Þjóðviljinn - 08.11.1964, Qupperneq 2
2 SlÐA
HÓÐVHIINN
Sunnudagur 8. nóvembor 1964
HoIIenskar kápur
Verð frá kr. 995,—
Yetrarkápur með skinnkraga
Verð frá kr. 1.495,—
- * -
*— Sérlega hagstætt verð —
— Mikið kápuúrval —
MARKAÐURINN
Laugavegi 89.
Takiðeftir - Takið eftir
Það er ódýrt að leigja bíl.
Vetrarverð — Lækkað verð
Bílaleiga Magnúsar
Skipholti 21 — Sími 21190 — 21190.
PIANO 'Q SERVICE^~p Píanóstillingar
TUNING. j OTTO RYEL
REPAIRING Sími 19354.
SÖLUBÖRN ATHUGIÐ:
Merkjasala
Blindrafélagsins
er í dag. — Góð sölulaun. — Merkin verða
afgreidd frá kl. 10 f.h. á eftirtöldum stöðum:
Reykjavík: Blindrafélaginu, Hamrahlíð
17. Holts Apóteki. Barnaskólum Reykja-
víkur.
Kópavogur: Barnaskólum Kópavogs.
Hafnarfjörður: Barnaskóla Hafnarfjarðar.
Bamaskólanum Öldutúni.
Silfurtún: Bamaskóla Garðahmpps- Silfurt.
Seld verða tvennskonar merki í tilefni af 25 ára
afmæli félagsins- Borðamerki á 25 kr. og borðalaus
á kr. 10.
Rannsóknatkona (Laborant)
Rannsóknarkona óskast til starfa í rann-
sóknarstofu Borqarspítalans í Reykjavík.
Umsóknir um starf þetta sendist í skrif-
stofu Sjúkrahúsnefndar Reykjavíkur Heilsu-
verndarstöðinni Barónsstíg 47.
Umsóknarfrestur er til 20. nóvember n.k.
Reykjavík, 6. nóvember 1964.
Siúkrahúsitefnd Reykjavikur,
SKÁKÞÁTTURINN
**•*•*•-*•* •*••*•*!
Ritstjóri: ÖLAFUR BJÖRNSSON
ÓLYMPfUSKÁKMÓTIÐ
Enn hafa engar skákir bor-
izt frá krossferð íslenzkra
skákmanna á olympíumótið i
Landinu helga en vonandi
munu þær koma innan
skamms. Það lítur út fyrir að
landar vorir hafi verið frekar
heppnir hvað riðil snertir, þó
eru þeir í flokki með tveim
þjóðum sem á undanförnum
mótum hafa verið í A-riðli
úrslitakeppninnar, þ. e. Arg-
entína og A.-Þýzkaland. Ef Is-
land hefði að þessu sinni get-
að teflt fram sínu sterkasta
liði hefðum við getað gert
okkur nokkrar vonir um að
sveitin hefði lent í A-riðli úr-
slitanna, en eigi tjáir um það
að fást heldur óska hinum
ungu fulltrúum lands vors
alls hins bezta, og hvemig svo
sem árangurinn verður kemur
sveitin þó allavega heim með
dýrmæta reynslu sem mun
koma að haldi síðar.
Allmikið hefur verið um að
vera ^ skáklífi S.-Ameríku að
undanfömu. Haldin hafa ver-
ið tvö stórmót, annað í Argen-
tínu en hitt á Kúbu. Skulum
við nú rétt líta á skákir frá
þessum tveim mótum.
Frá skákmótum íS-Ameríku
„Snöggur dauðdagi”
Buenos Aires ‘64.
Hvítt: R. Letelier.
Svart: M. Najdorf.
SIKILEYJARVÖRN.
1. c4 Rf6
2. Rc3 e6
3. e4 c5 i
4. Rf3
(Þar eS heldur l'ítið er á 4. e5
að græða kýs hvítur heldur að
beina skákinni inn á venju-
legar Sikileyjarbrautir).
4. Rc6
5. d4 cxd4
6. Rxd4 Bb4
7. Rxc6 bxc6
(Byrjunarbækurnar benda
réttilega á að 7. — dxc6 sé
öruggari leið til tafljöfnunar,
hinsvegar er það rangt að i
þessari leið sem svartur velur
geti hvítur náð betra tafli með
8. eö — Re4, 9. Da4 og nú má
svartur auðvitað ekki leika
9. — Bxc3t, 10. bxc3 — Rxc3??
11. Dc2 og riddarinn fellur, en
svartur leikur í staðinn 9. —
Db6 og stendur mun betur að
vígi).
8. Bd3 e5
(Þar sem svartur þurfti ekki
að óttast 9. e5 vegna Da5 var
sjálfsagt fyrir hann að leika
8. — O—O og eftir 9. O—O
—d5 stendur svartur hreint
ekki illa.)
9. O—O 0—0
10. f4 Bc5t
(Hversvegna að skáka? Mun
eðlilegra var að leika 10. —
d6 og geta svarað 11. f5 með
Rd7).
11. Khl dö
(Þessi leikur sem átti svo
vel við í næsta leik á undan
leiðir nú aðeins til erfiðleika
fyrir svartan, skárst var 11. —
Bd6.)
12; fð!
(Ótal erfiðleikar stafa nú að
svörfcum. Leppunin á g5 getur
orðið óþægileg og 12. — Rd7
strandar á 13. f6).
12. h6 /
13. g4 d5!
(Nú skal þvf tjaldað sem til
er til gagnsóknar)
14. g5 dxc4?
(Mun betra var að skipta
fyrst upp á g5 og drepa síðan
á e4 f 15. leik og er þá ekki
í fljótu bragði hægt að sjá
að hvítur eigi rakta vinnings-
leið).
15. gxf6 Dxd3
15. fxg7 Kxg7
(16. — Hd8 17. Del er jafn
vonlaust.)
17. Dg4t Kh7
18. Bxh6! Svartur gafst
upp. Lélag handavinna hjá
Najdorf!
Havana 1964.
Hvítt: S. Garcia.
Svart: Smyslov.
CARO-KANN vöm.
þar sem möguleikar svarts eru
sízt lakari).
6. h5
7. Rf4
(Ekki beinlínis slæmur leik-
ur, en tveir aðrir leikir sem
mjög koma til greina eru 7.
Bf4 eða 7. h4).
7. Bg4
8. Dd3
(Ef hvítur hefði viljað ein-
falda stöðuna hefði hann get-
að leikið 8. Be2 — Bxe2, 9.
Rxe2.)
8. ------------- e6
9. Be3 Bd6
10. h3 Bf5
11. Dd2 Rd7
12. Be2 h4
13. Hdl
(Öskiljanlegur leikur. Sjálf-
sagt var að langhróka. Þar
sem það gengur ekki að hróka
stutt verður kóngurinn að
gera svo vel að standa í eld-
1. c4
2. d4
3. Rc3
4. Rxe4
5. Rxf6
6. Re2
c6
d5
dxe4
Rf6
gxf6
(Þetta er hið venjulega á-
framhald hjá hvítum í þessari
byrjun og eftir 6. — Bf5, 7.
Rg3 — Bg6, 8. h4 o.s.frv., einn-
ig kemur til greina hin ein-
falda leið 6. Rf3 — Bg4, 7.
Be2. Gegn þeirri leið hefur
Smyslov teflt með svörtu 7. —
Dc7, 8. h3 — Bh5, 9. O—O —
Rd7, 10. d5!? — Hd8!, 11. c4
— Rb6 12. Be3 — og eftir 13.
e6!? kom fram flókin staða
aæsa
HREINSUM
rússkinsjakka
rússkinskápur
sérslök meöhöndlun
EFNAL.AUGIN BJÖRG
Sölvallagölu 74. Simi 13237
Barmahliö 6. Slmi 23337
Apótek i Luugurneshverfí
Laugarnesaptótek, Kirkjuteigi 21, tekur til starfa
þriðjudaginn þ. 10. nóvember. Opið verður alla
virka daga kl. 9—7 nema laugardaga kl. 9—4 og
helgidaga kl. 1—4 e.h. — Sími verður eftir 14.
nóvember 30333-
Laugamesapótek.
línunni á miðborðinu.)
13. Hg8
14. Bd3
(Eftir 14. Bf3—Dc7 og langa
hrókun hjá svörtum á hvítur
alltaf gegnumbrotið e5 yfir
höfði sér).
14. Bxd3
15. d3 Dc7!
(Auðvitað ekki 15. — Bxf4,
16. Bxf4 — Hxg2, 17. Dh7 og
hvítur nær gagnsókn).
16. Dh7 0-0-0
17. Dxh4 Da5f!
(Nú dynur óhamingjan yfir.
Eftir. 18. Bd2 eða c3 tapar
hvítur tveim peðum á drottn-
ingarvæng.)
18. Hd2 e5!
19. dxe4 Rxe4
20. Dh5 Bc5!
21. c3 Hxd2
22. Bxd2 Rd3+!
(Einfalt og afgerandi eftir
23. Rxd3 kemur Bxf2)
23. Kfl Rxf2
24. Dxf7 Dd8!
25. Rc6 Dd3t
26. Kel De4t
og hvítur gafst upp.
Herrafrakkar með spœl
Stakir jakkar
Klæðaverzlunin
Klapparstíg 40 — Sími 14415
Frumkvæmdustjórusturf
Rauði kross íslands óskar eftir að ráða fram-
kvæmdastjóra. Þarf að geta annazt erlendar bréfa-
skriftir. Umsóknir sendist skrifstofu félagsins
Öldugötu 4.
Stjóm Rauða kross íslands.
Hásmæður uthugið
Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum.
Vanir menn — vönduð vinna.
Teppa- og húsgagnahreinsunin.
Sími 18283.
Atvinnu
Nokkra verkamenn vantar til starfa á Reykjavík-
urflugvelli nú þegar. Framtíðaratvinna.
Upplýsingar gefur yfirverkstjóri flugvallarins,
/ sími 17430.
*
Flugvallarstjórinn.