Þjóðviljinn - 25.09.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 25.09.1964, Blaðsíða 9
Fösbudagur 25. eeptember 1964 ÞIÚÐVILIENN SlÐA 9 BLAÐBURÐUR Þjóðviljann vantar nú þegar fólk til blaðburðar í þessi hverfi: SKJÖL — KVISTHAGA — LÖNGUHLlÐ — LAUFÁS- VEG — ÞÖRSGÖTU — NJÁLSGÖTU — MEÐALHOLT HÖFÐAHVÉRFI — TJARNARGÖTU. Síldariðnaður á Norðurlandi Framhald aí 1. síðu. 1965 hefur moðnað nægilega til að megi vinna úr henni. — Kæmi niðurlagning sildar til greina víðar í kjördæminu en á Siglufirði? — Já, tvímælalaust hæði á Hofsósi og Skagaströnd, enda er síldariðnaðurinn einstaklega hentugur til að bæta úr atvinnu- leysi. Stofnkostnaður er tiltölu- lega lítill og aðstaða er víðast fyrir hendi. t.d. í líttnotuðum frystihúsum. Þessi iðnaður krefst hins vegar mjög mikils vinnu- afls, og verðmætisaukningin er gffurleg: varan fjórfaldast í verði miðað við saltsfld og tí- faldast miðað við bræðslusíld. Leikfélav'ið Framhald af 12. síðu. með aðalhlutverk Vanja frænda. Helgi Skúlason leikur Vastrof, Helga Bachmann Elenu, Bríet Héðinsdóttir Sonju og Gestur Pálsson prófessorinn en aðrir leikendur eru Guðrún Stephen- sen, Hildur Kalman, Karl Sig- urðsson og Pétur Einarsson. Brunnfr kolskógar og Saga úr dýragarði. Um mánaðamótin okt. — nóv. tekur Leikfélagið til sýningar leikrit Einars Pálssonar: Brunn- ir kolskógar er sýnt var á Lista- hátíðinni í vor. Tónlist við það gerði Páll Isólfsson en leik- stjóri verður Helgi Skúlason. Leikendur verða hinir sömu og í vor. Með þvf verður einnig sýnt annað stutt leikrit: Saga úr dýragarði eftir Edward Alþee. Þýðinguna gerði Thor Vilhjálms- son en leikstjóri verður Erling- ur Gíslason og er það fyrsta leikritið sem hann færir upp hjá LR. Hlutverk eru aðeins tvö og fara Helgi Skúlason og Guðmundur Pálsson með þau. Nýtt íslenzkt barnaleikrit. I lok nóvember verður frum- sýnt nýtt íslenzkt barnaleikrit er nefnist Sagan af Alamansor konungssyni. Höfundur þess er Ölöf Árnadóttir og er þetta fyrsta leikrit hennar sem sett er á svið en hún hefur áður samið leikrit fyrir bamatíma útvarpsins. Efni leiksins er byggt á austurlenzku ævintýri. L^'ikstjóri verður Helgi Skúla- soh. Er þetta fyrsta barnaleik- ritið sem Leikfélag:ð sýnir um langan tíma. Jólaleikritið gamalt og gott. Þá skýrði leikhússtjóri frá því að jólaleikrit Leikfélagsins yrði væntanlega gamáll og góður kunningi leikhússgesta í Iðnó: Ævintýri á gönguför, en félagið hefur oft sýnt það, síðast fyrir 12 árum. Leiktjöld að öllum þessum leikritum gerir Steinþór Sigurðs- son. Leikskólinp að byrja Leikfélágið mun reka leik- skóla eins óg undanfarna vetur og tekur hann til starfa um næstu mánaðamót. Kennt verð- ur í tveim deildum, byrjenda- deild og framhaldsdeild en alls tekur nám í skólanum 3—4 ár. Kennarar verða 10—12 í vetur og' leikkennsluna annast þeir Gísli Halldórsson, Helgi Skúla- son og Steindór Hjörleifsson. 1 fyrra voiu á milli 20 og 30 nemendur í leikskólanum og verða væntanlega svipað marg- ir í vetur. Þetta er því sannarlega engin atvinnubótavinna, sem borga verður með, héldur hagnýting á ónotuðu vinnuafli og þar með stórfelld tekjuaukning fyrir þjóðarbúið. — En síldina verður að flytja að langan veg? — Já, meðan ekkert veiðist fyrir Norðurlandi. En flutnings- kostnaðurinn skiptir ekki máli. Það er varla dýrara fyrir okkur að flytja síldina af Austfjörðum en fyrir Svíana að flytja hana heim. Og hér er reyndar kjami málsins: Það er ólíkt viturlegra þegar staðbundið atvinnuleysi ríkir. að færa fólkinu hentug verkefni fremur en að sjá á eft- ir því í stórhópum suður á land, burt frá verðmætum, sem nema hundruðum miljóna króna. — Er ástandið á vestanverðu Norðurlandi svo alvarlegt, að unnt sé að tala um hrun? — Já, það held ég. Hvað er það nema hrun. þegar á annað hundrað manns flytja árlega frá stað eins og Siglufirði, sem áð- ur var einn blómlegasti bær á landinu. Slík blóðtaka jafn- gildir því, að 3—4 þúsundmanns flýðu árlega úr Reykjavík. Og á Hofsósi og Skagaströnd hefur ástandið að undanfömu verið hálfu verra. I fyrravetur fór mikill meirihluti vinnufærra manna burt frá báðum þessum si;öðum í atvinnulejt. .Þa.hnig, leysast fjölskyldur upp og tvístr- ast um landið, eða húsin eru skilin mannlaus eftir. Það er al- göng sjön á þessum stöðurh að sjá hlera fyrir gluggum. Óselj- anleg grotna húsin niður. með- an fjölskyldufaðirinn berst von- lausri baráttu við húsaleiguokr- ið í Reykjavík. Það er sannkallað hrun. þeg- ar blómlegar byggðir skorpna þannig og skreppa saman ár frá ári, meðan vonleysið grefur um sig í hugum manna. Og hrunið verður augljósara, þegar svo stendur á, aö víðast annars sTað- ar er næga vinnu að fá. Þá em menn fljótir að gefast upp og hypja sig á brott. Ég vil einnig minna á, að varðveizla þessara norðlenzku bæja er stórkostlegt hagsmuna- mál fyrir landbúnaðinn á þessu svæði. en niðurníðsla þeirra mundi hafa lamandi áhrif á landshlutann allan. Það væri mikil ógæfa, ef þessi blómlegu hémð í þjóðbraut yrðu látin grotna niður vegna skammsýni og skipulagsleysis valdhafanna. — Hver voru önnur hélztu á- hugamál Siglfirðinga á ráðstefn- unni nú um helgina? — Eins og fram kom í blaðinu vom gerðar tíu ályktanir um ýmis hagsmunamál Siglufjarðar. Fyrir utan niðurlangningarverk- smiðjuna tel ég bera hæst sam- þykkimar um skipasmíðastöð eða dráttarbraut og lýsisherzlu. Um leið og síldarleysið er orðið ár- viss staðreynd, er atvinnugmnd- völlur Siglufjarðar algjörlega brostinn. Framtíð bæjarins velt- ur á því, að teknar verði djarf- ar og stórhuga ákvarðanir um skipulega eflingu atvinnulífsins og það hið allra fyrsta. — Hvað vildirðu segja að lokum? — Ekki annað en það. að Norðlendingar bíða nýrra tíð- inda af síldarsölumálum mgl mikilli eftirvæntingu, því að stór sölusamningur á niðu^gðri síld til Sovétríkjanna gæti vald- ið straumhvörfum í atvinnumál- um þeirra. Svo vil ég vísa til ágratrar og ítarlegrar greinar Benedikts Sigurðssonar, bæjar- fulltrúa á Siglufirði, um þessi mál í blaöinu nú fyrir stuttu. Sendu sam- úðarkveðjur Til viðbótar við camúðar- kveðjur til forseta Islands j vegna andláts íorsetafrúar Dóm Þórhallsdóttur, sem ' ur hefur verið tilkynnt um, ; hafa borizt samúðarkveðjur frá eftirfarandi þjóðhöfðingj- um: Charles de Gaulle, forseta Frakklands. Júlíönu, drottn- ingu Hollands, Ludwig von Moos, forseta Sviss, Adolfo Lopez Mateos, forseta Mexíkó, Eamon de Valera, forseta Ir- lands, Konstantin, konungi Grikklands, Humberto de Alencar Castello Branco, for- seta Brasilíu. Ennfremur bámst samúðar- kveðjur frá Torsten Nilsson, utanrikisráðherra Svíþjóðar. Auk kransa frá ríkisstjórn l&lands, Alþingi og Hæstarétti bárust kransar frá konungum Svíþjóðar og Noregs, ríkis- stjóra Danmerkur, forseta Finnlands ríkisstjórnum Dan- merkur, Noregs og Svíþjóðar, sendiherrum Norðurlandanna og mörgum félagasamtökum og einstaklingum utan lands og innan. Auk samúðarkveðja, sem for- seta íslands hefir borizt vegna andláte forsetafrúar Dóru Þór- hallsdóttur, og áður hefur verið getið, hefir herra forsetanum borizt samúðarskeyti frá kon- ungshjónum Danmerkur. ar áfundi Aðalfundur Danskennarasam- bands Islands var haldinn sl. laugardag. Þetta er annað starfs- ár félagsins, en tilgangur þess er: a) Að efla og samræma dans- menntun í landinu. b) Að gæta hagsmuna félagsmanna út á við og inn á við. c) Að efla stétt- vísi meðal danskennara. d) Að koma í veg fyrir að réttur fé- lagsmanna sé fyrir borð borinn í atvinnumálum. e) Að auka dansmenntun félagsmanna. Stjórn félagsins var einróma endurkjörin, en hana skipa: Edda Scheving, Heiðar Ást- valdsson, Hermann R. Stefáns- son, Katrín Guðjónsdóttir og Sigríður Ármann. Frágangsþvottur NÝJA ÞVOTTAHÚSIÐ Ránargötu 50. Kennarar Framhald af 4. síðu. ana og ráðlegginga. 18. — Að unnið sé að því, að upp verði komið hið bráð. asta eigi færri en 7 fræðslu- skrifstofum utan Reykjavíkur og yfir þær settir fræðslu- stjórar með svipuðu verksviði og nú gildir um Reykjavík. 19. — Aii endurskoðuð verði ákvæði um kiör ráðskvenna í heimavistarskólum og jafn- framt kveðið á um síarfssvið þeirra og menntun. Þetta verði gert í samráði við samtök heimavistarskólastjóra og kenn- ara. 20. — Fundurinn harmar al- veg sérstaklega hve seinlega gengur með afgreiðslu og at- hugun á tillögum og ábending- skólamanna yfirleitt hjá r- «íösluyfirvöldunum og bend- ir á hversu alvarlegar a^leið- ingar og lamandi áhrif það get- ur haft á þróun kennslu- og skóiamála í landinu, ef áfram er haldið á þeirri braut. Treyst- ir fundurinn menntamálaráð- herra til þess að hlutast til um að breyting verði hér á hið fyrsta. Fundurinn kaus þriggja manna nefnd til þess að gera tillögur um launamál skóla- stjóra og vera stjórninni til að- stoðár í samningaumræðum er varða kjör félagsmanna. Þú lœrir enskunaí Sími 21655 2ja herb. íbúðir við Hraun- teig. Njálsgötu, Laugaveg. Hverfisgötu. Grettisgötu, Nesveg, Kaplaskjólsveg, — Blönduhlíð. Miklu- braut, — Karlagötu og viðar. 3ja herb. íbúðir við Hring- braut. Lindargötu Ljós- heima. Hverfisgötu, Skúlagötu. Melgerði Efstasund, Skipasund. Sörlaskjól. — Mávahlíð, Þórsgötu og víðar. 4ra herb. íbúðír við Mela- braut Sólheima. Silfur- teig. Öldugötu Leifsgötu. Eiríksgötu, Kleppsveg. Hringbraut. Seljaveg. Löngufit. Melgerði. Laugaveg. Karfavog og víðar. 5 herb fbúðir við Máva- hlíð. Sólheima. Rauða- læk Grænuhlíð Klepps- veg. Ásgarð, Hvassaleiti. Öðinsgötu. Guðrúnargötu. og vfðar. fbúðír f smíðum við Fells- múla Granaskjól Háa- leiti. Llósheima, Nýbýla- veg. Álfhólsveg. Þinghóls- braut og víðar. Einbýlishús á ýmsum stöð- um, stór og lítil. Símar: 20 190 — 20 625 Tjarnargötu 14. LOKAÐ Vegna skemmtiferðar starfsfólks verður verzlun, verkstæði og skrifstofum okkar lokað laugardag- inn 26. þ.m. FORDUMBOÐIÐ KR. KRISTJÁNSSON HF. Suðurlandsbraut 2. — Sími 23300. Ásvallagötu 69. Sími 21515 — 21516. KVÖLDSlMl 3 36 87. TIT, SÖLU: 2 herbergja íbúð á I. hæð í steinhúsi w'ð Hring- braut Verð 550 þús. I Hitaveita. 3 herbergja skemmtileg j fbúð f háhýsi. Tvær lyft- ur. tvennar svalir. Sam- eign fullgerð, Tilvalið frrir bá, sem leita að þægilegri íbúð. 3 bei-berg.ia glæsileg fbúð f sambýlishúsi við Hamrahlíð. 4 herb. fbúð á 1. hæð í nýlegu steinhúsi við Langholtsveg 5 herbergja fullgerð (ónot- uð) í sambýlishúsi við Háaleitisbraut. Húsið fullgert að utan. Hita- veita. 5—6 herbergja fbúð við Kringlumýrarbraut. — l. hæð, tvennar svalir. sér hitaveita. Vandaðar inn- réttingar. TIL SÖLTJ I SMfÐUM Lúxusvilla f austurborg- inni. Selst fokheld 160 ferm. raðhús við Háa- leitisbraut. Hægt að fá tvö hlið við hlið. Allt á einni hæð. hitaveita Húsin standa við mal- bikaða breiðgötu, 2 herberirja fokheldar íbúð- arhæðir Tveggja íbúða' hús á bezta stað i Kópa- vogi. er til göljj Tvær 150 ferm hæðir eru i húsliiu bílskúrar á jarð- hæð, ásamt miklu hús- rým? bar. sem fvlgir hæðunum. Hagkvæm kjör. Glæsileg teikning, og útsýni. Tveggja fbúðn fokheld hús á hitaveitusvæðinu f Vesturbænum. 4 herbertrja fokheldar íbúð- arbæðir á Seltjamamesi. Allt sér 3 herheriria fokhéldar hæð- ir á Seltjaraamesi. Allt sér. 5 herbereja fokheldar hæð- ir á Seltjamamesi. Bfl- skúr fylgir. Sjávarsýn. 300 fermetra skrifstofu- hæð á glæsilegum stað við M iðborgi n a. FuHgerð Mikil bflastæði. 150 fermetra verzlunar- og iðnaðarhúsnæði við M:ðborgina Selst ódýrt Hentugt fyrir heildverzl- un. 600 fermetra iðnaðarhús- næði ! Armúla. Selst fokhelt. Athafnasvæði j porti fylgir. Stórar skrifstofuhæðír við Suðurlandsbraut. Seljast fokheldar. Glæsileg hús. Sjóstakkar ÞRÆLSTERKIR POTTÞÉTTIR HUNDÓDÝRffi fást 1 V O P WI Aðalstreeti 16 <Við hliðina á bílasolunni) i Fastsr skipaferðir Framhald af 7. s(ðu. færi íyrir 270 þús. krónur. Sunnmöre Arbejderavis held- ur síðan áfram að greina frá samskiptum Sunnmæringa annars vegar og Islendinga og Færeyinga hinsvegar á sviði viðskiptamála og greininni lýk- ur með því að sagt er að margt mæli með því að hafnar verði fastar áætlunarferðir skipa milli héraðanna í Vestur- Noregi og Færeyja og Islands. Ættu slíkar skipaferðir ekki hvað sízt að koma Norðmönn- um að góðum notum. AIMENNA f ASTEIGNASALfiN LiNDARGATA 9 SÍMI 21150 IARUS ■>. VflLDlMflBSSOM TIL SÖLU: 2 herb. íbúð á hæð í Vest- urborginni. 2 herb. kjallaraíbúðir við Karlagötu, Kleppsveg og Stóragerði. 3 herh. rishæð í Vestur- borginni, útb. skv. sam- komulagi, laus strax. 3 herb. ný hæð við Holta- götu, útb. kr. 400 þús. 3 herb. ný hæð við Holta- gerði, Kópavogi, ræktuð og girt lóð, bílskúr, 3 herb. kjallaraíbúð við Heiðargerði. 3 herb. íbúð við Laugaveg, útb. kr. 225 þús. 3 herb. nýleg jarðhæð 115 ferm við Bugðulaek. 3 herb. hæð við Bergstaða- stræti, nýjar og vandað- ar innréttingar. 3 herb. hæð við Sörlaskjól. 3 herb. ný og vönduð íbúð á hæð við Kleppsveg. 4 herb. ný íbúð á hæð við Dunhaga. 4 herb. risíbúð við Máva- hlíð, útb. kr. 250 Þús. 5 herb. íbúð í steinhúsi í Vesturborginni, allt sér, útb. kr. 200 þús., laus 1- okt. 5 herb. efri hæð nýstand- sett við Lindargötu, sér inngangur, sér hitaveita, útb. kr. 270 þús. Nýtt og glæsilegt einbýlis- hús, 200 ferm. á tveim hæðum við Kársnesbraut, innbyggður bílskúr, rækt- uð lóð. Byggingarlóðir fyrir rað- hús í einu af nýju hverf- um borgarinnar; fyrir stórhýsi á m'jög góðum stað á Seltjamamesi. HAFNARFJÖRÐUR: 5 herb. ný og glæsileg hæð með meiru við Hring- braut, allt sér, útb. skv. samkomulagi, laus strax. Á annað hundrað íbííðir og einbýl- ishus Við höfum alltaf tíl sölu mik- ið úrval af íbúðum og ein- býlishúsum af öllum stærð- um. Ennfremur bújarðir og sumarbústaðL Talið við okkur og látið vlta hvað ykkur vantar. Málflutnlngsskrlfstofi: -| Þorvaiðut- K. Þorsteinsson' Mlklubnut 74. • Futelgnivlísklptl! Guðniundurv'Tryggvasc n Slnil 75790. Ingólfsstræti 9. Símj 19443 i 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.