Þjóðviljinn - 19.09.1964, Page 5

Þjóðviljinn - 19.09.1964, Page 5
Laugardagur 19. septpmber 1964 ÞJÓÐVILIINN SlÐA § Bæjakeppni Kópavogs og Vestmannaeyja Gamlar kempur léku listir sínar á ný Um síðustu helgi háðu Kópavogsbúar og Vestmanna- eyingar bæjakeppni í frjálsum íþróttum. Þetta er í fyrsta skipti sem slík keppni fer fram á milli þessara bæja en ætlunin er að keppt verði árlega framvegis. Að þessu sinni fór keppnin fram í Vestmannaeyjum en næsta sumar verður keppt í Kópavogi. Frjálsar íþróttir hafa nokkuð verið stundaðar í Kópavogi að undanfömu en í Vestmanna- eyjum hafa þær legið niðri um alllangt skeið þar til í sumar, en knattspyma verið nassta einráð. Það er einkum með komu Hallgrims Jónssonar. kringlukastara til Eyja að á- hugi fyrir frjálsum íþróttum hefur aukizt að nýju. Ekki þarf að minna á að Vestmannaeyingar áttu hér áður fyrr stórmarga afreks- menn í frjálsum íþróttum og setti það skemmtilegan svip á þetta mót , að nokkrir þeirra voru þar keppendur. Skal þar helzt nefna þá Guðjón Magn- ússon og Toría Bryngeirsson sem báðir áttu lengi íslands- metið í stangarstökki. Einnig má nefna Adólf Óskarsson, Kristleif Magnússon, Símon Waagfjörð og síðast en ekki sízt Karl Jónsson sem var Is- landsme stari í sleggjukasti ár- ið 1935, en hann er nú kom- inn á sextugsaldur. Af yngri mönnum vöktu mesta alhygli þeir Sigurður Geirdal. Þórður Guðmundsson. Ingólfur Ingólfsson, Árni .Tohn- sen, Sigfús Elíasson og' Ólafur Óskarsson. Ekki má gleyma hinum fríða kvennahóp sem var í fylgd með Kópavogs- mönnum, og kepptu stúlkurn- ar i nokkrum greinum utan bæjakeppninnar. Að lok nni keppni hélt bæj- arstjóm Vestmannaeyja í- bróttafólkinu og starfsmönnum mótsins samsæti að hótel HB l| Framhald af 4. síðu. laust og með fullu öryggi á götunum. Takið sumarstarfsnefnd Langholtssafnaðar til fyrir- myndar. sem nú um helgina gengst fyrir öðru námskeiði í umferðarkennslu fyrir börnin í sinni sókn. Skólastjórarnir og fræðsluráð hvers einasta barnaskóla verða að snúa sér af einbeitni að þessum málum hver á sínum stað. Hvorki Sysavarnafélagið einsamait eða fáir einstaklingar geta sinnt þessu yfirgripsmikla verkefni svo sð gagni knmi. en með góðri samvinnu og samirjálp allra aðila myndi fást mikill og góðu.r áraneur að auknu ör- yggí í umferðinni. Aukum fræðsluna og aðgæzl- una, Verið varkár, varizt slys- in. Slysavarnafélag ísiands. og flutli bæjarstjóri þar nokk- ur hvatningarorð. Þrír verð- launagripir voru veittir, tveir fyrir beztu afrek hvors liðs í keppninni. og hlutu þá Hall- grímur Jónsson fyrir kringlu- kast og Ármann J. Lárusson fyrir kúluvarp. Auk þess var elzta keppandanum. Karli Jónssyni, veittur þriðji bikar- inn. Mótio fór í alla staði vel fram og var vel til þess vand- að. Hér fara á eftir úrslit í einstökum greinum. 100 m. hlaup: Ámi Johnsen, V 11,4 sek. Sigurður Geirdal K 11,7 sek. Ingólfur Ingólfsson, K 11,9 sek. Helgi Sigurlásson, V 12,1 sek. 1500 m. hlaup: Þórður Guðmundsson.K 4.34,8 Sigurður Geirdai, K 4.36.5 Grímur Magnússon, V 5,18,0 Sigmar Pálmason, V svindl. Langstökk: S'gfús Elíasson, V 6,36 m. Kristleifur Magnúss., V 6,00 m. Hörður Ingólfsson. K 5.33 m. Grétar Kristjánsson, K 5,26 m. Spjótkast: Adólf Óskarsson. V 52,78 m. Ólaíur Óskarsson. V 51,56 m. Dónald Rader, K 49,16 m.§. Hörður Ingólfsson, K 39,44 m. Kúluvarp: Hallgrímur Jónss., V 14.12 m. Árm. J, Láruss., K 13,51 m. Ingvi Guðmundsson, K 12,87 m. Kjartan-Kristjánss,, V 11,85 m. Hástökk: Árni Johnsen, V 1,71 m. Ingólfur Ingólfss., K 1,60 m. Magnús Bjarnason. V 1,60 m. Gunnar Snorrason, K 1,60 m. 400 m. hl.: Sig. Geirdal. K 54,8 sek. Ámi Johnsen, V 56,7 sek. Þórður Guðm.s., K 56,9 sek. Bjöm Karlsson, V 59,7 sek. Sleggjukast: Símon Waagfjörð. V 33,54 m. Ármann Lárusson, K 31,03 m. Karl Jónsson. V 29,38 m. Ing. Ingólfsson, K 24.60 m. Stangarstökk: Guðjón Magnússon, V 2,90 m. Gunnar Snorrason. K 2.80 m. Grétar Kristjánsson, K 2,50 m. Kringlukast: Hallgrfmur Jónsson, V 51,76 (Vestmannaeyjamet). Ármann J. Lárusson. K 40,27 Ingólfur Ingólfsson, K 34,37 Ólafur Óskarsson, V 31,43 Þrístökk: Sigfús Elíasson, V 12,82 m. Kristl. Magnússon, V 12,45 m. Ing. Ingólfsson, K 11,64 m. Hörður Ingólfsson. K 11,50 m. 4x100 m. bo'ffhl.: Sveit Kópavogs 47,8 Sveit Vestmannaeyja 47.8 Lokaúrslit bæjarkeppninnar urðu þannig: Vestmannaeyjar 69 stig Kópavogur 57 stig. Hallgrímur Jónsson í sambandi við bæjarkeppn- ina var einnig keppt í nokkr- um kvennagreinum, en það var ekki reiknað til stiga. Úr- slit urðu þessi: 100 m. hlaup: Sigrún Ingólfsdóttir, K 14,3 Þuríður Jónsdóttir. V 14,7 Hildur Sæmundsdóttir, K 14,7 Keppendur voru tólf. Langstökk: Dröfn Guðmundsdóttir, K 4,05 Hildur Sæmundsdóttir, K 3,92 Sigrún Ingólfsdóttir, K 3,90 Keppendur voru sjö. Spjótkast: Birna Ágústsdóttir, K 25,43 m. Guðbj. Sveinsd.. K 21,70 m. Ólína Þorsteinsd., K 21,60 m. Keppendur voru fjórir. Ármann J. Lárusson Kringlukast: Dröfn Guðmundsdóttir, K 34,77 (Kópavogsmet) Dóra Ingólfsdóttir. K 19,06 m. Hildur Sæmundsd., K 18,95 m. Keppendur voru fimm. Bjarni Ben. fræðir erlenda blaðamenn um vinsældir Natc Hér á landi eru nú staddir 47 blaðamenn frá Natólöndum þeirra erinda að fylgjast með flotaæfingum Nató sem fram fara á Atlanzhafi þessa dagana og átti að fljúga með þá frá Keílavíkurflugvelli í morgun til þess að skoða þetta íyrirbæri. f gær hnfði Bjarni Benedikts- son forsætisráðherra boð inni í ráðherrabústaðnum fyrir blaða- mennina og samkvæmt fréttum útvarpsins fræddi hann þá m.a. um það að aðild íslands að At- , lanzhafsbandalaginu ætti vax- andi fylgi að fagna hér á landi.(!) Blaðamenn þessir eru frá Bandaríkjunum, Noregi, Bret- landi, Hollandi og frá aðal- stöðvum Nató í Paris. Þá mun fjórum íslenzkum blaðamönnum hafa verið boðið að slást í för- ina í dag til þess að horfa á flotaæfingarnar og kynna sér hernaðarmátt Nató á hafinu. iðjukosningin Framhald af 1. síðu. 13. María Eliasdóttir, Últíma. 14. Karl Stefánsson, Grettir. 15. Sigrún Jónsdóttir, Vinnufatagerðin. 16. Arnór Guðlaugsson. Sútunarverksmiðjan 17. Sigurður Valdimarsson. Reyplast. 18. Bragi Björnsson, Sfeinstólpar. 19. Elín Jónsdóttir, Leðuriðjan. Merkjasala Krabhameinsfélaganna Merki afgreidd k3. 10 f.h. — Skilalímx k!. 5—6 e.h. Austurbær: Húsgagnav. Erlings Jónssonar Skólavörðustíg 22 — Skátaheimilið — Laugarnesskóli — Vogaskóli — Langholtsskóli — B’eiðagerðisskóli. Vesturbær: Vesturbæjarskólinn Öldugötu 23 — Melaskóli — Skrif- stofa Krabbameinsfélagg íslands Suðurgötu 22. Seltjarnarnes: Mýrarhúsaskóli. Kópavogur: Félagsheimili Kópavogs. Minnst 20 ára afmælis FRÍ íþróttabandalag Reykjavíkur á 20 ára afmæli um þess- ar mundir, og af því tilefni bauð stjóm þess til mann- fagnaðar í hinum nýju húsakynnum sínum í Laugardal. Voru þarna saman komnir forystumenn íþróttamála hér í Reykjavík og nágrenni. Voru bornar fram góðar véit- ingar og miklar. Síldarverksmiðja Jéns Gnnnarss. Framhald af 2. síðu. hring. Þessar framkvæmdir og bætt aðstaða til síldarflutninga munu stórauka afskipunar- möguleika síldveiðiflotans næsta sumar og eru því bráð- nauðsynlegar. Þar sem ég tel eðlilegt. að Síldarverksmiðjur ríkisins hafi einar með höndum alla síldar- bræðslu á Raufarhöfn, eins og verið hefur, og stækkun Rauf- arhafnarverksmiðjunnar fyrir- huguð samkvæmt framan- greindu — og frekari stækkun framkvæmist síðar af S.R., mæli ég gegn því að umbeðin ríkisábyrgð fyrir láni til Jóns Gunnarssonar verði veitt, og segi því nei.“ Tillaga Eyþórs Hallssonar samþykkt að viðhöfðu nafna- kalli með 4 atkv. gegn 1 Jónas Rafnar óskar bókað: „1 tilefni af greinargerð Ey- steins Jónssonar vil ég taka fram, að ég tel mjög knýjandi að komið verði sem fyrst upp síldarbræðslu á Þórshöfn, án þess að gera um það tillögu á þessum fundi, þar sem málfð þarfnast nánari undirbúnings. Fcrmaður Bandalagsins Bald- ur Möller bauð gesti vekcomna og rakti nokkuð sögu Banda- lagsins í þessi 20 ár. Þá lýsti hann hinum nýju húsakynnum, en þar er um að ræða á hæö Bandalagsins allstóran sam- komusal, afgreiðslusal minni, og nokkur minni íundarher- bergi fyrir hin ýmsu íþrótta- ráð, sem ýmist eftir stærð eru ein sér eða fleiri saman, auk herbergis fyrir framkvæmda- stjóra bandalagsins. Á efstu hæð hússins verður svo ISl til húsa og sérsamböndin, svo að þama er að rætast hinn gamli draumur um íþróttamiðstöð. Sagði Baldur að þetta ætti að auðvelda allt samstarf milli þessara íþróttaaðila, sem á bak við íþróttahreyfinguna standa. Hugði hann gott til þess sam- starfs. Við þetta tækifæri afhenti Baldur fyrrverandi formanni IBR, Gísla Halldórssyni gull- merki Bandalagsins, um leið og hann þakkaði honum hin miklu störf hans í þágu þess. Sagði Baldur að Gísli hefði öðrum fremur markað stefnu samtakanna, og mætti því kalla hann frumherjann í upp- vexti Bandalagsins. Þá kvaddi sér hljóðs Andrés Bergmann úr framkvæmda- stjórn IBR, og minntist íþrótta- forystumannabæjarins allt frá stofnun samtakanna. þeir hefðu staðið bak við Bandalagið. Þá þakkaði hann samstarfið við Baldur Möller núverandi for- mann þess, og gat þess að hann væri einn þeirra manna sem vaxa með vandanum. Sagði Bergmann að sér hefði verið falið fyrir hönd stjórn- arinnar að afhenda honu m gullmerki Bandalagsins fyrir hans langa og góða starfsferil í því. Gísli Halldórsson forseti ÍSÍ kvaddi sér hljóðs. og þakkaði heiður og ámaðaróskir. Hann sagðist eiga innan íþróttahreyf- ingarinnar sína beztu vini. Þar hefði hann mætt góðum drengjum og konum, og sam- starfið við þetta fólk hefði verið gott, og ef til vill þess- vegna hefur þetta þokazt nokk- uð á leið. Hann kvaðst vona að þessi merki áfangi í sögu IBR markaði tímamót f sögu bandalagsins og íþróttasamtak- anna í heild. Hann færði IBR þakk:r og árnaðaróskir frá 1- þróttasambandi Islands. Tuttugu ár er ekki langur tími, en hann sker ef til vill úr um bað hvort það sem hef- ur verið ráð:zt í átti rétt á sér eða ekki. Ég held að hér hafi verið stigið rétt skref. og að vöxtur og viðgangur Banda- lagsrns hafi sannað það Af eðlilegum ástæðum hefur hér í þéttbýlinu verið á margan hátt mörkuð stefnan í íbrótta- málunum. Það hefur verið okkar styrkur að bið leiðtogar góðir hafið staðið á bak við Bandalagið. Að lokum skýrði Gísli frá bví að stiórn ISI hefði ákveð ð að afhenda fyrir næs,ta árs- þing IBR fundarhamar til minningar um þetta afmæli þess. Satt að segja hafði maður búizt við, að þama yrðu fjör- ugar umræður. þar sem stjóm og stjórnum væri þakkað mjög góð störf á liðnum 20 árum. Það hefði heldur ekki verið úr vegi að gleðjast með nokkrum orðum yfir þeim áfanga sem náðst hefur með byggingu I- þróttamiðstöðvarinnar, en það sá enginn ástæðu tii þess at þeim sem standa svolítið utan- við sjálfa framkvæmdina. og hafa menn þó af minna til- efni „staðið upp”. Mikið 20 ára starf. Þeir sem hafa fylgzt með starfi IBR s.l. 20 ár hafa orðdð vitni að þvi að Bandalagið hef- ur unnið merkilegt starf, sem hefur orðið íþróttunum í Reykjavík fyrst og fremst til framgangs, og raunar iþrótta- hreyfingunni í landinu í heild. Bandalagið var ekki gamalt þegar það undirskrifaði kaup á Iþróttahúsinu á Hálogalandi, og hefði þess ekki notið við er ekki gott að segja hvernig það mál hefði farið, og þrátt fyrir allt hefur það verið mikill bjargvættur fyrir íþróttafólkið í Reykjavík. Og nú um 20 ár- um síðar er Bandalagið og fé- lög þess að sjá fullstóra íþrótta- höll rísa a.f grunni, og þar hefur Bandalagið og stjóm þess, með Gísla Halldórsson í broddi fylkingar verið aðal- hvatamenn, og þar hefur bæj- arfélagið staðið á bak við með ráðum og dáð, og sýnt stjóm þess fullan trúnað og traust. Yfirleitt hefur bandalagið sem stofnun staðið á bak við og verið hvetjandi um aukinn og betri aðbúnað til iþróttaiðk- ana i borginni, og einnig við framkvæmdir varðandi rícíða- iðkanir á fjöllum uppi í ná- grenni Reykjavíkur. Þó skiptar kunni að vera skoðanir á ýmsum málum er betta samt rauði þráðurinn í öllu starfi Bandalagsins, og gera má ráð fyrir, að þokazt hafi lengra f rétta átt en bjart- sýnustu menn þorðu að vona, við stofnun þess.' Hér er því Bandalaginu ám- að heilla með þetta 20 ára af- mæli. og þann merkilega á- fanga að vera komið í eigin húsakynni. Að lokum vildi ég þó segja, eftir að hafa skrifað í blöð um íþróttir í meira en 27 ár, ®ð oft væri hljótt um íþrótta- málin ef okkar blaðamannana nvti ekki við. Það mætti segja mér að íþróttafréttaritarar væru i rauninni kærkomnustu áhorfendur. Það hefði bví ver- ið stórkostlegur áfanei f starf- semi okkar ef við hefðum í til- efni af 20 ára afmæli Banda- lagsins, fengið fyrirheit um svo- litla bækistöð. í bessum mann- •virkjum sem eru að rísa af grunni. og svipaða aðstöðu og annarstaðar tíðkast, við frétta- störfin hér í Reykiavík. Þar hefur nkkar dugmikla Banda- lag aðstöðu til að gera ?á- mennan hóp. sem vinnur f\u-ir heildina. hjartanlega ánægðan. • — Frímaan i i i t

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.