Þjóðviljinn - 06.10.1964, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 06.10.1964, Blaðsíða 6
r f g Sl'DA ÞIÓÐVILjm Sunnudagur 4. október 1964 til minnis irt 1 dag er þriðjudagur 6. september. Árdegisháflæði kl. 6.39. F. Benedikt Gröndal ár- ið 1826. ★ Nætur og helgidagavörzlu 1 Reykjavík vikuna 19.—26. september annast Vesturbæj- ar Apótek. ★ Næturvörzlu i Hafnarfirði annast í nótt Eirikur Bjöms- son læknir, síml 50-235. * Slysavarðstofan t Heilsu- verndarstöðinnt er opin allan sóiarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 18 tíl 8 SIMI 2 12 30. * Slökkvistöðin og sjúkrabif- reiðin sfmJ 11100. * Lðgreglan slmi 11166 ★ Neyðarlæknir vakt aila daga nema laugardaga klukk- an 12-17 — SÍMl 11610 ★f H.f Jöklar. Drangajökull fór í fyrradag frá Cambridge til St. John. Hofsjökull er i Rvík. Langjökull er í Aar- hus. Vatnajökull er á leið til Rvíkur frá Rotterdam. útvarpid félagslíf ★ íslenzk-þýzka menningar- félagið minnir á skemmtun sína í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld. Meðal skemmtiatriða verða söngur Alþýðukórsins Og sýndir þýzkir þjóðdansar. flugið veðrið ir< Veðurhorfur í Reykjavík og nágrenni í dag. Breytileg átt og síðan suðvestan kaldi. Skúraveður. Hiti 5—8 stig. Fyrir suðvestan land er ail- djúp lægð á hreyfingu vestur Hæð yfir Norðurlöndum. skipin * Skipadeild SÍS. Amarfell fór í gær frá Haugasundi til Faxaflóahafna. Jökulfell er væntanlegt til Calais í dag, fer þaðan á morgun til Homafjarðar. Dísarfell er væntanlegt til Riga í dag, fer þaðan á morgun til fsiands. Litlafell fór í gær frá Siglu- firði til Englands. Helgafell er á Skagaströnd, fer þaðan til Sauðárkróks, Raufarhafn- ar og Reyðarfjarðar. Hamra- fell er væntanlegt til Aruba 10. þ.m. Stapafell er væntan- legt til Reykjavíkur 8. þ.m. Mælifell fer væntanlega frá Archangclsk á morgun tíl Marseilles. Skipaútgerð ríkisins, Hekla er i Reykjavík. Esja er I Álaborg. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er á leið til Austfjarða frá Fred- rikstad Skjaldbreið er i Rvik. Herðubreið er á Homa- firði á suðurleið. -Ai Flugfélag lslands. MILLILÁNDAFLUG: Sól- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 23.00 í kvöld. Sólfaxi fer til Bergen og Kaupmannahafnar kl. 08.20 í fyrramólið. Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 08.00 í fyrramálið INNANLANDSFLUG: 1 dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Isafjarðar, Vestmannaeyja og Egilsstaða, Sauðárkróks <«g Húsavíkur. Á moreun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir) Isafjarðar, Vestmanna- eyja, Kópaskcrs og Þórshafn- ar. minningarspjöld ★ Minningarkort Langholts- kirkju fást á eftirtöldum stöðum; Sólheimum 17, Efsta- sundi 69, Blómabúðinni Dögg, Álfheimum 6, Langholtvegi 67 og Verzluninni Njálsgötu 1. \ ★ Minningarspötd tfknarsjððs Aslaugar H. P. Maack fást ó eftirtðldum stöðum: Helgu Thorsteinsdóttur Kast- alagerðl 5 Kóp. Sigriði Gisla- dóttur Kópavogsbraut 23 Kóp. Slúkrasamlaginu Kópavogs- braut 30 Kóp. Verzlunlnnl Hlfð Hliðarvegi 18 Kóp. Þur- iði Einarsdóttur Alfhólsvegi 44 Kóp. Guðrúnu Emilsdótt- ur Brúarósi Kóp. ★ Minningarspjöld N.F.L.l eru afgreidd á skrifstofu fé- lagsins Laufásveg 2. 1 aL í < 1 O f tA j 5 az 3 Z> \ O i cá i O JX y Þri'ðjudagur 6. október 13.00 „Við vinnuna“. 15.00 Síðdegisútvarp: Ingibjörg Þorbergs syng- ur Salomon og Philhar- monía leika píanókonsert í A-dúr (K-488) eftir Moz- art; Menges stj. Campoli og Fílharmoníusveitin i London leika Symphony Espagnol op. 21 eftir Lalo; van Beinum stj. Wagner kórinn syngur brezk þjóðlög. Höfundur og hljómsveit leika lög eftir André Popp, Yves Montand syngur þrjú lög. Garrett og hljómsveit leika létt lög. 17.00 Endurtekið tónlistar- efni: a) Orgelkonsert í A-dúr op. 7 nr. 2 eftir Handel. Maria-Claire Alain og kammerhljómsveit Jean- Francois Paillard leika. b) Veiðimannakantata eft- ir Bach. Annelise Kupper, Erika Köth, Fritz Wunder- lich, Dietrich Fischer-Dies- kau og Heiðveigarkirkju- kórinn í Berlín syngja; sinfóníusveit Berlínar leik- ur. Stjómandi: K. Forster. c) Danssvíta eftir B. Bartók. Sinfóníusveit ungverska útvarpsins; Lehel stj. d) Sellókonsert nr. 2 eftir Villa-Lobos. Parisot og Ríkishljómsveitin í Vínar- borg leika; G. Meier stj. 18.30 Þjóðlög frá Rússlandi og Noregi. 20.00 Birgit Nilsson syngur lög eftir Schubert og Wagner; Taubman leikur undir, 20.20 Kraftaverkið: Bryndís Víglundsdóttir talar um Anne Sullivan Macy, kennslukonu Helen- ar Keller; fyrra erindi. 20.50 Rómansa nr. 2 í F-dúr op. 50 eftir Beethoven. Schneiderhan og Sinfóniu- sveit Vínar leika; P. Walter stj. 21.00 Nýtt þriðjudagsleikrit: Ambrose í París, saka- málaleikrit eftir Philip Levene; 1. þáttur: Búdda- líkneskin frá rhiang Ray. Þýðandi: Ámi Gunnarsson. Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. Leikendur: Rúrik Har- aldsson, Guðrún Asmunds- gengið ir Gengisskráning (sölugengi) Kr 120,07 U.S. $ - 43,06 Kanadadollar .... — 40,02 Dönsk kr — 621,80 Norsk -r — 601,84 Sænsk kr. 4- 838,45 Finnskt mark .... — 1.339,14 Fr. frankj — 878,42 Bele. franki — 86,56 Svissn tranki .... — 997,05 Gyllini — 1.191,16 Tékkn kr — 598,00 V-þýzkt mark .... — 1.083,62 Líra (1000) — 68,98 Austurr sch — 166,60 Pesetl — 71,80 Reikningskr. — vöru- skiptalönd - 100.14 Reikningspund - vöru- skiptalönd - 120,53 söfnin , ★ Árbæjarsafn er lokað yf- ir vetrarmánuðina. Búið er að loka safninu. afmæli Davis hafði ekki miðað á Þórð, heldur á senditækið. Með einu skoti hafði hann gert tækið ónothæft. Neyð- artækið var það eina sem Þórði flaug í hug. Já, en að komast þangað er erfitt. Hann hefur lokað hurðinni og læst, það er ekki hindrun í vegi hins nautsterka kokks. Hann leggst með öllum þunga sínum á hana, brakir, brestir .... Ognandi náigast risinn Þórð. Og hann skilur, að hann getur ekkert gert lengur. Já, Flora hafði rétt fyrir sér þeir mundu bera hann ofurliði. Hann stendur einn með aðeins konu og lítinn dreng sér til hjálpar. dóttir, Robert Amfinnsson, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Haraldur Björnsson, Er- lingur Gíslason, Briet Héð- insdóttir, Ævar R. Kvaran, Flosi Ölafsson, Amar Jóns- son og Brynja Benedikts- dóttir. 22.10 Það blikar á bitrar eggjar. 22.30 Létt músik á síðkvöldi: a) Maria Ivogiin syngur létt lög. b) Raoul Gola og Wal- Berg hljómsveitin leika tónlist úr ýmsum balletum. 23.00 Dagskrárlok. mlilimtfllllillllllll llilll I lllllil iIiTi Hjartans þakklætl til allra, fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför MARSIBIL P. BENJAMÍNSDÓTTUR, Þingeyri. Fjrrir hönd bama og bamabarna. Bergsveinn Gíslason. ★ í dag, þriðjudaginn 6. októ- ber 1964 er Guðmundur Frið- rik Guðmundsson frá Siglu- firði 65 ára. Hann er fæddur 6. október 1899 í Itahúsinu á Siglufirði, sem svo var kallað um mörg ár, nú Aðal- gata 23. Guðmundur hefur unnið mörg störf. Var við verzlun frá 1919 til 1926. Lengst hefur hann unnið við síldarverksmiðjurnar Gránu og Rauðku eða frá- 1926 og fram að þessum tima, fyrst hjá SÖren Goos og síðan hjá Siglufjarðarbæ eftir að hann keypti þær. Hefur Guðmund- ur iengst af verið vökumað- ur við verksmiðjurnar. Hann dvelur í dag hjá d,óttur sinni Þorbjörgu að Austurgötu 24 í Hafnarfirði. BLADBURÐUR Þjóðviljann vantar nú þegar fólk til blaðburðar 1 þessi hverfi: VESTURBÆR: Iljarðarhagi — Skjólin. AUSTURBÆR: Laufásvegrur — Bergjþórugata — Freyjugata — Háteigsvegur — Meðalholt — Sigtún — Brúnir — Yogar — Langahlíð — Bústaðahverfi. ][ KÓPAVOGUR: Laus hverfi í austur- og vesturhæ. Hafnfírðingar Vantar böm til blaðburðar nú þegar. Upplýsingar í síma 51369. Tilboð óskast í eftirtalin tæki: Federal vörubílar með grjótpalli, 2 stk. Federal dráttarbíll. Autocar dráttarbíll. Þungaflutningavagnar, 40 tonna, 2 stk. Caterpillar jarðýta D-4- Cletrac jarðýta, 7 tonna. Cletrac belta-bíll. Sullivan loftþjöppur, 105 og 210 c.t.m., 4 stk. Diamond dráttarbíll 190 hö., diesel. FWD-bíll með staurabor og snjóplóg. Ford sorphreinsunarbíll. Plymouth 6 manna fólksbifreið, smíðaár 1955. Tækin verða til sýnis frá kl. 9—5, þriðjudaginn 6. október og miðvikudaginn 7. október n.k. að Skúla- túni 1. Upplýsingar veitir vélaeftirlitið á sama stað. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 1100 fimmtudaginn 8. október n-k. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. WINDOLENE skapar töfragljda d gluggum og speglum Eftirtaldir námsflokkar hefjast á sunnudaginn kemur: Nr. 1. FUNDARSTÖRF OG MÆLSKA. Kennari: Hannes Jónsson, félagsfræðingur. Námstimi sunnudagar kl. 4—6 e.h. dagana ll/lo — 13/12 1964. Kennslugjald kr. 300,00. Nr. 7. HEIMSPEKI OG TRÚ. Kennari Gretar Fells, rit- höfundur. Námstími sunnudagar kl. 3—4 e.h. 11/10 — 13/12 1964. Kennslugjald kr. 150,00. VERJIÐ FRÍSTUNDUNUM Á ÁNÆGJULEGAN OG UPPBYGGILEGAN HÁTT. ■ Innritun í Bókabúð KRON, Bankastræti. FÉLAGSMÁLASTOFNUNIN Pósthólf 31, Reykjavík. Sími 40624. * i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.