Þjóðviljinn - 01.09.1964, Qupperneq 9
✓
Þriðrju-dagur september 1964
ÞfðÐVILlINN
SÍÐA
Sextugt skáld á Kirkjubóli
Framhald af 6. síðu.
heyrast betur. í flestum kvæð-
um sínum er eins og hann
leiði okkur heim til sín í hlað-
varpann, og hversdagslegt um-
hverfi hans og daglieg störf eru
eins og majsgstrepdir kristallar,'
þar sem við sjáum vandamál
alls mannkyns í sínum fj öl-
breytilegustu myndum. Við
hverfisteininn 1936 hvílir í hug
hans tilhlaup fasískrar drottn-
unar, sem æft var á Spáni, áð-
ur en höfuðáhlaupið var gert
1939. Skáldíð sér ógnir þess,
sem er í vændum, í egg ljás-
ins, sem það sjálft er dæmt
til að hvessa í þjónustu dauð-
ans í brekkum Síðunnar, sem
brosa við sól í hádegisstað.
í>að kvæði er mér alltaf skýr-
ast tákn persónuleika skáldsins.
Skelfingar samtámans leggjast
á hug hans, en ekki lamandi.
Hann skyggnir þær opnum aug-
um og einbeittUm vilja að sjá
til botns. Hann horfðist í augu
við þær af fullkomnu æðru-
leysi og óhagganlegu jafmvægi.
Galdrar Guðmundar skálds
eru margslungnir, en- aldrei er
þeim það hlutverk sett að sýp-
ast eða leiða afvega. Guð-
mundur mun flestum skáldum
saklausari af því að yrkja til
að koma því inn hjá fólki, að
hann sé mikið skáld. Hann yrk-
ir, af því að hann þarf að
opna hjarta sitt. En þegar hann
opnar hjarta sitt, þá stillir
hann sér ekki upp á stræti og
gatnamót. Ég held það sé nokk-
uð táknrænt fyrir afstöðu hans
til umhverfisins, að þegar hon-
um liggur mest á hjarta, þá
tekur hann barnið við hönd
sér og opinberar því einu
dýpstu leyndardómana. Sann-
Kcsnisigar ti! þings JLS.I.
Heimsstyrjöldin
Framhald af 7. síðu.
hertók Prag og allt landið.
Hitler hafði rofið Versala-
kerfið án þess að þurfa að
hleypa af skoti. vamar- og
bandalagskerfi Frakklands var
í rústum. Baráttan gegn
vþeimskommúnismanum” var
orðinn anzi dýr.
En hvað sagði „heimskomm-
únisminn” á sínu lögheimili
í Kreml?
Sovétríkin höfðu gengið í
Þjóðabandalagið árið 1934 og
allt frá þeirri stundu hafði
hinn gáfaði og mikilhæfi utan-
ríkisráðherra þeirra. Litwin-
off, flutt boðskap sinn pro
urbis et orbis, að f riðurinn
væri einn og óskiptur, að vest-
urveldin yrðu að bindast sam-
tökum við Sovétríkin til að
hefta hið alþjóðlega ofbeldis-
skeið, sem runnið var upp í
heiminum. En vesturveldin.
Bretlahd og Frakkland, höfðu
þegan þann 9. nóvember 1918
■komizt að þeirri niðurstöðu, að
hin raunverulega hætta stafaði
ekki af Þýzkalandi, heldur af
bolsjevismanum, svo sem Wil-
son herráðsforingi hafði komizt
að orði í stríðsdagbók sinni.
Vesturveldin höfðu tekið Hitler
trúanlegan þegar hann lýsti
yfir sínu sögulega hlutverki að
ganga af bolsjevismanum dauð-
um. Þegar ekki hafði tekizt að
kyrkja bolsjevismann >í vögg-
unni, eins og Churchill komst
einu sinni' að orði, þá virtist
enginn líklegri til að staursetja
hann fullvaxinn en Þýzka-
land. Valdamenn vesturveld-
anna fómuðu. stórveldahags-
munum rikja sinna fyrir stétt-
arhagsmuni sína og sáu þar
pólitíska hugsjón að etja hin-
um ólmu sveitum Hitlers á
Sovétrfkin. Þetta húsráð virtist
þæði einfalt og klóklegt í senn.
í marzmánuði 1939 hélt
komrnúnistaflokkur Sovétríkj-
anna- 18. flokksþing sitt. Þar
rakti Stalín í mikilli ræðu
þessa kænlegu utanríkisstefnu
vestúrveldanna en varaði þau
jvið um leið, að ekki væri víst
jað þejm, yrði kápan úr því
klaeðinu. 1 þessum orðum
ptalfnS var falin hótun, sem
vesturveldin: hefðu átt að hug-
teiða. En það var nú eitthvað
mnað. Stalin lét þess einnig
getið í þessari ræðu, að þær
rfkisstjómir. sem hyggðu á
herför inn -j. Bússland, skyldu
. ekki véra með öllu vissar um
að þær sætu mjög fastar í
söðlinum að þeirri herför lok-
inni.
Þegar hér var komið sögu
var öllum lýðum ljóst, að,
Hitler mundi næst snúa sér nð
, Póllandi. í ofboði og ráðleysi
gerði Bretland sáttmála við
Pólland um gagnkvæma hjálp
6. apríl 1939, og Frakkland
gerðist aðili að þessum sátt-
mála. Að sjálfsögðu var þessi
sáttmáli gagnslaust plagg nema
því aðeins að Sovétríkin stæðu
einnig að honum. Þanyig lá nú
landið eirtU'. sinni. Rússlanö
bauð tíu dögum síðar Bretlan'1'
og Frakkiandi. að ríkih brf’"
skyldu ábvrgjast landamæ’’i
allra ríkja “ í Miðevrópu og
Austurevrópu, er væru í hættu
fyrir árás frá Þýzkalandi.
Þessu boði höfnuðu vesturveld-
in. Ástæðumar voru skiljan-
legar og í fullu samræmi við
fyrri stefnu: ekki að- leggja
stein í götu Hitlers á austurleið
hans.
Það var þó einn maður í
brezkri yfirstétt, sem skildi
hvílíkt glappaskot hafði verið
framið þegar boði Rússlands
var hafnað. Það var Churchill.
Þegar Churchill skrifar síðar
um þennan atburð í endur-
minningum sínum tók hann
djúpt í árinni: „Á því getur
enginn vafi leikið, að Stóra-
bretland og Krakkland hefðu
gert rétt að- ganga að boði
Rússa og lýsa yfir þvívelda-
bandalagi. Bandalag Stórabret-
lands, Frakklands og Rússlands
hefði vakið mikinn ugg í
Þýzkalandi árið 1939, og eng-
inn getur vitað nema að af-
stýra hefði mátt þá jafnvel
ófriðnum.” Já, það er stundum
freistandi áð skrifa sögu í við-
tengingarhætti!
Hinn 23. maf 1939 sagði Hitl-
er 'herforingjum sínum, að
hann væri ráðinn í aðfarameð
her inn í Pólland við fyrsta
tækifæri. Um líkt leyti vísaði
hin feiga afturhaldsstjóm Pól-
lands á bug öllum boðum
Rússlands um hemaðarlega að-
stoð og samstarf'
Enskum almenningi. þing-
mönnum og blöðum var nú
farið að ofbjóða háttalag
stjómar sinnar og þess krafizt
að samið yrði við Sovétríkin.
Chamberlain lét þá tilleiðast
og sendi skrifstofublók að
nafni William Strang ásamt
heraaðarsendinefnd, undir leið-
sögn aðmfráls. sem kominn var
á eftirlaun. til Moskvu. Ekki
var meira haft við nefndina en
svo að hún var send á lítt-
skreiðu skipi til Leningrad.
Þegar sendinefndin kom til
Moskvu hafði hún svo til ekk-
ert umboð til að sem.ia um á-
kveðnar skuldbindingar og ef
kæmi til hemaðarsamkomulags
skyldi það orðað með eins al-
mennum orðum og kostur væri
á. Sovétstjóminni var Ijóst af
þessum viðræðum við undir-
tyllur. að vesturveldin vildu
ekki taka á sig neinar skuld-
bindingar, ef Þýzkaland færi
með ófriði á hendur Rússlandi.
Um þetta atriði farast Chur-
chill svo orð í endurminning-
um sínum: „Af Munchen og
mörgu öðru sannfærðist sovét-
stjómjn um það, að England
og Frakkland vildu ekki berj-
ast fyrr en á þau væri ráðizt.
og jafnvel þá yrðu þau til lít-
ils nýt. Óveðrið var að skella
á. Rússland varð að hugsa um
öryggi sitt.“
Stalín gerði það Ifka ræki-
lega. „Raunsæisstjómmála-
mennimir” í Paris og London
máttu nú kenna þess, að raun-
sæismaður sat lfkn í Krcm'
Hinn 24. ágúst 1939 sömd”
Sovétríkin og Þýzkaland mep
sér griðasáttmála. Hótun Sta1
(ns f ræðu sinnl á 18. flokks
binginu f marz fyrr á árinu
hafði verið vamaðarorð. en
ekki orð innantóm.
lega segi ég yður, hver sem
ekki meðtekur guðsríkið eins
'og barn, mun alls ekki inn í
það koma. Baminu sínu sýnir
hann jólakortið frá 1910. Þá
var svo óbifanlegt öryggi í
heimi barnsins, en nú var sá
heimur tekinn' að riða undir
fótum hins fullorðna með þeim
ódæmum, sem mannkynið hafði
ekki fyrr komizt í kynni við.
Þar er meistaralega lýst á-
hyggjum föðurins, að drengur-
inn fái að skilja meira en hollt
er friði æskusálarinnar, og við-
leitni að hindra það, en jafn-
framt vopleysi, að það : megi
takast. Þegar þyngst legg?t á
hjarta örlög lands og þjóðar,
sem véluð er í hendur stríðs-
velda til hersetu hvors tveggja,
þá tekur hann pabbastúf við
hlið sér, sýnir honum landið
og hafið, ána og mosafláana,
gljúfrin og lyngbreiðurnar,
lindina í lautu, sel forfeðranna
í heimum fjallanna. Hann fer
eldi um þetta land og nemur
það að nýju, helgar það stúf
sínum og felur honum það í
hendur til ævinlegrar varð-
veizlu sem sitt eigið land. Þeg-
ar Guðmundur fer að tala við
börnin sín, þá verður hann ó-
mótstæðilegastur, þá þýðir ekki
að spyrna við fótum, þá kemst
vart • nokkur hjá að skilja,
hversu sem hann er allur af
vilja gerður að starida í mót.
Svo ríkt er barnseðlið í sál-
um okkar mannanna, þrátt
fyrir allt.
Nú fer ég að hætta þessu
afmælisrabbi. En þá hefur enn
ekki verió minnzt á það, spm
mestu máli hefur skipt um að
gera Guðmund að einu ást-
sælasta Ijóðskáldi þjóðarinnar.
Það eru hinir ljóðrænu töfrar
kvæða hans. Það vefkefni bíð-
ur annarra mér færari. EUt vjl
ég þó fullyrða: Form hans hef-
ur aldrei staðið miúi kvæðis
og lesanda, hvaða Ijóðform sem
lesandinn hefúr viljað aðhyll-
ast. Form Guðmundar hefur
verið nokkuð breytilegt og hef-
ur þróazt í átt frá formi alda-
mótaskáldanna æ bví meir sem
á líður. En það hattar hvergi
fyrir, svo að af verði þver-
brestur. í fyrstu ljóðabók hans
er veigamikið kvæði h'tt rím-
aði en ég hef ekki orðið þess
var, að hinn kreddufasti rím-
ari steytti þar fót si.m. í ljóð-
um hans skintast á langar og
þungar braglínur Einars og
Stefáns G., leikandi hendingar
Stefáns frá Hvítadal, lygn
streymandi Tómasar sem und-
irspil við hugmvndalega upp-
reist JóU'mnesar. Lengd erinda
er óregluleg, lengd braglína ó-
regluleg innan erinda, en hvert
form valið af listrænni nauð-
syn efnis og hugblæs. Ég veit
ekki til, að neinn hafi lagt í
að gera tillögur til breytinga.
Það væri tilhlökkunarefni, ef
maður fengi að lifa þá stund
að fá í .hendur fræðilegt rit um
leyndardóma formtöfranna í
Ijóðum Guðmundar Böðvars-
sonar.
Megi skáldið á Kirkjubóli
lengi lifa og auðga bókmepnt-
ið þjóðarinnar nýium og nýj-
um kvæðum um líf hennar og
örlög, nýjum myndum af kyrr-
látri þjáningu og gleði mann-
legrar sálar.
Gunnar Benediktsson
Á annað hundrað
íbúðir og einbýl-
ishús
Við höfum alltaf til sölu mik-
ið úrval af íbúðum og ein-
býlishúsum af öllum stærð-
um. Ennfremur bújarðir og
sumarbústaði.
Talið við okkur og látið vita
hvað ykkur vantar.
Málflutnlnpsskrlijtofii
ÞorvarSur K. Þorstolritsor
Mlklubríut 74, •,
FíttelgnovlSsklptli
Guðmundur Tryqgvason
Slml 22790.
1 ramhald af 1. síðu.
tíma og verið lokið um líkt
leyti: Þó getur sambandsstjórn,
ef sérstaklega stendur á fyrir
einhverju félagi eða félögum.
veitt þeim annan tíma til kosn-
ingarinnar en almennt er ákveð-
inn, ef félagsfundur eða stjórn
félagsins ber fram ósk þar um
við sambandsstjóm.
Engu féíagi er heimilt áð
hefja kosningu til sambands-
þings, fyrr en sambandsstjórn
hefur fyrirskípað kosningar.
Kosningar skal fyrirskipa með svo
löngum fyrirvara, að þeim verði
alls staðar lokið mánuði fyrir
sambandsþing. nema þar, sem
sérstök undanþága frá sam-
bandsstjóm kemur til.
28. gr.
Kosningar fulltrúa og vara-
fulltrúa á þing Alþýðusambands
-----i-------*-ri--rf-=------
60 erL fulltrúar
Framhald af 12. síðu.
Alls eru um 60 útlendingar,
sem sækja fundi en 26 íslend-
inggr og eru þeir áheyrnarfull-
trúar þar sem enginn íslending-
ur á sæti í stjórn samtakanna.
Forystumaður íslenzku sveitar-
innar á fundinum er biskupinn
yfir íslandi, Sigurbjörn Einars-
son.
Þetta er í fyrsta sinn, sem
slíkur fundur er haldinn hér-
lendis. Þeir eru haldnir á
hverju ári, fyrst 1947. í fyrra
var hann haldinn í Helsinki í
sambandi við heimsþing Lúth-
erska heimssambandsins, en
þingin em haldin sjötta hvert
ár.
Aðalbækistöðvar Lútherska
heimssambandsins eru í Genf,
þar sem nýlega hefur verið lok-
3ð við bygglngu, sem T.útherska
heiiuosambandið bvggði ásamt
Alkirkiuráðinu.
Ijþréttir
Framhald af 4. síðu.
Ekki voru þeir í vandræð-
um hvað skyldi gera við línu-
verði og dómara sem ekki
dæmdu að þeirra skapi. Þá átti
tafarlaust' að senda á- „gnur-
voð” þegar til þeirra. næðist!
Allt þetta setti vissan svip á
leikinn, og vakti kátínu meðal
þeirra sem á heyrðu.
Á eftir leikinn afhenti Jón
Magnússon Akureyringum bik-
ar þann sem fylgir sigri þess-
um ásamt nælum til hvers
leikmanns. Þakkaði hann báð-
um liðum fyrir skemmtilegan
leik og var að lokum hrópað
húrra fyrir báðum Frímann.
i .
TIL SÖLU
2.ía herh. íbúðir við Hraun-
teig. Njálsgötu, Laugaveg.
Hverfisgötu Grettisgötu.
Nesyegj Kaplaskjólsveg,
— v Blönduhlíð. Miklu-
braut, — Karlagötu og
viðar.
3ja herb. fbúðir við Hring-
braut, Lindargötu Ljós-
héima. Hverfisgötu,
Skúlágötu. Melgerði
Efstasund, Skipasund.
Sörlaskjól. — Mávahlið.
Þórsgötu og víðar.
4ra herb. íbúðir við Mela-
braút. Sólheima. Silfur-
teig, Öldugötu Leifsgötu.
Eiríksgötu, Kleppsveg.
Hringbraut. Seljaveg.
Löngufit. Melgerði.
Laugaveg. Karfavog og
vfðar.
5 herb fbúðir við Máva-
hlíð, Sólheima, Rauða-
læk Grænuhlíð. Klepps-
veg. Asgarð, Hvassaleiti.
Öðinsgötu. Guðrúnargötu,
og vfðar.
fbúðir f smfðum við Fells-
múla Granaskjól. Háa-
leiti. Ljósheima, Nýbýla-
veg. Alfhólsveg. Þinghóls-
braut og víðar.
'7mbýli*hús á ýmsum stöð-
um, stór og lítil.
T4sfeíj!inasalaii
Tjamargötll 14.
Sfmar: 2019(1 — 20625.
fslands, fara fram skriflega á
félagsfundi, sem boðað skal til
með eigi skemmri tíma en
tveggja sólarhringa fyrirvara.
Sambandsstjórn getur fyrirskip-
að að allsherjaratkvæðagreiðsu
gkuli fram fara í sérhverju fé-
lagi innan sambands'ns sem tel-
ur yfir 50 félagsmenn, og skylt
er henni að fyrirskipa allsherj-
aratkvæðagreiðslu ef:
1. félagsfundur samþykkir á-
lyktun þar um,
2. stjórn félagsins æskir þess
skriflega eða með sím-
skeyti til sambandsstjórn-
ar eða
3. minnst Vs hluti fullgildra
félagsmanna krefst þess
skriflega".
Pilot 57 er
skólapenni,
í| traustur,
fallegur,
ódýr.
PILOT
_____57
8 litir
3 breiddir
vi Sa um land
ALMENNA
FASTEICNASÁUtÍ
UNDAROAWS^Sj^MlJTfM
LARUS Þ. VALDIMARSSON
fliCDIR ÓSKAST:
2— 3 herb íbúð 1 úthverfi
borgarinnar eða í Kópa-
vogi. með góðum bílskúr.
3— 5 herb. fbúðir og hæð-
ir í borginni og Kópa-
(vogi Góðar útbovganir.
TIL SÖLU:
2 herb. fbúð á hæð f timb-
urhúsi f VesturborginTii
hitaveita útb. kr, 150
bús., laus strax,
3 herb nýstandsett hæð
vjð Hverfisgötu. sér
inngangur. sér hitaveita.
laus strax.
4 herh hæð við Hringbraut
rrieð ; rb. o fl 1 kjall-
ara. sér inngansur sér
hitaveita góð kiör.
4 herb. nýleg hæð á
fallegum stað i Kópa-
vogi. sér bvottahús á
hæðinni. snðursvalir.
sér hiti. bílskúr, mjög
góð kjðr
5 herb. vönduð íbúð 135
ferm. á hæð við Ásgarð
ásamt herh. { kjallara.
svalir, teppi.
5 herb. ný oe glæeUee f-
búð f háhýs? við Sól-
heima. teppalögð og full-
frágengin laus strax.
HAFNARFJÖRÐUR:
3 herh hæð i smíðum á
fallegum stað, sér inn-
gangur sér hrtaveita. frá-
gengnar. Sanngjöm út-
borsun, kr 200 bús lán-
aðar til 10 ára. "7% árs-
vextir.
Einhvlishiís við Hverfis-
götn. 4 herb nýleear
innréttingar. tennalagt
bflskúr. eignarlóð
R herb ný og glæsiieg hféð
við Hrfngbraut. stórt
innnuherberei f kiallara
allt sér, Glæsilee lóa
Laus strax
O 4RDðHRFPPTTR:
Við Löngnfit 3 .herb hæð
komin undir tréverk op
fokbeld rishæð ea 80
ferm. Góð áhvn»"-»!
sannglamt verð
Kvöldsími: 33687
HÖFUM KAUPENDUR AÐ:
2 herbergja nýlegri íbúð.
Til mála kemur tilbúið
undir tréverk. Stað-
greiðsla.
4 herbergja íbúð í sambýl-
ishúsi. .
3 herbcrgja nýlegri íbúð í
sambýlishúsi í Háaieit- ,
ishverfi, eða Hlíðahverfi.
Mikil útborgun.
TIL SÖLU:
3 herbergja íbúð í Ljós-
heimum. Nýleg.
3 herbergja kjallaraíbúð i
Vogunum. Tveggja íbúða
hús. Allt sér. þar á með-
al þvottahús. Bílskúrs-
réttur. skiptur garður, ef
þess er óskað.
3 herbergja vönduð íbúð á
glæsilegum stað í nýj-
asta hluta Hh'ðahverfis.
Harðviðarinnréttingar. 2.
hæð. Lóð frágengin, og
gata malbikuð.
4 hérbergja íbúð í nýlegu
sambýlishúsi í Vestur-
bænum.
5 herbergja íbúð með sér-
inngangi í 10 ára gömlu
húsi í Vesturbænum. 1.
hæð.
5 herbergja glæsileg enda-
íbúð í sambýlishúsi við
Kringlumýrarbraut. Sér
hitaveita. Ibúðin selst
fullgerð til afhendingar
1. október næstkomandi.
3—4 svefnherbergi. Harð-
viðarinnréttingar, tvenn-
ar svalir og bílskúrsrétt-
ur. Aðeins 8 íbúða hús.
Stórt lán til langs tíma
og með lágum vöxtum
getur fylgt.
4 herhergja ca. 120 ferrn.
íbúð á 2. hæð f nýlegu
steinhúsi við Kvisthaga.
Tvennar svalir, hitaveita.
Stór bílskúr af vönduð-
ustu gerð fylgir.
6 herbergja fullgerð ibúð i
tvíbýlishúsi á Seltjamar-
nesi. Övenju glæsileg efri
hæð. Góður staður.
TIL SÖLU I SMIÐUM:
210 fermetra einbýlishús f
• borginni er til sölu. Selst
uppsteypt Allt á einni
hæð. Glæsilegt umhverfi,
snjöll teikning eftir
kunnan arkitekt.
150 fermetra lúxusíbúðir.
Tvær í sama húsi á hita-
veitusvæSinu í Vestur-
bænum. Seljast fokheld-
ar. Tveggja fbúða hús.
150 fermetra fokheldar
hæðir f Kópavogi og á
Seltjamamesi.
5 herbergja hæðir á falleg-
Um stað á Nesinu. Sjáv-
arsýn. Bílskúr á jarShæð.
Allt sér 3 fbúða hús..
2 herbergja fokheldar hæð-
ir í austurborginni.
3 herbergja fokheldar hæð-
ir á Seltjamamesi
4 herbergja fokheldar hæð-
ir á Seltjamarnesi.
4 herbergja íbúð tilbúin
undir tréverk og máln-
ingu í Heimunum.
6 herbergja lúxusíbúð f
Heimunum. Selst tilbúin
undir tréyerk og máln-
ingu með fulígerSri sam-
eign. Til afhendingar nú
begar.
180 fermetra hæð í húsi
yið Borgargerði Selst
fokheld. Övenju glæsi-
leg hæð.
^skriftarsíminn er
17-500
4