Þjóðviljinn - 26.09.1964, Blaðsíða 10
Þeir eru í kjöri á A-Iista í Trésmiðafélagi Keykjavikur sem aðal fulltrúar. Talið frá vinstri: Hólmar Magnússon, Sturla H. Sæ-
mundsson, Jón Snorri Þorleifsson, Ásbjörn Pálsson, Þórður Gíslason og Sigurjón Pétursson.
LISTIVINSTRIMANNA í TRÉ-
SMIÐAFÉLAGINU ER A- LISTI
Kosningar fulltrúa
Trésmiðafélags Reykja-
víkur á Alþýðusam-
bandsþing fara fram nú
um helgina og he'fjast í
dag kl. 2 e.h. og standa
til kl. 10 í kvöld, og á
morgun (sunnudag) kl.
10—12 f.h. og kl. 1 e. h.
til kl. 10 og er þá lokið.
Kosið er í skrifstofu fé-
lagsins að Laufásveg 8.
Listi stjómar og trúnaðar-
mannaráðs er A-Iisti og er hann
skipaður þessum mönnum.
Aðalfulltrúar:
Jón Snorrí Þorleifsson, Grund-
argerði 13,
Sturla H. Sæmundsson, Hring-
braut 102,
Þórður Gíslason, Kleppveg 48,
Hólmar Magnússon, Miklubraut
64,
Ásbjöm Pálsson, Kambsveg 24,
Sigurjón Pétursson, Sólheimum
34,
Várafulltrúar:
Jón Sigurðsson, Bjamhólastíg 3,
Einar L. Hagalínsson, Hjarðar-
haga 54,
Benedikt Davíðsson, Víghóla-
stíg 5,
Marvin Hallmundsson, Rauða-
laek 17,
Pimmtudaginn 3. september
var lagt upp í þriggja vikna
rækjuleit á vegum Fiskideildar
á m/b Mjöll RE 10.
Frá deildinni fóru Aðalsteinn
Sigurðsson, fiskifræðingur, og
Guðmundur Sv. Jónsson. Skip-
stjóri var Emil Pálsson og
stýrimaður Hjörtur Bjarnason.
Sá síðastnefndi er vanur rækju-
veiðum í ísafjarðardjúpi.
Leitað var í Eyjafirði, Eyja-
fiarðarál, Haganesdjúpi og
Skagafirði innanverðum.
Inn á fjörðum og í innan-
verðu Haganesdjúpi var enga
rækju að hafa, eða í mesta
lagi nokkrar rækjur á togtíma.
Þegar komið var út fyrir 200
Kristján B. Eiríksson, Njörva-
sundi 35.
Hallvarður Guðlaugsson, Auð-
brekku 21.
Mánuðina jan.—ágúst s. I. I
voru fluttar út vönir héðan fyr-
ir 2.859,7 miljónir króna, en
innflutningurinn nam á sama j
tímabili 3.519,2 miljónum, þar
af voru flutt inn skip og flug-
vélar fyrir 580,8 miljónir króna. '•
Fyrstu 8 mánuði ársins 1963
var vöruskiptajöfnuðurinn við
útlönd óhagstæður um 596,7
miljónir króna. Þá voru flutt-
ar út vörur fyrir 2.351,8 milj-
ónir, en innflutningurinn nam
2.948,5 miljónum, þar af vorn
flutt inn skip og flugvélar fyrir
133,1 milj. kr.
ast innan við 10 kg. á togtíma,
en allstaðar eitthvað. Á einum
stað fengust 40—50 kg., og á
þremur stöðum um 30 kg. á
togtíma.
Rækjan var bæði stór og fall-
eg og mundi því nýtast mjög
vel en þrátt fyrir það er ekki
hægt að eggja neinn á að gera
þarna út á rækjuveiðar, þar
sem ekki fannst meira magn af
rækju en þetta. Þá er þetta
eirnig fyrir opnu hafi, og því
mundu verða nokkuð miklar
frátafir vegna veðurs.
Dýpst var togað á 423—434
metrum og fengust þar um 7 kg.
á togtíma.
Síðar mun birtast nánari
; skýrsla um feiðangurinn í tfma-
Kosningaskrifstofa A-listans er
í Aðalstræti 12, sími 19243, og
eru allir félagsmenn sem vilja
stuðla að sigri listans eindregið
I ágústmánuði s.l. var vöru-
skiptajöfnuðurinn óhagstæður
Það hörmulega slys vildi til í
gærdag, að útlendur maður
drukknaði í Sundlaug Vestur-
bæjar. Þetta mun hafa verið
enskur maður og átti þó Rann-
sóknarlögreglan erfitt með að
skýra frá uppruna mannsins, þar
sem ónóg skilríki voru fyrir
hendL
Þing Alþýðusam-
bands Vestfjarða
Kl. 4 síðdegis á fimmtudag
hófst á Isafirði þing Alþýðu-
sambands Vestfjarða og setti
forseti sambandsins, Björgvin
Sighvatsson, þingið. Þingið
sækja 28 fulltrúar frá 11 sam-
bandsfélögum en alls eru 16 fé-
lög í sambandinu. Þá situr for-
seti Alþýðusambands Islands,
Hannibal Valdimarsson þingið.
Helztu mál þingsins eru kaup-
gjaldsmálin og verkamanna-
sambandið. Þinginu átti að
ljúka í gær og verður nánar
sagt frá störfum þcss í blaðinu
á mor-gun.
hvattir til að koma á skrifstof-
una í Aðalstræti og starfa við
kosninguna.
um 11,5 miljónir króna. Þá nam
útflutningurinn 336,1 miljón kr.
en innflutningurinn 347,7 milj.
1 ágústmánuði í fyrra var vöru-
skiptajöfnuðurinn óhagstæður
um 47 milj. kr. Þá voru fluttar
út vörur fyrir 275,1 milj. kr.,
en innflutningurinn nam 322,2
Þetta skeði klukkan seytján
um daginn.
Fyrír/estrar
Dr. Torsten Husén, prófessor
í uppeldisfræðum við Kennara-
háskólann í Stokkhólmi, er
staddur hérlendis í boði Háskóla
Islands. Hann flytur tvo opin-
bera fyrirlestra, sem hér segir:
1. Þriðjudaginn 29. sept.: — De
samhálleliga förusáttningama
för enhetsskolereformer.
2. Miðvikudaginn 30. sept.:
— Tendenser i eui-opeisk skolut-
veckling paa. det gymasiala
stadiet.
Þorlákur Haldor-
sen opnar sýningu
í dag kl. 6 siðdegis opnar
Þorlákur Halldórsen málverka-
sýningu í Bogasal Þjóðminja-
safnsins. Sýningin verður op-
in daglega kl. 14—22.
metra línuna fór smávegis að
verða vart við rækju, þó oft-1 ritinu Ægi.
M;öll nýkomin úr rœkju-
leitarleiðangri nyrðra
Nær 700 milj. kr. halli á
vöruskiptiim vii útlönd
□ í lok ágústmánaðar var vöruskiptajöfnuðurinn
við útlönd orðinn óhagstæður á þessu ári um 695,5
miljónir króna, og er það um 63 milj. króna lakari
útkoma en 8 fyrstu mánuði síðasta árs.
miljónir króna.
Hrukknaði / gærdag
/ Sundlaug Vesturb.
Fulltrúar á Alþýðu-
sambandsþingi
Nýjar fréttir af kosningunum
í verkalýðsfélögunum berast nú
daglega. Hér eru nokkrar:
Jökull, Ólafsvík
f verkalýðsfélaginu Jökull í
Ólafsvík varð listi stjórnar og
trúnaðarráðs sjálfkjörinn. Aðal-
fulltrúar félagsins á Alþýðusam-
bandsþing verða Elínbergur
Sveinsson, Guðbrandur Guð-
bjartsson og Guðmundur Sumar-
Iiðason. Varafulltrúar: Þórður
Þórðarson, Sveinbjöm Þórðar-
son og Guðjón Bjarnason.
Félag prentmyndasmiða
Félag prentmyndasmiða kaus
Geir ÞórSarson aðalfulltrúa sinn
á Albýðusambandsþing, og Jens
Halldórsson varafulltrúa.
Rakarasveinafélag
Reykjavíkur
Rakarasveinafélag Reykjavík-
ur kaus aðalfulltrúa Hörð Sæ-
mundsson og varafulltrúa Sig.
Daníelsson.
V erkak vennafélagið
Framtíðin
Verkakvennafélagið Fi’amtíðin,
Hafnarfirði kaus aðalfulltrúa:
Sigurrós Svcinsdóttur, Maríu
Jakobsdóttur, Guðbjörgu Guð-
jónsdóttur Halldóru Bjarna-
dóttur, Málfríði Stefánsdóttur,
Hildigunni Kíistjábsdótttir. Og
varafulltrúa: Guðríði Elíasdótt-
ur, Gíslínu Gísladóttur, Hall-
dóru Jónsdóttur, Kristínu Þor-
steinsdóttur, Sigríði Björnsdótt-
ur.
Verkalýðsfélagið Bjarmi
Verkalýðsfélagið Bjarmi á
Stokkseyri kaus aðalfulltrúa
Björgvin Sigurðsson og Heiga
Sigurðsson. Varafulltrúa: Frí-
mann Sigurðsson, Gísla Magn-
ússon.
V erkalýðsf élagið
Súgandi
Verkalýðsfélagið Súgandi á
Suðureyri, kaus aðalfulltrúa
Bjama Friðriksson.
Verkalýðsfélagið Brynja
Verkalýðsfélagið Brynja, Þing-
eyri kaus Guðmund Valgeir
Magnússon aðalfulltrúa.
Tómas Jónsson
borgarlögmaður
lézt í fyrradag
S.I. fimmtudag andaðist Tóm-
as JónssQn borgarlögmaður í
Reykjavík eftir langvaramdi
veikindi.
Tómas Jónsson var fæddur 9.
júlí 1900 í Reykjavík sonur
hjónanna Kristínar Magnúsdótt-
ur og Jóns Tómassonar bónda.
Hann lauk stúdentsprófi 1920
og embættisprófi í lögum frá
Háskóla Islands 1926. Að loknu
prófi varð hann fulltrúi á skrif-
stofu Lárusar Fjeldsted hæsta-
réttarlögmanns og gegndi því
starfi þar til hann varð borg-
arritari Reykjavíkur árið 1934.
Starfi borgairitara gegndi hann
í 23 ár eða þar til hann var
skipaður borgarlögmaður árið
1957.
Tómas varð héi’aðsdómslög-
maður 1943 og hæstaréttarlög-
maður 1948. Hann átti sæti í
fjölmörgum nefndum og stjórn-
Framhald á 2. síðu.
Opnar listsýningu
í Ásmundarsal
■ Ungur Reykvikingur Haukur Sturluson, listmálari opnar í dag
listmunasýningu í Ásmundai’sal viá Freyjugötu.
■ Á þessari listsýningu eru tuttugu málverk og fimmtíu kera-
mikmunij- cg terður sýningin opnuð klukkan fjórtán í dag.
■ Haukur Sturluson er 24 ára gamall og hefur numið tvö ár við
Edinburg College of Arts og fyrir þann tíma þrjú ár á Myndlist-
arskólanum í Reykjavík.
■ Þcssari listmunasýningu lýkur fjórða október og verður opin
daglega frá kl. 14 til 22.