Þjóðviljinn - 14.11.1964, Síða 3
MÓÐVILJINN
SlDA 3
Laugardagur 14. nóvember 1364
Bandaríkin og Bonnstjórnin
fresta ákvörðuninni um MLF
WASHINGTON 13/11 — í dag var birt tilkynning í Was-
hington að loknum viðræðum landvarnaráðherra Vestur-
Þýzkalands og Bandaríkjanna, þeirra von Hassel og- Mc-
Namara, og bandaríska utanríkisráðuneytið tilkynnti að
ákveðið hafi verið að fresta um sinn öllum endanlegum
ákvörðunum um kjarnorkuflota NATO (MLF), en öll
aðildarríki bandalagsins hvött til þátttöku í honum.
Sjú farinn heim,
frekari viðræður
Búizt hafði verið við slíkri
ákvörðun, eftir að stjórn Kristi-
lega demókrataflokksins í Vest-
Sovézkir bændur
fá meira land
til einkaafnota
MOSKVU 13/11 — Numdar hafa
verið úr gildi takmarkanir á
stærð jarðarskika sem sovézkir
bændur rækta til eigin afnota
og einnig á fjölda búpenings sem
þeir mega eiga, en þær tak-
markanir voru settar árið 1955.
THkynnrng var f dag gefin
nm afnám takmarkananna f
rúasneska sovétlýðveldinu, en
áður höfðu þær verið afnumdar
í XJkrainu og Hvita-Rússlandi.
ur-Þýzkalandi hafði á miðviku-
daginn samþykkt að fresta að-
gerðum í MLF-málinu vegna
andstöðu Frakka og hótana de
Gaulle um að þeir muni segja
skilið við Atlaijzhafsbandalagið,
ef MLF verður hleypt af stokk-
unum.
Þá varð samkomulag milli
ráðherranna um aukin vopna-
kaup Vestur-Þjóðverja í Banda-
ríkjunum og þeim er heitin að-
stoð til að þeir geti ,,nýtt sem
bezt fjárveitingar til landvarna".
Vopnakaup Vestur-Þjóðverja í
Bandaríkjunum eiga að vega
upp á móti herkostnaði Banda-
n'kjanna í Vestur-Þýzkalandi.
Engin breyting
Bandaríkjastjórn telur ekki að
nein grundvallarbreyting hafi
orðið á afstöðu vesturþýzku
stjómarinnar til MLF með sam-
þykktinni á stjórnarfundi Kristl-
lega flokksins.
Sagt er að Bandaríkjastjórn
geri ráð fyrir að tillögur hinn-
ar nýju brezku stjórnar varð-
andi MFL geti ráðið því hvenær
verður úr stofnun kjarnorkuflot-
ans.
Gordon Walker, utanríkisráð-
herra hennar, er væntanlegur til
Bonn nú um helgina o'g mun
að sjálfsögðu ræða við vestur-
þýzku stjómina, um MLF. 6. des-
ember kemur Wilson forsætis-
ráðherra til Washington til við-
ræðna við Johnson forseta og
þar verður MLF vafalaust of-
aríega á baugi. '
Brezka stjómin hefur að sögn
lagt fram bráðabirgðatillögur
um breytingar á skipan MLF,
en ekki er búizt við að Gordon
Walker muni hafa með sér til
Bonn neinar endanlegar tillög-
ur um slíka breytingu.
Schröder neitar t
MLF var til umræðu á vest-
urþýzka þinginu f dag. Schröder
utanríkisráðherra varð fyrir
svörum og staðhæfði að ákvörð-
unin um að fresta stofnun MLF
hefði ekki stafað af andstöðu
Frakka, heldur væri ástæðan sú
að ræða þyrfti málið við hina
nýju brezku stjórn, áður en
fullnaðarákvörðun væri tekin.
Shröder kannaðist heldur ekki
við að Frakkar hefðu beðið
Vestur-Þjóðverja um fjárhagsað-
stoð til framleiðslu kjarnavopna
eða boðið þeim sömu aðstöðu
gagnvart frönskum kjarnavopn-
um og þeir myndu fá í MLF.
Schröder vítti þau ummæli leið-
toga sósíaldemókrata, Herberts
Wehner, að engin leið væri að
vita hvaða „brjálæðiskenndar
hugmyndir" de Gaulle gæti
fengið til að þvinga Vestur-
SAIGON 13/11 — Flóðin í Suð-
ur-Vietnam eru nú heldur í rén-
un, en þau hafa þegar orðið
a.m.k. 5.000 manns að fjörtjóni
og samkvæmt bandarískri heim-
ild hafa 120.000 manna misst
heimili sín. Mikil hætta er á að
farsóttir komi upp í flóðahér-
uðunum.
Bandaríski sendiherrann í Sai-
gon, Maxwell Taylor, fór um
flóðasvæðin í dag ásamt forsæt-
isráðherranum Huong. Sendi-
herranum var sagt að skæruliðar
MOSKVU 13/11 — Kínverska
sendinefndin sem undir forystu
Sjú Enlæ forsætisráðherra kom
til Moskvu á byltingarafmælið
7. nóvember og hefur síðan átt
viðræður við sovézka leiðtoga
fór heimleiðis í dag.
I tilkynningu um viðræðumar
var sagt að þær hefðu farið
fram „í bróðerni", en annars er
lítið á henni að græða. Franska
fréttastofan AFP fullyrðir að
samkomulag hafi orðið um að
fresta þeirri ráðstefnu 26
kommúnistaflokka sem hefjast
átti i, Moskvu 15. desember og
einnig um að halda áfram við-
ræðum kínverska og sovézka
flokksins í Peking eftir áramót,
en ekki er minnzt á þetta í til-
kynningunni.
myndu hafa misst miklar birgð-
ir vista og skotfæra í flóunum
og taldi hann það mikla bót
í máli.
Tjón á vegum og jámbraut-
um hefur orðið gífurlegt og búizt
er við að það muni taka marg-
ar vikur að gera helztu þjóðvegi
akfæra aftur og koma aftur á
jámbrautarsamgöngum milli suð-
ur- og norðurhluta landsins.
Þetta mun bæta vigstöðu skæru-
liða og kann að vega upp á
móti því tjóni sem þeir hafa
orðið fyrir.
I viðræðunum tóku þátt allir
sjö kínversku nefndarmennimir
og af hálfu sovézka flokksins
þeir Bresnéf flokksritari, Kosy-
gin forsætisráðherra, Mikojan
forseti, Gromiko utanrikisráð-
herra, Podgorni, Ponomaréf og
Andropof.
Enn mótmæfi
i Japan gegn
kjarnavopnum
TOKIO 13/11 — Enn í dag voru
víða haldnir fjöldafundir í Jap-
an til að mótmæla fyrirætlunum
um að koma upp lægi fyrir
kjarnorkukafbáta i bandarísku
flotastöðinni í Sasebo, en þangað
er nú kominn fyrsti kjamorku-
kafbáturinn.
Átök urðu í nágrenni við flota
stöðina og voru margir menn
handteknir, þ.á.m. einn þing-
maður. 1 Tokio lenti um 1300
stúdentum og mörg hundruð
lögreglumönnum saman.
Albanía ræðst á
sovézka leiðtoga
TIRANA 13711 — Málgagn al-
banskra kommúnista, „Zeri i
Popullit", réðst í dag á eftirmenn
Krústjoffs í æðstu stjórn Sovét-
ríkjanna og sakaði þá um að
fylgja fram endurskoðunarstefmi
hans.
Engar líkur á samkomulagi á
rá&herrafundi EBE í Brussel
Þjóðverja til fylgis við sig.
(Sjá grein á 7. síðu).
5.000 hafa farízt í
fíóSunum í Vietnam
BRUSSEL 13/11 —< Hvorki gengur né rekur í samninga-
viðræðum Efnahagsbandalagsins í Brussel um sameigin-
lega tollvöruskrá sem bandalagið á að hafa tilbúna í síð-
asta lagi á mánudaginn og leggja þá fram í Genf fyrir hin-
ar svonefndu „Kennedy-viðræður“ um gagnkvæmar tolla-
lækkanir ríkja Vestur-Evrópu og Bandaríkjanna.
Ráðherrar EBE-ríkjanna og
fulltruar þeirra hafa nú setið
nær látlaust á fundum í þrjá
daga til að finna einhverja
málamiðlun, en svo mikið ber á
milli að litlar líkur eru taldar á
því að tollskráin verði tilbúin
í tæka tíð.
Það er enn sem fyrr fyrst og
fremst ágreiningur Frakklands
og Vestur-Þýzkalands sem sam-
komulag strandar á. Frakkar
vilja víðtæka tollavernd fyrir
iðnað sinn gagnvart bandarísk-
um iðnaðarvarningi, en Vestur-
Þjóðverjar vilja láta tollalækk-
unina ná til sem allra flestra
vörutegunda.
Samgöngur á
Italíu lamust
af verkföHum
RÓM 13/11 — Samgöngur á ítal-
íu eru í lamasessi vegna verk-
falla. í dag bættust leigubíl-
stjórar í Róm í hóp vcrkfalls-
manna og lokuðu með bílum
sínum umferð um helztu götur
borgarinnar. Járnbrautarverka-
menn hafa verið f verkfalli síð-
an 8. nóvember.
f dag gerðu póstmenn sólar-
hrings verkfall og 18. nóvem-
ber verður verzlunum og veit-
ingahúsum í Róm lokað i mót-
mælaskyni við hækkaða skatta.
Leigubílstjórar eru í verkfalli
til að mótmæla hækkun á benz-
ínskatti í kvöld hófu sjómenn
á skipum sem annast flutninga
milli meginlandsins og Sikileyj-
ar og Sardiníu sólarhringsverk-
fall og tollþjónar hafa nú verið
í verkfalli í fimm daga.
Samkvæmt listum þeim sem
Frakkar hafa lagt fyrir fundinn
í Brussel ættu um 40 prósent
allra vöruflokka að vera undan-
begin fyrirhuguðum tollalækkun-
um. Frakkar njóta í þessu máli
stuðnings ítala, sem einnig ótt-
ast samkeppni bandarískra auð-
hringa.
Það hefur ekki auðyeldað sam-
komulag í Brussel að Frakkar
hafa gefið í skyn að þeir muni
ekki slaka neitt á kröfum sínum
í tollamálunum, meðan Vestur-
Þjóðverjar halda áfram að hafna
kröfum þeirra um lækkun vest-
urþýzka kornverðsins. Kunnugir
telja að Bonnstjórnin verði að
gera verulegar tilslakanir í öðru
hvoru málinu, ef ekki báðum,
ef nokkur von á að verða sam-
komulags. Náist hins vegar ekk-
ert samkomulag er fyrirsjáan-
legt að samvinna ríkjanna í EBE
BUENOS AIRES 13/11 — Stjórn-
arvöldin í Argentínu hafa mik-
inn viðbúnað vegna frétta um
að Peron, fyrrverandi einvaldur,
sé farinn frá heimili sínu í út-
hverfi Madrid og muni ætlun
hans að snúa heim. Þessi frétt
hefur þó enn ckki verið stað-
fest og ekkert er vitað um hvar
Peron er niður kominn.
Strax og fréttin barst frá
Madrid að Peron væri farinn
þaðan var argentínska stj’ómin
kölluð saman á skyndifund og
ákvað hún að gera ýmsar var-
úðarráðstafanir. Peron á ennþá
vísan stuðning verulegs hluta
argentinsku verklýðsfélaganna
mun bíða mikinn hnekki, svo
að það kann jafnvel að ríða
bandalaginu að fullu.
Stúdentar i
Saigon fóru
kröfugöngur
SAIGON ':3/ll — ®m 1500 stúd-
entar fórr/i f dijg em götur Saig-
on, höfuðborgar Suður-Vietnams,
til að lýsa andúð sinni á stjórn
Huongs, sem samtímis sat á
fundi með helztu ráðunautum
sínum.
Lögreglan hafði reynt að hefta
för stúdenta um borgina, en þeir
létu það ekki á sig fá og brut-
ust gegnum girðingar lögregl-
unnar, en hún hörfaði undan.
Kröfugöngunum lauk með úti-
fundi þar sem margir ræðumenn
réðust á sjórn Huongs. Búizt
er við að hún verði ekki langlíf
úr þessu.
og þau eru sögð hafa búið sig
undir það að hann komi aftur
heim.
Ritstjóraskipti
orðin á „Pravda"
MOSKVU 13711 — Ritstjórnar-
skipti hafa orðið á málgagni
sovézkra kommúnista, „Pravda“.
Pavel Sjúkof hefur látið af því
starfi, en vlð tekur Alexei Rá-
mantséf, sem verið hefur rit-
stjóri tímaritsins „Vandamál
friöar og sósíalisma".
ViðbúnaSur af ótta
við komu Perons
TVÆR NÝJAR BÆKUR
Þorsteinn frá Hamri
Lágnætti á Kaidadai
LJÓÐ — kr. 190 ób., kr. 230 ib. (4* sölusk.).
/
Jakobína Sigurðardóttir
Púnktur ú skökkum stað
SÖGUR — kr. 210 ób-, 260 ib. '(+ sölusk.).
HEIMSKRINGLA
WMW — WMW
I
JÁRNSMÍÐAVÉLASÝNING
í dag kl. 4 verður opnuð í Yélsmiðju Sigurðar Sveinbjömssonar
Skúlatúni 6 sýning á jámsmíðavélum frá WMW A-Þýzkalandi.
Sýndar verða m.a. fræsivélar, borvélar, slípivélar, vélsagir o.fl.
Einnig verða á sýningunni fjöldi tækja og handverkfæra fyrir jám-
iðnaðinn. Sýningin verður opin 14. — 22. nóvember ki. 1 — 8 e.h.
G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON h/f