Þjóðviljinn - 26.09.1964, Page 7

Þjóðviljinn - 26.09.1964, Page 7
Laugardagur 26. september 1964 ÞIÓÐVILIINN SÍÐA J Útgerð Framhald af 4. síða. var fiskurinn talsvert blandað- ur. Veður var yfírleitt sæmi- legt til veiða. í byrjun mánaðarins komu nokkrir togarar með góðan afla af Austur-Grænlandsmiðum, einkum frá Angmagssalfk og Jónsmiðum. Mestan afla í veiðiferð hafði Narfi, 363,5 lestir, en Haukur hafði mest af ísfiski, 280.3 lestir. Heildaraflinn í mánuðinum nam um 6.090 iestum og skipt- ist þannig: Landað Löndunarh. Landanir magn kg. Reykjavík 17 2.989.840 Akureyri 8 648.T75 V.-Þýzkal. 6 1.264.720 Bretland 8 1.186J3171 6.088.806 fsfískurinn 'á þýzka mark- aðinum. seldist f. T>M 616.689,14, eða að jafnaði kr. 7,40 pr. kg. 'Á brezka markaðinum seldist ísfiskurinn fyrir £ 90.712-0-0, eða að meðaltali kr. 9,15 pr. kg. Undanfarið hafa dagblöðin sagt frá því, að afli togaranna hafi aukizt, en í fyrra veiddu togararnir í ágústmánuði 7.640 lestir og er afli þeirra þvi nú um 20% minni en á sama tíma. Meðalverð á brezka markaðinum þá reyndist hins- vegar kr. 8.53 pr. kg., en kr: 6,98 á þýzka markaðinum og hefur því verðlagið reynzt nokkru hagstæðara í ár í sama mánuði. fsfisksölur báta erlendis f ágústmánuði seldu 6 bát- ar og 1 leiguskip ísfisk í Bret- landi, samtals 183.717 fyrir £ 11.432-11-3 og reyndist því með- alverðið vera kr. 7,44, eða kr. 1,71 pr. kg. lægra en meðal- verðið á ísfiski togaranna og er það mjög óvenjulegt. Var afli bátanna þó langmest ýsa og flatfiskur, en verðið var yfirleitt frekar lágt. Einn bátur seldi ísfisk á þýzka markaðinum, 29.188 kg. fyrir DM 19.233,44, eða að jafn- aði kr. 7,12 pr kg. Frágangsþvottur NÝJA ÞVOTTAHÚSIÐ Ránargötu 50. FORELDRAPRÆÐSLA, A um börn yngri en 7 ára. B um böm á skólaaldri. SÁLARFRÆÐI, BÓK- MENNTAKYNNING, LEIKHÚ SKYNNING, ÍS- LENZKA (1—2), ÍSLENZKA FYRIR ÚTLEND- INGA (kennt verður á þýzku, dönsku og ensku), DANSKA (1—5) (kennt verður að nokkru leyti á dönsku)’, ENSKA (1—6) (Ji 1D 2D 3B, 5A, 5B og 6 fl. verður kennt. á ensku: í öðrum flokkum verða dálitlar talæfingar), ÞÝZKA (1—3) FRANSKA '(1—2)', SPÁNSKA (1—2), SÆNSKA. REIKNINGUR, AIGEBRA, BÓKFÆRSLA (1—2). VERKLEGAR NÁMSGREINAR: FÖNDUR (bast, tágar, leður, hom, bein, perlu- vinna), BARNAFATASAUMIJR, KJÓLASAUMUR, SNIÐTEIKNING (Pfaff-kerfið), VÉLRITUN (1—2). INNRITUN fer fram 24.—30. sept. í Miðbæjarskól- anum, stofu 1, kl. 5—7 og 8—9 síðdegis — nema sunnud. 27. (Gengið inn um norðurdyr)'. INNRITUNARGJALD, sem greiðist við innritun, er kr. 200,00 fyrir hverja bóklega grein og kr. 300,00 fyrir hverja verklega grein. Innritunargjald- ið gildir fyrir allt kennslutímabilið 1. okt. til 1. apríl, þ.e. rúml. 40 kennslustundir. — STUNDA- SKRÁ liggur frammi við innritun. — Innrítunar- gjald endurgreiðist ekki, þótt þátttakandi mæti að- eins nokkurn hluta af kennslutímabilinu. Gerið svo vel að geyma auglýsinguna, hún kemur ekki aftur hér í blaðinu. (ATH: Innritað í dag kl. 5-7 og 8-9 síðdegis). Auglýsing Samkvæmt bráðabirgðalögum frá 30. júní 1964 ber launagreiðendum að greiða laúnaskatt, 1%, af laun- um sem þeir hafa greitt á tímabilinu 1. júlí til 30. sept. þ.á. Launaskattinn ber að greiða til innheimtumanna ríkissjóðs (í Reykjavík til tollstjóra) fyrir 15. okt. n.k. — Launagreiðendur skulu láta greinargerð um launagreiðslur sínar fylgja greiðslunni til jnn- heimtumanns á þar til gerðu eyðublaði. Hafi eyðublað þetta eigi þegar borizt launagreið- endum skulu þeir vitja eyðúblaðsins hfá inn- heimtumanni- Munið, að launaskatturinn á að greiðast fyrir 15. okt. n.k. Félagsmálaráðuneytið, 25. sept. 1964. ÐANSSKÓU Heiðars Ástvaldssonar Kennsla hefst mánudaginn 5. október. Samkvæmisdansar (nýju- og gömlu dasarnir)’ og barnadansar. Flokkar fyrir börn (4—12 ára), unglinga (13—16 ára)r og fullorðna (einstaklinga og hjón). — Byrjendaflokkar og framhaldsflokkar. REYKJAVÍK Innritun daglega frá 2—7 í síma 1-01-18 og 3-35-09. Kennt verðwr í nýjum, glœsilegum húsakynnum skólan sað Brautarholti 4. KÓPAVOGUR Innritun daglega frá 10 f.h. til 2 e.h. og 20—22 í síma 1-01-18. HAFNARFJÖRÐUR Innritun daglega frá 10 f.h. til 2 e.h. og 20—22 í síma 1-01-18. KEFLAVÍK Innritun daglega frá 3—7 í síma 2097. Nemendur þjálfað.r til að taka heimsmerkið í dansi. — Upplý singa- rit liggur frammi í bókabúðum. Leipzig Framhald af 5. síðu. flestum þessum skrifstofum. Þar var víða að sjá fjölda fólks, sem sat yfir kaffibolla, vínglasi eða bjórkollu og spjall- aði saman, blaðaði i sýnis- homamöppum eða verðlistum. Var greinilega talsvert fjör í viðskiptunum og maður hafði hugboð um að þau væru hin alþjóðlegustu, því að ýmsum j tungumálum brá fyrir þó að' þýzkan væri þar í fyrirrúmi j að sjálfsögðu. Svipað þessu var um að lit- j azt í öðrum sýningarhöllum ! í Leipzig. fyrirkomulagið víð- asthvar áþekkt og allstaðar fjörleg viðskipti að sjá. A götunum, utan F.ýningarhús- anna, var ys og þys frá morgni til kvölds, og verður nánar sagt frá ýmsu fleiru sem fyr- ir aiugun bar bama í kaup- sfcefouborginni Leipzig. f.H.J. [SKIPAUTGCRÐ RIKISIN.S Ms. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 13.00 í dag (laugardag) til Þor- lákshafnar, þaðan kl. 17.30 til Vestmannaeyja, þaðan kl. 21.00 beint til Reykjavíkur. Surtseyj- arferðir skipsins um helgina falla því niður, enda á m7s Hekla að fara tvær ferðir á þær slóðir um helgina. Ms. Herðubreið M7s Herðubreið fer vestur um land í hringferð 1. oktober. Vörumóttaka á mánudag og ár- degis á þriðjudag til Kópaskers, Þórshafoar, Bakkafjarðar, Vopnafjarðar, Bor.~ Þarðar, Mjóafjarðar, Stöð*v»rt;arðar, Breiðdálsvíkur og Djúpavogs. Farseðlar seldir á miðvikudag. Þú lœrir enskunaí MfMI Sími 21655 TIL SÖLII 2ja herb. fbúðir við Hraun- teig, Njálsgötu, Laugaveg. Hverfisgötu. Grettisgötu, Nesveg, Kaplaskjólsveg, — Blönduhlíð. Miklu- braut, — Karlagötu og víðar, 3ja herb, íbúðir við Hring- braut, Lindargötu. Ljós- heima. Hverfisgötu, Skúlagötu. Melgerði. Efstasund, Skipasund, SöriIasRjól, — Mávahlíð, Þórsgötu og vfðar. 4ra herb. íbúðir við Mela- braut. Sólheima. Silfur- teig. Öldugötu. Leifsgðtu. Eiríksgötu, Kleppsveg. Hringbraut. Seljaveg, Löngufit, Meígerði. Laugaveg. Karfavog og víðar. 5 herb fbúðir við Máva- hlíð. Sólheima, Rauða- IasR Grænuhlíð. Klepps- veg. Asgarð, Hvassaleiti. Óðinsgötu, Guðrúnargötu, og víðar. Ibúðir f smfðnm við Félls- möla. GranasRjól. Háa- leiti, Ljósheima, Nýbýla- veg. Alfhólsveg, Þinghóls- braut og víðar. Einbýlishús á ýmsun stöð- um, stór og lfta. FssfeicnasaUn Símar: 2019« — 20 625 Tjarnargötu 14 Asvallagötu 69. Sími 21515 — 21516. KVÖLDSfMI 3 36 87. ITL SÖLU: 2 herbergja íbúð á 1. hæð f steinhúsi við Hring- braut Verð 550 þús, I-Iitaveita. 3 herbergja sRemmtileg íbúð i háhýsi. Tvær lyft- ur. tvennar svalir. Sam- eign fullgerð. Tilvalið fyrir þá, sem leita að þægilegri íbúð. 3 herbergja glæsileg íbúð í sambýlishúsi við Hamrahlíð. 4 herb. fbúð á 1. hæð í nýlegu steinhúsi við Langholtsveg. 5 herbergja fullgerð (ónot- uð) í sambýlishúsi við Háaleitishraut. Húsið fullgert að utan. Hita- veita. 5—6 herbergja íbúð við Kringlumýrarbraut. — l. hæð. tvennar svalir. sér hitaveita. Vandaðar inn- réttingar. TIL SÖLU I SMfÐUM Lúxusvilla f austurþorg- inni. Selst foRheld 160 ferm. raðhús við Háa- leitisbraut. Hægt að fá tvö hlið við hlið. Allt á einni hæð. hitaveita Húsin standa við mal- biRaða breiðgötu. 2 herbergja foRheldar íbúð- arhæðir. Tveggja íbúða hús á bezta stað i Kópa- vogi er til sölu Tvær 150 ferm. hæðir eru ! húsinu. bílsRúrar á jarð- hæð. ásamt miRlu hús- rými bar. sem fylgir hæðunum. HagRvæm Rjör. Glæsileg teiRning, og útsýni. Tveggja fhúöa foRheld hús á hitaveitusvæðinu f Vesturbænum. 4 herbergja foRheidar fbúð- arhæðir á Seltjamamesi. Allt sér 3 herhereia foRheldar hæð- ir á Seltjarnamesi. Allt sér. 5 herbergja foRheldar bæð- ir á Seltjamamesi. Bfl- sRúr fylgir. Sjávarsýn. 300 fermetra sRrifstofu- hæð á glæsilegum stað við Miðborgina. Fullgerð MiRil bílastæði. 150 fermetra verzlunar- og iðnaðarhúsnæði við Miðborgina Selst ódýrt Hentugt fyrir heildverzl- un. 600 fermetra iðnaðarhús- nasði í Armúla. Selst foRhélt. Athafoasvæði 5 porti fylgir. Stðrar skrifstofuhæðír við Suðuriandsbraut. Seljast fokheldar. Giæsileg hús Sjóstakkar ÞRÆLSTERKIR POTTÞÉTTIR HCNDÓDÝRIR fást i VOPN! Aðalstræti 16 íVið hliðina á bílasölunni) AIMENNA FASTEIGHASaiAN l'in'da'rgÁtA 9 SÍMI 21150 LÁRUS P. VALPÍMM^ON TIL SÖLU: 2 herb. íbúð á hæð í Vest- urborginni. 2 herb. kiallaraíbúðir við Karlagötu, Kleppsveg og Stóragerði. 3 herb. rishæð í Vestur- borginni, útb. skv sam- komulagi, laus strax. 3 herb. ný hæð við Holta- götu, útb. kr. 400 þús. 3 herb. ný hæð við Holta- gerði, Kópavogi, ræktuð og girt lóð, bílskúr. 3 herb. kjallaraíbúð við Heiðargerði. 3 herb. íbúð við Laugaveg, útb. kr. 225 þús. 3 herb. nýleg jarðhæð 115 ferm við Bugðulæk. 3 herb. hæð við Bergstaða- stræt.i, nýjar og vandað- ar innréttingar. 3 herb. hæð við Sörlnskjól. 3 herb. ný og vöeduð íbúð á hæð við Kleppsveg. 4 herb. ný íbúð á hæð við Dunhaga. 4 herb. risíbúð við Máva- hlíð, utb. kr. 250, þús. 5 herb. íbúð í steinhúsi í Vesturborginni, allt sér, útb. kr. 200 þús., laus 1. okt. 5 herb. ejai hæð nýstand- sett við Lindargötu, sér inngangur, sér hitaveita, útb. kr. 270 þús. Nýtt og glæsilegt einbýlis- hús, 200 ferm. á tveim hæðum við Kársnesbraut, innbyggður bílskúr, rækt- uð lóð. Byggingarlóðir fyrir rað- hús í etou af nýju hverf- um borgarinnar; fyrir stórhýsi á mjög góðum stað á Seltjamamesi. HAFNARFJÖRÐUR: 5 herb. ný og glæsileg hæð með meiru við Hring- braut, allt sér, útb. skv. samkomulagi, laus strax. A annað hundrað íbííðir og einbýl- ishús Við hö&im alltaf til sölu mik- lð úrval af íbúðum og ein- býlishúsum af öllum stærð- um. Ennfremur bújarðir og sumarbústaðl. Talið við okkur og látlð vita hvað ykkur vantar. Málf lutnl'ngsskrifstofa: Þorvaiður K. Þorsioinssor Mlklubraut 74. Fki.telgnavlSiklptl: Guðmundur Tryggvasen Slníl 55740. Ingólfsstræti 9. Sími 19443 ÓSKA EFTIR LITLU HERBERG sem austast í bænum. Tilboð sendist af- greiðslu blaðsins merkt „Austurbær“.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.