurannsóknum og hagræðing- armálum og verði þeir frá byrjun námsins ráðnir starfsmenn og leiðbeinendur verkalýðs' samtakanna og samtaka atvinnurekenda í þeim málum. Alþýðusambandið áuglýsir í dag að það hafi ákveðið að ráða í þjónustu sína mann til leiðbeiningar- og fraeðslustarfa á sviði hagrseðingartækni í at- vinnulífinu og leitar eft.ir um- sóknum um starfann fyrir 12. september n.k. Þjóðviliinn bað Hannibal Valdimarsson. forseta , Albýðusambandsins. að segja lesendum blaðsins nokkuð nán- ar frá þessari fyrirhuguðu starfsmannaaukningu. — Ætlunin er. að nú verði samtímis teknir til náms í hag- ræðingartækni sjö menn, einn frá Alþýðusambandinu, einn frá Verkamannasambandi fslands, einn frá Iðiu félagi verksmiðiu- fólks, einn frá Fulltrúaráði verkalýðsfélaganna í Reykiavík, einn frá Vinnuveitendasambandi fslands, einn frá Vinnumálasam- bandi samvinnufélasanna. og einn frá Félagi islenzkra iðnrek- enda. — Það er sameiginlegt áhuga- SÍSF telar tor- merki á frestun innheimtu útsvara í gær barst Þjóðviljanum eft- ÍTfarandi fréttatilkynning frá Sambandi íslenzkra sveitarfé- laga: „Stjóm Sambands íslenzkra sveitarfélaga bárust í gær til- mæli ríkisstjórnarinnar um til- nefningu fulltrúa í nefnd til að athuga möguleika á því að veita afslátt og frekari greiðslufrest á álögðum opinberum gjöldum og kanna nánar önnur þau at- riði, er fram hafa komið í við- ræðum fulltrúa ríkisstjórnarinn- ar og fulltrúa Alþýðusambands fslands og Bandalags starfs- manna ríkis og bæja Stjórn sambandsins taldi rétt að verða við þessum tilmæíum og tilnefndi á fund í dag af sinni hálfu í nefndina varafor- mann samba-’d^jns, Pál Lindal. skrifstofustjóra. Stjórn sambandsins vill þó af þessu tilefni t^ka miög greini- Jega fram, að hún telur litlar líkur á því að sveitarfélöffin •geti almennt, dregið úr útgjöld- um sínum eða frestað'innheimtu útsvara sinna bannig að teliandi áhrif hafi á sfkomu gjaldenda á næ=tu mánuðum. Útgiöid sveitarfélaganna, þa?1 sem eftir er ársins. munu að lengmestu leyti vera lögbundin eða samningsbundin, þanni<* að ekki verður raskað með einMiða ákvnrðun sveitarst.iórnanna”. „Hákarl” ræðst til uppgöngu í bát Á miðnætti í fyrrinótt er humarbáturinn Hafbjörg NK 7 sem er 25 lesta bátur gerður út frá Hornafirði var að taka inn humartrollið kom • allt í einu snöggur hnykkur á bátinn og einhver stór skepna braut borð- stokkinn og skutlaðist yfir bát- inn og út af honum hinum megin. Sýndist skipverjum helzt sem þarna væri hákarl á ferð. Skipstjóri á bátnum er Kári Sigurjónsson. mál verkalýðssamtakanna og vinnuveitenda að innleiða hér vinnurannsóknir og ef til vill að taka upp nýtt launagreiðslu- kerfi að meira eða minna leyti þar sem það á við, ákvæðis- vinnu. En þetta er lítt eða ekki fram- kvæmanlegt nema það sé gert með samráði atvinnurekenda og launþega, gert með fullu sam- þykki fólksins á hverjum stað. Þar sem ekki hefur verið þann- ig að verki staðið hefur það ekki gefið góða raun. B Nám og starf Nú hefur ríkið fallizt á að leggja fram allmikið fé til þess að hægt verði að mennta nokkra menn í hagræðingartækni og vinnurannsóknum, og er ætlazt til að þeir sem menntunina hljóti gangi í þjónustu samtaka launþega og atvinnurekenda frá því að nám þeirra hefst, en reiknað er með áð það taki 10 til 12 mánuði innan lands og ut- an. f grannlöndum okkar eru þessi mál miklu lengra komin Framhald á 2. síðu. 2 ráðstefnur her- námsandstæðinga Undirbúningur Landsfundar andstæðinga í Reykjavík leggja hernámsandstæðinga við Mývatn á það mikla áherzlu, að allir stendur nú sem hæst. I kvöid þeir sem hafa hug á að koma á vcrður haldin héraðsráðstefna á ! iandsfundinn, hafi tafarlaust Selfossi og annað kvöld í Borg- : samband við skrifstofuna í Mjó- arnesi. Forystuménn hernáms- , s*rætt 3, sími 24701. Einnig er Þessi mynd sýnir vel afstöðuna á brunastaðnum. Næst sjást h ráefnisgeymarnir tveir, þá er stálgrindahúsið sem brann og fjærst sézt aðalverksmiðjuhúsið sem er laust frá hinu og úr steinsteypu. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Mikið áfaii fyrir síldarverksmiðjuna „Þetta var ljóta áfallið”, sagði Jónas Jónsson fram- kvæmdastjóri Síldar- og fiski- mjölsverksmiðjunnar á Kletti er Þjóðviljinn hringdi til hans í gær til þess að inna hann frétta af tjóni því er fyrir- tækið hefði orðið fyrir í brunanum í. gær. Það er ógerningur að gizka á neinar tölur í sam- bandi við tjónið, það væri alveg út i bláinn, en húsið er gerónýtt, bætti hann við. Síldar- og fiskimjölsverk- smiðjan á Kletti keypti Faxa- verksmiðjuna í nóvember í fyrra og er verið að vinna við það að setja upp nýjar vélar og breyta verksmiðj- unni. Var ætlupin að hún gæti tekið til starfa seint á þessu ári en á því geta að sjálfsögðu orðið tafir. Hús það sem brann átti að verða mjölgeymsla íyrir nýju erksmiðjuna, sagði Jónas, en Eimskipafélag íslands hafði mestan hluta þess á leigu til vörugeymslu og kom eld- urinn upp þar. Þá voru í húsinu vélar gömlu Faxa- verksmiðjunnar. bæði þær sem upphaflega voru í þessu húsi og eirlnig var búið að flytja nokkuð af vélum úr húsinu þangað til geymslu þar sem vepið er að setja upp nýjar vélar þar. Taldi Jónas líklegt að vélarnar hefðu all- ar eyðilagzt í brunanum: Þá voru í þessu húsi böð og kaffistofa fyrir starfsfólk allrar verksmiðjunnar Og eyðilögðust þau. Rétt hjá húsinu sem brann eru tveir stórir geymar sem notaðir voru og notaðir verða til geymslu á hráefni verk- smiðjunnar. Voru þeir tómir núna en hins vegar voru tveir aðrir geymar sem standa hinum megin götunn- ar og Olíufélagið hefur á leigu fullir af olíu, en sem betur fór voru þeir ekki í neinni hættu. Leiðslur frá síldargeymunum inn í aðal- verksmiðjuhúsið lágu í gegn- um húsið sem brann og eyði- lögðust þær í eldinum. Sagði Jónas að af því gæti orðið veruleg töf auk þess sem vandræði yrðu með gevmslu á mjölinu er verksmiðiau tæki til starfa. Mikinn hita Iagði af eldinum á þann hráefnisgeyminn sem nær stóð húsinu og sést slökkviliðsmaður hér sprauta vatni á hann til þess að kæla hann. Gcymarnir voru sem bctur fer témir. — (Ljósm. Þjóöv. A.K.) mjög áríðandi, að menn styrki samtökin fjárhagslega með þvi að kaupa happdrættismiða strax i dag, því að mikill kostnaður er við undirbúning fundarins. Héraðsráðstefnan á Selfossi verður sett klukkan níu í kvöld í Iðnskólanum af Óskari Jóns- syni, fyrrv. alþm. en ávörp ■ flytja Páll Lýðsson, Litlu San- vík, Rögnvaldur Hannesson, stud. jur. og Ragnar Arnalds, alþm. Allir hemámsandstæðing- ar eru velkomnir á ráðstefnuna. Á föstudagskvöld klukkan níu verður héraðsráðstefna i Hótel- inu, Borgamesi fyrir hernáms- andstæðinga í Mýra- og Borgar- fjarðarsýslu. Bátistofíð / Hafnarfirði Árla í gærmorgun var 8 tonna trillubát „Rán” stolið frá bryggju í Hafnarfirði. Tveir menn úr Hafnarfirði voru þarna að verki og náðust þeir á móts við Kálfatjörn og hafði þá vél báts- ins brætt úr sér. Lögreglan í Hafnarfirði kom með sökudólg- ana "til lands um kl. 11.30 og reyndust þeir vera undir áhrif- um áfengis. Eigandi bátsins er Svanberg Magnússon til heimilis að Mjó- sundi 2 í Hafnarfirði og hefur hann verið við róðra á bátnum ásamt Sigurþór Þ Sigfússyni sama stað. Styrkur til náms og rann- sókna í Danmörku Stjóm styrktarsjóðsins „Gen- erallöjtnant Erik Withs Nor- diske Fond“ hefur ákveðið að veita íslendingi styrk úr sjóðn- um á þessu hausti. Nemur styrk- urinn 3 þúsund dönskum krón- um og veitist til náms eða rann- sókna í Danmörku. Þeir ganga fyrir um styrkveitingu, er leggja stund á efni, sem eru til þess fallin að auka samstarf og skiln- ing milli Norðurlandaþjóða. Urrisóknir um styrkinn sendist menntamálaráðuneytinu, Stjóm- arráðshúsinu við Lækjartorg, fyrir 3. september n.k. í umsókn skal greint frá náms- og starfs- ferli umsækjanda og hvaða nám eða rannsóknir hann hyggst stunda í Danmörku. Staðfest af- rit prófskírteina skulu fylgja. Fundur í blaða- mannafélaginu Almennur fundur verður haldinn í Blaðamannafélagi ís- lands kl. 3 í dag í Nausti uppi. Meðal umræðuefna á fundin- um eru kjarasamningarnir. Klukkan 21,12 í gærkvöld var kallað á sjúkrabíl vegna manns, sem féll af hestbaki og slasaðisf lítillega. Var maðurinn kominn í Skíðaskálann í Hveradölum, er sjúkrabíll kom á vettvang. k r é w

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.