Þjóðviljinn - 08.11.1964, Síða 8

Þjóðviljinn - 08.11.1964, Síða 8
g SÍÐA ÞIÓÐVILIINN til minnis ★ 1 dag er sunnudagur 8 júlí Claudius. Árdegisháflæði klukkan 8.26. ★ Slysavarðstofan ( Heilsu- verndarstöðinní er opin allar sólarhringinn Næturlæknir á sama stað klukkan 18 til 8 SÍMI: 2 12 30 ★ Slðkkvistnðin oe sjúkrabif- reiðin SÍMI 11100 ★ Næturlæknir á vakt alia daga nema laugardaga klukk- an 12—17 — SÍMI- 11610 ★ Helgi- og næturvörzlu í Hafnarfirði dagana 7—9 nóv- ember annast Kristján Jó- hannesson læknir. sími 50056 veðrið brúðkaup ★ Nýlega voru gefin saman í hjónaband hjá borgardóm- ara í Reykjavík. ungfrú Ragn- heiður Sölvadóttir Blöndal Réttarholtsveg 75 og Uwe Jörgens. Stade. Þýzkalandi. messur ★ Bústaðaprestakall: Bamasamkoma í Réttarholts- oo skóia klukkan lð. Guðsþjón- usta kl. 11. Séra Ólafur Skúlason. ★ Grensásprestakall: Breiðagerðisskóli. Messa kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Felix Ólafsson. ★ Ásprestakall Bamasamkoma í Laugarás- bíói kl. 10 árdegis. Messa kl. 5. Séra Grímur Grímsson. ★ Hallgrímskirkja: Bamasamkoma kl. 10. Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Áma- son. Messa kl. 2. Séra Jakob Einarsson fyrrv. prófastur. ★ Laugarneskirkja: Messa kl. 2 Bamaguðsþjón- usta kl. 10.15. Séra Garðar Svavarsson. ★ Kópavogskirkja: Messa kl. 2 Séra Þorleifur K. Kristmundsson. Bama- samkoma kl. 10.30. Séra Gunnar Ámason. ★ Nesprestakall: Bamasamkoma f Mýrarhúsa- skóla kl. 10 Neskirkja. Messa kl. 2. Séra Frank M. Hall- dórsson. ★ Langholtsprestakall: BamSguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Árelíus Níelsson. Messa kl. 2. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson Messa kl. 5. Séra Áreh'us Níelsson. ★ Fríkirkjan: Messa klukkan 5. Séra Þor- steinn Bjömsson. ★ Kirkja Óháða safnaðarins: Messa klukkan 2. Séra Emil Björnsson. vísubotn ★ Veðurhorfur f Révkjavík og nágrenni í dag: Sunnan kaldi. Rigning með köflum. Djúp lægð 800 km suðaustur af Hvarfi þokast norðaustur. Hæð yfir Norður-Grænlandi. ★ Maður, sem varð of seinn að koma til útvarpsins botni við eina vísuna í þættinum „Vel mælt“. bað Þjóðviljann að koma honum á framfæri. Fyrriparturinn var svona: Starir á oss stjörf og köld Stalíns afturganga, — og maðurinn botnaði: oss sem fyrir aura í kvöld eiða sverjum ranga. skipin þaðan 9. þ.m. til Kaupmanna- hafnar og S+ettin. Litlafell fór frá Rvík í gær til Eyja- fjarðarhafna. Helgafell er í Leningrad; fer þaðan til Riga og Rvíkur. Hamrafell fór 1. þ.m. frá Hafnarfirði til Bat- umi. Stapafell er í Frederik- stad; fer þaðan á morgun til Austfjarða. Mælifell er í Marseilles, fer þaðan til Spánar og Islands. ýmislegt ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fer frá Gautaborg í dag til Lysekil. Rönne, Kotka og Gdyniá. Brúarfoss fór frá Eyjum í gær til Rott- erdam, Hamborgar og Hull. Dettifoss fer frá Reykjavík í dag til Dublin og New York. Fjallfoss fór frá New York 6. þ.m. til Rvíkur. Goðafoss fór frá Reyðarfirði 6. 'þ. m. til Hamborgar og Hull. Gull- foss fer frá Kaupmannahöfn 10. þ.m. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss kom til Rvíkur 4. þm. frá Akranesi. Mánafoss kom til Lysekil 7. þ.m. fer þaðan til Gautaborgar, Krist- iansand og Kaupmannahafn- ar. Reykjafoss fór frá, Reyð- arfirði 3. þ.m. til Norðfjarð- . ar, Seyðisfjarðar. Ólafsfjárðr ar, Siglufj. og Raufarhafnar. Selfoss fer frá New York, Rvikur. Tungufoss fór frá Rotterdam 4. þ.m. væntanleg- ur til Rvíkur árdegis 9. nóv. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Rvík. Esja er á Norð- urlandsh. á suðurleið. Herj- ólfur er í Rvík. Þyrill fór frá Reyðarfirði í gær til Fredrikstad. Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Árvak- ur fer frá Rvík í kvöld til Húnaflóa- og Skagafjarðar- hafna. ★ Skipadeild SÍS. Amarfell er væntanlegt til Brest 11. þ.m. fer þaðan til íslands. Jökulfell fór í gær frá Rvfk til Austur- og Norðurlands. Dísarfell er f Hamborg; fer ★ Kvenfélag Kópavogs. Fundur í Félagsheimilinu 10. nóvember kl. 8.30. Rætt um húsnæðismál og fleira. — Stjómin. ★ Kvenfél. Langholtssóknar heldur fund f Safnaðarheim- ilinu þriðjudaginn 10. nóv. Þær konur sem enn ekki hafa gert skil vegna merkjasölu félagsins eru beðnar að gera það á fundinum. — Stjómin. ★ Reykvíkingafélagið heldur spilakvöld og hakkdrætti að Hótel Borg miðvikudaginn 11. nóv. klukkan 11.30. Fjöl- mennið stundvíslega. Stjómin. ★ Prentarakonur. Félagið EDDA héldur saumafund mánudagskvöldið kl. 8.30 í húsi H. I. P. útvarpið 9.20 Morgunhugléiðing um músik: — Fiðlusmiðim- ir í Cremona, III. Bjöm , : . Ólafsson flytur. 9.45 Morguntónleikar: — Konsert nr. 6 í F-dúr , effir Alþicastro. Hljóm- sveit St. Martin-in- Fields leikur; Mariner stjórnar. b) Malcolm leikur á sembal sónötur eftir Scarlatti. c) Re- quiem i d-moll fyrir karlakór og hljómsveit eftir Cherubini. Tékk- neski söngvarakórinn og fílharmoníusveitin Markevitch stjómar. 11.00 Messa í Réttarholts- skóla. (Sr. Ól. Skúlas.) 13.15 Sunnudagserindi: Um hvali/1. Þróun, bygging og hegðun. Jón Jóns- son fiskifræðingur. 14.00 Miðdegistónleikar: — Tónleikar Sinfóníu- 15.30 16.15 17.30 18.30 20.00 20.25 20.45 21.00 22.10 22.25 23.30 hljómsveitarinnar í Pittsburgh í Háskóla- bíói 31. okt. — Einleik- ari: Treger. Stjómandi: Steinberg. a) Forléikur að Bénédict eftir Berli- oz. b) Konsert fyrir fiðlu og hljómsv. nr. 2, eftir Piston. c) Sinfónía nr. 3 op. 55 eftir Be'et- hoven. d) Forleikur að 3. þætti Lohengrin eft- ir Wagner. Kaffitíminn: a) Jan Moravek og félagar. b) Gítárleikarinn L. Geisl- er og hljómsv. leika. Á bókamarkaðinum: — Vilhj. Þ. Gíslason. Bamatími: (Skeggi Ás- bjamarscn). a) Þegar Lilla var 13 ára. sönn saga eftir Lilju Krist- jánsdóttur frá Brautar- holti. Höfundur les. b) Ur póstkassanum. c) Framhaldsléikritið: Davíð Copperfield. Kirsten Flagstad syngur lög eftir Grieg. Þetta vil ég heyra: — íslenzkir tónlistarmenn í útvarpssal. Ami Arin- bjamarson leikur á org- el: a) Tokkata í F-dúr eftir Bach. b) Sálmur í a-moll eftir César Franck. Erindi: Þættir að norð- an. Séra Gísli Bryn- jólfsson flytur. Lítil stjama og fleiri lög sungin af L. Alva. Vel mælt. þáttur undir stjóm Sveins Ásgeirs- sonar hagfr. Iþróttir um helgina. Sigurður Sigurðsson. Danslög. Dagskrárlok. GDD Flora er mjög óhamingjusöm meðal áhafnarinnar og gesta skipsins. En hún er á valdi Hardys og hvert ætti hún svo sem að flýja ... hinn eini sem hún getur treyst er Téd, skipsdrengurinn. Kvöld nokkurt gefur hann henni merki um að fylgja sér upp á þilfar. „Lítið þér þangað, frú Flensbury", hvislar hann og bendir út á hafið. „Þér verðið fyrst að venja augu yðar við myrkrið, og þá munuð þér sjá skip... ég... ég hugsa að það sé Brúnfiskurinn". — „Brúnfiskurinn?" Flora kannast ekki við nafnið, en Ted aftur á móti þeim -mun betur. „Já, Brúnfiskurinn, skip Þórðgr skipstjóra. Utvarpið á morgun: 13.15 Búnaðarþáttur: Gísli Kristjánsson ræðir við Sæmund Stefánsson heildsala og Svéin Ein- arsson veiðistjóra um æðarfugl og svartbak. 13.30 Við vinnuna. 14.40 Við sem heima sitjum. Framhaldssagan Kathrine. 15.00 Síðdegisútvarp: Tryggvi Tryggvason og félagar syngja. Asjkenazi og ríkisóperuhljómsveitin í Berlín leika píanó- konsert nr. 2 eftir Brahms; Leopold Lud- wig stjórnar. Almeida leikur á gítar. Rai- mondo og hljómsvéit Los Espanolés Conny, Fred Bertélmann, Ang- éle Durand, Regéns- burger kórinn og Béla Sanders og hljómsveit syngja og leika. CHERRY BLOSSOM PADAWAX er gjörbyiting í skóöburöi Sunnudagur 8. nóvember 1964 17.05 Sigild tónlist fyrir ungt fólk. 18.00 Framhaldssaga barn- anna: Bemskuár afdala- drengs. 18.30 Þingfréttir. Tónleikar. 20.00 Um daginn og vegnn. Sigurður Jónass. forstj. 20.20 Svífur að haust, gömlu lögin sungin og leikin. 20.45 Tveggja manna tal: — Mat.thías Jóhannessen ræðir við Ásmund Sveinsson myndhöggv- ara. 21.30 Utvarpssagan: Leiðin lá til Vesturheims. 22.10 Hljómplötusafnið. Gunnar Guðmundsson. 23.00 Dagskrárlok. ferðalög Neðri deild: 1. Jafnvægi í byggð landsins, frv. 2. Síldarverksm. ríkisins, frv. — 2. umr. 3. Áætlunarráð ríkisins, frv. — 1. umr. 4. Vestfjarðaskip. frv. — 1. umr. bazar Ðagskrá efri deidar Alþingis mánudaginn 9. nóv. 1964, kl. 2 síðdegis. 1. Innlent lán. frv. 2. Framleiðsluráð land- búnaðárins, frv. ★ Kvenfélag sósíalista Konur f Kvenfélagi sósialifeta: bazar ve'rður haldinn í Tjam- argötu 20. 5. des. nk. Félagskonur og velunnarar eru vinsamlegast beðnar um að gera sitt bezta til bess að ná sem beztum árangri. Nefndin. ★ Verkakvennafélagið Fram- sókn minnir félagskonur sín- ar á bazarinn f GT-húsinu 11. nóvember. Komið gjöfum til skrifstofu félagsins sem allra fyrst. Ath skrifstofan opin nk. laugardag frá 2—6 eh. Bazarstjóm. (» (► \ \ (» (» Októberbyltingin Framhald af 6. síðu. vestræna heim til að haga svo stéfnunni í hagrænum efnum, að ekki dragi til slikrar kreppu og ríkti þar á fjórðá tugi þessarar aldar. Það hef- ur heldur ekki dulizt, að víg- staða hins vestræna verkalýðs og launþega hefur öll orðið betri við þessa efnahagslegu samkeppni tveggja hagkerfa á hnettinum. Þótt ekki væri vegna annars mættu verka- ménn og launþegar okkar frjálsa heims minnast Sovét- ríkjanna með þakklæti ; dag. Og það skyldi þó aldrei vera, Pressuball Framhald af 12. síðu. sem Pétur Gautur og hnatta- smiðurinn. Svona verður margt til skemmtunar á pressuballinu. Eitt viðkvæmt mál hefur risið upp í sambandi við svona pressuböll. Það er hvernig hægt er að verða við hinum fjölmörgu óskum um aðgöngumiða á þetta mikla ball pg verða líklega ein- hverjir blaðamenn að sitja heima vegna eftirspurnarinnar. Það er með hálfum huga að gefa til dæmis upp tímann kl. 4 til 5.30 á þriðjudagseftirmiðdag á Hótel Borg, en þá verða seldir fráteknir miðar að pressuball- inu. Einnig er hægt að þrefa og sækja á í síma 23760 eftir klukk- an hálf sex sama dag. Hafnarfiörður Framhald af 1. síðu. f nær þvi áratug, eða allt frá því Ólafur tók við stjórn skól- ans, hefur íhaldsblaðið Hamar í Hafnarfirði haldið uppi stöð- ugum rógi um Ólaf og skólann. Og fulltrúar íhaldsins i bæjar- stjórn hafa í þvi verið engir eftirbátar Hamars. Gekk svo langt fyrir tveimur árum, að þeir samþykktu að stöðva við- bótarbyggingu við Flensborgar- skólann sem ákveðin var og veit- ing hafði fengizt fyrir af fjár- lögum Alþingis, með þeim af- leiðingum að algjört öngþveiti ríkir í skólamálum Hafnarfjarð- ar í dag. Ólafur Þ. Kristjánsson birti í Reykjavikurblöðunum í gær svar við yfirlýsingu Hafsteins bæjarstjóra og lýsir þar hinum hinum sameiginleg.a bæjarstjóra Alþýðuflokksins og Sjálfstæðis- flokksins sem ósannindamanni að ráðnum hug Hafsteinn þekkti viðbrögð lítilssigldra og geð- lausra bæjarfulltrúa Alþýðu- flokksins sem jafnan hafa í sam- starfinu beygt sig i auðmýkt fyrir hverskonar ósvífni og uppi- vöðslu íhaldsins. og treysti hann því á það. að geta logið hneyksl- inu upp á Albýðuflokkinn Kom því einart og skýrt svar Ólafs í Reykjavíkurblöðunum j gær eins og þruma á íhaldið. að stríðið gegn fátæktinní í Bandaríkjunum. sem Lyndon Johnson segist ætla að heyja, sé sprottið af því að Sovét- ríkin eru til? Októberbyltingin brast á eins og fárviðri undir lok hinnar fyrri heimsstyrjaldar auðvalds- ins, er það drottnaði eitt og einrátt yfir öllum hnettinum. Hún batt endi á þetta kapítal- íska heimseinræði. Lenín sagði árið 1921 um þessa byltingu, að hún „hefði hafið verkið“, „brotið ísinn, rutt brautina". Enginn skildi betur en hann, hve þessi byrjun var sögulega mikilvæg, hve nauðsynlegt var að glata ekki þessum sigri úr höndum sér. Hann sá einnig fyrir þá stund, sem nú er runnin upp, að efnahagslegt kapnhlaup mundi verða með fyrsta ríki sósíalismans og hin- um borgaralega heimi. Eftir seinni heimsstyrjöldina voru Sovétríkin ekki lengur umsetinn kastali sósíalismans. Frá Elbufljóti austur að Gula- hafi reis upp úr rústum styrj- aldarinnar sósíalistískt ríkja- kerfi, sósíaliskur heimur. Það var síðara „vinnustöðvar- slys“ veraldarsögunnar, svo notuð séu orð Churchills. Síðan tók hvert slysið við af öðru: ánauðugar þjóðir og nýlendur í Asiu og Afríku heimtu sjálf- stæði sitt. Milli þessarar ný- lendubyltingar og októberbylt- ingarinnar liggja djúpir og duldir sögulegir þræðir, og engir vita það betur en ný- lenduþjóðimar, hve mikið þær eiga hinni rússnesku október- byltingu að þakka. Þjóðir þær, er byggja Sovétríkin, mega á þessum afmælisdegi októbér- byltingarinnar líta yfir mikinn veg, sem farinn er, veg mik- illa sigra, einnig veg mikilla mistaka og glappaskota. En sagan mun fyrirgefa þeim það, sem miður fór, eins og sagan jafnan gerir, sakir afrekanna, sem unnin voru, sakir hins mikla framlags, sem október- byltingin hefur goldið i sjóð mannlegrar framfarar. Vél gerir við vatnskassa Bifreiðaverkstæðið Stimpill a£ Grensásvegi 18 hér í bæ telcnr í notkun i næstu viku vélasam- stæðu til þess gerða að hreinsa og gera við vatnskassa í bílum. Bifreiðaeigendur hafa oft lént í vandræðum á bifreiðaverkstæð- um höfuðborgarinnar, er þéir hafa þurft að fá gert við vatns- kassana í bílum sínum, og hafa einatt þurft að taka þá úr bil- unum og fara með þá á annan stað i bænum til viðgerðar. Nú verður á Stimpils-verkstði boð- ið upp á þá þjónustu að gera við og hreinsa vatnskassana á u.þ.b. tveimur klukkutímum.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.