Þjóðviljinn - 13.10.1964, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 13.10.1964, Qupperneq 12
keppninm Eins og við lofuSum fyr- ir helgina birtum við í dag vinningsnúmerin á öðrum stað í blaðinu, en jafnframt birtum við loka- niðurstöður í deildasam- keppninni þótt þær kunni að hafa breytzt eitthvað seinni part dags í gær, en þá voru stöðugt að ber- ast skil frá þeim sem ekki : höfðu komið því við fyrr að greiða þá miða sem þeir höfðu fengið senda. Við þökkum öllum þeim sem liðsinnt hafa okkur í þessum áfanga og vonum að þeir verði allir með í þeim næsta og síðasta sem verður í desember n.k. Röð deildanna er þannig: 1. 1 deild, Vesturb. 128%, 2.10b deild, Vogar 117— 3.—4. 5 deild, N.mýri 116— 3.—4. 2 d., Skjólin 116— 5.13 deild, Blesugr. 115— 6.8a deild, Teigar 114— 7.4a deild, Þingholt 108— 8.6 deild, Hlíðar 105— 9.11 deild, Háaleiti 101— 10.9 deild, Kleppsh. 100— 11. Austfirðir 96— 12.3 deild, Skerjafj. 95— 13. Suðurland 95— 14.8b deild, Dækir 91— 15.4b deild, Skuggahv. 90— 16.14 deild, Kringlum. 90— 17.12 deild, Sogamýri 82— 18.7 deild, Rauðarárh. 81— 19 Norðurland vestra 73— 20.15 deild, Selás 72— 21.10a deild, Heimar 70— 22. Vesturland 67— 23. Reykjanes 64— 24. Kópavogur 40— 25. Vestfirðir 40— 26. Norðurl. eystra 34— Fyrsti starfsfræðsludagur á Austurlandi fór fram í Neskaupstað síðastliðinn sunnudag. Kennara- samband Austurlands stóð fyrir þessum starfsfræðsludegi og réði Ólaf Gunnarsson sálfræðing til þess að veita honum forstöðu. Unglingar á aldrinum 13 til 16 ára sóttu þennan dag heim víðs- vegar að af Austurlandi og voru 360 talsins. Starfsfræðslan fór fram í tveim skólum bæjarins og nokkrir vinnustaðir voru heimsóttir um daginn. Þarna voru unglingar frá Stöðvarfirði, Neskaup- stað, Fáskrúðsfirði, Eskifirði, Reyðarfirði, Seyðisfirði og ofan af Fljótsdalshéraði, — aðallega frá Egilsstöðum og skólunum á Eiðum. — Hér á myndinni er Svala Guðmundsdóttir, flugfreyja hjá Flugfél. íslands að veita nokkrum blómarósum á Austfjörðum upplýsingar um starfið. (Lj. Þj. G.M.). SÍLDARAFLINN ORÐINN NÆR 2,6 MILJ. M. 0G T. Á miðnætti sl. laugardag var heildarsíldaraflinn fyrir Norður- og Austurlandi orðinn nær 2.6 miljón mál og tunnur og nam vikuaflinn 69 þúsund málum og tunnum. Skýrsla Fiskifélags íslands um síldveiðarnar fer hér á eftir: Góð síldveiði var sl. viku og hagstætt veður mestan hluta vikunnar Veiðisvæðið var 60— 70 sjómílur ASA frá Dalatanga, Kjörnir forsetar Sameinaðs þings. Frumvörpum útbýtt í gær klukkan 13.30 var framhaldið fyrsta fundi Alþing- is á þessu starfsári. Ólafur Thors aldursforseti stýrði fundi. Á þessum fundi var tekið fyrir kjörbréf Arnórs en á sömu slóðum hefur verið mikill fjöldi rússneskra skipa, sem stunda síldveiðar í reknét, og hafa þau valdið íslenzkum skipum óþægindum við veiðarn- ar. Milli 60—70 skip stunda enn síldveiðar, en um sama leyti í fyrra var síldveiðum lokið fyrir Norður- og Austurlandi. Vikuaflinn nam 69.147 mál- um og tn. og var heildaraflinn orðinn sl. laugardag 2.592.905 mál og tn., sem skiptist þannig eftir verkunaraðferðum: í salt 350.849 upps. tn. í frystingu 39.881 uppm. tn. í bræðslu 2.202.175 mál Helztu löndunarhafnir eru þessar: mál og tn. 282.833 424.002 232.123 451.782 382.001 208.026 155.311 137.291 Siglufjörður Raufarhöfn VopnafjörSur Seyðisfjörður Neskaupstaður Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Við Vestmannaeyjar var síld veiðum almennt lokið um sí£ ustu mánaðamót. Um 15—20 bál ar stunduðu þessar veiðar a jafnaði á tímabilinu 1. júní t: septemberloka og öfluðu 168.91 mál. Lokastaðan í deildasam- Sigurjónssonar, skipt í kjördeildir og kosnir forsetar Sam- einaðs þings. Þá var á þingfundinum útbýtt nokkrum st j órnarfrumvörpum. Fjórir menn meiddust í um- ferðarslysum um helgina ■ Um helgina meiddust tveir drengir og tveir ungir menn í umferðarslysum hér í borginni en meiðsli þeirra voru þó ekki alvarleg- Tveir varaþingmenn tóku sæti á Alþingi í gær, þeir Ósk- ar Jónsson, 1. varaþingmaður Framsóknarflokksins í Suður- landskjördæmi í stað Björns Fr. Björnssonar og Amór Sig- urjónsson 1. varamaður Alþýðu- bandalagsins í Norðurlandskjör dæmi eystra í stað Björns Jóns- sonar. Óskar hefur setið á þingi áður, en þetta er fyrsta þing- seta Amórs. Síðan var þingmönnum skipt í kjördeildir og tók ein þeirra síðan til meðferðar kjörbréf Amórs Sigurjónssonar. sem síð- an var borið undir þingheim og samþykkt. Vörubíllinn lenti Þá fór fram kosning forseta Sameinaðs þings. Forseti Sam- einaðs þings var kjörinn Birgir Finnsson (Alfl.) með 32 atkvæð- um. Karl Kristjánsson hlaut 18 atkvæði en Hannibal Valdi- marsson 8. 1. varaforseti var kjörinn Sigurður Ágústsson (S) með 32 atkvæðum, en 27 seðl- ar voru auðir. Sigurður Ingi- mundarson (Alfl.) var kjörinn 2. varaforseti með 31 atkv., Benedikt Gröndal fékk 1 atkv., auðir seðlar voru 26. Að loknu kjöri forseta átti samkvæmt þingsköpum að fara fram kosning kjörbréfanefndar, en að beiðni Framsóknarflokks- ins var fundi frestað til kl. 13.30 í dag. Fyrra slysið varð aðfaranótt sunnudags um kl. 5 um morg- uninn. Var þá harður árekstur milli tveggja bifreiða á mótum Bústaðavegar og Grensásvegar. Tveir farþegar, sinn í hvorum bil meiddust nokkuð en þó ekki alvarlega. Voru það hvort tveggja ungir menn, ögmundur Guðmundsson Goðheimum 18 og Guðjón B. Sigurðsson, Efsta- sundi 100. Báðir bílamir stór- skemmdust. Síðara slysið var um kl. 7.30 á sunnudagskvöldið á Fossvogs- vegi. Var, bifreið þar ekið á tvo 10 ára drengi og ók öku- maðurinn burt af slysstaðnum án þess að hirða nokkuð um drengina. Var auglýst eftir hon- um í útvarpinu á sunnudags- kvöldið og kom bróðir hans til lögreglunnar og tilkynnti um atburðinn. Var hér um að ræða ungan pilt er ekki var búinn að fá ökuréttindi vegna aldurs. Drengirnir meiddust báðir nokkuð en ekki alvarlega. ■t af hafnarearði Ólafsvík 12/10 — Vörubíll ók dag og fór hann tvær veltur og út af nýja hafnargarðinum í hafnaðj síðan á hvolfi í sjón- Stjómarfrumvörpum útbýtt Nokkrum stjómarfrumvörp- um var útbýtt í gær á Alþingi. Þeirra skal aðeins getið hér en nánar verður sagt frá þeim á þingfréttasíðu blaðsins á morg- BLAÐBURÐUR Þjoðviljann vantar nú þegar fólk til blaðburðar um. Náði sjór að fljóta inn i bíl- húsið. Tveir menn voru í bíln- um Helgi Salómonsson, bíl- stjóri og eigandi bílsins og son- ur hans Svavar á þrettánda ári. Þeim feðgum tókst a.ð opna hurðina sín hvorum megin og komust út og synti Svavar í land. Svavar meiddist eitthvað á höfði. Þetta gerðist klukkan þrjú i dag og var útfiri. un. Fyrst skal talið fjárlagafrum- varp fyrir árið 1965 og kemur þar fram. að rekstrargjöld rík- issjóðs hækka um tæpan hálf- an miljarð. Þá frumvarp um breytingu á lögum um þing- sköp Alþingis, um launaskatt, um verðtryggingu launa, um síldarverksmiðjur ríkisins, um vemd bama- og unglinga, veit- ir.gu ríkisborgararéttar og um innheimtu ýmissa gjalda. í þessi hverfi: VESTURBÆR: Reykjavíkurvegur — Iljarðarhagi — Melarnir — Tjarnargata. AUSTURBÆR: —- Laufásvegur — Meðalholt — Skúlagata — Höfðahverfi — Sigtún — Blöndu- hlíð. KÓPAVOGUR: Laus hverfi í Vesturbæ. HAFNARFJÖRÐUR: Laus hverfi DIOÐVUIINN Þriðjudagur 13. október 1964 — 29. árgangur — 232. tölublað. Kosningar til ASl-þings Sjómannafélagið Jötunn Vestmannaeyjum,, 12/10 — Á laugardag og sunnudag fór fram allsherjaratkvæðagreiðsla í Sjómannafélaginu Jötunn og hlaut listi stjómar og trúnað- arráðs 71 atkvæði og báða full- trúa kjörna. B-listi fékk 60 at- kvæði. Aðalfulltrúar félagsins á Alþýðusambandsþing verða Sig- urður Stefánsson og Einar Jónsson. Til vara Sigurður Zóphaníasson og Símon Bárð- arson. ASB, félag afgreiðslustúlkna í brauð- og mjólkurbúðum Allsherjaratkvæðagreiðsla um kjör fulltrúa A.S.B. — félags afgreiðslustúlkna í brauða- og mjólkurbúðum á 29. þing Al- þýðusambands íslands, fór fram sl. laugardag og sunnudag. Á kjörskrá voru 208 félagskonur, atkvæði greiddu 179. Talning at- kivæða fór fram að loknum kjör- fundi á sunnudagskvöld og féllu atkvæði þannig: A-listi, borinn fram af stjórn og trúnaðarmannaráði hlaut 123 atkvæði og alla fulltrúa kjörna. B-listi, borinn fram af Jónínu Þorkelsdóttur, Guðbj. O. Guðna- dóttur o.f.l hlaut 46 atkvæði. Breyttir seðlar voru 9 og 1 seðill var auður. i Aðalfulltrúar A.S.B. á næsta þingi ASÍ verða samkvæmt þessari atkvæðagreiðslu: Birgitta Guðmundsd. (hlaut 177 atkvæði, var á báðum list- um), Guðrún Finnsdóttir og Auðbjörg Jónsdóttir (báðar með 123 atkvæðum). Varafulltrúar voru kjörnar: Elín Björnsdóttir, Sigríður Guðmundsdóttir og Val- borg K. Jónasson (allar með 123 atkvæðum). (Fréttatilkynning frá ASB). Iðja, félag verksmiðjufólks AUsherjaratkvæðagreiðsla í Iðju, félagi verksmiðjufólks í Reykjavík, fór þannig að B-listi hlaut 766 atkvæði og alla 19 fulltrúana kjörna. A-listi hlaut 386 atkvæði. Ógildir voru 2 og auðir 33. Aðalfulltrúar Iðju á Alþýðu- sambandsþinginu verða því þess- ir: Guðjón Sigurðsson, Ingi- mundur Erlendsson, Jón Björns- son,. Jóna Magnússon,. Runólfur Pétursson, Klara Georgsdóttir, Guðmundur Jónsson, Ragnheið- ur Sigurðardóttir, Rafn Gestsson, Guðmundur Ingvarsson, Anna Sigurbjörnsdóttir, Ingólfur Jón- asson, María Vilhjálmsdóttir, Bjarni Jakobsson, Guðríður Guð- mundsdóttir, Ólafur Pálmason, Guðmundur G. Guðmundsson, Dagmar Karlsdóttir, Kristín Hjörvar. — Varafulltrúar: Björn Benediktss., Ingimundur Bjarna- son, Jörundur Jónsson, María Níelsdóttir, Óskar Sigurbergsson, Steinn I. Jóhannesson, Olgeir Sigurðsson, Kristinn Sveinsson, Auður Jónsdóttir, Bragi Guð- mundsson, Kristján Bernhard, Ólafur D. Ólafsson, Soffía Sig- valdadóttir, Þórhallur Jónsson, Grétar Óskarsson, Karl Gunn- laugsson, Guðlaug _ Árnadóttir, Magnús Pétursson, Ágúst Eiríks- son. Múrarafélag Réykjavíkur AUsherjaratkvæðagreiðslan í Múrarafélagi Reykjavíkur fór þannig að A-listi hlaut 128 at- kvæði og alla fulltrúana en B- listi 73 atkvæði. Við stjórnar- kosningu í vetur voru atkvæði listanna 128 og 63. Aðalfulltrúar Múrarafélags R- víkur á Alþýðusambandsþing verða því Eggert G. Þorsteins- son,1 Einar Jónsson og Hilmar Guðlaugsson. — Varamenn: Jón G. S. Jónsson, Kristján Haralds- son og Hilmar Guðjónsson. Verkamannafélagið Fram, Seyðisfirði Verkamannafélagið Fram á Seyðisfirði kaus fulltrúa á Al- þýðusambandsþing formann fé- lagsins, Sveinbjörn Hjálmarsson og varafulltrúa Hans Clement- sen. Verkalýðsfélag Hveragerðis Sl. sunnudag fór fram kosn- ing fulltrúa á Alþýðusambands- þing í Verkalýðsfélagi Hvera- gerðis og fór kosningin fram á fundi er haldinn var í Þorláks- höfn. Hér var um endurkosn- ingu að ræða þar eð fjórir í- haldsmenn höfðu kært fyrrifull- trúakosninguna vegna rangrar auglýsingar á fundinum. Fundurinn á sunnudaginn var hinn fjölmennasti sem haldinn hefur verið í félaginu og urðu úrslit kosningarinnar þau að sömu fulltrúar voru kjörnir og áður höfðu verið kosnir. Aðal- menn Sigurður Árnason með 53 atkvæðum og Elsa Unnarsdóttir með 47, fulltrúaefni íhaldsins fengu 24 og 21 atkvæði. Vara- fulltrúar voru kjörnir Jón Guð- mundsson með 42 atkvæðum og Sigmundur Guðmundsson með 44 atkvæðum Frambjóðendur í- haldsins fengu 16 atkvæði hver. Verkalýðsfélagið Víkingur í Vík Aðalfundur var haldinn sl. sunnudag í Verkalýðsfélaginu Víkingur í Vík í Mýrdal. Guð- mundur Guðmundsson lézt á sl. sumri og var nú kosinn nýr for- maður, — heitir hann Sigurður Gunnarsson. Þá fór fram kosn- ing fulltrúa á Alþýðusambands- þing og var kosinn aðalfulltrúi Sigurður Gunnarsson og til vara Ólafur Þórðarson. — K. L. Fimmtón búsund krónum var stolið í tveimur innbrotum I fyrrinótt var framið inn- brot í Bílaleiguna Fal að Rauð- arárstíg 31 og stolið þaðan sam- tals 14.493.00 krónum i pening- um Hafði þjófurinn komizt inn um glugga og hirti hann pen- ingana úr þeningakössum á skrifstofunni. Þá var og framið innbrot í Dósaverksmiðjuna að Borgartúni 1 Braut þjófurinn þrjár rúður og hirti úr því milli 400 og 500 krónur í peningum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.