Þjóðviljinn - 06.10.1964, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 06.10.1964, Blaðsíða 4
4 SlÐA Otgefandi: Samemmgarflokkur alþýðu — Sósialistaflokb- urinn. — Ritstjérar: Ivar H. Jónsson (áb), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Ritstjóri Sunnudags: Jón Bjamason. Fréttaritstjóri: Sigurður V Friðþjófsson. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja, Skólavörðust. 19, Simi 17-500 (5 línur). Áskriftarverð fcl. 90,00 á mánuði. RíkisstjórnarfjaBrafok §V0 gæti virzt sem för menntamálaráðherrans ís- lenzka til Kína og umtalið sem orðið hefur um stjómmálasamband íslands og Kína hafi vald- ið fjaðrafoki og jafnvel taugatruflun á stjórnar- heimilinu íslenzka. Það er þó forsenda þeirrar á- lyktunar að eitthvert mark sé takandi á forystu- greinum þess blaðs, sem venja er að telja aðal- blað forsætisráðherrans, en á sunnudaginn birti Morgunblaðið hvorki meira né minna en tvær forystugreinar um Kínverska alþýðuveldið, mjög í þeim stíl sem skrifað var í nazistablöðin íslenzku hér áður fyrr. Þar er lagzt ótrúlega lágt í málflutningi og rökfærslu, og er mönnum ráð- lagt að lesa vandlega þessar forystugreinar ef þeir vilja kynna sér andlega reisn og þekkingu íhalds- ins, svo og það stig í málefnalegum stjórnmála- umræðum sem Morgunblaðið kýs sér, og mun óneitanlega skapa því blaði sérstöðu íslenzkra blaða ef svo verður fram haldið. | þessum furðulegu ritsmíðum Morgunblaðsins er ' því haldið fram að 'ísland eigi ekki'að 'skiptast á diplómatískum fulltrúum við Alþýðuveldið Kfha vegna þess að núverandi ríkisstjórn,.hafi. komizt til valda ,,með ofbeldi" farið með „stríð á hendur nágrönnum“, stjórni ekki né tali sam- kvæmt mannréttindaskrá Sameinuðu þjóðanna; að íslenzk ríkisstjórn megi ekki viðurkenna þá staðreynd að Kínvei»ska alþýðuveldið sé til vegna þess að það sé sama og að íslenzka ríkisstjórnin „leggi blessun sína yfir“ stjórnendur Kína! Annað eins endemisbull sést sem betur fer sjaldan í for- ystugreinum íslenzkra blaða, ekki heldur að stað- aldri í Morgunblaðinu, þó einhver á þessu vits- muna- og þekkingarstigi virðist geta laumazt í leiðarahornið við og við. ^amkvæmt kenningum Morgunblaðsins og þá væntanlega Sjálfstæðisflokksins verður nóg að gera í utanríkisráðuneyti íslands næstu daga og vikur. Þau eru sjálfsagt nokkuð mörg ríkin sem ísland verður tafarlaust að slíta stjórnmála- sambandi við. svo stjórnað sé og lifað eftir hin- um ströngu siðferðiskröfum málgagns forsætis- ráðherrans íslenzka, þó sá mælikvarði virðist ó- neitanlega nokkuð nýtilkominn. Þá verður það eftirlátið ríkisstjómum á lægra siðferðisstigi, eins og t.d. ríkisstjómum Bretlands. Frakklands, Dan- merkur, Noregs, Svíþjóðar og Finnlands að hafa eðlileg diplómatísk samskipti við Alþýðuveldið Kína. Og samkvæmt þeim „siðferðiskröfum“ er ekki ólíklegt að ríkisstjómin haldi fast við þá af- stöðu Bandaríkjaauðvaldsins að Kína sé neitað um sæti sitt hiá Sameinuðu b-íóðunum og viðhaldið bar skrípaleiknum með leppstjórn Sjang Kajséks sem stórveldið Kína, eigandi m.a. neitunarvald í Öryggisráðinu, þó allir aðrir gefist upp á þeim skríoaleik nema U.S.A. og Formósastjórnin. En bað er ekki vegna íslenzkra hagsmuna, heldur ■<rpcrnq auðmvktarhlýðni við bandaríska utanríkis- stefnu. hlýðnisafstöðu sem ger.t hefur íslenzk stjórnarvöld að viðundri. ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 6.\ október 1964 Magnús Pétursson dómari vísar Högna Gunnlaugssyni tyrirliða Keflvikinga a£ leikvelli. Högni sést lengst t. v. á myndinni (nr. 5). Bikarkeppnin: □ Það væri synd að segja að það hafi ekki ver- ið „stemning" á áhorfendapöllunum á Melavell- inum á leik hinna nýkrýndu íslandsmeistara frá Keflavík og B-liðs KR. Það var greinilegt þegar í upphafi að hinir ungu menn í KR-liðinu ætl- uðu sér að selja sig eins dýrt og kostur væri. Ekki er heldur óhugsandi að sunnanmenn hafi ekki tekið B-lið KR sérlega alvarlega, en það náði að- eins 2:0 á móti Breiðabliki um daginn. Leikur Keflvíkinga þar þess raunar merki að þeir tækju þetta ekki sérlega alvarlega. B-líðið náði þegar í upp- hafi—miklum hraða sem varð einnig til þess að setja Kefl- vikinga útáf lag:nu, og kom þeim þetta sýnilega á óvart. KR-ingar börðust um knött- inn og létu Keflavíkurmenn aldrei í friði. Og þótt Kefl- víkingar reyndu að ná sam- an, sem tókst við og við fengu þeir engan frið til þess og voru, ef, svo mætti segja, „tættir" sundur af hinum áköfu KR-ingum. Það eru satt að segja allar líkur til þess að þetta B-lið hefði unn- ið A-liðið sem lék móti Akur- eyri fyrr um daginn, meS sama leik og bæði liðin sýndu á sunnudaginn. Það var verðskuldað á 7. mín. er KR gerði gott áhlayp ÍA sigraBi Þrótt 1:0 Akumesingar sigruðu Þrótt naumlega í heldur daufum og leiðinlegum leik »em fór fram á malarvellinum á Akranesi á sunnudag. Veður var allgott en völlur- inn slæmur því að mikið hafði rignt áður en leikurinn hófst. I byrjun leiks ->'oru Þróttarar mun ákveðnari og áttu sízt minna í fyrri hálf- leik, en ekkert mark var skorað fyrir leikhlé. 1 byrjun síðari hálfleiks var leikurinn enn mjög jafn og lítill munur á liðunum, en begar leið á hálfleikinn fóru Þróttarar að gefa eftir, enda fór bá að hvessa og léku Akur- nesingar þá undan vindi Eina mark leiksins skoraði Guðjón . Guðmundsson, hægri úther.r , Akurnesinga. og voru þá um 15 mín. eftir af leik. Eyleifur gaf mjög vel fyrir markið og Guðjón skallaði í mark. : Ríkharður var ekki með í bessum leik og er óvíst að hann keDpi meir í haust. Áhmrfpndur að leiknum voru fáir. Dðmari var Carl Berg-1 mann úr Eeykjavík. frá hægri, þar sem örn Stein- sen sendi fyrir til miðherjans, Boga Sig\jrðssonar, sem skall- aði viðstöðulaust i markið. Þetta varð til að herða KR- inga enn meira upp og auka baráttukraftinn. Jón Jóhanns- son hafði nær jafnað á 16. mínútu, en knötturinn rann framhjá mannlausu marki. Á 37. minútu fékk KR víta- spyrnu á Keflavík, en Guð- Síðari hálfleikur var mun líflegri, og þegar á 5. mín. á Skúli Ágústsson hörkuskot á mark KR. en Heimir er sem fyrr vel staðsettur og ver Norðanmenn eru nú mun kvik- ari en í fyrri hálfleiknum og sækja meira að marki KR, og munar oft litlu að mark KR komist í hættu, en bjargað er á síðustu stundu. Áttu Ak- ureyringar mun fleiri atlögur að marki KR-inga en KR-ing- ar að marki Akureyringa. Rétt fyrir leikslok er dæmd ookkuð vafasöm aukaspyma 5 Akurewinga. rétt fyrir utan vítateig. Varnarmenn Akureyr- inga raða sér upp í vegg en mundur Haraldsson. skaut framhjá. Þetta virtist ekki hafa nein lamandi áhrif á liðið, sem barðist með sama krafti, og lauk hálfleiknum með 1:0 fyrir B-lið KR-inga, og er það ekki ósanngjöm mynd af leiknum. Almennt var búizt við að Keflvíkingar myndu jafna^ í síðari hálfleik og taka leik- inn meira í sínar hendur, Og til að byrja með áttu þeir heldúr ineira i leiknum, en þeim tókst ekki að skapa sér tækifaari-seuwverulega ógnaði marki KR, énda barðist vöm- in af miklum ákafa, og má .segja að síðari, hálflgikur hafi verið heldur 'þófkenndur, en eigi að síður „spennandi1-. Fyrstu 30 minúturnar gerðist heldur lítið, en þá var Högna Gunnlaugssyni vísað af leik- velli fyrir árás á mótherja, að því er dómarinn skýrði frá eftir leikinn. Urðu Kefl- víkingar eftir það að leika 10. Börðust þeir allt hvað af tók og ætluðu að jafna, ef mögu- veggurinn er ekki rétt byggð- ur og skotið. sem Ellert tók mjög laglega, fór í markið upp við slá, og þar með var leik- urinn útkljáður. Eftir gangi leíksins í heild og tækniformi voru Nr»-ðan- rnenn nær því að vinna. Hvor- ugt liðið náði sínu bezta, og er ekki ósennilegt að þreyta sé farin að gera vart við siv f liði KR, enda hafa þeir orð- ið að leika marga stóra og erfiða leiki á síðustu vikum 4 keppnistímabilinu Það virðiri vanta verulegan baráttuvil.ia og hraða sem leikni beirra ætti bó að leyfa. Þó Akureyringar hafi ekki legt væri, en þeir náðu aldrei nógu vel saman til þess að það tækist, enda fengu þeir aldrei frið. KR-ingar gerðu alltaf öðru hvori áhlaup, og sum hættuleg. Rétt fyrir leiks- lok fær Theódór knöttinn út til hægri, einleikur fram með miklum hraða og sendir hann fyrir markið þegar hann er nærri endamörkum. Markmað- ur hefur hendur á knettinum en hann hrýtur til Jóns Sig- urðssonar, sem hafði fylgt fast eftir og sendir hann vægð- arlaust í markið, 2:0 voru staðreynd. Enn berjast Kefl- vikingar en það var í sann- leika vonlaus barátta úr þvr sem komið var. ■ Það var fyrst og fremst hraði KR-inganna og baráttu- viiji sem gáfu þeim sigurinn, samfara oft góðum samleik og leikni leikmanna. Margir þeirra eru þegar orðnir „senu- vanir“ og má þar nefna örn Steinsen, Jón Sigurðsson, Ár- sæl Kjartansson, Gísla Þor- Beztir í liði þeirra voru Jón Stefánsson. Valsteinn Jónsson, Samúel i markinu, Stemgrím- ur Björnsson kom oft hættu- lega inn í sjndinr’nr. og virð- ist vera að jafna sig eftir meiðsli fvrr í sumar. Með góðri æfingu í vetur og næsta vor er ekki að efa að betta lið veitir harða keppni næsta sumar í fslandsmótinu. Með KR lék að þessu sinni nýliði að nafni Ölafur Lárus- son, og var hann innherji, Lofar bessi ungi maður nokk- uð góðu, og er í honum mik- '11 baráttuvilji. Annars var það vönn KR með Hörð. Þórð og Svein sem beztu menn. og svo Heimir i markinu sem ef til vill bjarg- aði KR frá falli að þessu sinni. Dómari var Einar Hjartar- son, og tók heldur slakt á ýmsu. Frímann. 2. sp. KR vann Akureyri 1:0 á vafasamri aukaspyrnu □ Þessi fyrsti leikur í lokakeppni bikarkeppninnar, milli Akureyrar og KH, var ekki sérlega tilþrifamikill, og má segja að allur fyrri hálfleikur hafi verið þóf fram og aftur, án þess að nokkuð skemmtilegt skeði- Hvorugu liðanna tókst að skapa sér tækifæri, sem gaf einhverja spennu fyrir hina nokkuð mörgu áhorfendur sem komu til að horfa á leikinn. Á síðustu mínútu hálfleiksins komu þau tvö augnablik sem beðið hafði verið eftir í 44 mín- útur, en þá á Akureyringurinn Magnús Jónatansson hörkuskot á KR-markið, en góð staðset.mng Heimis bjarg- aði því að ekki varð mark af. Og aðeins örfáum sekúnd- um síðar eru KR-ingar komnir upp að marki Akureyrar, og rétt við vítapunkt fær Ólafur Lárusson knöttinn og er frír, en bann lvftir honum yfir þverslána. náð sínu bezta, verður ekki annað sagt en að þetta ha.fi verið góð frammistaða hiá liðinu, og að það hafi staðizt inntökuprófið í fyrstu deild, þó að það hafi tapað með einu marki, því að þótt mörkin telji og stigin, þá er líka heild- arsvipuj og geta sem segir til um hvert stefnir. í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.