Þjóðviljinn - 01.10.1964, Qupperneq 8
g SÍÐA
ÞJÓÐVILJINN
til minnis
★ I dag er fimmtiudagur 1.
október. Remigíumessa. Ár-
degisháflæði kl. 2.46 Þjóð-
hátíðardagur Kínverja Vígð-
ur latínuskólinn í Reykjavík
1846.
★ Nætur og helgidagavörzlu
1 Reykjavík vikuna 19—26
september annast Vesturbæj-
ar Apótek
★ Næturvörzlu í Hafnarfirði
annast f nótt Bragi Guð-
mundsson læknir, sími 50523.
★ Slysavarðstofan I Heilsu-
verndarstöðinni er opin allan
sólarhringinn NæturlækniT á
sama stað klukkan 18 tál 8.
SÍMT 112 30
★ Slðkkvistöðin og siúkrabif-
reiðin slmi 11100
★ Lögreglan siml 11166
★ Neyðarlæknii vakt alla
daga nema laugardaga klukk-
an 12-17 - SlMl 11610
Starlight sinfóníusveitin
leikur lög eftir Lemer og
Loewe; Ornadel stj.
18.30 Danshljómsveit Wem-
ers Miillers leikur.
20 00 J. Katchen leikur inter-
mezzó í A-dúr og ballötu í
g-moll eftir Brahms.
20.10 Kveðja, smásaga eftir
Guy de Mausspassant þýdd
af -Árna Hallgrímssyni.
Margrét Jónsdóttir les.
20.30 Frá liðnum dögum.
Jón R. Kjartansson kynnir
söngplötur Sigurðar Birkis.
21.00 Á tíundu. stund. Ævar
R. Kvaran leikari sér um
þáttinn.
21.45 Rhapsody in Blue, eft-
ir Gershwin. Bemstein
leikur á píanóið og stjóm-
ar um leið Columbíu-
hljómsveitinni.
22.10 Kvöldsagan: Það blik-
ar á bitrar eggjar.
22.30 Harmonikuþáttur.
Henry J. Eyland kynnir
lögin.
23.00 Dagskrárlok.
veðrið
skipin
★ Veðurhorfur f Reykjavík
og nágrenni næsta sólarhring:
Allhvass suðvestan og skúrir.
Heldur hægari á morgun. Hiti
um 7 stig. Út af Vestfjörðum
er alldjúp lægð á hreyfingu
norðaustur. nokkuð kyrrstæð
lægð á hafinu fyrir vestan
land. •
útvarpið
13.00 Á frívaktinni.
15.00 Síðdegisútvarp: Sigur-
veig Hjaltested syngur. Fíl-
harmoníusveitin í Berlín
leikur sinfóníu í G-dúr op.
46 eftir H. Pfitzner; Leitn-
er stj. J. Suk og J. Hala
leika sónötu nr. 3 í c-moll,
op. 45 eftir Grieg.
Fischer-Dieskau syngur tvö
lög eftir Schumann Richter
leikur Papillons op. 2 eftir
Schumann. Hollywood
Bowl leikur smærri verk
eftir Brahms. Sarasate.
Dvorák og Dinicu; C. Drag-
on stj. N. Riddle og hljóm-
sveit leika lagasyrpu. R.
Hamilton syngur. Enoch
Ligth hljómsveitin leikur
bosca-nova lög. W. Schneid-
er og kór syngja þýzk og
austurrísk þjóðlög. Manto-
vani og hljómsveit leika
lög, sem aldrei gleymast. L.
ATberto og Paraguayos trí-
óið syngja suðræn lög.
★ Eímskipafélag fslands.
Bakkafoss kom til Lysekil í
gær, fer þaðan til Gautaborg-
ar, Kristiansand og Leith.
Brúarfoss fór frá Reykjavík
í gær til Húsavíkur, Akur-
eyrar, Hríseyjar, Dalvíkur,
Hólmavíkur, Vestfjarða og
Faxaflóahafna. Dettifoss fór
frá NY í gær til Reykjavík-
ur. Fjallfoss fór væntanlega
frá Ventspils i gær til Kaup-
mannahafnar og Reýkjavík-
ur. Goðafoss fór frá Hull í
gær til Reykjavíkur. Gullfoss
fór frá Leith 29. fm til Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss fór
frá Siglufirði í gær til Seyð-
isfjarðar. Norðfjarðar og
Eskifjarðar og Stöðvarfjarðar.
Re.ykjafoss fór frá Reyðar-
firði 27. fm. til Lysekil, Grav-
arna og Gautaborgar. Selfoss
kom til Rotterdam 29. fm fer
þaðan 2. þm til Hamborgar
og Hull. Tröllafoss fór frá
Archangelsk 24. fm til Leith.
Tungufoss fer frá Keflavík í
gærkvöld til Grundarfjarðar
og vestur og norðurlands-
hafna. — Utan skrifstofutíma
eru skipafréttir lesnar i
sjálfvirkum símsvara 2-1466.
★ Jöklar. Drangajökull er í
Cambridge. fer þaðan til
Kanada. Hofsjökull fór frá
Hamborg 29 sept. til Rvíkur.
Langjökull er í Aarhus.
Vatnajökuil fer frá London
i kvöld til Rotterdam og R-
víkur
flugið
ýmislegt
★ Frá Ráðleggingarstöðinni
Lindargötu 9. Læknirinn og.
Ijósmóðirin eru til viðtals um
fjölskylduáætlanir og frjóvg-
unarvamir á mánudögum
kl. 4—5 e.h.
★ Kvenfélagasamb, ísl. Skrif-
stofa og leiðbeiníngarstöð
húsmæðra er opin frá kl.
3—5 virka daga nema laug-
ardaga; simi 10205.
★ Skipaútgerð ríkisins. Hékla
er á Austfjörðum á norður-
leið. Esja er í Álaborg. Herj-
ólfur fer frá Vestmannaeyj-
um í dag til Hornafjarðar.
Þyrill er á leið til Fredrik-
stad í Noregi. Skjaldbreið er
á Húnaflóa á norðurleið.
Herjólfur fer frá Reykjavík
annað kvöld vestur um land
í hringferð. Baldur fer frá
Reykjavík i dag til Snæfells-
ness, Gilsfjarða og Hvamms-
fjarðahafna.
★ Skipadeild SÍS. Amarfell
er væntanlegt í dag tii
Haugasunds, fer þaðan 3. okt.
til Faxaflóahafna. Jökulfell
er í Hull. fer þaðan væntan-
lega á morgun til Calais.
Dísarfell kemur til Gdynia á
morgun. fer þaðan á morgun
til Riga. Litlafell fór 29. sept.
frá Fredrikstad til Reykja-
víkur. Helgafell er í Rvík.
Hamrafell er í St. John's
Newfoundlandi, á leið til Ar-
uba. Stapafell fer í dag frá
Reykjavík til Akureyrar.
Mælifell er í Archangelsk.
★1 Flugfélag fslands: Milli-
landaflug: Sólfaxi fer til
Glasgow og Kaupmanna-
hafnar kl. 8.00 í dag. Vélin
er væntanleg aftur til Rvíkur
kl. 23.00 í kvöld. Sólfaxi fer
til Glasgow og Kaupmanna-
hafnar kl. 8.00 á morgun.
Vélin er væntanleg til Rvík-
ur aftur kl. 23.00 annað kvöld.
Skýfaxi fer til London kl.
10.00 á morgun. — Innan-
landsflug: I dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar, Húsa-
víkur. Vestmannaeyja. Isa-
fjarðar og Egilsstaða. — Á
morgun er áætlað að fljúga
til Akúreyrar (2 ferðir). Vest-
mannaeyja, Fagurhólsmýrar,
Horafjarðar. ísafjarðar og
Egilsstaða.
fermingarbörn
★ Haustfermingabörn í Laug-
arneskirkju eru beðin að
koma til viðtals í Laugarnes-
kirkju í kvöld kl. 6. Séra Garðar Svavarsson.
gengið
★ Gengisskráning (sölugengi)
£ Kr 120,07
U.S $ — 43.06
Kanadadollar .... — 40.02
Dönsk kr. — 621,80
Norsk :r — 601.84
Sænsk kr — 838.45
Finnskt mark .... — 1.339.14
Fr franki — 878.42
Belg franki — 86,56
Svissn franki . — 997,05
Gyllini — 1.191.16
Tékkn kr — 598.00
V-þýzkt mark .... — 1 083.62
Líra (1000) — 68.98
Austurr sch — 166,60
Peseti — 71,80
Reikningskr — vöru-
skiptalönd - 100,14
Reikningspund — vöru-
skiptalönd — 120.55
söfnin
★ Asgrimssafn. Bergstaða-
stræti 64 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 1.30—4.00
★ Listasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnudögum og
miðvikudögum kl. 1.30—3.30
★ Bókasafn Félags jámiðn-
aðarmanna er opið á sunnu-
dögum kl. 2—5.
★ Þjóðskjalasafnið er opið
laugardaga klukkan 13—19 og
alla virka daga kl. 10—15
og 14—19.
★ Bókasafn Kópavogs f Fé-
lagsheimilinu opið á þriðjud.
miðvikud. fimmtud. og föstu-
dögum. Fyrir börn klukkan
4.30 til 6 og fyrir fullorðna
klukkan 8.15 til 10. Bama-
tímar i Kársnesskóla auglýst-
ir þar.
★ Borgarbókasafn Reykja-
víkur. Aðalsafn, Þingholts-
stræti 29a. Sími 12308. Ot-
lánsdeild opin alla virka daga
kl. 2—10, laugardaga 1—4.
Lesstofa opin virka daga kl.
10—10. Lokað sunnudaga.
ÖÖD
Án þess að nokkur tæki eftir honum komst Þórður
upp á brúna, og rekst þar á Larsen, sem virðist vera
hræddur við eitthvað. „Hvað gerið þér hér?“ segir
hann frekjulega. „Ef ég væri þér, skipstjóri, myndi ég
gera eitthvað þarflegra en vera að njósna um samstarfs-
menn yðar. Þér vitið augsjáanlega ekki“, segir hann
og glottir, „að þér hafið misst stjórnina . . .
Hann seilist með hægri hendi í átt til skrifborðsins.
Þórður stendur óhreyfanlegur. „Ég aðvara yður, Larsen,
gerið enga vitleysu, ég er vopnaður”, segir hann kulda-
lega og dregur upp skammbyssu.
MANSION GOLFBON
verndar linoleum dúkana
*
i
Flmmtudagur I. október 1954
Allsherjaratkvæðagreiðsla
ÁkveSi hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða-
greiðslu um kjör 35 fulltrúa Landssambands ís-
lenzkra verzlunarmanna og 35 til vara á 29. þing
A/þýðusambands íslands.
Framboðslistum skal skilað í skrifstofu LÍV
Tjarnargötu 14, uppi, fyrir kl. 12 á hádegi laug-
ardaginn 3. október 1964.
KJÖRSTJÓRNIN
Frá íþróttaskóla
Jóns Þorsteinssonar
Vetrarstarfsemi skólans hefst í dag, 1. október.
Leikfimi fyrir stúlkur verður á mánudögum og fimmtu-
dögum kl. 8—9 og 1—10 síðdegis. Mætið til innritunar
í kvöld.
Kennari: Lovísa Einarsdóttir, sími 13738.
f9’
Baðstofan er opin fyrir almenning sem hér segir:
Fyrir- konur á mánudögum kl. 2—6 síðdegis.
Fyrir karla á laugardögum kl. 1—3 og 6—9 síðdegis.
Þessir síðdegistímar eru lausir fyrir flokka, sem vilja
hafa vissa baðtíma.
Á þriðjudögum kl. 3—4 og 4—5, á miðvikudögum kl.
2—3 og 4—5 og föstudögum kl. 3—4 og 4—5.
Nánari upplýsingar í skólanum, Lindargötu 7 — símar
13738 og 13356.
JÓN ÞORSTEINSSON.
Auglýsing
frá Bæjarsíma Reykjavíkur.
Nokkrir laghentir menn á aldrinum 18—25 ára ósk-
ast til vinnu nú þegar. Nánari upplýsingar gefur
Agúst Guðlaugsson yfirdeildarstjóri, sími 11000.
Bæjarsími Reykjavíkur.
Sendisveinn
Unglingur óskast til sendi- og innheimtu-
starfa nú þegar.
Sími 17-500.
Sendisveinn
óskast hálfan daginn.
Mars Trading Company h.f,
Klappárstíg 20. — Sími 17373.
Innilegar þakkir til allra fjær og nær, fyrir auðsýnda
samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar
JÓHÖNNU SIGRÍÐAR JÓNSDÓTTUR, frá Viðvik.
Kristin Sveinbjörnsdóttir.
Guðjón Sveinbjörnsson.
\ /