Þjóðviljinn - 20.09.1964, Síða 8

Þjóðviljinn - 20.09.1964, Síða 8
g SfDA ÞJÚÐVILJINN Sunnudagur 20. september 19M útvarpið 9.20 Morguntónleikar: a) Concerto Armonico nr. 6 í B-dúr og flautukonsert nr. I. í G-dúr eftir Pergolesi. J. Rampal og Kammer- hljómsveitin í Stuttgart leika; Múnchinger stj. b) Prelúdíur og fúgur úr ,,Das wohltemperierte Klavier“ eftir J. S. Bach. G. Gould leikur á píanó. c) Aríur úr Hippolyte et Aricie, Castor et Pollux og Dardanus eft- ir Rameau. G. Souzay syngur með enskri kamm- erhljómsveit; Leppard stj. d) Píanókonsert í G-dúr eftir Ravel. Bernstein og Colirmbiu sinfóníusveitin leika. 11.00 Messa í Kópavogs- kirkju. (Séra Gunnar Árna- son). 12.15 Hádegisútvarp: T. Magyar og W. Hielkema leika prelúdíu og allegro eftir Pagnani-Kreisler. Guðmundur Jónsson syng- ur. H. Barwasher og kammerhljómsveitin í Am- sterdam leika konsert í D- dúr fyrir flautu og strengjasveit eftir Tele- mann; Brussen stj. Fischer- Dieskau syngur lög eftir Schubert. Horowitz leikur tvö verk eftir Chopin. Boyd Neel strengjasveitin leikur Capriol-svítu eftir Warock. D. Oistrakn og Jampolskij leika tvö lög eftir Prokof- éff. 14.00 Kórar og sinfóníuhljóm- sveit suður-þýzka útvarps- ins flytja; H. Muller-Kray stj. a) Stormurinn, eftir Haydn. b) Konsert fyrir flautu, hörpu og hljóm- sveit (K 299) eftir Mozart. c) Óður tfl heilagrar Sess- elju (Cacilien Ode) eftir Handel. 15.30 Sunnudagslögin. 15.50 Útvarp frá íþróttavelli í Ytri-Njarðvíkum: Sigur- geir Guðmundsson lýsir síðari hálfleik í knatt- symukeppni Keflvíkinga og K.R.-inga. 16.55 Framhald sunnu'/igs- laganna. 17.30 Bamatími (Helga og Hulda Valtýsdætur): a) Leikritið Litli lávarðurinn, eftir Bumett og Christen- sen; IV. þáttur. b) Sagan Heimþrá, eftir Þorgils gjall- anda. Baldvin Halldórsson les. 18.30 Hae tröllum á meðan við tórum,: Gömlu lögin sungin og leikin. 20.00 Blómin frá Mawai, óp- erettulög eftir Paul Abra- ham. Sonja Knittel, o.fl. með Sinfóníuhljómsveit Berlínar; Michalski stj. 20.15 Við fjallavötnin fagur- blá: Þorleifur Guðmunds- son segir frá Atlastaða- vatni á Homströndum. 20.35 Kjörhljómsveitin þýzka leikur syrpu af lögum eftir Verdi, Delibes, Nevin o.fl. Gunther stj. 21.00 Haust: Sveinn Einars- son og Gísli Halldórsson taka saman dagskrá í ljóð- um og lausu máli. Lesarar með þeim: Kristín Anna Þórarinsdóttir og Þórarinn Guðnason. 22.10 Danslög (valin af Heið- ari Ástvaldssyni danskenn- ara). 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á mánudag: 13.00 Við vinnuna. 15.00 Síðdegistónleikar. Her- mann Guðmundsson syng. ur. Geza Anda leikur sin- fónískar etyður op. 13 eftir Schumann. G. Souzay syng- ur þrjú lög eftir Boesset, Bataille, Emmanuel; Bonn- eau leikur undir. Peter Pears syngur með Sinfón- íuhljómsveit Lundúna nokt- úmu op. 60 eftir Britten. Milstein og L. Pommers leika La Folia eftir Corelli. Segovia leikur lög eftir Grieg-Segovia og Tr>rroba. Chet Atkins leikur laga- syrpu. Ted Straeter syngur og leikur lög úr Happy Hunting. George Shearing og hljómsveit leika bossa- nova lög. E. Fitzgerald syngur gömul vinsæl lög. hljómsveit I. Godfrey leik- ur forleik eftir Sullivan. Troff, barnakór og hljóm- sveit Mauelshagens flytja þýzk og austurrísk lög. Ýmsar danshljómsveitir flytja lagasyrpu. 18.30 Lög úr kvikmyndinni Risinn, eftir D. Tiomkin. 20 00 Um daginn og veginn. Jón H. Bjömsson skrúð- garðaarktekt talar. 20.20 Sónata yfir gamalt ís- lenzkt sálmalag. Upp á fallið Jesús vendi, eftir Þórarinn Jónsson. Dr. V. Urbancic leikur á orgel. 20.40 Pósthólf 120: Gísli J. Ástþórsson les bréf frá hlustendum. 21.05 Dönsk tónlist. a) Það er alveg áreiðanlegt, sinfónísk fantasía nr. 2 eftir Finn Höffing. Sinfóníuhljóm- sveit danska útvarpsins; Svend Erik Tarp. Bengt Johnsson og sinfóníusveit danska útvarpsins leika; Friisholm stj. 21.30 Útvarpssagan: Leiðin lá til Vesturheims. 22.10 Búnaðarþáttur: Göng- og réttir. Ásgrímur Krist- insson frá Ásbrekku í Vatnsdal talar. 22.30 Kammertónleikar:' a) Strengjakvartett í F-dúr, op. 93 eftir Beethoven. Vegh Strengjakvartettinn leikur. skipin ★ Skipadeild SlS. Amarfell er í Helsingfors, fer þaðan til Hangö, Aabo, Gdynia og Haugasunds. Jökulfell er í R- vík. Fer þaðan til Keflavíkur. Dísarfell er í Liverpool. Fer þaðan til Avenmouth, Aar- hus, Kaupmannahafnar, G- dynia og Riga. Litlafell er í Frederikstad, fer þaðan á morgun til Reyðarfjarðar og Seyðisfjarðar. Helgafell fer 21. þm frá Gloucester til R- víkur. Hamrafell er í Rvík. Stapafell fór í gær frá Rvík til Austfjarðarhafna. Mæli- fell er væntanlegt til Arch- angelsk 24. þm frá Húsavík. ★ Hafskip. Skip vor munu lesta erlendis sem hér segir: Hamborg. Selá 25.9, Laxá 9.10, Selá 23.10, Laxá 6.11. Antwerpen. Selá 27.9, Laxá 25.10, Rotterdam. Selá 28.9, Laxá 12.10, Selá 26.10, Lexá 9.11. Hull. Selá 30.9, Laxá 14.10, Selá 28.10. Laxá 11.11. Gdynia. Rangá 5.10. Kaup- mannahöfn. Rangá 9.10. Gautaborg 12.10. ★ Eimskipafél. Reykjavíkur. Katla er á leið frá Kanada til Piraeus. Askja er í Rvík. ★ Hafskip. Laxá fór frá Hull 18. þm til Rvíkur. Rangá er í Bolungarvík. Selá fór frá Neskaupstað 17. þm til Ham- borgar. Tjamme fór frá Len- ingrad 16. þm til Islands. Hunze er á Norðfirði. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss er í Gufunesi. Brúarfoss fer frá Hull 22. þm til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Keflavík 13. þm til Cam- den og NY. Fjallfoss fer frá Bremen á morgun til Kotka, Ventspils og Kaupmanna- hafnar. Goðafoss fór frá Ak- ureyri í gær til Siglufjarðar Eskifjarðar, Hamborgar og Hull. Gullfoss fór frá Kaup- mannahöfn í gær til Leith og Reykjavíkur, Lagarfoss kom til Reykjavíkur í gær frá Gautaborg. Mánafoss fór frá Raufarh. 17. þ.m. til Manch- ester og Ardrossan. Reykja- foss fór frá Húsavík í gær til Raufarhafnar, Norðfjarðar og Seyðisfjarðar. Selfoss kom til Reykjavíkur 17. þm frá NY. Tröllafoss kom til Arcangelsk 25. fm frá Reykjavík. Tungu- foss fór frá Antwerpen í gær til Rotterdam og Reykjavík- ur. ★ Skipaútgerð rikisins. Hekla fór frá Reykjavík í gær vest- ur um land í hringferð. Esja er í Álaborg. Herjólfur fór frá Vestmannaeyjum kl. 5.00 í morgun til Þorlákshafnar, frá Þorlákshöfn kl. -9.00 til Vestmannaeyja. Frá Vest- mannaeyjum kl. 18.00 að Surtsey, til Þorlákshafnar um miðnætti áfram til Reykja- víkur. Þyrill er í Reykjavik. Skjaldbreið er á Norðurlands- höfnum. Herðubreið er í R. vík. Verkamannasambandið veðrið ★ Klukkan tólf í gær var norðan kaldi og slydduél á Norðausturlandi og norðaust- an kaldi og léttskýjað vestan lands. Hlýjast var á Suð- vesturlandi og sunnan til á Austfjörðum, 6 stig. En kald- ast á Hólsfjöllum 1 stig. 1 R- vík var 5 stiga hiti. Hæð yfir Grænlandi, grunn lægð yfir Skotlandi á hreyf- ingu austur. til minnis Qdö ' mam w CH 1 < : 2, 1 vT 1 at =5. l O OL o JX < á Davis iýsir gieði sinni við Þórð yfir þvi hve brottíör- inni hefur verið hraðað og færir síðan talið að hinum horfna skipstjóra. „Mig grunar að hann sé ekki langt undan. Ef til vill á eyju nálægt ströndinni . . . Ég mundi hafa mikla ánægju af að rannsaka málið . . . Hafið þér eitthvað á móti þ'vi að íara a íana a ein- hverri eyjunni og rannsaka málið • . • ?“ Þórður rétt- ir úr sér og segir með ákveðinni röddu: „Verkefni mitt er að sigla skipinu til Boston. Ég get ekki skipt um stefnu“. Þar sem CHERRY BLOSSOM kemur viö gljd skórnir ★ í dag er sunnudagur 20. september. Fausta. Árdegis- háflæði kl. 5.40. F. Rikarður Jónsson myndhöggvari, 1888. ★ Næturvakt í Reykjavík vikuna 12.—19. sept. verður f Laugavegs Apóteki. ★ Nætur- og hclgidagavörzlu í Hafnarfirði dagana 19.—22. september annast Bragi Guð- mundsson læknir. sími 50523. ★ SlysavarOstofan f Heilsu- verndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 18 til 8. SIMI 2 12 30. Slökkvistöðin og sjúkrabif- reiðin slmi 11100. ★ Lögreglan siml 11166. ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema Laugardaga klukk- an 12-17 — SlMI 11610. Framhald af 3. síðu. starfi af krafti. Segja má að eins og skipulagi Alþýðusam- bandsins er nú komið þá hafi þessi félög ekkert landssam- band haft til að annast sin sérstöku mál. Og ég tel að sl’íkt Verkamannasamband hefði þurft að stofna fyrr. Sambandið ætti að geta að- stoðað félögin á margan hátt svo að ómetanlegt væri, og ger- ir það vonandi ef svo tekst til með starf þess sem fyrir- hugað er. að sjálfsögðu í kjara- málunum en einnig í almenn- um málum félaganna, eins og t.d. hagræðingarmálum. fjár- hagsmálum og menningarmál- um, sem sambandið ætti að geta látið til sin taka þegar þvi vex fiskur um hrygg. — Sambandsfélögunum er ætlað að verða áfram beinir aðilar að Alþýðusambandinu og kjósa beint á Alþýðusam- bandsþing? — Já, því er ekki breytt með stofnun Verkamannasam- bandsins. En skipulag Alþýðu- samþandsins er orðið hæpið vægast sagt, þar sem kosið er á þ'ng þess bæði af landssam- böndum og einstökum félög- um Það fyrirkomulag er varla til frambúðar. Þing Alþýðu- sambandsins eru orðin sVo fjölmenn að erfitt reynist að fá húsnæði fyrir þau. Alþýðu- sambandsþing hafa lika oftar en hitt einkennzt af pólitískri togstreitu, sem ástæða er til að ætla að starfsgremasambönd eins og Verkamannasambandið verði að verulegu leyti laus við. Þjóðviljinn óskar hinu nýja Verkamannasambandi Islands og fyrsta framkvæmdastjóra þess allra heilla og góðs ár- angurs í starfi. S.G. Togaralíf Framhald af 7. síðu nú er „skipt yfir” og bakborðs- trollið látið fara. Það er togað í rúman klukkutíma og 3 pok- ar í af þessum fína þorski. Þá hefst aðgerð. Aðgerðar- borðið er sett upp, menn rífast um stund um það, hver eigi að rista, hver að slíta. Allir vilja slíta. Einn er sendur aftur í vél með hnífana til þess að láta vélaliðið draga þá. Það er eitt af þvi fáa sem hægt er að nota vélaliðið til. Og svo er „híf upp”, fiskur, aftur „híf upp”, og meiri fisk- ur. En líf er eftir þetta líf. Ein- hvemtíma verður komið að landi. Og dagarnir líða. Við erum komnir með yfir 100 tonn, svo að þetta sýnist ætla að verða sæmilegur túr. En menn eru líka farnir að spyrja kokkinn, hvort hann hafi nokkuð heyrt á kallinum, hvenær eigi að vera inni, öruggt mérki þess, að þá er farið að langa í land. En hann má ekki vera inni á miðvikudaginn, segir einn, það er þurr dagur. Menn hugsa málið. Nei, á miðvikudaginn má hann alls ekki vera inni. Það sér hver heilvita maður. Og loks kemur hin langþráða skipun: Taka það innfyrir. Það er keyrt af stað heim- leiðis með 150—160 tonn eftir 10 daga útivist. Á dekkinu er trollið bætt og bundið upp á síðuna, gengið frá gilsum, og allt gert klárt fyrir löndun. Klukkan hálf sex að morgni er springnum kastað í land á togarabryggjunni á Akureyri.— Menn fara frá borði, hver til síns heima. Þeir eru léttir upp á fótinn og ánægðir. Þetta á að verða skemmtileg innivera. En á morgun geta bæjarbú- ar farið niður á olíubryggju og séð togarann snúa stefni til norðurs, setja á fulla ferð og flauta þrisvar. Tilboð óskast Til mála kemur að leigja til veitingareksturs tvo sali að Lindargötu 9. — Upplýsingar á staðnum- Tilboðum sé skilað fyrir 25. þ.m. í skrifstofur fé- laganna. Verkamannafélagið Dagsbrún Sjómannafélag Reykjavíkur NYTT ORVAL af haust- og vetrarkápum Þar á meðal: Kápur með loðkrögum Tízkufrakkar sem nota má beggja megin Loðkápur Apaskinnsjakka og kápur með loðfóðri BERNHARD LAXDAL Kj örgarði, Laugavegi 59. I h I i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.