Þjóðviljinn - 17.09.1964, Síða 5

Þjóðviljinn - 17.09.1964, Síða 5
Fimmtudagur 17. sepiember 1964 ÞIÓÐVILIINN SlÐA 5 Landsnefnd Samtaka hernáms- andstæiinga, kosin 1964 Vesturlandskjördæmi. Guðmundur Böðvarss., skáld, Kirkjubóli, Hvítársíðu. Sr. Eggert Ölafsson, Kvenna- brekku, Dalasýslu. Petra Pét- ursdóttir. Skarði, Lundarreykj- ardal, Borgarfirði. Herdís Ól- afsdóttir, form. verkakvennafé- lags Akraness, Snorri Þor- steinsson, kennari, Hvassafelli, Norðurárdal, Mýr. Sr. Þor- grímur Sigurðsson, Staðastað, Snæf. Haraldur Jónsson, hrepp- stjóri, Gröf, Breiðavíkurhreppi Snæfellsnessýslu. Varamenn: Benjamín Ölafsson. bóndi, Holti, Borgarhr. Jakob Jó- annsson, Akranesi. Alexander Guðbjartsson, oddviti, Stkkk- hamri, Miklaholtshr. Snæf. Hjálmar Þorsteinsson, kennari, Akranesi. Vestf jarðak jördæmi: Sr. Jóhannes Pálmason, Súg- andafirði. Guðmundur Ingi Kristjánsson, skáld, Kirkju- bóli, önundarf-rði. Halldór Öl- afsson, bókavörður. Isafirði. Jens Guðmundsson, skólastjóri, Reykhólum, Barð. Jónas Ás- mundsson, oddviti. Bíldudal, Barð. Steingrímur Pálsson, stöðvarstjóri, Brú, Bæjarhr., -<S> Miklar íbiðabygg ingar á Dalvík Dalvík. — Kartöflugras hefur fallið hér á Dalvík að undan- förnu enda kom 3—4 stiga næt- urfrost tvær nætur í röð nú í vikunni. Byrjað er að taka upp kartöflur til matar og hefur uppskera verið sæmileg. Hey- skapur var hér mjög góður í sumar. 4 Undanfárið háfa smærri bát- ar aflað sæmilega, aðallega ýsu. Mikið hefur verið unnið hér við byggingar í sumar og eru ein 10 íbúðarhús í smíðum sem eiga að komast undir þak i haust. Þá er unnið við byggingu íþróttahúss og er nýlokið að setja upp strengja^teypubita sem fyrirtækið Möl og sandur á Ak- ureyri steypti. H.S. Strand. Sr. Stefán Eggertsson. Þingeyri, V-ls. Varamenn: Séra Baldur Vilhelmsson, Vatnsfirði, N-ís. Torfi Guðbr.s., kennari, Finnbogastöðum, Ár- neshr. Strand. Albert Kristj- ánsson, vkm., Súðavík, N-ls. Norðurlandskjörd. vestra. Andrés Guðjónsson, kaupm. Skagaströnd, Hún. Áslaug Haf- stað. húsfrú, Skagafirði. Hlöð- ver Sigurðsson, skólastj., Siglu- firði. Magnús Gíslason, bóndi, Frostastöðum, Skag., Jóhannes Bjömsson. oddviti, Reynihól- uf, Y.-Torfust.hr. V.-Hún- Steinar Þórðarson, bóndi, Há- leggsstöðum, Deildardal, Skag. Sigurjón Þóroddsson. Sauðár- króki. Varamenn: Gísli Benjamínsson, Hofsósi. Anna Magnúsdóttir, Siglufirði. Njál'l Þórðarson, Blönduósi. Karl H. Björnsson, Stóru-Borg,<í> Þverárhrepp, V-Hún. Norðurlandskjördæmi eystra. Björn Halldórsson, lögfræð- inguir, Glæsibæjarhr. Björn Stefánsson, skólastjóri, Ólafsf. Hjörtur Eldjárn Þórarinsson. oddviti, Tjörn, Svarfaðardal. Rósberg G. Snædal, rithöfund- ur, Akureyri Páll Kinstjánsson. b<ikari, Húsavík. Þórarinn Har- aldsson, bóndi Laufási, Keldu- hverfi, N.-Þing. Þráinn Þóris- son, kennari. Skútustöðum, Mývatnssveit, S.-Þing. Varamenn: Soffía Guðmundsdóttir, kenn. Akureyri. Vilhjálmur Sig- ti’yggsson, oddviti,. Þórhöfn. Ingi Tryggvason, kennari, Kár- hóli. Reykjadal S-Þing. Hjalti Haraldsson, bóndi, Garðshorni, Svarfaðardal, Ey. Austurlandsk jördæmi: Bjarni Þórðarson, bæjarstjóri, Neskaupstað. Kjartan Ólafsson, læknir, Seyðisfirði. Kristján Ingólfsson, skólastjóri, Eski- firði. Páll Metúsalemsson, bóndi, Refsstað, Vopnafirði. Páll Sigbjömsson, héraðs- ráðunautur, Egilsstöðum, S- Múlasýslu. Séra Skarphéðinn Pétursson, Bjarnánesi, A.- Skaft., Steinþór Þórðarson, bóndi, Hala, Suðursveit, A.- Skaft. Varamenn: Sævar Sigbjarnarson, bóndi Rauðholti, Hjaltastaðaþinghá, S-Múl. Gunnar Guttormsson, kennari, Litlabakka, Hróars- tungu, N-Múl. Björn Bjama- son, bóndi, Skorrastað. Norð- fjarðarhr. S-Múl. Anna Þor- steinsdóttir, prestsfrú, Heydöl- um, Breiðdal. S-M,úl. Suðurlandsk jördæmi: Ási í Bæ, rithöfundur, Vest- mannaeyjum Páll Lýðsson, Litlu Sandvík, Sandvíkurhr., Árn. Gunnar Benediktsson, rithöfundur, Hveragerði. Séra Sváfnir Sveinbjamars. Breiða- bólsstað í Fljótshlíð, Páll Dið- riksson, ■ oddviti, Búrfelli, Grímsnesi Árn. Ragnar Þor- steinsson, bóndi, Höfðabrekku, Framhald á 7 síðu Aksel Larsen „í klaustur" og vitnar í kirkjufeðurna Hvað sem um Aksel Larsen má segja, og óvinum jafnt og samherjum ber saman um að það sé ýmislegt, frýr honum enginn vits og lag hefur hann á því að láta á sér bera. Um þessar mundir, rétt fyrir kosn- ingar, gefur hann út bók, sem hann nefnir „Valget“ og vak- ið hefur allnokkra athygli í henni Danmörk. Borgarablaðið „Information” Nú eru það ekki komandi kosningar, sem Aksel Larsen á við með titli bókarinnar, heldur ýmsar þær kressgötur, sem einstaklisgurinn st-andi öðru hverju á og haft geti úr- slitaþýðingu fyrir örlög hans. Að minnsta kosti telur Einar Christiansen, sem ritdæmir bókina í stjórnarblaðinu Aiktu- elt, að sá sé undirþráiuriRn, en að efni til er yfirlit yfir stjómmálaþréu« Alesels Larsen. Christiasses þessi var annars iður ráðherra ep i æsku félagi í Keiínt»ú»ista- flokknum og hvatti þá Aksel Larsen eindregið til þess að skella sér á flokksnámskeið i Moskvu. Christiansen er held- ur litið hrifinn af bókinni og kemur fyrir lítið, þótt Larsen lýsi því yfir á einkar sósíal- demókratískan hátt, að hann geti ekki ábyrgzt það að flokk- ur hans muni alltaf reynast hugsjónum sínum trúr. Information, borgarablaðið, Bertrand Russell gagnrýnir Warren-nefndina harðlega Enski heimspekingurinn Bertrand Russell hefur nú gert hríð að Warren-nefnd- inni svokölluðu, en eins og fhenn vita er nú scnn von á skýrslu hennar um morðið á Kennedy forseta. Það hefur síazt út um niðurstöður nefndarinnar, að hún tclji Oswald einan hafa verið að verki, en Ruby á ,,valdi til- finninganna”. Russel heldur því hinsvegar fram, að nefnd- in hafi nú þegar flækzt í slíkar mótsagnir, að skýrslan hafi verið umskrifuð hvorki meira né minna en þrem sinnum! I bæklingi, sem út er gef- inn af „Borgaranefndinni til rannsóknar á morðinu á Kennedy forseta” varpar Russell fram ýmsum spum- ingum í sambandi við málið og lýsir efasemdum sínum gagnvart þeirri niðurstöðu nefndarinnar, að Oswald hafi orðið Kennedy að bana. í borgaranefnd þessari eru vísindamenn og sérfræðingar frá ýmsum löndum, og efast allir um sekt Oswalds. Russell heldur því ennfrem- ur fram, að nefndin sé ekki réttur fulltrúi bandarísku þjóðarinnar, en sérstaklega hafi kynþáttaskoðanir tveggja meðlimanna, þeggja frá Suð- urríkjunum orðið til að ,,valda Bandarfkjunum hneisu”. Þá sakar heimspek- ingurinn þriðja manninn í nefndinni Gerald R. Ford frá Michigan, ura að vera Jengd- ur Goldwater-hreyfingunni í heimaríki sínu og vera auk þess í nánum tengslum við ríkislögrcQluna FBI. Hversvegna eru allir með- limir nefndarinnar í svo nán- um tengslum við ríkisstjórn- ina? spyr Russoll og segir, að af þeirri ástæðu einni myndi ortginn af meðíimum nefnd- arinnar vera tækur fundínn í kviðdóm, sem um forseta- morðið fjaMaði. Og hann Aksel Larsen danska, lýsir hinsvegar bók- inni með fyrirsögninni „Afi fer £ klaustuc”. Br sú sök til þess, Framhald á 7. síðu. Bertrand Russell, heldur áfram: ,,Það undrar engan, að formaður nefndar- innar, Warren hæstaréttar- dómari, hefur sjálfur Iýst því yfir, að mikill hluti af efni því, er nefndin hcfur safnað, verði ekki opinbert gert fyrr en eftir vorn dag”.” 66. DAGUR. Her Haralds konungs safnaðist saman í Sólundum. En er Haraldur konungur var búinn að leggja út úr Niðarósi, þá gekk hann áður til skríns Ólafs konungs og lauk upp og klippti hár hans og neglur og læsti síðan skríninu, en kastaði lyklinum út á Nið, og hefir ekki síðan verið upp lokið skríni hins helga Ölafs konungs. Þá var liðið frá falli hans hálfur fjórði tugur vetra. Hann lifði og hálfan fjórða tug vetra hér í heimi. Haraldur konungur hélt því liði, er honum fylgdi, suður til móts við lið sitt. Þar kom saman lið mikið, svo að það er sögn manna, að Haraldur konungur hefði nær tveimur hundr- uðum skipa og umfram vistabyrðingar og smáskútur. Þá er þeir lágu í Sólundum, þá dreymdi mann þann, er var á kon- ungsskipinu og sá upp á eyna, hvar tröllkona mikil stóð og hafði skálm í hendi, en í annarri hendi trog. Hann þóttist og sjá yfir öll skip þeirra, að honum þótti fugl sitja á hverjum skipstafni. Það voru allt emir og hrafnar. Þórður er maðrw nefndur, er var á skipi því, er skammt lá frá skipi konungs. Hann dreymdi um nótt, að hann þóttist sjá flota Haralds konungs fara að landi, þóttist vita að það var England. Hann sá á landinu fylking mikla og þótti sem hvorir- tveggju byggjust til orrustu og hefðu merki mörg á lofti, fjT-ir liði landsmanna reið tröllkona mikil og sat á vargi, hafði vargurinn manns hræ í munni, og féll blóð um kja ana, en er hann hafð það etið, þá kastaði hún öðrum í munn honurn og síðan hverjum af öðrum, en hann gleypti hvem. t g Vé

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.