Þjóðviljinn - 06.10.1964, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 06.10.1964, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 6. oktöber 1964 ÞIÖÐVIUINN SlÐA 3 Moise Tsjombe, „Koparkvislingurinn“ frá Kongó, nýtur takmarkaftra vinsælda me2 þeim ná- grönnum sínum, enda vart við slíku aft búast. Fyrr í sumar var haldin í Kaíró árleg ráftstefna Afrikuríkjanna og vildi Tsjombe óður á þann fund en fékk ekki. — Á myndinni sjáum vift blasa vift augum stól hins illræmda auðvaldsþýs. Tsjombe situr í Aþenuborg og kemst ekki til Kairó! Seyðisf jörður Framhald af 1. síðu. senda hann í dag suður til Reykjavíkur á Landsspítalann, i í Grikklandi AÞENUBORG 5/10 Á átt í brösum við Friðriku drottn- sunnudag kom upp deila mikil í grísku konungsfjölskyldunni, er hinn 56 ára gamli Pétur prins, sem er annar í röðinni ríkis- erfingjanna, lýsti því yfir á fundi með fréttamönnum, að Friðríka drottning hefði skapað sundrung í hinni konunglegu fjölskyldu. Konstantín Grikkja- konungur sneri heim úr brúð- kaupsferð sinni vegna þessa máls, en hélt frá Aþenu aftur ísamt örmu Maríu á mánudag. ^étur prins baðst áheymar hjá Konstantín í dag en var vísað >á. Papandreou. forsætisráð- herra, hefur gagnrýnt Pétur vegna þessarar árásar, sem sé af persónulegum hvötum einum sprottin. Á umræddum fréttamanna- fundi kvaðst Pétur prins hafa KENNEDYHÖFÐA 4/10 — Randarískir vísindamenn skut-u á laugardag á loft geimfari, sem ætlað er að afla upplýsinga um geislunarhættu þá, sem vænt- anlegir geimfarar eiga að mæta er þeir halda til mánans. ingu í 17 ár. Einkum ásakaði Pétur konungshirðina grísku fyr- ir fjáraustur og bruðl, sem hann kvað mælast mjög illa fyrir er- lendis. Philadelphia, Mississippi 4/10 — Lawrence Rainey, lögreglu- stjóri í bænum Philadelphia í Mississippi, var á laugardag tekinn fastur samkvæmt hand- tökutilskipun sem gefin var út i sambandi við morðið á þrem mönnum í Mississippi fyrr í sumar, en menn þeir börðust fyrir auknum mannréttindum blökkumönnum til handa. Á- samt lögreglustjóranum voru fjórir samstarfsmenn hans tekn- Kokkur týndur Þá hvarf matsveinninn af Snæ- felli skömmn eftir hádegi á laug- ardag og skildi hann eftir far- angur sinn á bryggjunni. Var gerð mikil leit að kokk- inum á laugardag og aðfaranótt sunnudags og fram eftir degi á sunnudag og fannst hann loks heill á húfi úti á Dal. ir höndum og segir í tilkynn- ingu Dómsmálaráðuneytisins í Washington, að þeim sé gefið að sök öllum fimm að hafa ó- virt réttindi blökkumanna í bænum. Fyrstu fréttir bentu til þess, að mönnum þessum væri gefið að sök þátttaka í sjálfu morðinu á mönnunum þrem í sumar, en síðar varð ljóst, að svo var ekki, heldur hafa menn þessir sniðgengið mannréttinda- löggjöfina nýju. Lög reglust jóri tekinn fastur AÞENUÐORG, KAIRÓ 5/10 ______ Moise Tsjombe., forsætis- ráðherra Kongó, fékk á sunnudag þau skilaboð, að ekki sé óskað eftir nærveru hans á fundi þjóðhöfðingja hinna hlutlausu ríkja, en sá fundur hófst á mánudag. Eru það þeir forsetamir Tító og Nasser ásamt frú Bandaranaike forsætisráðherra Ceylon, sem þessu lýstu yfir, en þau eru hefetu hvatamenn fundarins. Tsjombe lét sér ekki segjast en hélt með flugvél til Kaíró. Á flugvellinum í Kaíró fékk svo flugvélin ekki lendingarleyfi, og situr Tsjombe nú í Aþenu, en þangað var flugvélinni snúið. Hann kveðst munu reyna að komast til Kaíró á þriðjudag hvað sem tautar og raular. Þau þrjú, sem áður eru nefnd, sendu hinsvegar Kasavúbu, for- seta Kongó ,símskeyti og buðu honum þátttöku í ráðstefnunni. Þessi ákvörðun þingsins kom flatt upp á aðra fulltrúa frá Kongó, sem þegar voru komiiir tQ. Kaíró og biðu aðeins eftir Tsjombe. Þeir hafa nú gengið af þingi. „Ekki vísvitandi“. Opinber yfirvöld í Kaíró neita þvi, að flugvél Tsjombes hafi verið neitað um lendingarleyfi eökum þess að hann væri inn- anborðs. Segja þau, að ástæð- an hafi verið sú, að bandarísk einkaflugvél hafi tilkynnt að hún væri í nauðum stödd og þyrfti að nauðlenda. Ekki er þessu þó nema miðlungi vel trú- að, enda hafa flugvallaryfir- völdin neitað að skýra frá því, hvort af þessari nauðlendingu hafi orðið. Morðingi Lúmúmba Það er ella tilkynnt í Kaíró, að enda þótt svo fari, að Tsjombe nái að komast til Kaí- ró, muni honum meinaður að- gangur að þinginu. Nokkur þeirra landa, sem þátt taka í ráðstefnunni, hafa snúizt harka- lega gegn þvi að Tsjombe fái aðgang að henni, þar eð þau saka hann um að bera ábyrgð á morði Patrice Lúmúmba. Endanleg úrslit sænskra kosninga STOKKHÓLMI 4/10 — Hálfan mánuft tók það aft fá endanleg úrslit sænsku kosninganna, en nú eru þau endanlega kunn og sést m.a. á þeim, að Kommúnistaflokkurinn er eini flokkurinn, sem eyknr hlutfallslega vift atkvæðamagn sitt. Mestu atkvæða- magni hlutfallsléga tapafti Hægri flokkurinn. Utankjörfundarat- kvæði léku Sósíaldemókrata grátt, þeir töpuðu þar fjórum þing- sætum en höfðn unnift þrjú áður samkvæmt bráðabirgftatölum. Kjörsókn var 83,3% en var 85,9 1960. Af töflunni hér að neðan sjást úrslitin nú og úrslitin 1960 í svigum: Flokkur. Atkvæfti HlutfaH þings. Sósíaldemókratar 2.006.921 (2.033.016) 47,3 (47,8) 113 (114) Þjóðarflokkurinn 723.986 (744.142) 17,1 (17,5) 42 ( 40) Hægriflokkur 582.609 (704.365) 13,7 (16.5) 32 ( 39) Miðflokkur 570.017 (579.007) 13,4 (13,6) 35 ( 34) Kommúnistafl 221.769 (190.560) 5,2 ( 4,5) 8 ( 5) Kristil. íhaldsfl. 75.337 ( — ) 1,8 ( — ) 0 ( 2) Auk þess hlaut svo sameiginlegur listi borgaraflokkanna á Skáni 64.782 atkvæði og þrjá menn kjörna, einn Hægri mann, einn Þjóðarflokksmann og einn Miðflokksmann. Situr í Aþenu! Ráðstefnan sett Ráðstefnan var svo sett — án Tsjombe — kl. 18.15 eftir stað- artíma og gerði það Nasser Eg- yptalandsforseti. Kom Nasser víða við í setningarræðu sinni og' sagði m.a. að heimsvalda- stefnan í hvaða mynd sem er, verði að hverfa. Fjöldi þjóðhöfð- ingja, þeirra á meðal Krústjoff, forsætisráðherra Sovétríkjanna, og Johnson, Bandaríkjaforseti, hafa sent ráðstefnurmi kveðju sína og heillaóskir. BYGGÍ NGAVÖRUVERZLUN SELUR MEÐAL ANNARS: Baðkör Handlaugar Salerni Eldhúsvaska Skolvaska Skápa í baðherbergi Blöndunartæki Miðstöðvardælur Renniloka Ofnkrana, y,” %” Úníónhné Slöngukrana Koparpípur Glerullarhólka Glerull í metrataii Einangrunarplast Hitamæla Þrýstimæla Tengikrana Hamp ...... Röráburð Ofnafestingar Handlaugarfestingar Saum, svo og galv. Skiptilykla Rörtengur Kranatengur Slaghamra Klaufhamra Meitla Járnbora Demantsbora Griptengur Járnsagarbora Sagarblöð Tommustokka Pensla Sparslspaða Sandpappír Slípisteina Dúkahnífa Strákústa Kalkkústa Kústsköft Einangrunarbönd Gluggalamir Ghiggakrækjur Stormjárn. BYGGINGAVÖRUVERZLUN Réttarholtsvegi 3, — Sími 4-16-40. Bridgestone -snjóhjólbar&ar Það er vissara að draga það ekki lengi að kaupa snjóhjól- barðana, því þetta er eina sendingin, sem við fáum frá Bridgestone verksmiðjunum á þessu ári. Eftirfarandi stærðir fyrirHggjandi; 1100x20 1100x20 900x20 825x20 750x20 760x16 700x16 650x16 600x16 700/760x15 710x15 650/670x15 600/640x15 560x15 560yl5 750x14 700x14 560x14 670x13 640x13 590x13 560x13 520x12 Gúmbar&inn h.f. Brawtarhoiti 8 — Sárni 17884 og 11597.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.