Þjóðviljinn - 14.11.1964, Síða 8

Þjóðviljinn - 14.11.1964, Síða 8
g SlÐA ÞJÓÐVILIINN Laugardagur 14. nóvember 1954 ÖD°ái moiPSDiiD til minnis ★ í dag er laugardagur 14. ■iióvember. Friðrekur biskup. Ardegisháflseði kl. 0.58. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði annast í nótt Kristján Jó- hannesson læknir. sími 50056. ★ Slysavarðstofan i Heilsu- verndarstöðinni er opin allar sólarhringinn Næturlæknir á sariia stað klukkan 18 til 8. SíMl: 2 12 30. ★ Slökkvlstöðin og sjúkrabif- reiðin StMI: 11100. ★ Næturlæknir á vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 12—17 — SÍMI: 11610 veðrið Veðurhorfur í dag: ★ Um 600 km. suður af Vest- mannaeyjum ér djúp lægð, sem breytist fremur hægt aust- norðaustur. Norðaustan kaltíi og síðan allhvasst,, létt- skýjáð, kólnandi. útvarpið 13.00 Öskalög sjúklinga. 14.30 I vikulokin (Jónas Jónásson). Tónleikar, Kynning á vikunni fram- undan. Samtalsbættir. Tal- að um veðrið. 16.00 Skammdegistónleikar: Andrés Indriðason kynnir fjörug lög. 16.30 Danskennsla. Heiðar Ástvaldsson. 17.05 Þetta vil ég heyra: Guð- steinn Sigurgeirsson hús- gagnabólstrari velur sér hljómplötur. 18.00 Otvarpssaga barn- anna: Þorpið, sem svaf. 20.00 Leikrit: Feður og syn- ir, eftir Constance Cox, byggt á skáldsögu eftir Turgenév. Þýðandi: Geir Kristjánsson. Leikstjórf: Ævar R. Kvaran. Leik- endur: Þorst. ö. Stephen- sen, Rúrik Haraldsson, Arn- ar Jónsson, Helga Valtýs- dóttir, Kristín Anna Þórar- insdóttir. Helgi Skúlason, Guðbjörg Þorbjamardóttir, Gestur Pálsson. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. ýmislegt ★ Kvenréttindafélag Islands heldur kynningar- og fræðslufund þriðjudaginn 17. nóv. kl. 20.30, að Hverfisgötu 21. skipin ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Rönne í gær til Kotka og Gdynia og Reykjavíkur. Brúarfoss fór frá Rotterdam í gær til Ham- borgar, Hull og Reykjavíkur. Dettifoss fer frá Dublin í dag til NY. Fjallfoss fór frá NY 6. þm til Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Hull 16. þm til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith í gær til Reykjavík- ur. Lagarfoss fór frá Hólma- vík í gær til/ Skagastrandar, Siglufjarðar, Dalvíkur, Hrfs- eyjar, Húsávíkur, Þórshafnar, Austfjarðahafna, Vestmanna- eyja og Keflavíkur. Mánafoss fer frá Kristiansand í dag til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Siglufirði 11. þm til Lyse- kil og Gautaborgar. Selfoss fór frá NY í fyrradág til R- vfkur. Tungufoss fór frá Stykkishólmi í gaér til Þing- eyrar og ísafj. Norður og Austurlandshafna og þaðan til Antwerpen og Rotterdam. Utan skrifstofutima eru skipafréttir lesnar í sjálfvirk- um símsvara 21466. ★ Skipadeild SlS. Amarfell er í Brest, fer þaðan til R- víkur. Jökulfell Iestar og los- ar á Norðurlandshöfnum. Dís- arfell fór 12. þm frá Kaup- mannahöfn til Stettin. Litla- fell er væntanlegt til Rvík- ur á morgun. Helgafell er i Riga, fer þaðan til Reykjavik- ur. Hamrafell er væntanlegt til Batumi í dag. Stapafell lestar á Reyðarfirði, fer það- an i dag til Frederikstad. Mælifell fer væntanlega í dag frá Torreveieja á Spáni til Reykjavíkur. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á norður- leið. Esja fer frá Rvík kl. 13.00 í dag vestur um land til Akureyrar. Herjólfur er í R- vík. Þyrill fer frá Fredrik- stad i dag áleiðis til Islands. Skjaldbreið er i Reykjavík. Herðubreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag að vestan úr hringferð. Árvakur fer frá Vestmannaeyjum í kvöld til Reykjavíkur. ★ Eimskipafél. Reykjavíkur. Katla fór 10. frá Cambellton í Kanada áleiðis til Piraeus. ASkja kom til Leningrad í gær frá London. ★ Jöklar. Drangajökull er væntanlegur til Riga í dag og fer þaðan til Helsingfors. Hofsjökull kemur til Rvfkur í dag frá Keflavík. Langjök- ull kom til Cambridge 10. þm og fer þaðan til NY. Vatnajökull kemur til Vest- mannaeyja i kvöld og fer þaðan annað kvöld til Eng- lands. Flugið ★ Loftleiðir. Leifur Eiríks- son er væntanlegur frá NY kl. 7.00. Fer til Luxemborgar kl. 8.00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 1.30. Fer til NY kl. 2.30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Helsingfors, Kaupmannahöfn og Osló kl. 0.30. vísan Allir fara þeir fyrir bí, fantamir að tama. Svona fór fyrir Singman Rhee, svona fer fyrir Guðmundi 1, og Bjama. Ökunnur höfundur. messur ★ Neskirkja: Bamasamkoma klukkan 10. Séra Frank M. Halldórsson. ★ Kópavogskirkja: Messa, safnaðarfundur og barnasam- koma fellur niður af óvið- ráðanlegum orsökum. Séra Gunnar Árnason. ★ Ásprestakall; — Baraa guðsþjónusta klukkan 10 ár- degis í Laugarásbíói. Almenn guðsþjónusta klukkan 11. sama stað. Séra Grímur Grímsson. ★ Langholtsprestakall: Bprnaguðsþjónusta klukkan 10.30. Messa klukkan 2. Séra Árelíus Níelsson. Messa kl. 5. Séra Sigurður Haukur Guð- jónsson. ★ Dómkirkjan: Messa klukk- an 11. Séra Óskar J. Þor- láksson. Klukkan 11 bama- samkoma á Fríkirkjuvegi 11. Séra Jón Auðuns. ★ Langholtsprestakall: Messa klukkan 2. Barnaguðsþjén- usta klukkan 10.15. Séra Garðar Svavarsson. söfnin ★ Bókasafn Dagsbrúnar. Lindargötu 9. 4 hæð til hægri. Safnið ’er opið á tímabilinu: 15. sept. — 15. maí, sem hér segir: Föstudaga kl. 8 — 10 e. h., laugardaga kl. 4 — 7 e. h„ sunnudaga kl. 4 — 7 e. h. ★ Bókasafn Seltjarnarnes* *. Er opið mánudaga: kl. 17,15 — 19 og 20—22. Miðviku- dag: kl. 17,15—19 og 20—22. ★ Arbæjarsafn er lokað yf- ir vetrarmánuðina Búið er að loka safninu. ★ Asgrimssafn. Bergstaða- stræti 64 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4.00 ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum kl. 1.30—3.30 ★ Bókasafn Félags Jámiðn- aðarmanna er opið á sunnu- dögum kl. 2—5. ★ Bókasafn Kópavogs i Fé- lagsheimilinu opið á briðiud miðvikud. fimmtud. og föstu- dögum. Fyrir böm klukkan 4.30 til 6 og fyrir fullorðna klukkan 8.15 til 10. Bamaj timar i Kársnesskóla auglýst- lr bar. ★ Borgarbóka*afn Rvíkur. Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 12308. Crtlánadeild opin alla virka daga kl 2—10. laugardaga 1—7 og á sunnu- dögum kl. 5—7. Lesstofa op- in alla virka daga kl. 10—10. laugardaga 10—7 og sunnu- daga 1—7. ★ Þjóðskjalasafnið er opið laugardaga klukkan 13—19 og alla virka daga kl. 10—15 og 14—19. minningarspjöld ★ Minningarsoöld liknarsióðs Aslaugar H. P. Maack fást á eftirtöldum stöðum: Helgu Thorsteinsdóttur Kast- alagerði 5 Kóp. Sigríði Gisla- dóttur Kópavogsbraut 23 Kóp Sjúkrasamlaginu Kópavogs- braut 30 Kóp. Verzlunlnn) Hlið Hlíðarvegi 19 Kóp. Þur- (ði Einarsdóttur Alfhólsveg) 44 Kóp Guðrúnu Emilsdótt- ur Brúarósi Kóp. m fcwSDdl Larsen er viti sinu íjær. Hann nleypur fram a: Fljótt, Fljótt! Það verður að skera sundur stáltaugina... En hver þremillinn, hvað er orðið af verkfærunum ...? Öll horfin ... þeir hlaupa, leita... Og auðvitað gerir Ted það líka ... En hann glottir í barm sér. Hann hafði vitað hvað korna myndi. Og haíði þvi séð svo um að allt sem mögulegt var að skera í sundur taugina með hyrfi .. . Eins og jörðin hefði gleypt það! Hardy hleypur til káetu sinnár. Um leið og hann fer fram hjá Larsen hrópar hann: „Varaakkerið fyrir borð!“ Já, það er satt, það er einnig hægt... SILVO gerir silfriö spegil fagurt í ) !; !; Innlent lán Framhald af 1. síðu. ríkisstjórnin þyrfti að leita slíks úrræðis, sem hún nú gerir þrátt fyrir margföldun skattheimtunn- ar á viðreisnartímabilinu til. ríkisframkvæmda. Það væri þvf greinilegt að illa áraði hjá ríkisbúinu núna er nauðsynlegt væri að keyra þetta trá! í gegnum Alþingi á óeðli- lega skömmum tíma. Og vissulega hefðu aðrar leið- ir verið fyrir hendi en þessi. Mætti þar nefna frysta féð í bönkunum um 1000 milj. króna. tekjuafganginn frá síðustu ár- um, jöfnunarsjóðinn, erlend lán og fleira. Að vísu væri nokkur ókostur við þessar leiðir sumar hverj- ar. en þessi leið. sem nú hefði verið valin hefði marga og miklu meiri ókosti eins og hún nú væri úr garði gerð. Kapphlaup viðskiptabankanna Bjöm sagði, að með þessu væri beinlínis stefnt að kapp- hlaupi Seðlabankans við við- skiptabankana og væri sannar- lega ekki ástæða til að gera beim erfiðara fyrir um nauðsyn- iegt rekstrarfé. Taldi Bjöm að aðstandendur viðskiptabankanna v'æru lítið hrifnir af þessari leið Ræðumaður sagði, að hér væri reyndar um smálán að ræða sem skipti e.t.v. ekki svo miklu ef sómas.amlega væri að málinu staðið. — en svo væri alls ekki nú. Óhagstætt lán Þá ræddi Bjöm galla þessa frumvarps. sem slíks og væru það einkum 3 atriði. sem hann vildi gera að umtalsefni. f fyrsta lagi væri óeðlilegt að lánskjör og lán væru ekki ákveðin f að- alatriðum af Alþingi sjálfu. Gæfi hetta slæmt fordæmi og væri i fyllsta máta óbingræðislegt. er ákvörðun um þetta væri lögð í hendur ráðherra. ! öðm lagi væri með frumvarpinu fiárveit- ingavaldið tekið af Alþingi. Þetta væri reyndar ekki ný bóla á valdaferli þessarar rfkisstjórn- ar, þvf hún hefði hvað eftir ánnað staðið að stórfelldum fjár- veitingum og lánastarfsemi án nokkurs samráðs við Alþingi. Ef vel ætti að vera ættu hilW vegar allar fjárveitingar og lánstökur að birtast f fjárlögum. Þá væri það í þriðja laga til að taka, að vextir væru allt of háir af þessu láni þ.e. 7,2%. Þess vegna væri lánið óhagstætt fynr ríkisstjórnina og auk þess væri það vísbending um vilja Alþing- is til að viðhalda hinum háu vöxtum, ef þetta næði fram að ganga. Auk þessara vaxta ætti svo að vera á þessum lánum verðtrygging, þannig að eftir- g.iald eftir peninga hefði senni- lega aldrei þekkst opinberlega hærra en f þetta sinn. í breytingartillögum sínum leggur Björn til að vextir af bessum lánum verði 4—5%. Sagði hann að þetta vrðu ör- ugglega næg.ianlega góð kjor til að tryggja sölu skuldabréfanna. Framtalssskylt Þá væri loks vert að geta fjórða atriðisins og það væru þau nýmæli í tillögum hans við frumvarp þetta, að þetta fé verði framtalsskylt en ekki skattfrjálst. Þetta væri nauðsynlegt til þess að skattayfirvöld gætu haft eftirlit með eignaaukningu manna svo að einstaklingar eða félög gætu ekki aukið eigur sér svo og svo mikið og fullyrt jafn- framt að þetta væru bara gömul rfkisskuldabréf og sparifé. Váeri þyf f þessu sambandi sannar- lega vert að athuga hvort ekki væri rétt að láta allt sparifé landsmanna sæta sömu meðferð. Afbrigði frá þingsköpun Karl Kristiánsson (F) tók til máls og sagðist sammála frum- varpinu að mestu. Gunnar Thoroddsen tók næst- ur til máls en sfðan var funtí- inum slitið. En ekki fengu þingmenn að fara heim strax, þvf strax var boðað til annars fundar í deildinni og var þar eitt mál á dagskrá þ.e. 3. umræða um innlent lán! Þar sem of skammt var umliðið frá 2 umræðu '(% mínúta) þurfti að samþykkja sérstök afbrigði á fundarsköpun Alþingis. Var það afbrigði veitt með atkvæðum Framsóknar og stjórnarliðsins H/ólbarðar ný verðlækkun 670x15 — 6 strigalaga Kr. 1.050,00. 650x16 — 6 strigalaga (jeppamupstur) Kr. 1.233,00. Söluskattur innifalinn. Mars Trading Company h.f. Klapparstíg 21 — sími 17373. OSTA-OG SMJÖRSALAN s.f. SN0RRABRMJT 54. OStUF A ER Dwmi “ OG ^LJÚFFENGUR

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.