Þjóðviljinn - 26.09.1964, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.09.1964, Blaðsíða 2
ÞIOÐVIUINN 2 SÍDA Laugardagur 26. september 1964 Iðnþing íslendinga ályktar: A thugaðir verði möguleikar á útfíutningi iðnaðarvarnings að ná efnahagslegu jafnvægl. en mótmælir því hins vegar, að innlánsbindingin sé notuð til þess að mismuna atvinnu- vegunum um lánsfé. Lausaskuldir i'ðnaðarins 26. Xðnþing Islendinga lýs- ir yfir ánægju sinni með sam- þykkt laga um breytingu á lausaskuldum iðnaðarins í föst lán. Iðnþingið treystir þvf, að framkvaemd laganna verði á þann veg, að rekstrarfjárþörf iðnaðarins verði jafnframt bætt. unnar fyrir þrifum, sve erf- itt er að útvega hæfa kennara til faglegrar kennslu í iðn- skólum. — Það telur, að koma þurfi á kerfisbundinni fræðslu fyrir starfandi og vænlanlega iðnskólakennara og að mjög nauðsynlegt sé, að slíkir menn njóti a.m.k. jafn góðra launakjara við kennslustörf og þeir geta notið í sjálfu atvinnulífinu. Jafn- framt verði iðnskólum heimil- að að meta starfsaldur og reynslu í iðnaði til launabóta við fagkennslu í iðnskólun- □ Á nýafstöðnu iðnþingi, sem háð var á Akureyri á dögunum, var m.a. samþykkt ályktun, þar sem skorað er á viðskiptamálaráðherra að láta hefja sem allra fyrst í samráði við fulltrúa iðnaðarsamtakanna athugun á því, hvernig efla megi sölustarfsemi og athuganir á markaðsmöguleikum íslenzkra iðnaðarvara erlendis. Fjölmargar aðrar ályktanir voru gerðar á iðnþinginu, og skal hér getið þeirra sem varða vinnuhagræðingu í iðn- aði, endurkaup á framleiðslu- víxlum, lausaskuldir iðnaðar- ins, erlent lánsfé, iðnlánasjóð og iðnfræðsluna. Vínuhagræðing í iðnaði 26. Iðnþing Islendinga hvet- ur til þess, að stefnt sé að aukinni nýtingu framleiðslu- þátta til hagsbóta fyrir laun- þega, atvinnurekendur og neytendur, með þvi að taka upp alhliða hagræðingarstarf- semi í atvinnulífinu. Sameiningarfíokks alþýðu — Sósía/istafíokksins hefst í Reykjavík 20. nóvember 1964. MIÐSTJÓRN SAMEININGARFLOKKS ALÞÝÐU — SÓSÍALISTAFLOKKSINS. LÁRÉTT: 1 óttaleg; 6 á fugli; 8 messubók; 9 sníða; 10 fljót 12 kaupst-; 14 gabb; 16 sáim; 18 logna; 21 lengd; 23 síaði; 25 koppa; 28 fóðrist; 29 stofueld; 30 hljóð; 31 hlýlegur. LÓÐRÉTT: 1 bragðgóður; 2 tómið; 3 fá- viti; 4 hárknippi; 5 fuglar; 6 gálan; 7 trygga; 11 síða; 13 bam; 15 ganað; 16 ílát- in; 17 æskumann; 19 lindýr; 20 egg; 22 mýkjast; 24 kvöld; 26 á frrauð; 27 púkar. LÁRÉTT: 1 auðsæl; 4 trúa; 8 leynd; 9 raup; 10 þyngd; 11 sparkar; 13 kvennafn; 15 gullhamrar; 17 sargaði; 19 sjóði; 21 innheimtumaður; 23 snær; 26 vökvi; 27 kúgun; 28 eyðhnörk. LÓÐRÉTT: 1 álitleg; 2 andvarp; 3 kjöft- ug; 4 streitast; 5 ráfa 6 harðna; 7 þolir; 12 Kffæri 14 dund; 16 flík; 18 deiluna; 20 hætti; 22 báran 21 ofsjónir; 25 brenn- ur; 26 bygging. Iðnþingið fagnar því að veitt hefur verið opinbert framlag til áætlunar um stuðning við samtök vinnu- markaðarins vegna hagræðing- arstarfsemi og mælir Iðnþing- ið með tillögum framkvæmda- stjóra IMSÍ um notkun hins opinbera framlags. Iðnþingið beinir því jafn- framt til stjómar Landssam- bands iðnaðarmanna að at- huga hvort möguleikar séu á því, að koma á fót hagræð- ingaráðnautaþjónustu á veg- um Landssambandsins eins og reknar eru á vegurn iðnsam- banda annarra Norðurlanda- þjóða. Iðnþingið beinir þeim til- mælum til félagsmálaráðuneyt- isins, að Landssambandi iðn- aðarmanna verði gert kleift að verða aðnjótandi opinbers stuðings til þjálfunar manna á sviði hagræðingarmála í samræmi við áðumefnda á- ætlun, enda verður ekki ann- að séð, en að full þörf sé á slíkri starfsemi á vegum sam- taka iðnaðarmanna. Endurkaup framleiSsiuvíxla 26. Iðnþing Islendinga harm- ar, að ekki skuli ennþá vera hafin endurkaup hráefna- og afurðavixla iðnaðarins. Iðnþingið viðurkennir nauðsyn þess, að Seðlabankinn bindi ákveðinn hluta innlánsaukn- ingar bankakerfisins til þess Erlent Ián*fé 26. Iðnbing lslendinga vek- ur athygli á því, að sumar iðngreinar eiga í orfiðleikum vegna hagstæðra lána, sem boðin eru með erlendum iðn- varningi. Beinir Iðnþingið þeim óskum t'l iðn aða-málaráðherra, að hann kanni leiðir til úrbóta, •vo að samkeppnishæfur inn- ’endur iðnaður leggist ekki .liður vegna þess, að hann á i mmkeppni við erlendan iðn- ■raming, sem boðinn er með iöngum og hagkvæmum láns- Kjörum. Iðnlánasjóður 26. Iðnþing Islendinga legg- ur enn aem fyrr áherzlu á eflingu Iðnlánasjóðs, þar sem þörf ið.naðarins fyrir fjárfest- ingarláWi hefur aukizt mjög hin síðari ár. Þá álítur Iðnþingið eðlilegt, að framlag ríkissjóðs til sjóðs- ins verði jafnhátt iðnlána- sjóðsgjaldinu, eins og framlög ríkissjóðs til fjárfestingarsjóða landbúnaðar og sjávarútvegs. Enn fremur skorar Iðnþingið á iðnaðarmálaráðherra að hann beiti sér fyrir áframhaldandi lánveitingum til Iðnlánasjóðs af PL-480 lánsfé. Iðnfræðslan 26. Iðnþing Islendinga vek- ur athygli á, að það stendur eðlilegri framþróun iðnfræðsl- Skrá yfír umboðsmenn Þjóð viljans áti á landi AKRANES: Ammundur Gíslason Háholti 12. Sími 1467 AKUREYRI: Pálmi Ólafsson Glerárgötu 7 — 2714 BAKKAFJÖRÐUR: Hilmar Einarsson. BORGARNES: Olgeir Friðfinnsson DALVlK: Tryggvi Jónsson Karls ráuða torgi 24. EYRARBAKKI: Pétur Gíslason GRINDAVÍK: Kjartan Kristófersson Tröð HAFNARFJÖRÐUR: Sófus Bertelsen Hringbraut 70. Sími 51369. HNÍFSDALUR: Helgi Bjömsson. HÓLMAVÍK: Ámi E. Jónsson, Klukkufelli. HÚSAVtK: Amór Kristjánsson. HVERAGERÐT: Verziunin Reykjafoss h/f. HÖFN, HORNAFIRÐI: Þorsteinn Þorsteinsson. tSAFJÖRDUR: Bókhlaðan h'/f. KEFLAVÍK: Magnea Aðaigeirsdóttir Vatnsnesvegi 34. KÓPAVOGUR: Helga Jóhannsd, Ásbraut 19. Sími 40319 NESKAUPSTAÐUR: Skúli Þórðarson. YTRI-NJARÐVÍK: Jóhann Guðmundsson. ÓLAFSFJÖRÐUR: Sæmundur ólafsson. ÓLAFSVÍK: Gréta Jóhannsdóttir. RAUFARHÖFN: Guðmundur Lúðviksson. REYÐARFJÖRÐUR: Biöm Jónsson, Reyðarfirði. SANDGERÐI: Sveinn Pálsson, SuðurgÖtu 16. SAUÐÁRKRÓKUR: Hulda Sigurbjömsdóttir, Skagfirðingabraut 37. Sími 189. SELFOSS: Magnús Aðalbjamarson. Kirkjuvegi 26. SEYÐISFJÖRÐUR: Sigurður Gíslason. SIGLUFJÖRÐUR: Kolbeinn Friðbjarnarson, Suðurgötu 10. Sími 194. -> SILFURTÚN, Garðahr:. Sigurlaug Gísiadóttir. Hof- túni við Vífilsstaðaveg. SKAGASTRÖND: Guðm. Kr. Guðnason. Ægissíðu. STOKKSEYRI: Frímann Sigurðsson, Jaðri. STYKKISHÓLMUR: Erl. Viggósson. VESTMANNAEYJAR: Jón Gunnarsson, Helga- fellsbraut 25. Sími 1567. VOPNAFJÖRÐUR: Sigurður Jónsson. ÞORLÁKSHÖFN: Baldvin Albertsson. ÞÓRSHÖFN: Hólmgeir Halldórsson. Nýir áskrifendur og aðrir kaupendur geta snúið sér beint til þessara umboðsmanna blaðsins. wmm um. Iönþingið telur, að eftirliti með verklegu iðnnámi hjá iðn- fj’Tirtækjum oe. iðnmeisturum sé ábótavant a.tw.k. í nokkr- um íðngreinum. — Leggur þingið þvt mikla áherzlu á, að um Ieið og eodurskipulagn- ing iðnfræðshmnar i; heild, — með verkstæðisskoium og bættu iðnskólanámi, kemst í framkvæmd, verði tryggt að iðnfræðslan í atvinnulífinu verði vel skipulögð og eftirlit með henni raunhæft. Æskulýðsfylking Framhald af 1. síðu. Gunnar Guttormsson, ÆFR, Emar Ásgeirsson, ÆFR og &uð- rún Steingrímsdóttir, ÆFN. Tvær nýjar ÆF-deildir sóttu um upptöku í sambandið. Það eru Æskulýðsfylkingin í Grund- arfirði og Æskulýðsfylkingin á Fljótsdalshéraði. Hlutu þær samþykki þingfulltrúa. Tomas Jénsson Framhald af 10. síðu. um stofnana og fyrirfækja, m. a. var hann í stjórn, Sjúkra- samlags Reykjavíkur, varafor- maður í stjóm Sogsvirkjunarinn- ar og varaformaður Sambands íslenzkra sveitafélaga um skeið. Tómas var kvæntur Sigríði Sigurðardóttur Thoroddsen pg eignuðust þau 5 böm sem öll era á Iifí. Deiroit Framhald af 1. síðu. ferð á vinrrustað, og þetta væri hin raunverulega orsök verk- fallsins. Þetta verkfall hefur það í for með sér, að það tefst að sett verði á markaðinn árgerðin 1956, sem nýlega hefur verið sýnd op- inberlenga. 10 DAGAR EFTIR Við birfcum nú deildarsam- keppnina eins og hún leifc út í gser. 1. 8a Teigar , 48% 2. 1 deild Vesturbær 45% 3. 5 deild Norð.mýri 40% 4. 15 deild Selás 34% 5. lOb deild Vogar 33% 6. 8b deild Lækir 28% 7. 3 deild Skerjafj. 26% 8. 4a deild Þingholt 21% 9. 2 deild Skjólin 20% 10. 6 deild Hlíðar 18% 11. 4b deild Skuggahv. 17% 12. 9 deild Kleppsholt 17% 13. 14 deild Kringlum. 17% 14. Vesturland 17% 15. Reykjanes 13% 16. 7 deild Rauðarárh. 11% 17. Kópavogur 11% 18. Austfirðir 11% 19. Suðurland 10% 20. Norðurland 10% 20. Norðurland vestrá 8% 21. 11 deild Háaleiti 7% 22. 12 deild Sogamýri 7% 23. 13 deild Blesugróf 5% 24. lOa deild Heimar 4% 25. Norðurland eystra 3%

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.