Þjóðviljinn - 25.09.1964, Qupperneq 8
★ Nýlega voru gefin saman
í hjónaband af séra Jóni
Thorarensen. ungfrú Þor-
björg Valdimars og Þorsteinn
Þorvaldsson Grensásvegi 12.
(Studio Guömundar
trúlofanir
★ Síðastliðinn laugardag op-
inberuðu trúlofun sína, ung-
frú Bryndís Skúladóttir
kennaraskólanemi og Páll
Arnarson vélvirki, Austur-
tröð 9 Hafnarfirði.
★ Nýlega voru gefin saman
í hjónaband í Dómkirkjunni
af séra Óskari J. Þorlákssyni,
ungfrú Elinborg Magnúsdótt-
ir og Jón M. Magnússon
Ljósheimum 22. (Studio Guð-
mundar Garðastræti 8).
Ted veit nákvæmlega hvar, leynihurðin er. Það er
alveg rétt. Þar að baki er stigi og að neðan kemur
veik birta.
— Heyrðu Ted, ég fer þama niður. Þú lokar dyrun-
um að baki mér og verður svo einhversstaðar hér í
nágrenninu og aðvarar mig, ef einhver kemur.
Hljúðlaust fetar hann niður stigann. Hann hefur illan
bifur á Davis, en gat þessi frásögn samt ekki verið orð-
um aukin? Laumufarþegar .... samsæri ...., árás ....
Jámklæddar dyr. Að baki þerra heyrir Þórður radd-
ir.
g SÍÐA
ÞIÓÐVILJINN
Föstudagur 25. september 1964
útvarpid
13.15 Lesin dagskrá næstu
viku.
13.25 Við vinnuna.
15.00 Síðdegisútvarp: G. Opp-
ert leikur stef með tilbrigð-
um eftir Hallgrím Helga-
son. ítalski kvartettinn
leikur kvartett í g-moll eft-
ir Galuppi. Halle-hljóm-
sveitin Pelleas og Mellis-
ande, op 80 eftir Fauré;
Barbirolli stj. P. Pears
syngur lög eftir brezk tón-
skáld. Kammerhljómsveit
Moskvuborgar leikur div-
ertimento fyrir strengja-
sveit eftir Bartók; Barsha
stj. Schiöler leikur rapsó-
díu í g-moll op. 79 eftir
Brahms. Silberman og
hljómsveit leika valsa.
Þýzkir listamenn syngja og
leika gömul vinsæl lög.
17.00 Endurtekið tónlistar-
efni. a) Strengjakvartett í
d-moll, Dauðinn og stúlk-
an, eftir Schubert. Filharm-
oniukvartett Vínarborgar
leikur. b) Píanókonsert nr.
1 í d-moll. op. 15 eftir
vedrið
+ Veðurhorfur næsta sólar-
hring, austan og síðan suð-
austan kaldi. Skúrir Lægð
um 200 km. suð og suðvest-
ur af Vestmannaeyjum. þok-
ast nú norð-norðaustur.
til minnis
★ í dag er föstudagur 25.
september. Firminus. Árdeg-
isháflæði kl. 8.23. Fæddur
Gestur Pálsson skáld 1852.
★ Nætur og helgidagavörzlu
í Reykjavík vikuna 19.—26.
september annast Vesturbæj-
ar Apótek.
★ Næturvörzlu í Hafnarfirði
annast í nótt Kristján Jó-
hannesson læknir sími 50056.
★ Slysavarðstofan ( Heilsu-
vemdarstöðinni er onin allan
sólarhringinn Næturlæknir á
sama stað klukkan 18 til 8.
SIMT 2 12 30
★ Slökkvistöðin og siúkrabif-
reiðin sími 11100
★ Lögreglan sirni 11166.
★ Neyðarlæknir vakt alla
daga nema laugardaga klukk-
an 12-17 - STMl 11610
Brahms. Fleisher og Cleve-
land-hljómsveitin leika;
Szell stj.
18.30 Harmoníulög: Arvid
Franzen leikur lagasyrpu
frá Norðurlöndum.
20.00 Rínargull, óperuatriði
eftir Wagenr. Kirsten
Flagstad o.fl. syngja með
fílharmoníusveit Vínar-
borgar; Solti stj.
20.20 Dagskrá Menningar- og
minningarsjóðs kvenna. a)
Erindi: Sigurveig Guð-
mundsdóttir b) Ljóð eftir
Ölöfu frá Hlöðum: Ester
Kláusdóttir. c) Þeirra er
framtíðin: Viðtöl við tvær
ungar menntakonur. Guð-
rúnu Hallgrímsdóttur og
Ingibjörgu Haraldsdóttur.
d) Námsdvöl í Sviss: Pál-
ína Jónsdóttir flytur frá-
sögu. e) Aldrei of seint:
Viðtal við öldu Snæhólm.
f) Ljóð eftir Arnfríði Jón-
atansdóttur: Vilborg Dag-
bjartsdóttir les. g) Smásaga
eftir Unni Eiríksdóttur:
Höfundur flytur. h) Loka-
orð: Rannveg Löve flytur.
21.05 Frá tónlistarhátíðinni
í Marais í Frakklandi.
21.15 Sónata í C-dúr fyrir
selló og píanó eftir Bach.
Starker og Sebok leika.
21.30 Útvarpssagan: Leiðin lá
til Vesturheims.
22.10 Kvöldsagan: Það blik-
ar á bitrar eggjar.
22.30 Verk eftir Richard
Strauss. Lisa Della Casa
og fílharmoníusveitin í
Múnchen flytja; Rieger stj.
a) Fjórir siðustu söngvar.
b) Dauði og ummyndun,
hljómsveitarverk.
23.30 Dagskrárlok.
merkjasala
★ Menningar- og minningar-
sjóður kvenna: Merkjasalan
er á morgun. Fjöldi kvenna
hefur á undanförnum árum
fengið styrki úr sjóðnum til
ýmis konar framhaldsnáms.
Hve marga og háa styrki er
hægt að veita er undir
merkjasölunni komið. Konur
ættu því að efla sinn eigin
sjóð með því að selja merki.
Börn fá góð söluláun. Merk-
in verða afhent á morgun
laugardag á þessum stöðum:
Hlíðaskóla, Laugalækjarskóla,
Mýrarhúsaskóla, Vogaskóla,
Bræðraborgarstíg 22, Háteigs-
vegi 30, Sólvallagötu 23 og
skrifstofu Kvenréttindafélags
íslands. Laufásvegi 3. í skól-
unum frá kl. 1 en á hinum
stöðunum frá kl. 10 f.h.
flugið
★ Flugfélag íslands, — milli-
landaflug: Skýfaxi fer til
Glasgow og Kaupmannahafn-
ar kl. 08:00 í dag. Vélin er
væntanleg aftur til Reykja-
víkur kl. 23:00 í kvöld. Sól-
faxi fer til London kl. 10:00
í dag. Vélin er væntanleg aft-
ur til Reykjavíkur kl. 21:30 í
kvöld. Skýfaxi fer til Glas-
gow og Kaupmannahafnar kl.
08:00 í fyrramálið. Sólfaxi fer
til Oslo og Kaupmannahafnar
kl. 08:20 í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætl-
að að fljúga til Akureyrar
(3 ferðir), Egilsstaða, Vest-
mannaeyja (2 ferðirl, Sauð-
árkróks. Húsavíkur, ísafjarð-
ar, Fagurhólsmýrar og Horna-
fjarðar. — Á morgun er á-
ætlað að fljúga til Akureyr-
ar (2 ferðir), Egilsstaða. ísa-
fjarðar og Vestmannaeyja.
★ Loftleiðir. Snorri Þorfinns-
son er væntanlegur frá NY
kl. 7.30. Fer til Luxemborg-
ar kl. 9.00. Kemur til baka
frá Luxemborg kl. 24.00 Fer
til NY kl. 1.30. Eiríkur rauði
er væntanlegur frá NY kl.
9.30. Fer til Oslóar og Kaup-
mannahafnar kl. 11.00. Þor-
finnur karlsefni er væntan-
legur frá Amsterdam og
Glasgow kl. 23.00. Fer til NY
kl. 0 30.
skipin
★ Hafskip. Rangá fór frá
Eskifirði í gær til Turku,
Helsinki og Gdynia.
★ Jöklar. Drangajökull er á
leið til Gloucester, Cam-
bridge og Canada. Hofsjök-
ull fór í gærkvöld frá Hels-
ingfors til Hamborgar. Lang-
jökull er í Arhus. Vatnajök-
ull fór í gærkvöld frá Liver-
pool til Poole. London og
Rotterdam.
★ Skipadeild SlS. Amarfell
fór í gær frá Aabo til Gdynia
og Haugasunds. Jökulfell er
væntanlegt til Grimsby 26.
þm frá Reykjavík. Dísarfell
er væntanlegt til Aarhus 29.
þ.m. frá Sharpness. Litlafell
fór í gær frá Seyðisfirði til
Frederikstad. Helgafell er
væntanlegt til Reykjavíkur
28. þm frá Gloucester.
Hamrafell fór í gær frá R-
vík til Aruba. Stapafell er í
olíuflutningum á Faxaflóa.
Mælifell er í Archangelsk.
★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla
fer frá Reykjavík kl. 13.00
á morgun til Surtseyjar og
Vestmannaeyja. Esja er í
Álaborg. Herjólfur fer frá
Reykjavík kl. 21.00 í kvöld
til Vestmannaeyja. Þyrill er
á leið frá Reykjavík til Hjalt-
eyrar. Skjaldbreið fór frá R-
vík í gærkvöld til Vestfjarða.
Herðubreið er á Austfjörðum
á norðurleið.
★ Eimskipafclag Islands.
Bakkafoss fór frá Borgarfirði
í gær til Norðfjarðar, Reyð-
arfjarðar og Seyðisfjarðar og
þaðan til Lysekil. Brúarfoss
fór frá Hull 22. þm. Vænt-
anlegur til Reykjavíkur í
kvöld- Dettifoss fer frá NY
30. þm til Reykjavíkur. Fjall-
foss fer frá Kotka á morgun
til Ventspiis og Kaupmanna-
hafnar. Goðafoss fór frá Eski-
firði 20. þm t.il Ventspils og
Kaupmannahafnar. Goðafoss
fór frá Eskifirði 20. bm til
Hamborgar og Hull. Gullfoss
kom til Reykjavíkur í gær
frá Kaupmannahöfn og Leith.
Lagarfoss fór frá Akranesi
í gær til Vestmannaeyja og
vestur og norður um land.
Mánafoss fór frá Manchester
23. þm til Ardrossan. Reykja-
foss fer frá Seyðisfirði í dag
til Eskifjarðar og Reyðar-
fjarðar og þaðan til Svíbjóð-
ar. Selfoss fór frá Keflavík
í gær til Akraness og Hafn-
arfjarðar. Tröllafoss kom til
Archangelsk í dag frá Rvík.
Tungufoss fór frá Rotterdam
22. þm til Reyk.iavíkur. Utan
skrifstofutíma eru skipafrétt-
ir lesnar í sjálfvirkum sim-
svara 21466.
ýmislegt
★ Frá Ráðleggingarstöðinni
Lindargötu 9. Læknirinn og
ljósmóðirin eru til viðtals um
fjölskylduáætlanir og frjóvg-
unarvarnir á mánudögum
kl. 4—5 e.h.
* Kvenfélagasamb. ísl. Skrif-
stofa og leiðbeiningarstöð
húsmæðra er opin frá kl.
3—5 virka daga nema laug-
ardaga; sími 10205.
QDD
o
o
fundur
★ Frá Guðspekifélaginu.
Stúkan Mörk heldur fund kl.
8.30 í kvöld í Guðspekifélags-
húsinu að Ingólfsstræti 22.
Erindi: Heimspeki karl-
mennskunnar. Grétar Fells
flytur. Hljóðfæraleikur. Veit-
ingar á eftir.
ferðalög
★ Ferðafélag Islands fer
gönguferð um Bláfjöll næst-
komandi sunnudag. Lagt af
stað kl. 9.30 frá Austurvelli.
Farmiðar seldir við bílinn.
Upplýsingar í skrifstofu fé-
lagsins, símar 19533 og 11798.
minningarspjöld
★ Minningarspjöld Menning-
ar og minningarsjóðs kvenna
fást á þessum stöðum: Bóka-
búð Helgafells, Laugaveg 100,
Bókabúð Braga Brynjólfsson-
ar. Bókabúð Isafoldar í Aust-
urstræti, Hljóðfærahúsi Rvík-
ur, Hafnarstræti 1, og í
skrifstofu sjóðsins að Laufás-
vegi 3.
Stjórn M.M.K.
brúðkaup
★i Nýlega voru gefin saman
í hjónaband í Dómkirkjunni
af séra Öskari J. Þorlákssyni,
ungfrú Helga Kristín Möller
Siglufirði og Karl Sigurðsson
Safamýri 87.
(Studio Guðmundar Garða-
stræti 8).
•fct Nýlega voru gefin saman
í hjónaband af séra Árelíu&i
Níelssyni. ungfrú Þórunn G.
Simonsen og Jónas Pétur
Aðalsteinsson vélvirkjanemi.
(Ljósmyndastofa Þóris,
Laugaveg 20b).
★ Nýlega voi-u gefin saman
í hjónaband af séra Jóni
Thorarensen í Neskirkju
ungfrú Margrét Valdimars-
dóttir Sörlaskjóli 60 og Guð-
laugur Tryggvi Karlsson
Safamýri 40. (Stúdíó Guð-
mundar Garðastr. 8).
★ Nýlega voru gefin saman
í hjónaband af séra Leo Júl-
íussyni, ungfrú Þorbjörg
Þórðardóttir, hárgreiðslu-
dama, Borgarnesi og Jóhann
Ingimundarson bifreiðastjóri
Borgarnesi. (Studio Gud-
mundar Garðastræti 8).
Ekkert jafnast a viö
Fægilög á kopar og króm