Þjóðviljinn - 01.09.1964, Side 1

Þjóðviljinn - 01.09.1964, Side 1
-fcl I dag. 1- september, eru liðin rétt 25 ár síðan her- skarar þýzku nazistanna ruddust austur yfir landa- mærin inn í Pólland og síð- ari heimsstyrjöldin hófst. iSverrir Kristjánsson sagn- fræðingur ritar tvær greinar fyrir Þjóðviljann um aðdrag- HOBVnilNH ÞriSjudagur 1. september |1964 — 29. árgangur — 196. tölublað. Kosningar til þings A SI hefjast 19. september 1. SEPTEMBER 1939 OG 1958 anda og upphaf heimsstyrj- aldarinnar. Fyrri grein hans birtist á 7. síðu blaðsins í dag — síðari greinin á morg- un. •fcl í dag er þess einnig að minnast,, að 6 ár eru liðin síðan fiskveiðilögsaga íslands var færð út í 12 sjómílur og brezk stjórnarvöld beittu ís- lendinga hernaðarlegu of- beldi, sendu stríðsskip sín inn í íslenzka landhelgi og létu yfirmenn þeirra hefja ofbeld- isaðgerðir gegn íslenzkum sjómönnum og hóta að drepa þá. Að þessu er vikið í for- ystugrein á 4. síðu. ■ Tuttugasía og níunda þing Alþýðusambands ís- lands verður haldið í Reykjavík í nóvember n.k. og hefur miðstjórn Alþýðusambands íslands ákveð- ið, að kosningar til þingsins fari fram á tímabilinu frá 19. september til 11. október að báðum dögum meðtöldum. Þjóðviljinn náði í gær tali af Hannibal Valdimarssyni forseta ASl og innti hann eftir þing- haldinu. Hannibal sagði, að lög Alþýðusambandsins kvæðu svo á. að þing þess skyldu haldin í nóvember. en ekki væri enn búið að ákveða samkomuda'g þingsins. Búizt er við, að kjörnir full- trúar á þinginu verði hátt á fjórða hundrað og er að sjálf- sögðu miklum érfiðleikum bund- ið að fá viðunandi húsnaeði fyr- Ekið á lögregluþjón vií umferðarstjórn Nokkru eftir miðnætti aðfara- nótt s.l. sunnudags urðu tvö um- ferðarslys með skömmu millibili á Reykjanesbraut á móts við Shellstöðina. Fyrst var bifreið ekið þar á ljósastaur og rétt á eftir var ekið á lögregluþjón sem var að stjórna umferð á slysstaðnum. Ökumaðurinn sem ók á ljósa- staurinn mun hafa verið undir áhrifum áfengis. Var hann á leið úr borginni og lenti vinstra framhorn bifreiðarinnar á staurnum og kastaðist hún til við höggið og lenti hversum á götunni. Ökumaðuinn sem var einn í bifreiðinni hlaut nokkur meiðsli og var hann fluttur í slysavarðstofuna og síðan í sjúltrahús. Tveir lögreglumenn komu á vettvang og hófst annar handa um rannsókn á slysinu og mæl- ingar í sambandi við hana en hinn stjórnaði umferðinni á meðan. Svo illa tókst þó til að ökumaður sem kom þarna að ók bifreið sinni beint á lögreglu- þjóninn svo að hann féll í göt- una. Marðist lögregluþjónninn talsvert á fæti en slasaðist ekki alvarlega. Var hann fluttur í slysavarðstofuna. ir þinghaldið. Síðustu þing hafa verið haldin í íþrót' „húsi KR við Kaplaskjólsveg, en það er geysimikið verk og kostnaðar- samt að fá lánuð og koma fyr- ir nauðsynlegum húsgöignum fyrir þinghaldið. Sem fyrr segir fara kosning- arnar fram frá 19. september til 11. október og hefur sam- bandsfélögunum verið tilkynnt það bréflega. Eru ætlaðar fjór- ar helgar til kosninganna eins og venjulega og leggur miðstjórn Alþýðusambandsins áherzlu á, það, að félögin ljúki kjöri full- ttúa á tilskyldum tima. sagði Hannibal að lokum. Að venju fylgir bréfi mið- stjómar ASl til sambandsfé- laganna þær greinar laga ASÍ sem f jalla um kosningar til sam- bandsþinga. Deilur um kjörbréf hafa oft tekið mikinn tíma sam- bandsþinga, vegna þess að ekki hefur verið fylgt ákvæðum sam- bandslaga um kjör fulltrúa. Þær greinar sambandslaganna sem fjalla um kjör fulltrúa fara því hér á eftir: „30. gr. Hverju sambandsfélagi er skylt að láta fram fara kosn- ingu fulltrúa á • sambandsþing úr hópi félaga sinns. Tala fulltrúa miðast við tölu fullgildra félagsmanna eins og hún er tilfærð i síðustu árs- skýrslu til sambandsins þannig: Fyrir allt að 100 félaga 1 fulltrúa og síðan 1 fulltrúa fyr- ir hvert hundrað félagsmanna eða brot úr hundraði ef það nemur hálfu hundraði eða meiru. Kjósa skal jafnmarga til vara. Nýtt sambandsfélag miði full- trúatölu sína við tölu félags- manna eins og hún var þegar féiagið sótti um inngöngu í sambandið. Félög, sem ekki hafa starfað á tímabilinu milli þinga, ekki hafa sent skýrslur eða vanrækt skattgreiðslur samkv. 25. gr., hafa ekki rétt til fulltrúa. 31. gr. Sambandsstjóm fyrirskipar kosningar til sambandsþings. Stillt skal svo til, að þær geti sem víðast fram farið á sama Framhald á 9. síðu. Með hrossabresti á Vellinum ★ Það var óvenju líflegt yfir áhorfendum á taugardalsvellinum ★ sl. laugardag, er Akureyringar og Vestmannaeyingar kepptu ★ um sæti í 1. deild næsta ár. Hér sjást fylgjendur Vestmanna- ★ eyinga fagna ákaft er þeir jöfnuðu á síðustu mín. fyrri hálfleiks. ★ Sjá má að þeir eru margir hverjir með hrossabresti á lofti, en ★ þeim fylgir mikill hávaði sem kunnugt er. Erlendir sjóliðar hafa ★ stundum sézt með hrossabresti á vellinum hér, en þetta mun I ★ fyrsta skipti sem íslenzkir áhorfendur nota slík tól til að hvetja ★ sína menn — það dugði þeim þó ekki til sigurs að þessu smni ★ en frá því segir nánar á lÞRÓTTASÍÐU. Borgarafundur á Sigiufirði um atvinnuástandið: Bæjarstjórn segi al sér sinni hún ekki úrbótum ■ Kl. 9 í gærkvöld hófst í bíóhúsinu á Siglufirði al- mennur borgarafundur, sem verkalýðsfélögin þar boðuðu til vegna hins alvarlega á- stands sem þar er í atvinnu- málum. Framsögu á fundin- um höfðu Óskar Garibalda- son form. Vmf. Þróttar og Guðrún Albertsdóttir form. Prestar í skrúBgöngu til hátíðarmessu Vkf. Brynju. Bæjarstjórn og forráðamönnum ýmissa at- vinnufyrirtækja í bænum var sérstaklega boðið á fund- inn. Fyrir fundinum lá til sam- þykktar ályktun sú sem hér fer á eftir. í henni er bent á ýmsar leiðir sem duga megi til úrbóta og varnar því að fólk þurfi að flýja bæinn, eins og nú vofir yfir. I lok ályktunarinnar er þess krafizt að bæjarstjórn segi af sér, bæjarbúum verði Myndin er tekin si. sunnudag er prestar gengu í skrúðgöngu úr al þingishúsinu til dómkirkjunnar þar sem haldin var hátíðaguðs- þjónusta í tilefni af því að stjórnarncfndarfundur Lútherska hcim ssambandsins er haldinn hár á landi, en hann hófst í gærmorgnn eins og frá er sagt í frétt á 12. síðu blaðsins í dag. A myndinni s jást nokkrir hinna erlendu fulltrúa ganga til kirkju. (Ljósm A.K.) Vegna þrengsla í blaðinu í dag bíða FISKIMÁL næsta blaðs gefinn kostur á að velja sér nýja menn til forgöngu um að leysa hin aðkallandi vandamál, ef hún ekki tekur þessi mál tafarlaust til með- ferðar í fullri alvöru. Tillagan er svohljóðandi: ,,Með tilliti til þess ástands, sem hlýtur að skapast í atvinnu- málum bæjarins, strax er sölt- unarstöðvar og verksmiðjur hætta starfsemi sinni um mán- aðarmótin. viU almennur borg- arafundur, haldinn í Siglufirði að tilhlutan verkalýðsfélaganna Brynju og Þróttar, leggja ríka áherzlu á að bæjarstjórn krefj- ist og aðstoði við, að þau fyr- irtæki, sem nú þegar eru hér starfhæf og hafa tæknilega starfsmöguleika, hefji starf- rækslu. Fundurinn telur, að nú þeg- ar verði að gera raunhæfar ráð- stafanir til þess, að hreint vand- æðaánstand skapist ekki í bæn- um. Fundurinn telur það enga lausn, en undirstrika miklu fremur það upplausnarástand, sem skapast getur, ef verkafólk Framhald á 3. síðu. 26 skip mel tæp 27 þús. mál í gær í gærkvöld voru síldarbátarn- ir að kasta á tveim veiðisvæðum fyrir austan, 70—80 sjóm. aust- ur af Langanesi og svo sunnar 50—60 sjómílur austur af Dala- tanga og Gerpi. Veður var gott á nyrðra svæðinu en nokkur gjóla sunnar. Síldarleitin á Dalatanga sagði Þjóðviljanum í gær að síðasta sólarhring áður hefðu 26 skip fengið tæp 17 þús. mál og tunn- ur. Eftirtalin skip höfðu yfir 1000 mál: Gunnar SU 1800, Faxi 1600, Jón Kjartansson 1500, B; irgólf- ur 1500, Loftur Baldvinsson 1300 og Kristján Valgeir noo.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.