Þjóðviljinn - 14.11.1964, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 14.11.1964, Qupperneq 9
Laugardagur 14. nóvember 1964 Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir FtJÖT AFGREIÐSLA SYLGJA Laufásvegri 19 (bakhús) síml 12656. KRYDDRASPIÐ . FÆST i NÆSTU BÚÐ SKIPAUTGCRB RIKISINS H E K L A fer austur um land til Akureyr- ar 20. þ.m. Vörumóttaka á áætl- unarhafnir frá Djúpavogi til Húsavíkur á mánudag og árdeg- is á þriðjudag. Farseðlar seldir á fimmtudag. TIL SÖLU RtJMGÓÐ 4. HERB. iBtJÐ á fallegum stað f Hlíð- unum. Tvöfalt gler, harð- viðarhurðir, (ljós eik). Sér þvottahús, sér inn- gangur, sér hiti. Skóli og matvöruverzlanir rétt hjá. Stór lóð, ræktuð og girt. Utb. kr. 400 þús. MálflutnlngsskrUitof*! t Þorvarður K. Þorsfeirisson Mlklubraui 74, •, Fastelgnavlbsklptli Guðmundur Tryggvason Sfnsl 22790. Tíl sölu í Kópavoffi 2ja herb íbúð við Hlíðar- veg og Víðihvamm. 3ja herb. fbúð við Lindar- veg og Álfabrekku og Hlíðarveg. 4ra herb. fbúð við Álfhóls- veg. 5 herb. raðhús við Álf- hólsveg. 2já herb. einbýlishús við Alfhólsvea útb. 150 þús- und. 3ja herb. einbýlishús við Urðarbraut. Einbýlishús við Hlíðarveg, Hlíðarhvamm. Hraunbr.. Meleerði. Þinahólabr Fokheldar hæðir og ein- I býlishús. í REYK.TAVÍK 2ja herb. fbúð við Ljós- heima. 4ra herb. fbúðir við Grett- isgötu og 'lilfurteig. 5 herb. hæð við Háaleitis- braut. Einbýlshús við Mosgerði og Suðurlandsbraut. Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut l — Sími 4-12-30 - Kvöldsfmi 40647 MðÐVILIINN SlÐA 9 Saga úr dýragarðinum Framhald af 4. síðu. dýragarðinum“ eftir bánda- ríska skáldið Edward Albee, enda reyndist sýningin mergj- aðri. fjörugri og skemmtilegri en ég hafði þorað að vona. Albee er tvímælalaust einna snjallastur hinni ungu fram- sæknu leikskálda í Banda- ríkjunum og hafinn til skýja af ófáum gagnrýnendum víða um heim, sumir hafa jafnvel kallað hann arftaka Eugene O’NeiHs. Frumleika og fersk- leika skortir hann ekki, en hef- ur eins og ýmsir landar hans orðið fyrir áhrifum frá evr- ópskum skáldum, meðal ann- ars Beckett og Ionesco og þó Strindberg öðrum fremur, en virðist þó fremur eðlisskyldur hinum enska meistara en læri- sveinn hans. Albee tekst með ekki ólíkum hætti að svipta grímunni af söguhetjum sínum, hann sker sál mannsins inn í kviku, beitir hnífnum fimlega og vægðarlaust. Mannlýsingar hans eru algildar, en aldrei venjulegar, táknmálið skáld- legt og magni þrungið, kímnin mergjuð og bitur. „Saga úr dýragarðinum"; hinn stutti og áhrifamikli ein- Munið sprungufylli og fleiri þéttiefni til notkunai eftir aðstæðum. BETON-GLASUR á gólf, þok og veggi, mikið slitþoí, ónæmt fyrir vatni, frosti, hita, ver steypu gegn vatni og slaga og að frost sprengi pússningu eða veggi. Öll venjuleg málning. og rúðugler. Mólningar- vörur s.L Bergstaðastræti 19. Sími 15166. umjnficAs jðtfiiuntncsQincðoiL Minnmgarspjöld fást í bókabúð Máls og menn- ingar Laugavegi 18. minningarkort •ie Minningarkort Flugbjörg- unarsveitarinnar eru seld < bókabúð Braga Brynjólfsson- ar og hjá Sigurði Þorsteins- syni Laugamesvegi 43. _sími 32060. Sigurði Waage Laug- arásvegi 73, simi 34527. Stef- áni Bjarnasýni Hæðargarði 54, sími 37392 og Magnúsi Þórarinssyni Álfheimum 48. ★ Minningarspjöld Styrktar- félags vangefinna fást á eft- irtöldum stöðum: Bókabúð Braga BrynjólfsSonar, fflsk- unnar og á skrifstofunni Skólavörðustíg 18 (efstu hæð) ★ Minningarspjöid Menning- ar og minningarsjóðs kvenna fást á þessum stöðum: Bóka- búð Helgafells. Laugaveg 100. Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar. Bókabúð Isafoldar i Aust-. urstræti, Hljóðfærahúsi Rvík- ur, Hafnarstræti 1, og í skrifstofu sjóðsins að Laufás- ' vegi 3. þáttungur sem fyrstur aflaði skáldinu frægðar er öllu frem- ur grimmileg og kostuleg lýs- ing þeirrar geigvænlegu ein- manakenndar og einstæðings- skapar sem hrjáir íbúa í stór- borgum nútímans, hæðilegur harmleikur um samskipti og vináttu sem aldrei getur orðið nema sýndin ein. Tveir menn um fertugt hittast að sumar- lagi í skemmtigarði i New York.' þeir eru algerar and- stæður bæði á andlegum og fé- lagslegu tilliti. Annar er Jerrí. allslaus umrenningur og mun- aðarleysingi frá barnsaldri og býr i sóðalegum leiguhjalli. út- skúfaður og utanveltu og svo einmana, að grimmt og lúsugt hundkvikindi er helzti sálufé- lagi hans; hann hefur brenn- andi löngun til að umgangast og ræða við aðra menn. en sjálfsmorðið eina úrræði hans. Hann hittir fyrir dæmigerðan borgara í góðum efnum, Pétur að nafni. spyr hann spjörunum úr. segir honum langar sögur af lifnaðarháttum sínum og furðulegri ævi. Pétur er mað- ur varkár 'og tortrygginn og bregzt illa við i fyrstu, en hrífst síðan nauðugur viljugur af þessu úrhraki og fáránleg- um og framandi heimi hans — það kemur reyndar á daginn að Pétur er siálfur einmana og á flótta undan ofríki konu sinnar og dætra. En hér er ekki aðeins um einstæðings- skap að ræða og gerólíkar manngerðir, heldur óbrúanleg- an stéttamun, hinn útskúfaði ör eigi rís gegn borgaranum kúg- ara sínum. Hann ræðstóþyrmi- lega á hinn efnaða sessunaut sinn og reynir að flærha hann af bekknum sem verið hefur athvarf hans árurrt saman, og er það grátbroslega stríð há- punktur leiksins. Jerrí dregur í efa karlmennsku hans og kyngetu, særir borgaralegan metnað hans holundarsári, og þá fyrst getur hánn neytt Pét- ur til að veita sér banasár. Og um leið myndast loksins eins- konar samband milli þeirra, en aðeins örskotstund — Jerrí hnígur dauður niður, öllu er lokið. Annars ætla ég mér sízt áf öllu að reyna að þýða tor- -rætt táknmál hins snjalla skálds. Jerrí er málgefinn með af- brigðum og lengsta orðsvar hans, sagan um hundinn, hvorki meira né minna en sjö þéttprentaðar síður. En Helga Skúlasyni bregzt ekki boga- listin, túlkun hans er þraut- hugsuð og háði þrungin og svo markviss og margslungin að hvergi skeikar; orðin leiftur- snögg og skýr. Alger ósvífni Jerrís, taugaveiklun og dauða- þrá varð ljóslifandi í höndum hans, hann var líkastur trylltu rándýri, urraði og hvæsti, eng- inn getur verið óhultur í ná- vist þessa óhugnanlega manns. Borgarinn Pétur er sýnu fátal- aðri, en um túlkun Guðmund- ar Pálssonar ekki minna vert, enda hæfir hlutverkið leikgáf- um háns sem bezt má verða; ég held að Guðmundur hafi ekki leikið betur öðru slnni. Útlit og framganga var sann- færandi og hnittileg í öllu, og svipbrigði og viðbrögð hans við málæði og óskammfeilni Jerrí bráðskemmtileg og lifandi, hvort sem honum gefast færi til andsvara eða verður að hlusta og þegja; hér fóru tveir samvaldir leikarar með sigur af hólmi. Erlingur Gíslason stjómaði hinum stutta leik og þarf ekki að efa góðan skilning hans, á- huga og vandvirkni; þetta er fyrsta sviðsetning Erlings og spáir góðu. Glæsileg sviðsmynd Steinþórs Sigurðssonar er með nokkrum ólíkindum. í leikrit- inu segir að í baksýn séu „lauf, tré, himinn“. en hér eru margfaldar stálgrindur að baki og minna á fangelsi — eða dýragarð; hitt skal tekið fram að grindur hessar eru ágæt.t listaverk. Þýðing Thors Vil- hiálmssonar nær vel ands leiksins, rituð á lifandi. hnitti- leyn og hispurslausTi nút.iðar- máli. A. Hj. AtlanzhafsbandaEagið Framhald af 7. síðu. Breta. >að, gegnir nefnilega sama máli um Rómarsamning EBE cg landhelgissamninginn, að í hvorugum þeirra eru nein uppsagnarákvæði.) Sakir standa því þannig nú, að ljóst er að það mun dragast á lang- inn að kjarnorkuflotanum verði hleypt af stokkunum. jafnvel fram yfir vesturþýzku þing- kosningarnar næsta haust. TT’n margt getur gerzt á heilu Ti ári. Enn er ekki vitað með neinni vissu um afstöðu hinn- ar nýju bsezku stjórnar í MLF málinu. Verkamannaflokkurinn hefur verið algerlega andvígur fyrirtækinu, en nú er haft fyr- ir satt að stjórn Wilsons gæti sætt sig við það ef á því yrðu gerðar allverulegar breytingar. Tillögur hennar munu vera á þá leið að fækka í MLF, svo að aðeins tíu skip í stað 25 yrðu i flotanum, en jafnframt yrðu öll kjarnavopn Atlanz- ríkjanna í Evrópu sett undir sameiginlega stjórn með tvö- földu neitunarvaldi; Banda- ríkin héldu sínu, en Evrópurík- in fengju einnig neitunarvald eftir reglum sem enn hafa ekki verið ákveðnar — og óhætt er að fullyrða að seint myndi tak- ast samkomulag um. Talið er að tvennt vaki fyrir Wilson með þessum tillögum; Annars vegar að koma í veg fyrir skjótar og óafturkallanlegar á- kvarðanir um MLF meðan stjóm hans er að festa sig í sessi og hins vegar að draga úr ótta manna í Austur-Evrópu, ráðamanna jafnt sem almenn- ings. við aukin ítök Vestur- >jóðverja í NATO og aðild þeirra að yfirráðum yfir kjarnavopnum, — að „þeir fái að hafa .fingurinn á kjarnorku- gikknum", eins og það hefur verið orðað. Sovétstjórnin hefur hvað eft- ir annað varað Bandaríkin við afleiðingunum af stofnun MLF og það er fúslega viður- kennt á vesturlöndum að hún hafi fulla ástæðu til þess. Bandarikjastjóm kann að hafa talið í upphafi, að ef Vestur- >jóðverjum „fyndist þeir taka þátt í kjarnorkuvörnum" (,,Time“) með aðild að MLF, myndu þeir missa alla löngun til að eignast sín eigin kjama- vopn, annaðhvort einir eða í samvinnu við aðra (Frakka). En þannig hefur aldrei verið litið á málin í Bonn. „Der Spi- egel“ komst svo að orði 4. nóv. s.l.: „Hin dýru stæði á stjórnpöllum atómkaupskipa MLF eru vesturþýzkum land- vamafræðingum eina vonin til þess að Vestur->jóðverjar kom- ist einhvem tíma í sama bát og kjarnorkuveldin — fái 'jafn- an ákvörðunarrétt um notkun kjarnavopna. >að er þá held- ur engin dul dregin á að ráða- menn Kristilegra ’ demókrata a.^. m.k. telja MLF-samrtinginn í þeirri mynd sem hann er nú aðeins fyrsta skrefið og að þeir stefna að meiri kjarnorkuítök- um“. Blaðið vitnar í ýms um- mæli þessu til stuðnings. >ann- flota sem Bandarikjamenn réðu yfir. En þótt endanlegri ákvörðun um MLF verði skotið á frest og de Gaulle afturkalli í bili hótun sina um að Frakk- ar segi skilið við EBE, þá verð- ur það aðeins gálgafrestur. Vestur->jóðverjar verða fyrr eða síðar að velja á milli Frakklands og Bandaríkianna. Víst má telja að de Gaulle verði endurkjörinn Frakklands- forseti næsta haust og þótt hann segi af sér embættinu á næsta sjö ára kjörtímabili, eins og hann hefur gefið í skyn, bá mun hann revna að búa svo um hnútana að stefnu hans verði fvlgt áfram. Sú stefna er ótvíræð. Hann vill loSa Vestur- Evrópu undan pólitískum, hernaðarlegum og efnahaesleg- um yfirráðum og ítökum Bandaríkjanna, og hann er fús til að leggja mikið í sölumar til að ná því marki. Hverjar sem hvatir hans kunna að vera, er það sögulegur verðleiki hans ag háfa fyrstur þióðarleiðtoga á vesturlöndum gert sér fulla grein fyrir því að dagar hinna rígbundnu bandalaga, „einstefn- unnar" jafnt í austri sem vestri, eru liðnir. ás. — q Bonkamenn settir á sakaMk Framhald af 1. sfðu. vera á hraðri uppsiglingu til refsingar starfsfólki Útvegsbank- ans og verður h'klega dágóður hópur kominn f steininn um næstu jól með bessum hraða. ráðherra látið í ljós von um að McMahonlögin bandarísku verði úr gildi numin „þegar allir — einnig Bandaríkjaþing — hafa fengið traust á þessu nýja fyrirtæki (MLF)“. >essar augljósu .fyrirætlanig hernaðar- sinrianna í Bonn hafa þá held- ur ekki farig fram hjá nein- um sern. hefur haft augun op- in. Blað vinstrimanna- í þr.ezka Verkámanna'flokknum, „Trib- une“, hefur sagt að Vestur- >jóðverjar láti sér auðvitað ekki koma til hugar að standa undir kostnaði af kjamorku- BLADB Þjóðviljann vantar nú URÐUR þegar fólk til blaðburðar í þessi hver'fi: VESTURBÆR: Skúlagata Hjarðarhagi Mávahlíð Melarnir Blönduhlíð. Tjarnargata. KÓPAVOGUR: AUSTURBÆR: Laus hverfi í vestur- Safamýri urbæ: Grettisgata Hraunbraut Höfðahverfi Kársnesbraut Laugateigur Hófgerði Meðalholt Holtagerði. Langahlíð Umboðsmaður í Kópa- Freyjugata vogi sími 40-319. ÞJÓÐVILJINN — Sími 17-500. Húsmœður athugið Hreinsum teppi og húsgögn 1 heimahúsum. Vanir menn — vönduð vinna. Teppa- og húsgagnahreinsunin. Sími 18283. PIANO SERVICE L TUNING. REPAIRING Píanóstilliitgar OTTO Sími 19354. R YEL ÍSTORG auglýsir: „Wing Sung" Kímverski sjálfblekung- , urinn „Wing Sung“ mælir með sér sjálfur. ■ HANN KOSTAR ■ AÐEINS ■ 95 KRÓNUR- Einkaumboð fyrir ísland; ÍSTORG H.F. Hallveigarstíg 10, Pósthólf 444 Reykjavík Sími 2 29 61. ÍSTORG auglýsir: „Krasnyj Oktjabr" □ □ Ný sending af □ sovézkum píanóum □ komin. — □ Til sýnis í búð □ okkar. □ ÍSTORG H.F. Hallveigarstíg 10, Pósthólf 444 Reykjavík Sími 2 29 61. ístorg auglýsir! ■ Kínverska ■ drottningrar- ■ hunangrið er ■ komið. PÓ STSENDUM. ÍSTORG H.F. Hallveigarstig 10, Pósthólf 444 Reykjavík Sími 2 29 61.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.