Þjóðviljinn - 20.11.1964, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 20.11.1964, Qupperneq 3
Föstudagur 20. nóvember 1964 ----------------------------- ÞJÖÐVILJINN......... ............................................. SlÐA 3 Stikker, fyrrv. framkvæmdastjóri NATO: De Gaulle hótaði þegar 1958 ai segja skilii vii NATO Hann hefur nú gert alvöru úr þeirri hótun sinni og öll samvinna Frakklands við önnur NATO-ríki er úr sögunni HAAG 19/11 — Dirk Stikker, sem í sumar lét af starfi framkvæmdastjóra Atlanzbandalagsins, sagði í dag að de Gaulle Frakklandsforseti hefði hótað því þegar árið 1958 að slíta allri samvinnu við NATO og hefði hann nú gert alvöru úr þeirri hótun sinni. Uppput 1 öaigon. Frjálsar kosningar eða stárstríð? Stikker sagði þetta í ræðu sem haÉn hélt á fundi í Frjálslynda flokknum í Haag. De Gaulle sendi 1958 Atlanzhafsbandalag- inu orðsendingu sem enn hefur ekki verið birt. 1 henni hótaði hann að slíta samvinnunni við önnur Atlanzríki ef Bandaríkja- menn og Bretar yrðu ekki við þeirri kröfu hans að Frakkar Fangelsisdómur enn í Madrid MADRID 19/11 — Enn í dag var kveðinn upp fangelsisdómur af hinum sérstaka dómstól í Madrid sem settur var til að dæma í málum manna sem sakaðir eru um að starfa fyrir hinn bannaða kommúnistaflokk. 29 ára gamall vélvirki, Manuel Soriano, var í dag dæmdur í 13 ára fangelsi fyrir að hafa stofnað deild úr kommúnistaflokknum í Alicante. Soriano 'játaði að hann væri kommúnisti. Hlaupa Frakkar í skarð Breta? NEW YORK 19/11 — 1 aðal- stöðvum SÞ þar sem fagnað hef- ur verið ákvörðun brezku stjórnarinnar að banna aUa vopnasölu til Suður-Afríku óttast menn að Frakkar kunni að hlaupa í skarðið fyrir Breta og bjóða stjóm Suður-Afríku þau vopn sem hún þarf að kaupa er- lendis. Formaður Apartheid- nefndar SÞ skoraði £ dag á frönsku stjómina að virða einn- ig samþykkt SÞ sem banna vopnasölu til Suður-Afríku. Íhaldsstúdentar gegn de Gaulle PARÍS 19/11 — Um 2.000 íhalds- sinnaðir stúdentar fóru um göt- urnar í háskólahverfinu í Paris i dag og hrópuðu: De Gaulle er morðingi, Niður með de Gaulle. Þeir voru að lýsa stuðningi við íhaldsmanninn Tixier-Vignan- court, sem tilkynnt hefur fram- boð sitt í forsetakosningunum næsta haust. í gær var 7.000 manna lið flutt með 110 þyrlun, til hér- aðsins um 50 km norðvestur af Saigon, þar sem talið er að skæruliðar séu einna öflugastir og fjölmennastir. En margt bendir til þess að þeir hafi vitað um hvað til stóð og hafi komið sér undan. Einn af bandarísku herfQringjunum fengju jafnmikil völd og áhrif á 'stefnu NATO og þeir. Markaði tímamót Stikker sagði að þessi orðsend- ing markaði þáttaskil í afstöðu Frakklands til bandalagsins og samvinnu Atlanzríkjanna. Sú hótun sem falizt hefði í orðsend- ingunni væri nú orðin að veru- leika. Nú væri svo komið, sagði Stikker, að varia væri um að ræða nokkra samvinnu milli Frakklands og Atlanzbanda- lagsins. Frakkar hefðu dregið flota sinn á Miðjarðarhafi og Atlanzhafi undan stjórn banda- lagsins, aðeins lítill hluti af loft- vömum Frakklands væri nú tengdur hinum sameiginlegu loftvömum NATO og af þeim 690.000 sem eru í her og flota Frakka heyra aðeins 60.000 undir sameiginlega yfirher- stjórn bandalagsins. Syndaregistur Hann nefndi mörg fleiri dæmi þess að de Gaulle hefði í raun- inni þegar sagt skilið við Atl- anzbandalagið. Hann hefði neit- að Bandaríkjamönnum um að hafa kjamavopn á franskri grund. Frakkar hefðu ekki einu sinni fengizt til að taka þátt í undirbúningi að stofnun MLF og þeir hefðu neitað að hafa nokk- ur afskipti áf Kýpurdeilunni. Þeir hefðu ekki viljað taka þátt í afvopnunarviðræðunum og NEW YORK 19/11 — Ú Þant, framkvæmdastjóri SÞ, hefur iagt til að kölluð verði saman ráð- stefna allra kjarnorkuveldanna, Bandaríkjanna, Sovétríkjanna, Bretlands, Frakklands og Kína, til að ræða afvopnunarmálin. Hann gerir þetta í skýrslu þeirri sem lögð verður fyrir alls- herjarþing SÞ þegar það kem- ur saman í New York 1. desem- ber. sem stjórna aðgerðinni. Jasper Wilson ofursti, sagði í dag að hann hefði ekki neina trú á þvi að aðgerðin myndi bera tilætlað- an árangur Ætlunin var að fella eða taka höndum það fjölmenna lið skærulið,' sem hafði búið um sig á þessum slóðum, en þegar hersveitir stjórnarinnar komu til hefðu í utanríkismálum farið sínar leiðir án nokkurs samráðs við aðra. Stikker kvaðst geta nefnt mörg önnur dæmi þess að Frakk- ar hefðu ekki staðið við þær skuldbindingar sem sáttmáli Atl- anzhandalagsms legði þeim á herðar. Mólmæbpnp stúdenta í Tokíó TOKIO 19/11 — Róstur urðu aftur í Tokió í dag milli lög- reglu og stúdenta sem mótmæltu því að japanska stjórnin hefur ákveðið að leyfa bandarískum kjarnorkukafbátum að koma til landsins. Um 1300 stúdentar komu saman fyrir framan ut- anríkisráðuneytið og reyndu að stöðva þar alla umferð með því að setjast á götuna. Þeir voru hraktir burt eftir allharða við- ureign. Heillaóskaskeyti til Hitlers frá Gústaf Svíakóngi WASHINGTON 19/11 — í safni skjala frá dögum Hitlers-Þýzka- lands sem birt voru í Washing- ton í dag er m.a. heillaóskaskeyti sem Gústaf 5. Svíakonungur sendi Adolf Hitler þegar Þjóð- verjar hófu innrás sína í Sovét- ríkin. í skýrslunni ræðir hann mjög um hinn erfiða fjárhag samtak- anna, en skuldir þeirra nema nú samtals 113 miljónum dollara og í sjóði eiga þau aðeins 24,8 miljónir, sem duga aðeins fyrir föstum útgjöldum í nokkra mán- uði. Hallinn stafar aðallega af þvi að nokkur ríki, þ.á.m. Sov- étríkin og Frakkland, hafa neit- að að greiða kostnað sem stafar af gæzluliði SÞ í Kongó og lönd- unum við botn Miðjarðarhafs. héraðsins í gær voru þeir á bak og burt og munu hafa farið úr héraðinu strax um síðustu helgi. Áður en liðsflutningarnir til héraðsins hófust hafði verið varpað á það sprengju-" úr flug- vélum og íSaigon er sagt að 42 skæruliðar hafi látið lífið í þeim árásum. Tveir skæruliðar hafa verið teknir höndum, en einnig 47 sem sagðir eru grunað- ir um að hafa aðstoðað Vietcong Meðan á þessari aðgerð stóð gerðu skæruliðar árás á járn- brautariest aðeins 25 km frá Saigon. Undanfarna tvo sólarhringa hefur staðið yfir í Suður- Víetnam, nánar tiltekið um 50 km norðvestur af höfuð- borginni Saigon, „umfangs- mesta hernaðaraðgerð” sem Bandaríkjamenn og her- sveitir stjórnarinnar hafa ráðizt £. gegn skæruliðum þjóðfrelsishersins. Á annað hundrað bandarískar þyrlur hafa flutt fjölmennt herlið til þessa héraðs i næsta nágrenni Saigons, þar sem sagt er að séu einar helztu stöðvar skæruliða. Áður en aðgerðin hófst hafði verið látið rigna sprengjum yfir héraðið og skotið úr vélbyssum á allt sem kvikt var. Líklegt er að þessi aðgerð hafi verið á- kveðin, vegna þess að talið er að skæruliðar hafi misst mikið af vopnabúnaði sínum og vistum £ hinum miklu flóðum sem undanfarið hafa verið i Vietnam. En þegar virðist orðið ljóst að þessi mikli herieiðangur muni ekki bera þann árangur sem til var ætlazt. Skæruljðar munu að venju hafa haft njósnir af þvi að hann stæði fyrir dyrum og hafa komið sér undan £ tæka tið. Haft er eftir einum bandarlsku „hem- aðarráðunautanna” £ Suður- Vietnam, að hann „hafi enga trú á því að aðgerðin beri ár- angur“. Enn einu sinni hafa hinir bandarisku herforingjar rekið sig á að þau fræði sem kennd eru i herskólum Bandaríkjanna duga skammt í skæruhemaði, og kemur fyrir lítið þótt rit Mao Tse- tungs og „Che” Guevara séu nú orðinn skyldulestur £ þeim skólum. IBandaríkjunum gera menn sér þess fulla grein að engin leið er til að vinna sig- ur á skæruliðum með þeim aðferðum sem beitt hefur verið fram að þessu. Það eru ekki nema nokkrir mánuðir síðan bandarísku herforingj- amir og McNamara land- varnarráðherra töldu að ekki vantaði nema herzlumuninn til að hægt væri að vinna skjótan og fullan sigur á skæruliðunum. Bandaríkin þyrftu aðeins að auka aðstoð sína við stjórnina í Saigon, fjölga „ráðunautum” sínum og senda fullkomnari vopn til Suður-Víetnams, sögðu þeir, og Bandaríkjaþing varð strax við beiðni um nýja aukafjárveitingu til stríðsins. Nú eru þær raddir þagnaðar í Washington. Staðreyndirnar blasa við augum. I Saigon er hver höndin upp á móti annarri, skipt er um menn í æðstu stjórnarembættum á nokkurfa vikna fresti, en völd og álit stjórnarvaldanna þar þverra við hver manna- skipti. Skæruliðar hafa á hinn bóginn orðið æ djarfari á síðustu mánuðum og orð- ið æ betur ágengt. Skyndiá- rás þeiri’a á flugvöllinn við Bien Hoa um síðusty mán- aðamót. þegar þeir eyðilögðu (vel að merkja með banda- rískum sprengiuvörpum) um helming af B-57 .þotunum sem sendar voru til Suður- Vietnams eftir viðureignirn- ar á Tonkinflóa, var glögg vfsbending um aukinn hern- aðarmátt beirra. Bjartsýnin á skjót endalok stríðsins er þvi rokin út i veður og vind, eins og þessi fyrirsögn „U.S. News and World Report” á viðtali við fyrrverandi yfir- mann bandaríska hersins í Suður-Víetnam, Samuel T. Williams hershöfðingja, gefur vel til kynna: „Hvers vegna Bandaríkin eru að tapa i Ví- etnam”. Hér gefst ekki tæki- færi til að skýra nánar frá þessu viðtali, en hershöfð- inginn. sem öllum hnútum er kunnugur, er í litlum vafa um að Bandaríkjamenn hafi tapað stríðinu. Hann telur „meira en sennilegt að þar muni koma að mynduð verði ný ríkisstjórn (í Suður-Viet- nam) og hún muni þegar f stað leita viðurkenningar um allan heim. Næsta skrefið gæti vel orðið að Bandaríkin vrðu beðin um að flytja búrt herlið sitt. Þeir munu segja: ,Við semjum frið við Hanoi’. Og engin leið er að segja fyr- ir um hvað Bandaríkin muni þá gera”. En að þvf er ekki spurt nú hyað Bandaríkin myndu gera ef þannig væri komið fyrir þeim, heldur um hitt hvaða ráðagerðir þau hafa nú á prjónunum; með hvaða hætti Bandaríkjastjórn ætlar að losna úr því öngþveiti sem hún er komin í. Hún getur enga von gert sér lengur, ef hún hefur þá nokkum tíma haft hana, að í Saigon hefj- ist til valda menn, sem séu í senn henni hliðholl og njóti trausts og stuðnings þjóðar- innar. En hún hefur marg- lýst því yfir að hún muni aldrei fallast á að sleppa í- tökum sínum i Suður-Víet- nam, „ofurselja landið komm- únistum”. og víst ber að við- urkenna það sem haldið er fram fyrir vestan, að slfk endalok stríðsins myndu verða mikill álitshnekkir fyrir Banadríkin og grafa undan á- hrifavaldi þeirra í þeim Asíu- .öndum, sem þau telja nú til sinna bandamanna. Reynsla undanfarinna mánaða hefur hins vegar sýnt, og það er nú skilyrðislaust viðurkennt í Washington, að ekki er hægt að halda áfram á sömu braut og farin hefur verið til þessa. Því er nú spurt hvað Bandaríkjastjórn hyggist taka til bragðs í þeirri von að geta losnað úr klípunni. Jos- eph Alsop segir í „New York Herald Tribune” að síðustu mánuðina fyrir forsetakosn- ngamar hafi verið unnið í Washington „að samúingu fjölda áætlana um hvað gera skuli. Flestar þeirra em byggðar á þeirri meginreglu að hefja skuli miklar og vax- andi endurgjaldsárásir á Norður-Víetnam. Rétt áður en Johnson forseti fór suður til Texas bað hann um að þessar áætlanir yrðu teknar upp til endurmats”. Áður í sömu grein segir svo: „Áhætt- an sem stafar af ákveðnum aðgerðum (og þar á hann við hernaðaraðgerðir gegn Norð- ur-Vietnam) er augljós og ó- vefengjanleg; en sú hætta er minni en hin sem stafar af aðgerðarleysi”. Það kemur heim við þessa frásögn Al- sops að William P. Bundy, aðstoðarutanríkisráðherra sem farið hefur með málefni Austur-Asíu, sagði 29. sept. s.l. að „enda þótt við æskj- um ekki eftir því að færa stríðið út fyrir SuðurrVíet- nam, þá gæti svo farið að við neyddumst til þess”. að er þannig víst að ein- þeirra leiða sem Banda- ríkjastjórn telur sig sjá út úr ógöngunum og sú sem ráðunautar hennar telja helzt koma til greina, er að stofna til stórstríðs við Norður-Ví- etnam. Slíkt stríð yrði ekki háð í því skyni að loka fyrir birgðaflutninga frá Norður- Vietnam til skæruliðanna í suðurhluta landsins. Það er viðurkennt af öllum kunnug- um að skæruliðar séu að mestu sjálfum sér nógir og aðfengin vopn þeirra séu flest af bandarískum uppruna. Til- gangurinn væri sá að fá til- efni til að breyta eðli stríðs- ins í Suður-Víetnam úr borg- arastyrjöld, s.em Banda- ríkjamenn eiga að forminu til aðeins hlut að sem „ráð- gjafar”, í nýtt „Kóreusttíð” þar sem þeir gætu beitt öll- um sínum herstyrk ogm á þánh hátt sem þeir sjálfir kysu. Þá telja bandarísku herforingjarnir að þeim myndi reynast auðvelt að ráða niðurlögum skæruliða, þótt reynsla franska hersins í sjö ára stríði i Indó-Kína hefði átt að kenna þeim annað. En auðvitað eiga Bandarík- in annan kost. Þau gætu viðurkennt fyrir sjálfum sér og öðrum að stefna þeirra í Suðaustur-Asíu hefur beðið algert gjaldþrot. Þau gætu sætt sig við þá staðreynd að eina lausnin sem til greina kernur í Suður-Víetnam er að saminn sé friður í þessu langhrjáða landi samkvæmt ákvæðum Genfarsamning- anna frá 1954. þ. e. að báð- ir hlutar Víetnams verði sameinaðir á grundvelli frjálsra kosninga. Allt hem- aðarbrölt þeirra í Víetnam þennan áratug sem síðan er liðinn hefur haft þann til— gang að hindra framkvæmd Genfarsamninganna. Ummæli Williams hershöfðingja sem áður var getið eru athyglis- verð í þessu sambandi: „Þeg- ar ég fór frá Washington í október 1955, var mér sagt að gert væri ráð fyrir því f Genfarsamningunum að haldn- ar yrðu frjálsar kosningar f öllu Víetnam innan 2ja ára, en að stjórn Suður-Vietnams ætlaði ekki að leyfa kosning- ar á þeim tíma — þ. e. hún ætlaði að virða að vettugi lokafrestinn í júlí 1956. Mér var sagt að ég ætti að vera á verði gegn árás frá Norður- Vietnam um leið og sá fresb- ur væri liðinn og kommúnist- um yrði Ijóst að stjórn Suð- ur-Víetnams neitaði að leyfa kosningar í öllu landin*^ Skyldi ekk. sumum finnasí bað skrýtið að stjóm helzta forysturíkis vestræns lýðræð- is sé að velta fyrir sér að leggja út í stórstyrjöld í þeím eina tilgangi að koma í v<eg fyrir frjálsar kosninga-? — ás. Misheppnuð herferS gegn skæruliðum í S-Vietnam SAIGON 19/11 — Mesta sókn sem Bandaríkjamenn og her stjórnarinnar í Saigon hafa gert gegn skæruliðum Viet- cong (hernaðaraðgerð sem kölluð er , Skógarbruni11) hef- ur nú staðið á annan sólarhring, en sóknarliðinu hefur heldur okk’ í dprr Qð komast í návíffi v'ð sknpruliða Tillaga Ú 1» Kjarnorkuríkin, líka Kína komi saman

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.