Þjóðviljinn - 01.10.1964, Blaðsíða 2
2 SÍÐA------------ -----------------------þjÖÐVILJINN
Alþýðuveldið Kína
limmfán ára í
1 dag fagnar kínversk alþýða fimmtán ára afmælisdegi Alþýðu-
veldisins Kína.
ifc Á þessum fimmtán árum hefur kínverska þjóðin sótt fram á öll-
um sviðum þjóðlífsins. Frá því að vera varnarlítil bráð erlendra heims-
Það er mikið byggt. Verksmiðjubyggð hús rísa af grunni livert af iiðru.
valdasinna og innlends afturhálds hefur kínversk alþýða risið upp og ger-
breytt högum lands og þjóðar, undir forystu Kommúnistaflokks Kína.
Kína er orðið eitt af stórveldum heims sem lætur engan troða sér um
tær, og miklir sigrar hafa þegar unnizt í baráttuna við hina asíatísku fá-
tækt sem var arfur Alþýðuveldisins Kína. Kínverskum valdamönnum er þó
gjarnt að tala um árangurinn sem fyrstu skrefin á langri leið.
Þjóðviljinn birtir hér fáeinar myndir frá Alþýðuveldinu Kína til
þess að minna á 15 ára afmælið.
AUiUsamKeinusitiunnn i nyja iimgnusinu i 1‘ekmg,
I
Fimmtudagur 1. október 1964
Kao Vu-ehien, einn af listamönnum Peking-óperunnar, ieiðbeinir Hsía Vu-yuan (önnur frá
vinstri) á lcikæfingu.
Grafhýsi Son Yat-sens utan við borgina Nanking.
Séð yfir flughöí'nina í Peking. Flugvélar verAa æ þýðingarmeiri samgöngutæki í hinu vio-
lenda kínverska ríki.
Böm að leik á leikvelli við einn aí skólunum í Nanking.
4
i