Þjóðviljinn - 13.10.1964, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 13.10.1964, Qupperneq 8
8 SlÐA ÞIÖÐVILIINN Þriðjudagur 13. október 1964 vedrid ★ Veðurhorfur í Reykjavík og nágrenni í dag: Norðaust- an kaldi, léttskýjað. Hiti 4— 7 stig. Hæð yfir Norður- Grænlandi. Djúp lægð við S-Grænland, þokast norður. t.Kog-.norð- til minnis ★ I dag er þriðjudagur 13. október. Árdegisháflæði kl 11.20. F. Steinn Steinarr skáld 1908. ★ Næturvörzlu i Hafnarfirði annast í nótt Eiríkur Bjöms- son læknir sími 50235. ★ Slysavarðstofan I Heilsu- vem.1arsföðinni er ooin allan sólarhringinn NæturlækniT á sama stað klukkan 18 til 8 SIMI 2 12 30 ★ Slökkvistöðin og sjúkrabif- reiðin simi 11100 ★ LðgTeirlan simi 11166 ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 12-17 - SÍMl II610 skipin ★ Jöklar. Drangajökull kom til Sommerside 10. þm og fer þaðan til Grimsþy og Great Yarmouth Hofsjökull fer frá ísafirði í dag til Norður- landshafna. Ijangjökull fór í gærkvöld frá Hamborg til Reykjavíkur. Vatnajökull lestar á Austfjörðum og fer baðan til Irlands. Liverpool. London og Rotterdam. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekia er á Austfjörðum á suðurleið. Esja fer væntanlega frá Ála- borg í kvöld til Reykjavíkur. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyríll er á leið frá Islandi til Aarhus. Skjaldbreið er í Reykjavik. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fer frá Hull í gær til Reykjavíkur. Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum 8. þm til Gloucester, Camden og NY. Dettifoss fór frá NY 5. þm, væntanlegur til Rvíkur í kvöld. Fjallfoss kom til R- víkur 10. þm frá Kaup- mannahöfn. Goðafoss fór frá Fáskrúðsfirði í gær tíl Ham- borgar og Hull. Gullfoss fór frá Reykjavík 10. þm til Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Jakobstad í fyrradag, fer þaðan til Turku, Vent- spils, Kotka og Gautaborgar. Mánafoss fór frá Gautaborg í gær til Nörresundby. Fuhr og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Gdynia í gær til Gdansk. Ventspils og Kaup- mannahafnar. Selfoss kom til Reykjavíkur í gær frá Leith. Tröllafoss er í Leith. Tungufoss kom til Antwerp- en í fyrradag, fer þaðan til Rotterdam og Reykjavíkur. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lísnnar í sjálf- virkum símsvara 21466. ★ Skipadeild SÍS. Arnarfell er í Reykjavik. Jökulfell er á Vopnafirði. Dísarfell er á Homafirði. Litlafell fór 10. þm frá Esbjerg til Reykjavík- ur. Helgafell lestar á Aust- fjörðum. Hamrafell fór í gær frá Aruba til Islands. Stapa- fell fór í dag frá Norðfirði til Hialteyrar og Reykjavík- ur. Mælifell fór 10. frá Arc- hangelsk til Marseilles. flugið ★ Flugfélag Islands. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Revkjavfkur kl. 23.00 í kvöld. Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Isa- fjarðar. Vestmannaeyja, Eg- ilsstaða, Sauðárkróks og Húsavíkur. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir). Isafjarðar, Vest- 'mannáeyja, Kópaskers og Þórshafnar. útvarpið 13.00 Við vinnuna. 15.00 Síðdegisútvarp. Þur- íður Pálsdóttir syngur. Rubinstein, Heifetz og Piatigorsky leika tríó í d- moll op. 49 eftir Mend- elssohn. Joan Sutherland syngur lög eftir Bellini og Gounod. Konunglega fíl- harmoníusveitin í Lundún- um leikur Sinfóníu nr. 3 í D-dúr eftir Schubert; Beecham stj. Cliff Richard. The Shadows og fleiri leika og syngja. Art van Damme- kvintettinn leikur. Ray Conniff og hljómsveit hans leika. 17.00 Endurtekið tónlistar- efni. a) Flautukonsert nr. 1 í G-dúr eftir Pergolesi. félagslíf ★ Reykvíkingafélagiö heldur skemmtifund að Hótel Borg miðvikudaginn 14. október kl. 20.30. Minnizt aldarafmælis Einars Benediktssonar. (Vil- hjálmur Þ. Gíslason). Erling- ur Vigfússon óperusöngvari syngur nokkur lög. Happ- drætti. Dans. Fjölmennið stundvíslega. Stjórn Reyk- víkingafélagsins. trúlofun J. Rampal og kammersveit- in í Stuttgart leika; Múnch- inger stj. b) Atriði úr Rín- argullinu, eftir Wagner. Kirsten Flagstad o.fl. syngja með Fílharmoníu- sveit Vínarborgar; Solti stj. c) Symphonie Fantastique op. 14 eftir Berlioz. Hljóm- sveit franska útvarpsins leikur; Beecham stj. 20.00 Grace Bumbry syngur lög eftir R. Strauss, Liszt og Hugo Wolf; Erik Werba ieikur undir. 20.20 Kraftaverkið: síðara erindi. Bryndís Víglunds- dóttir segir frá Anne Sulli- van Macy kennslukonu Helenar Keller. 20.50 Síðdegi fánsins, eftir Debussy. Philharmonía leikur; Markevich stj. 21.00 Þriðjudagsleikritið: Ambrose í París, eftir Phil- ip Levene; II. þáttur: Konan á áttundu hæð. Þýðandi: Ámi Gunnarsson. — Leikstjóri: Klemens Jónsson. Leikendur: Rúrik Haraldsson. Guðrún Ás- mundsdóttir, Róbert Arn- finnsson, Guðbjörg Þor- bjamardóttir, Haraldur Bjömsson, Erlingur Gísla- son. Briet Héðinsdóttir, Jón Aðils, Valur Gíslason, Brynja Benediktsdóttir, Árni Tryggvason og Guð- rún Guðmundsdóttir. 21.45 Konsert í F-dúr fyrir 1 tvo sembala eftir W. F. Bach. R. Puyana og G. Gálvez leika. 22.10 Kvöldsagan: Pabbi, mamma og við. 22.30 Létt músik á síðkvöldi: a) Tennesse Ernie Ford og The Jordanares syngja andleg lög. b) Hljómsveit útvarpsins í Bayem leika Scherzo eftir Dukas og Capriccio Espagnól. eftir Rimsky-Korsakov; K. Eich- hom stj.- 23.15 Dagskrárlok. ★ Síðastliðinn laugardag op- inheruðu trúlofun sína ung- frú Birna Hildisdóttir, Gerð- um. Garði og Gunnar Gunn- laugsson, Hlíðargerði 21. söfnin + Bókasafn Seltjarnarness. Er opið mánudaga: kl. 17,15 — 19 og 20—22. Miðviku- dag: kl. 17,15—19 og 20—22. ★ Árbæjarsafn er lokað yf- ir vetrarmánuðina. Búið er að loka safninu. ★ Ásgrímssafn. Bergstaða- stræti 64 er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4.00 ir Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum kl. 1.30—3.30 ★ Bókasafn Félags járniðn- ^ aðarmanná er opið á sunnu- dögum kl. 2—5. N ★ Bðkasafn Kópavogs f Fé- lagsheimilinu opið á briðjud miðvikud. fimmtud. og föstu- dögum. Fyrir böm klukkan 4.30 til 6 og fyrir fullorðna klukkan 8.15 til 10. Bama- tímar 1 Kársnesskóla auglýst- tr bar. tAt Borgarbókasafn Rvíkur. Aðalsafn, Þingholtsstræti' 29a, sími 12308. Utlánadeild opin alla virka daga kl 2—10, laugardaga 1—7 og á sunnu- dögum kl. 5—7. Lesstofa op- in alla virka daga kl. 10—10, laugardaga 10—7 og sunnu- daga 1—7. gengið £ ... Kr 120,07 u.s $ — 43,06 Kanadadollar . ... 40,02 Dönsk kr. ... • • • " 621,80 Norsk '<t 601,84 Sænsk kr — 838.45 Finnskt mark — 1.339,14 Fr. franki 878.42 Bele. franki ... 86,56 Svissn frankl — 997,05 Gyllini 1191.16 Tékkn kr 598,00 V-þýzkt mark — 1.083,62 Líra (1000) ... •*••• "" 68,98 Austurr sch — 166,60 Peseti — 71,80 Reikningskr. — skiptalönd vöru- i00.14 Reikningspund — vöru- skiptalönd — 120,55 Ljósgeislinn frá vítanum sveiflast reglulega yfir skip- ið og hafflötinn. Flora hefir falið sig úti í dimmu horni á brúnni, þar sem Larsen og Hardy gefa merki með Ijóskastara. ★ Gengísskráning (sölugengi) „Ágætur staður til að stranda á. Skip, sem komið er af leið. mjög nálægt ströndinni . . . Frá turninum berst svar. Flora heyrir, að eftir hálfa klukkustund muni verða háflæði. BURGESS BLANDAÐUR PICKLES er heímsþekkt gæðavara 25 ára afmælisfagnaður Kvenfélags sósíalista verður haldinn 16. október (n.k. föstudagskvöld) að Hótel Sögu og hefst með borðhaldi kl. 7,30. Aðgöngumiðar verða afhentir í Tjarnargötu 20 á fimmtudag frá kl. 4—7. Kvenfélag sósíalista. 8-11 Höfum opið frá kl. 8 f.h. til kl. 11 e.h. alla daga vikunnar virka sem helga- Hjólbarðaviðgerðin Múla v/Suðurlandsbraut Sími 32960. Nauðungaruppboð Landspilda í Skógarbringum í Mosfellssveit nr. 49 við Furulund, eign Sveins Garðars, verður eftir kröfu Friðjóns Guðröðarsonar hdl. seld á opinberu uppboði, sem fram fer á eigninni sjálfri, miðviku- daginn 14. þ.m. kl. 14. Uppboð þetta var auglýst í 83., 88. og 95. tbl. Lög- birtingablaðsins 1963. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu Nauðungaruppboð Vélbáturinn Vonarstjarnan GK 26, eign Sigurðar Sigurjónssonar, verður eftir kröfu Fiskveiðasjóðs íslands o.fl. seldur á opinberu uppboði sem fra'm fer við bátinn í dráttarbraut Skipasmíðastöðvar- innar Drafnar h.f. f Hafnarfirði, föstudaginn 16. þ.m. kl. 15 Uppboð þetta var auglýst í 83., 88. og 95. tbl. Lög- birtingablaðsins 1963. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Konan mín HALLDÓRA GUÐMUNDSDÓTTIR, Öldugötu 26 andaðist í sjúkrahúsi Hvítabandsins að kvöldi 10. þ.m. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 16. þ.m. kl. 1,30 e.h. Jón Þorvarðarson. Eiginmaður minn MAGNÚS HÁKONARSON, Nýlendu, Miðnesi lézt sunnudaginn 11. október. Guðrún Setingrímsdóttir. Systir mín STEINUNN JÓHANNESDÓTTIR, Vífilsgötu 12 lézt í Landakotsspítala laugardaginn 10. október. Jarðár- förin ákveðin siðar. F.h. ættingja og vina Jóhanna Þór. Faðir okkar LÁRUS j. rist verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 16. október kl. 2 e.h. Kveðjuathöfn verður í Fossvogskirkju miðvikudaginn 14. þ.m. kl. 10.30. Kveðjuathöfninni verður útvarpað. Anna Rist Sigurjón Rist Regina Rist Ingibjörg Rist Páll Rist.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.