Þjóðviljinn - 06.10.1964, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 06.10.1964, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 6. október 1964 ÞJÖÐVILJINN SÍÐA ^ LóðaútMutunarmái Framhald af 5 síðu. þessara 16 fengu umbeðin bygginarleyfi Pólitísk hlutdrægni og valdníðsla Og Guðmundur hélt áfram: — Ég hefi talið óhjákvæmi- Iegt að rekja þessi dæmi um vinnubrögð lóðanefndar. Geri það þó ekki með neinni á- nægju, þar sem mér er ljóst að starf hennar getur verið vandasamt og vanþakklátt enda þótt réttlætis væri gætt gagnvart þeim. sem í minni- hluta eru í borgarstjóm og farið væri eftir fyrirfram sett- um og vandvirknislegum regl- um. En þessi vinnubrögð sem hér hafa verið rakin eru þess eðlis, að augljóst er að hér -er beitt ófyrirleitinni póli- tSskri hlutdrægni og beinni og óa/sakanlegri valdníðslu, sem ekid verður þoluð til lengdar og fe'kki á að þrífast undir lýðræðislegum stjórnarhátt- um. Ég hefi neyðst til að mót- mæla þessum starfsháttum með því t.d. að greiða atkvæði í borgarráði gegn allri úthlut- uninni í Elliðavogi og við Kleppsveg. Er þó ljóst að ým- slegt í þeirri úthlutun áttþ rétt á sér. en í borgarráði er engin aðstaða til að kynna sér allar aðstæður umsækj- enda. í sjálfu sér skiptir ekki máli, sagði Guðmundur Vigfússon að lokum, hvort lóðanefnd eru sjálfri svona hrapalega mis- 'agðar hendur í starfi hvort nefndin fær ekki að rækja störf sín með eðlilegum hætti ng sómasamlega fyrir ofríki “g afskiptasemi ráðamanna ':' Ifstæðisflokksins í borgar- ;órn. Menn geta mín vegna úað hvoru sem er, þó að ’ fyrir mitt leyti hallist meir ‘r síðari möguleikanum, þ.e. ' fulltrúar meirihlutans séu Tiikið með fingur í starfi -'arinnar. Aðalatriði málsins er að hér þarf að gera á nýjan skipan, Ieysa undimefnd borgarráðs af hólmi, sem ekki hefur reynrt starfi sínu vaxin og kjósa mcð lýðræðislegum hætti nýja lóðanefnd, þar sem bæði rétt- ur meirihluta og minnihluta er tryggður eins og þeir hafa afl til á hverjum tíma — og jafnframt settar reglur er móti meginstarfshætti nefndarinnar í framkvæmd. ★ Eins og skýrt hefur verið frá í fréttum, var Birgir Isl. Gunnarsson látinn mæla af hálfu íhaldsins gegn tillögu Alþýðubandalagsins á borgar- stjómarfundi og flytja frávís- unartillögu. Kristján Bene- diktsson, borgarfulltrúi Fram- sóknarflokksins, lýsti stuðningi sínum við tillögu Alþýðu- bandalagsins. Að loknum nokkrum um- ræðum var frávísunartillaga íhaldsins samþykkt með 10 at- kvæðum gegn 5. Með frávís- uninni greiddu atkvæði þessir borgarfulltrúar: Auður Auð- uns, Geir Haljgrímsson, Birgir ísl. Gunnarsson, Gísli Hall- dórsson, Gróa Pétursdóttir, Úlfar Þórðarson, Friðleifur Friðriksson, Baldvin Tryggva- son. Þórir Kr. Þórðarson og Soffía Ingvarsdóttir. Gegn frá- visuninni greiddu atkvæði: Adda Bára Sigfúsdóttir, As- geir Höskuldsson, Guðmundur Vigfússon, Bjöm Guðmundsson og Kristján Benediktsson. ★ Minníngarspjöld Menning- ar og minningarsjóðs kvenna fást á þessum stöðum: Bóka- búð HeLgafells, Laugaveg 100, Bókaþúð Braga Brynjólfsson- ar, Bókabúð Isafoldar í Aust- urstræti, Hljóðfærahúsi Rvík- ur, Hafnarstræti. 1, og f skrifstofu sjóðsins að Laufás- vegi 3. eða^>. Mámsstyrkir og námslán imsóknir um styrki eða lán af fé því, sem Mennta- " álaráð kemur til með að úthluta næsta vor til ís- 'enzkra námsmanna erlendis, eiga að vera komnar 1 skrifstofu Menntamálaráðs að Hverfisgötu 21 la í pósthólf 1398, Reykjavík, fyrir 1. desember estkomandi. il leiðbeiningar umsæk§endum vill Menntamála- íð taka þetta fram: 1. Námsstyrkir og námslán verða eingöngu 3itt íslenzkum ríkisborgurum til náms erlendis. 2. Styrkir eða lán verða ekki veitt til þess 'ms, sem auðveldlega má stunda hér á landi. 3. Umsóknir frá þeim, sem lokið hafa kandí- tsprófi, verða ekki teknar til greina. 4. Framhaldsstyrkir eða lán verða ekki veitt, ’ma umsókn fylgi vottorð frá menntastofnun drri, sem umsækjendur stunda ,nám við. Vottorð- ■ eiga að vera frá því í október eða nóvember. 5. Umsóknir skulu vera á sérstökum eyðu- öðum, sem fást í skrifstofu Menntamálaráðs og já sendiráðum íslands erlendis. Prófskírteini og nnur fylgiskjöl með umsóknum þurfa að vera taðfest eftirrit, þar eð þau verða geymd í skjala- afni Menntamálaráðs, en ekki endursend. IVIenntamálaráð íslands. LOKAÐ bkrifstofur vorar og afgreiðsla að Lauga- ^egi 114, verða lokaðar miðvikudaginn 7 ikt. til kl. 13 vegna jarðariarar. RYGGINGASTOFNUN RÍKISINS. KENNSLA Enska — Danska. Ódýrf ef fleiri eru saman. KRISTÍN ÓLADÓTTIR sími 14263. Auglýsið I Þjóðviljanum E.TH. MATHIESEN h.f. LAUGAVEG 178 - SÍMl 36 570 FRÍSIEX1964 FRIMEBKJASYNINGIH IÐNSKÓLANUM * OPIN kl.5-10 DAGIEGA A Hjal um ferðalag Það var ekki mikið að frétta í Moskvu. Nema það er allt- af verið að byggja hús og borgin því alltaf að breyta um svip. f verzlunum var líkt um- horfs og áður, því miður. En menn bjuggust við metupp- skeru í ár. Hvem hitti ég þar á götu- homi nema Sergei kvikmynda- stjóra. Hann stóð þar glottandi í svart skeggið og fullur af bróðurhug til mannanna eins og venjulega. Síðasta mynd hans var jú heldur ekki vond. Hún sagði frá asViferli söng- konu. Ég man satt að. segja ekkert úr henni, néma hvað þar voru nokkrar skyndimynd- ir sem lýstu ágæti friðarins: sáð var komi úr þýzkum her- mannahjálmi, blóm uxu í her- mannahjálmi, súpa var soðin i ■hermannahjálmi, krakki sat pissandi á hermannahjálmi. En nú var hann kominn með nýja mynd í höfuðstaðinn og hún var auðvitað miklu betri. Framhald af 5. síðu. og sextíu herbergi. Þama er mjög fallegt, og hefur Voront- sof liðið vel á sumrin. Keisar- anum gramdist hinsvegar þessj bygging Vorontsofs, því hans fjölskylda átti sýnu minni og ómerkari sumarhöll hjá Jalta, Sú heitir Livadia. Þar komu þeir Roosevelt, Stalin ög Churc- hill saman til að ræða um ný- skipan heimsins að Hitler dauð- um. Og hér er hallargarður í ítölskum stíl — því var Othello kvikmyndaður hér, og svo Romeo og Júlía. Þarna bjó sem sagt Nikulás annar. Ég hef séð brot úr gam- alli fjölskyldukvikmynd, þar sem keisarinn kemur hlaupandi framá smábryggju þar fyrir framan höllina berrassaður og steypir sér síðan í Svartahaf- ið af bryggjunni. Hann var ósköp rindilslegur, karlgreyið. Dæmalaust hvað þessi síð- asti keisari allra Rússa var ó- heppinn maður. Þegar hann var ungur maður að skemmta sér í Japan ásamt frænda sín- úm, Georg Grikkjaprins, þá varð þeim reikað inn í gleði- hús og þar kom upp einhver misskilningur og hann var lam- inn í höfuðið og það háði hon- um mikið síðan. Svo giftist hann, og konan hans var nú eins og allir vita. Og svo þurftu endilega að dynja yfir hann þrjár byltingar. Og hann dró upp úr töskunni ljósmyndir úr verkinu, talaði tvöhundruð orð á mínútu með indælum armenskum hreim, kallaði mig elsku vin og bófa og svikara og vitnaði í al- þjóðleg samskipti sin við fræga menn. Ég var eiginlega alveg orðlaus. Samt sem áður kysst- umst við þarna á hominu að Iokum og klöppuðum hvor öðr- um á herðamar. Á.B. Á annad hundrað íbúðir og einbýl- ishús Við höfum alltaf til sölu mlk- ið úrval al Ibúðum og ein- ivlishúsum af öllum stærð- um Ennfremur bújarðÍT og íumarbústaði. Talið viö okkur og látið vita hvað vkkur vantar. MáHlutnlnssskrliílof*! Þorvarður K. Þorsleirisso Mlkíubraul 74. -. F«stelgnavl8>klptli Guðmundur Tryggvason Slml 22790. Munið sprungufylli og fleiri þéttiefni til notkunar eftir * aðstæðum. BETON-GLASUR á gólf, þök og veggi, mikið slitþol, ónæmt fyrir vatni, frosti, hita, ver steypu gegn vatni og slaga og að frost sprengi pússningu eða veggi. Öll venjuleg málning og rúðugler. % Málningar- vörur s,fo Bergstaðastræti 19. Sími 15166. Ingólfsstræti 9. Síml 19443 Ásvallagötu 69. Sími 31515 — 31516. KVÖLDSlMI 3 36 87. HÖFUM KAUPENDUR AÐ 3 herhergja íbúð á hæð. STAÐGREIÐSLA. 3 herbergja íbúð. Útborg- un 500 þús. krónur. 4—5 herbergja nýlegri í- búð i Háaleitishverfi. Öt- horgun allt að kr. 700 þúsund. Aðeins vönduð íbúð kemur til greina. Húseign 1 Vesturborginni. Má þarfnast viðgerðar. Mikil kaupgeta. Nýlegri, eða nýrri stóríbúð. Til mála kemur húseign, sem er í smíðum. Útborg- un kr. 1.500.000,00. Þarf að vera laus í vor. Einbýlishúsi. Útborgun 1,5 — 2 miljónir króna. Að- eins góð eign á viður- kenndum stað kemur til greina. TIL SÖLU: 3 herbergja fbúðir í Sörla- skjóli, Ljósheimum, Stóra- gerði, Safamýri. Mið- braut, Ljósvallagötu, Kleppsvegi, Vesturgötu, Hringbraut, Nesvegi, Brá- vallagötu, Hamrahlxð. Unnarbraut, Fetlsmúla og Sólheimum. 4 herbergja fbúðir á Unn- arbraut, Vallarbraut, Ljósheimum, Kaplaskjóls- vegi, Melabraut, Sólheim- um, Ránargötu, Kvist- haga og við Lindargötu. Efri haeð og ris á góðum stað i Hlíðahverfi. Sér inngangur, sér hiti, kíl- skúrsréttur. Á hæðinni eru 4 herbergi og eld- hús. 4 herbergi undir súð í risi. ásamt geymslu og snyrtiherbergi. Hentue fvrir stóra fjölskyldu 4 herbergja ðvenjú glæsi- ■leg enóaibúð í sambýlis- húsi við Hvassaleiti fsuð- urendiV Verðmæt sam- eign i kjallara F.in glæsi- legasta íbúð. sem við höfum fengið til sölu Harðviðarinnréttingar. gólftepnalögð Óveníi- vandaður frágangur ÍÞRÓTTIR kelsson og Óskar Sigurðsson, sem nú var miðvörður og gerði stöðunni mjög góð skil. Það. var gaman að sjá þennan bar- áttuvilja, og það bendir á þá staðreynd að yfirleitt í okkar knattspyrn.u í dag vantar þenn- an baráttuvilja og hraða. setn gera le kina skemmtilega. Yfir flestum leikjum fyrstu deild- ar hvílir einhver værð og lognmolla, hinn eldlegi áhugi er sjaldan fyrir hendi. Það er líka alvarlegt að lið eins og Keflavíkurliðið, sem hefur komið bezt útúr sumrinu með leiki sína, skuli ekki þola þann hraða og vilja sem B-lið KR lagði í leik sinn, og maður verður að álíta að önnur lið í deildinni hefðu ekki farið betur útúr því eins og liðið lék í þessum leik, þótt vafa- samt sé að það endurtaki það 1 næsta leik. Keflvíkingarnir létu truflast af KR-ingunum og náðu aldrei samain og sýndu ekki það sem þeir eiga að geta. Markmaður- inn virtist ekki öruggur og var greinilegt að það hafði sín áhrif á alla vörnina sem var óvenju óörugg. Það er líka mjög vafasamt að það hafi borgað sig fjndr þá að hafa Jón Jóhannsson inná, hann virtist aldrei veru- lega ná sér á strik, haltraði er á leikinn leið og vantaði þann frískleik sem hann átti fyrr. Rúnar og Karl voru þeir sem sluppu bezt í framlinunni, og enda Hólmbert. Högni átti í erfiðleikum með miðherja KR-inganna sem ruglaði vörn Keflavíkxir hvað eftir annað með skynsamlegum leifc. Virð- ist sem þar eigi KR-ingar efni- við sem gaman verður að fylgjast með. Þessi umgi mað- ur heitir Bogi Sigurðsson. Sigurður Albertsson og Magn- ús Torfason náðu ekki tök- um á miðju vallarins. Áhorfendur voru margir og fengu góða skemmtun og „spennandi" leik. Dómari var Magnús Pétursson og virtist ekki sérlega upplagður. Frímanrx. AIMENNA FASTEI GNftS&l AM IINPARGATA 9 SÍMI 71150 LARJgJÞ^VALDSMARSSON TIL SÖLU: Lítið hús við Breiðholts- veg, ásamt bílskúr. Byggingalóðin sem húsið stendur á fylgir í kaup- unum, verð kr. 250 þús. 2 herb. ný íbúð við Kaplaskjólsveg, teppa- lögð. með harðviðarinn- réttimgum. 2 herb. góð íbúð á hæð í steinhúsi, rétt við elli- heimilið Grund. 2 herb. kjallaraíbúð I Norð-urmýri, verð kr. 365 þúsund. 3 herb. ný íbúð við Kapla- skjólsveg, næstum full- gerð. 3 herb. hæðir við Sörla- skjóli, Holtagerði, Holts- götu, Bergstaðastræti, Laugaveg. 3 herb. hæð við Hverfis- götu, með kjallaraher- bergi, allt sér. útb. 270 þúsund. 4 herb. nýleg hæð á Hög- unum. Steinhús við Kleppsveg, 4 herb. íbúð útb. kr 270 þúsund. 5 herb. fbúð á götuhæð, vestast i borginni. allt sér, laus 1. okt. útb. kr. 200 þúsund. 5—6 herb nýjar og vand- aðar íbúðir við Klepps- veg. Sólheima. Ásgarð. Hæð, 3herb. ibúð, og ris 2 herb. íbúð hvoriveggja í smíðum f nágrenni borgarinnar. útb. samtals kr. 300 bús., ef samið er strax Finbýlishú. af vmsum KtærAlini npr f t>nrginni. Kópavogi, Hafnarfirði

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.