Þjóðviljinn - 01.09.1964, Page 5

Þjóðviljinn - 01.09.1964, Page 5
Þriðjudagur 1. september 1964 HÖÐVILIINN SlDA 5 íslandsmótið 1. deild: ÍA úr leik / baráttunni um 1. sæti eftir tap fyrir ÍBK Fyrir einskæra óheppni og klaufaskap misstu Akurnesingar af síðasta tækifæri til að koma til greina sem sigurvegarar í 1. deild. Þeir áttu mun meira í leiknum en Keflvíkingar og voru svo til í látlausri sókn allan síðari hálfleik, en mistókst ævinlega að skora. En það er ekki spurt um vopna- viðskipti heldur leikslok og Akurnesingar eru dæmdir úr leik í baráttunni um 1. sæti, en sigur- líkur Keflvíkinga hafa aukizt að mun. Mikill fjöldi áhorfenda var kominn upp á Akranes til að horfa á leikinn — úr Reykja- vík og Keflavík og nærsveit- um Akraness. Veður var gott til keppni, þurrt en lítilsháttar hliðarvindur, sem lítil áhrif hafði á leik-inn. Fyrri hálfleikur f fyrpi hálfleik var leikur nokkuð jafn, liðin skiptust á upphlaupum og oft mátti sjá ágætis knattspyrnu. Fyrsta markskotið kom á 3. mín. er Þórður Þórðarson skaut að marki en Kjartan varði. Nokkru síðar er mark Akur- nesinga í hættu og Pétur Jó- hannesson bakvörður þeirra bjargar á linu. F'yrsta markið í leiknum kemur svo á 19. mín. Karl Hermannsson er með böltann úti við vítateigshornið, og eng- in hætta virðist á ferðum, en Helgi Daníelsson hleypur úr markinu á móti Karli sem vippar knettinum mjög laglega yfir hann og í markið. Þetta mark kem mjög óvænt og ein- göngu fyrir rangt úthlaup Helga. Aðeins tveim mínútum síðar fá Keflvíkingar mjög gott tækifær-i og1 mega Akurnesing- ar teljast heppnir að fá ekki á sig annað mark. Næstu tutt- ugu mín. gerist litið markvert, bæði lið sýna góða knattspyrnu úti á vellinum en verður ekki ágengt við mark. Á 40. mín. ver Helgi gott skot með því að slá boltann út fyrir. Upp úr hornspyrn- unni ná Akurnesingar góðu upphlaupi sem endar með því að Ríkarður skallar boltann í þverslá af stuttu færi og stuttu síðar á Skúli gott skot sem sleikir þverslána. Keflvíking- um tókst þannig að halda for- ystu í fyrri hálfleik 1:0. Síðari hálfleikur Akumesingar tóku nú leik- inn algerlega í sínar hendur og fór leikurinn að mestu fram á vallarhelmingi Kefl- víkinga utan örfá upphlaup sem Keflvíkingar náðu. En það gerði gæfumuninn aö Keflvík- ingar nýttu tækifærin en Ak- urnesingar ekki. K°f] víkingar lögðust mjög í vörn og tókst að verjast sókn Akurnesinga sem pressuðu kanrr' i fullmik- ið, þannig að vörnin var opin hegar Keflvíkingar náðu upp- hlaupum. Á 3. mín. ver Kjartan fast skot frá Ríkarði og á 7. mín. bjargar hann í horn eftir skot frá Eyleifi. Á 13. mín. tekur Ríkarður aukaspyrnu rétt ut- an við vítateig Keflvíkinga. þeir raða sér fyrir framan markið og Ríkarður skaut föstu skoti með jörðu gegn um varnarvegginn en Kjartan varði mjög glæsilega. Það segir kannski bezt til um gang leiljsins, að á fyrsta stundarfjórðungi voru 9 horn- spyrnur á Keflavíkurmarkið, en það var ekki fyrr en á 25. mín. sem Keflvíkingar eiga fyrsta markskotið í hálfleikn- um. Samt voru það Keflvík- ingar sem skora fyrsta markið í hálfleiknum á 27. mín. Það var langspyrna íram völlinn í áttina að Akranesmarkinu og Jón Jóhannsson komst inn fyr- ir vörnina og skoraði af tals- verðu færi. Helgi náði til knattarins en missti hann inn í markið. Á 33. mín. skaut Ríkarður föstu skoti í þverslá; en tveim mín. síðar skora Keflvíkingar enn og gerðu þar með út um leikinn. Jón Ólafur Jónsson var Kjartani Sigtryggssyni mark- verði Keflvíkinga var vel fagn- að er hann gekk út af vellin- um eftir sigurinn yfir Akurnes- ingum, enda bjargaði hann oft mjög vel í leiknum. — (Ljpsm. Bjarnlcifur). með boltann mjög skáhallt við markið og átti að vera auðvelt fyrir Helga að loka markinu, en Jón skaut á markið i þess- ari stöðu í það horn sem nær^ var og Helga tókst ekki að verja. Á 47. mín. mistókst Eyleifi hrapalega er hann var með boltann fyrir opnu marki og enginn í markinu, en missti af þessu gullvæga tækifæri og skaut framhjá. Tveim mín. síð ar kom svo loks að því að Ak urnesingar skoruðu. Það var þvaga innan vítateigs Keftvík inga, Ríkarður fékk boltann og skaut viðstöðulaust á mark. Á síðustu mín. var Þói’ður Þórð- arson með boltann alve" upp við mark Keflvíkinga en sló til hans með höndinni. Liðin Eftir þennan leik virðist fátt geta komið í ve" fyrir að Keflvikingar hljóti íslands- meistaratitilinn að þessu sinni og virðast þeir vel að því komnir, þótt sigur i þessum leik hafi kannski ekki verið verðskuldaður. Bezt.ir í liði þeirra voru nú Karl Hermanns- son, Jón Jdhannsson sem nú lék aftur eftir langt hlé og Högni að óvieym^---'-’ Kiartani Sigtryggssyni, sem öðrum fremur á heiðuri'nn af sigri í ■ leiknum. Akurnesingar fengu minna út úr leik sínum en efni stóðu til. Framb'nan var óheooin og klaufsk þegar mest reið á, Rík- arður va’- beztu'r og líklega bezti maðu*r vallarins, nýlið- inn sem lék á vinstra kanti, Biörn Lárusson, átti góðan leik. í vörninni v.ar Pétur Jó- hannsson einna beztur. Helgi átti mjög lélegan leik í mark- inu og er sýnilega í engri æf- ingu. Það er orðið timabært fyrir bá Akurnesinga að at'-’iga meg nýjan mann í markið. Staðaní l.deild L U J T M. Stig( Keflavík 8 5 2 1 19:11 Í2 Akranes 9 5 0 4 23:20 10 KR 7 4 1 2 12: 8 9 Valur 9 3 2 4 18:19 S\ Fram 9 2 3 4 15:18 7 Þróttur 8 1 2 5 10:21 4i Allan síðari hálfleik var svo til látlaus sókn að marki Kcflvíkinga, en Akurnesingar höfðu ekki erindi sem erfiði þótt oft munaði mjóu eins og sést hér á myndihni. Kjartan markvörður hefur misst af knettinum en Þórður Þórðarson rak-í hann höndina svo að markið var dæmt af. (Ljósm. Bj arnleifur). Friðrik í 2.-3. sæti í Höfn Á sunnudaginn lauk hinu svo- nefnda Opna Kaupmannahafar- móti í skák og varð Friðrik Ólafsson í 2.—3 sæti á mótinu með 5V3 vinning úr 8 skákum en jafn honum að vinningum varð núver. Norðurlandn leist- ari í skák. Daninn Bjöm Brinck Clausen. SigHrvegari varð hins vegar líttþekktur danskur skák- maður Jörgen Hvenek-ilde að nafni og hlaut hawn 6 vinninga. Friðyik tefldi í síðustu umferð við Bent Larsen og lyktaði skák- inni með iafntefli eftir harðar sviptingar. Varð Larsen í 6. sæti á mótinu. Tvöhundruð funglmyndir Bandarískir vísindamenn hafa birt 200 nýjar myndir, sem tunglfarið Ranger sjöundi tók af tunglinu í síðasta mánuði. Segja vísindamenn. að þeir séu nú að kortleggja tunglið og styðjist við myndirnar. en þær sýna meðal annars að veðrun og hraun- rennsli hefur átt s+að á tunglinu. Drengirnir sneru vonsviknir heim Eins eg sagt var írá í Þjóð- viljanum áttu að fara fram 12 knattspyrnuleikir í yngri flokkum hér í Reykjavík á laugardaginn var, er haust- mótið var að hefjast. Hundr- uð drengja voru að sjálfsögðu mættir úti á velli á tilsettum tíma fullir eftirvæntingar að taka þátt í skemmtilegum leik. En flestir drengjanna urðu að snúa heim vonsvikn- ir og leiðir því að ekkert varð úr leikjunum vegna þess að enginn dómari lét sjá sig. Þjóðviljanum tókst ekki að ná tali af þeim aðilum sem sjá um mótið til að fá skýr- ingu á þessu. En hvernig sem í þessu máli liggur. hvort sem hér er um að ræða van- ræleslu métsstrjómar eða við- komandi démara, þá er þetta stórlega vítavert og æðstu yf- irvöld knatfspyrnumála geta ekki látið þetta afskiptalaust. f Hið versta er þó að þetta er 'alls ekki einsdæmi að þannig sé farið með drengina sem eru að byrja feril sinn sem knattspyr-numenn og þarf ekki að fara mörgum orðum um það hver áhrif þetta hefur á hina ungu drengi. Leiðtogamir verða að skilja að íþróttir hafa mikið uppeldislegt gildi. en allt fer eftir því hvernig á málum er haldið. hvort það uppeldi er jákvætt eða ekki. Drengirnir sem sneru vonsviknir heim á laugardaginn eru sannarlega i hættu. ef þetta á að ganga svo áfram. Fr m vard Reykjavíkur- meisfari, sipraðl KR 3:1 Nú á sunnudag fengust loks úrslit í Reykjavfkurmótinu í knattspyrnu, sem byrjaði í vor. Fram og KE voru jiián að stígum í mótinu og reyndu nú með sér í þriðja sinn. Að loknum venjulcgum lciktíma var jafntefli 1:1, en í framleng- ingu sboraði Fram mark en KR ekkert. Helgi Númason skoraði fyr- ir Fram strax í byrjun leiks og fleh'i mörk voru ekki skor- uð í fyrri hálfleik. Margir voru þó þeirrar skcðunar að holtinn hefði síðar í hálfleikn- um farið inn fyr-ir marklínu Fram en dómarinn dæmdi að svo hefði ekki verið. 1 slík- um tilvikum sem þessum .vill áhorfendum oft gleymast að mark er ekki skorað nema knötturinn fari allur inn fyr- ir línu. KR-ingar sóttu allfast í sið- ari hálfleik en tókst ekki að skora hema emu sinni, þótt oft væri mjótt á munum. Sig- urður Einarsson brá ekki vana sínum og bjargaði tvívegis er -'k,nötf('vmn stefndi yfir mark- línu Fram. Þar sem leikar stóðu jafn- ir var framlengt í hálftima. og sama sagan endurtók sig — Helgi Númason skoraði í byrj- un leiks. KR-ingum tóbst hins vegar ekki að skora og varð Fram bví Reykjavíkur- meistari í ár. Fram er enn í fallhættu f 1. deild íslandsmótsins og væri það óneitanlega talsverð kald- hæðni ef Reykjavíkurmeistar- arnir falla niður f 2. deild, en kannski gefur það sann- asta mynd af knattspymunni hér. Lítið herbergi óskast sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Sími 40268. Nýkomið Votteroðir nylon- sloppar Einlitir. — Verð krónur 595.00. HATTABtíl) HEYKJAVÍKUR. Laugavegi 10. Auglýsið í Þjóðviljanum Siminn er 17500 i i á

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.