Þjóðviljinn - 19.09.1964, Page 6

Þjóðviljinn - 19.09.1964, Page 6
* I l g SÍÐA HðÐVILIINN Laugardagur 19. september 1964 iilllll íiíi-’Íý: ílllt m$ y.ívvv.v ÍSt GOLDWATEB JOHNSON Johnson almennt spáð sigri í skoðanakönnun vestra Kosningabaráttan er nú í full- um gangi í Bandaríkjunum og hver skoðanakönnunin rekur aðra. Gallup hefur heldur leng- ur fengizt við slíka spádóma sem hér um ræðir, og nýtur því ögn meira trausts en til- svarandi stofnanir. Niðurstöð- ur Gallups benda til þess, að Johnson myndi á þessu stigi málsíns hljóta 65% atkvæða en Goldwater 29. Þó er ætíð þess að minnast. að Gallup getur skjátlazt eins og öðrum mann- legum stofnunum, og má minn- ast þess, er stofnunin spáði Dewey örr.ggum sigri yfir Tru- man forðum daga og vesæll- ar minningar. En Johnson, Bandaríkjafor- seti, er þekktur fyrir það að vera vel kunnugur refilstigum stjómmálanna og vilja jafnan hafa vaðíð sem lengst fyrir neðan sig. Hann treystir því takmarkað á Gallup en hefur látið fara fram sfna eigin skoð- anakönnun. Niðurstöður þeirr- ar athugunar em þær — að sögn hans sjálfs — að hann hafi forustuna í öllum aldurs- flokkum, en greinilegust sé þó forystan meðal fólks á aldrin-^ um 21—29 ára. Þá kveðst John- son hafa forystuna meðal manna af Gyðingaaettum og eins meðal kaþólskra. Það framgengur af skoðanakönnun- inni. að Johnson hafi glatað 13% af atkvæðum demókrata í Suðurríkjunum vegna stefnu i sinnar í kynþáttamálum. Það er þó hugigun hörmum gegn, að forsetinn kveðst hafa unn- ið 27% af atkvæðum repúblik- ana. Sé eitthvað að marka þessar I tölur sýna þær greinilega, að' Goldwater má heldur betur herða sig, eigi hann að hafa nokkra von um að ná kosn- ingu. Hann hefur Iíkt og keppi- nauturinn látið fara fram sína eigin skoðanakönnun, en neit- ar að láta upp úrslitin. Menn sem vel fylgjast með kosningabaráttunni í Banda- ríkjunum halda því fram. að . það séu léttúðug ummæli Gold- | waters um kjamorkuvopn og j notkun þeirra, sem honum sé t mestur fjötur um fót. Sérstak- lega hafi þessi og önnur álíka ábyrgðarlaus ummæli for- setaefnisins vakið konum ugg, og komi fyrir lítið, þótt Gold- water reyni nú að gera sem minnst úr fyrri yfirlýsingum. 1 Þar við bætist, að Johnson hef- ur náð mjög góðu samstarfi við kaupsýslumenn í Banda- ríkjunum, en í yfirkapitaliser- uðu þjóðfélagi á borð við Bandaríkin getur slíkt haft úrslitaþýðingu. Presfur gerður brottrœkur Knstur var venjuleg mattn- eskja og fæddist ekki meyjar- fæðingu, segir enskur meþód- istaprestur, Walther Gill. En honum hefur ekki gengið vel að halda fram slíkri kenningu, og á því herrans ári 1964 hef- ur Gill verið rekinn úr meþód- istakirkjunni brezku og stimpl- aður villutrúarmaður. Gill lof- aði því sjálfur 400 prestum, að hann myndi yfirgefa kirkj- una í kyrrð og ró — en hann hefur þjónað henni í tuttugu og fjögur ár. Walther Gill vonar. að hann muni fá starf við einhvem skóla á fyrrverandi safnaðar- svæði sínu. Tveir aðrir meþódistaprestar hafa þegar verið ákærðir fyrir villutrú vegna þess að þeir gátu ekki samþykkt jómfrúr- dóm Kristsmóður. I kirkjugarði einum í villta yestrinu er að sögn leiði, sem á stendur kross með þessari áletrun: .Hengdur fyrir m'sskilning. Þar með er því sleg- iið íöstu, að rar. Jones haíi þegar öll kurl komu til grafar, ekki verið sá erkiskálkur og hestaþjóf- ur, sem hanu var talinn árið 1873. Hitt er svo vandséð, hver huggun Jones var í því að fá þao viðurkennt, að hafa verið „hengdur fyrir mis- skilning”. Hann var jafn dauður fyrir því. ,Heimsstyrjöld fyrír misskilniag' eynni. Hverjum manni mátti vera ljóst, að nú var loks kom- in innrásín. sem allir höfðu óttazt. Fréttirnar bárust svona rétt mátulega til þess að kom- ast á forsíður morgunblaðanna víðsvegar um Evrópu. Hvað gat maður svo haldið, að Grikkir myndu gera? f Ijós kom, að eítt tyrkneskt skip hafði verið uppi við f jöru- sand og hirt nokkra særða Tyrki og sett fáeina matvæla- kassa á land. Svo þetta var alit saman á misskilningi byggt. En veröldin mátti þakka sín- um sæla fyrir það, að ,.innrás- in” skyldi ekki misskiljast f Aþenuborg. Þegar dómari £ Arizona dæmir mann til dauða fyrir hestaþjófnað einhverntíma aft- ur í grárri forneskju og mann- auminginn reynist svo saklaus — þá er slíkt miður gott. Þetta var heldur leiður misskilningur og það er ekki nema rétt og sanngjarnt að mr. Jones fengi kross á leiðið þar sem því var slegið föstu í eitt skipti fyrir öll, að hér hefði verið framin skyssa. Að vísu vakti þetta ekki mr. Jones frá dauðum, en lífið hélt áfram sinn vana- gang og atburðurinn olli litlu umróti út fyrir þorpið. Hitt er verra þegar menn á vorum dögum grípur misskiln- ingur og það menn. sem ekki bera skammbyssu við belti heldur hafa yfir fallbyssubát- um og herflugvélum að ráða. Eða kjamorkusprengjum. Þá þola menn ekki margan mis- skilninginn, einn reynist nóg. Það gæti jafnvel orðið erfitt að finna nokkurn til þess að rita grafskriftina: Heimstyrjöld fyrir misskiln- ing. En það vill svo til á vorum dögum, að oftlega verða þeir atburðir. sem minna okkur á það, að ýmislegt getur miður skemmtilegt s,keð af misgán- ingi. Það var naumast nokkur sem tók það sem brandara úr villta vestrinu sem átti sér stað í Tonkin-flóanum fyrir skömmu. Og enginn hló að á- rás Tyrkja á Kýpur. Hvað viðkemur atburðunum í Tonkin-flóa voru þeir marg- ir, sem spurðu sjálfa sig þess, hvað hefði eiginlega átt sér stað. Að annar aðilinn skjóti aftur þegar hinn hefur skotið fyrst — það var öllum auðskil- ið. En hvernig hvarflaði það að Norður-Víetnammönnum að ráðast á öflugt herskip Banda- ríkjamanna með litlum fall- byssubátum? Látum það vera, að slíkt ætti sér stað einu sinni. Það gat sem hægast ver- ið vitlausum skipstjóra að kenna. En þegar það kom fyrir aftur? Víðsvegar um í henni versu lögðu menn kollinn í bleyti til þess að komast að hinu sanna í málinu. og sumir telja að sér hafi tekizt það. Komið hef- ur í ljós, að nokkrir suður- víetnamskir fallbyssubátar höfðu haldið í herferð norður á bóginn nóttina áður. Síðan varð enn einn misskilningur- inn af öðrum og að lokum brast svo hátt, að veröldin heyrði það öll. Við skulum bara þakka guði og forsjón- inni fyrir það, að síðustu skot- :n ollu engum ..misskilningi” þá sæti maður e.t.v. ekki hér við ritvélina . . . Þegar Kýpurdeilan stóð sem hæst eftir flotaaðgerðir Tyrkja, bárust seint um kvöldið fregn- ir af því, að tyrkneskar flota- deildir hefðu sett lið á land á RÓMANTlK EÐA REIÐUFÉ? Eins og lesendum borgara- blaðanna má vel vera kunnugt hefur mikið verið um dýrðir í Danmörku und- anfarið, þegar Konstantín hinn gríski kom að sækja brúði sína önnu Maríu Danaprinsessu Ráðherrar. með Per Hækkerup i brcddi fylkingar, stóðu á Kastrup og buktuðu sig og beygðu fyrir hinum erlenda gesti. Konstantín lét sig ekki muna um það að taka flugvél frá Aþenuborg til þess að taka við gjðfum og heillaóskum auðmjúkra Dana, allt frá sósfaldemókrötum til svart- asta íhalds. Borgorablöðin eru klökk af hrifningu yfir kon- unglegri ást, og rómantíkin helríður öllu — hafi hún ekki gert það áður. Ást, rómantík — peningar! Það eru einkum og sér 1 lagi peningarnir, sem sýnast mikilvægir í málinu. Bak við tjöldin virðist hafa farið fram einkar athyglisverð við- ureign. þar sem ekkjudrottn- ingin Friðrika (þessi með nazistafortíðina) hefur heimt- að smávægilegan heiman- mund upp á 42 miljónir ís- lenzkra króna. En Ingiríður Danadrottning hefur reynzt vandanum vax- in og vísað með fyrirlitningu í bug þessari frekjulegu fjár- kröfu, sem eingöngu er til pess sett fram að lappa upp á fjárhag grísku konungsætt- arinnar, sem er fallítt í fleiru en pólitík. (Það eru þrátt fyrir allt takmörk fyrir, því hvað hægt er að kreista út úr blásnauðum Grikkjum) Hinsvegar hefur Ingiríður slegið karl föður sinn, Gúst- af gamla Adólf Svíakóng, um rúmar tíu miljónir íslenzkra króna, sem lagðar hafa verið inn í banka í Sviss. ef svo kynni að fara, að hún Anna litla María skyldi lenda fjár- hagslega út á galeiðunni . . . Gjafir eru yður gefnr.r, og Konstantín lætur svo Iítiö að þiggja. Tngiriður drottning virðist þannig haldin heilbrigðum efasemdum um það. að gríska konungsættin haldi sér á floti öllu lengur. Hvað gjöfunum viðkemur eru það laglegar upphæð- ir, sem er fómað fyrir „ást hinna ungu”. Hitt er þó öllu athyglisverðara. að þeir sem afhenda gjafirnar greiða þær ekki sjálfir! Þing og stjórn lætur af hendi rakna Flora-Danica borðbúnað uppá tæpar hundr- að þúsundir ís,lenzkra króna. Þær krónur láta skattgreið- endur af hendi rakna. Kaupmannahafnarborg gef- ur flýgil upp á þrjú hundruð búsund, sem skattgreiðendur gjalda, og ætti þá hljómlist- nni að vera borgið á bænum beim, Hinir ýmsu borgarstjórar víðsvegar um landið hafa slegið saman í forna en þó dýrmæta ljósakrónu, sem prinsessan sjálf hafði af hóg- værð sinni beðið um — og enn borga skattgreiðendur. Fyrir öll þau hundruð þús- unda danskra króna, sem gerðardómur hefur gert verk- fallsmönnum að ' greiða at- “ vinnurekendum, hefur fii-mað Heineke & Co haft ráð á því að taka þátt í gjafakapp- hlaupinu með 36 diskum úr skíru silfri. Konstantín kom, sá og vár sénn. Hirðsnákar og snobbar landsins aðrir hóp- uðust um hann með gjöfum. sem þeir greiða ekki, sjálfir, Konstantín þakkaði hrærður með nokkur hundruð handa- böndum. Svo hélt hann heim- leiðis með prinsessu. gjafir og góðan skiláing i reiðu fé Friðrika telur síðan á talna- bandi, hvort þetta hafi nú borgað sig. Það er mikil guðs mildi. að það skuli nú loks úr tízku að gefa hálft kóngsríkið i heimanmund. Þá hefði ekkert orðið eftir handa Margréti. Og hún þarf að lifa líka! (tJr Land og Folk) { i t á

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.