Þjóðviljinn - 20.11.1964, Page 5

Þjóðviljinn - 20.11.1964, Page 5
Fostudagur 20. nóvember 1964 MÓÐVIIJINN SfÐA g ASÍ-þing um atvinnumól Framhald af 1. síðu. sem vel henta til daglegra róðra með sérstöku tilliti til hráefnis- öflunar fyrir f iskvinnsrustöðvar víðs vegar í landinu. Gerðar verði nú þegar ráðstafanir til nýsköpunar togaraútgerðarinnar. Verði þær framkvæmdir undir- búnar af sérfróðum mönnum um togaraútgerð. 2Keppt verði að því að full- nýta fiskaflann til matvæla- framleiðslu svo sem kostur er. Sérstaklega verði unnið ötul- lega að uppbyggingu iðnaðar- fyrirtækja til að leggja niður verulegt magn sildaraflans og sjóða niður. Verði við uppbygg- ingu þessa iðnaðar látnir sitja í fyrirrúmi þeir staðir, þar sem atvinna er ófullnægjandi. Þegar verði hafizt handa, undiir for- ystu stjómarvalda, að leita markaða fyrir framleiðsluna er- lendis og leitazt við að gera sölusamninga, helzt til fleiri ára í senn, ef kostur er. 3Komið verði upp skipastól, er sérstaklega hafi það verk- efni að flytja síldarafla, þegar mikið veiðist á takmörkuðum svæðum, frá veiðiskipunum til verksmiðja og jafnvel söltunar- stöðva, sem vantar síld til Lokii bléðrannsókn á islenzkum hestum 1 gær var fréttamönnum boðið að ræða við Michael Hesselholt danskan dýralækni, starfsmanr við lífeðlis- og blóðflokkunardcild Landbúnað- arháskólans í Kaupmannahöfn, en hann hefur starfað að blóð- rannsóknum í íslcnzkum hest- um síðastliðin tvö haust. Vísindasjóðurinn danski hef- ur veitt fé til þessara rann- sókna, Búnaðarfélag Islands hefur skipulagt starfið og til- raunastöðin á Keldum hefur veitt aðstöðu til rannsókna á blóðinu. Það er að segja blóð- flokkun fer fram á Keldum, en nánari rannsóknir á blóðvökv- anum fara fram í Kaupmanna- höfn. Tilgangur þessara rann- sókna sem þessar byggjast að kanna erfðaeiginleika hesta með blóðflokkun og rannsókn á blóðvatni. Kvað Hesselholt öryggi rann- sókna sem þessarar byggjast fyrst og fremst á. hversu marg- ar hryssur og afkvæmi þeirra væri hægt að rannsaka undan hverjum stóðhesti. Og hefði þeim tekizt s.l. haust að rann- saka 565 hryssur og afkvæmi undan 35 reglulegum kynbóta- hestum. Og hefði bezti árangur náðst með hestinum Nökkva,. 27 vetra, eign Einars Gíslason- ar á Hesti í Borgarfirði, Feng "frá Eiríksstöðum í Svartár- dal og Svaðilfara frá Lágafelli í Landeyjum. Auk þessara hesta var 1050 hestum á svæðinu frá Sauðár- króki, Blönduósi og allt til Borgarfjarðar syðri tekið blóð. Niðurstaða rannsóknanna varð sú, að eiginleikar hjá hestum erfðust á einfaldan hátt, eða mjög hliðstætt og hjá mönnum Af þessum rannsóknum hef- ur einnig verið hægt að draga þá ályktun, að íslenzki hest- urinn sé ekki skyldur þeim arabiska. en um skyldleika við aðra evrópska hesta kvað Hesselholt of snemmt að ræða verður haldin í Háskólabíói n.k. mánu- dagskvöld kl. 11,15. — Aðgöngumiðar seldir í Háskólabíói frá kl. 3 í dag. Öll- um ágóða af skemmtuninni verður var- ið í söfnunina vegna sjóslysanna á Flateyri. — Þessir aðilar skemmta: Hljómsveit Svávars Gests Elly Vilhjálms og Ragnar Bjarnason. & Leikararn’r Róbert Arnfinnsson og Rúrik Haraldsson. Töframaðurinn Ásmundnr Pálsson. Sisrrún Jónsdóttir og Nóva- tríóið. Örnar Ragnarsson og Grétar Ólason & Karla kórinn Fóstbræður. * Jón B. Gurnibumon. Guðmundw Guð’ónsson og Skúíi HaHdórsson. Leikarinn Árni Tryggvason. * Savanna-tríóið. vinnslu, en liggja of fjarri við- komandi veiðisvæði fyrir fiski- skipin að sigla eil þeirra með aflann. Verði nú í vetur hafizt handa um stofnun félags með þátttöku ríkisins, þæjar- <og sveitarfélaga og annarra aðiia, er mikilla hagsmuna eiga að gæta í þessu efni. Leitazt verði við að kaupa hæfilega stór og hentug skip til þessara ílutninga. 4Kappsamlega verði unnið að ' því að bæta og koma við haganlegri aðferðum við fisk- vinnsluna. Sérstaklega verði lögð áherzla á að koma á betra geymslufyrirkomulagi á fiskin- um en verið hefur, og með því tekið fyrir það, að mikið af fisk- afla stórspillist við geymslu og flutninga. Þegar nýar fisk- vinnslustöðvar eru . byggðar, verði þeim undantekningarlaust valin staður við hafnarmann- virki þar sem aflanum er land- að. SFiski- og- hafrannsóknir verði efldar með auknu fjármagni frá ríkinu. Rannsókn- arstarfsemi fyrir sjávarútveginn verði sameinuð undir eina stjóm — Tæknistofnun sjávarútvegsins —■ og að hafizt verði handa á næsta ári um byggingu fullkom- ins fiski- og hafrannsóknar- skips, búið beztu fáanlegum tækjum. /T Uppbyggingu hafnanna verði v* hraðað m.a. með auknum fjárframlögum af ríkisins hálfu. Sérstaklega verði kappkostað að fullgera þær hafnir, sem mikla þýðingu hafa fyrir fiskveiðarn- ar og aðra þjónustu við atvinnu- líf byggðarlaganna. 7Vegna minnkandi afla Iínu- báta víða á landinu sem rekstur frystihúsanna og þar með aðalatvinnan í fjölda sjáv- arplássa byggist á, verði af hálfu hins opinbera gerðar ráð- stafanir til stuðnings þessum út- vegi, svo að hann ekki stöðvist. Vei-ði í því sambandi vel athug- að, hvort ekki sé hagkvæmast að Aflatrygglngarsjóður verði efldur með auknu ríkisframlagi, og reglum um starfsemi sjóðsins verði breytt, svo að hann geti betur en nú þjónað þessu hlut- verki. 8Undirbúningl vatnsaflsvirkj- ana verði hi-aðað svo að virkjunarframkvæmdir geti haf- ' izt þegar á næsta vori. Virkjun- arframkvæmdir og rafveitulagn- ir verði við það miðaðar, að fullnægja raforkuþörfum lands- manna vegna atvinnuveganna og til heimilisþarfa. Q Iðnaðarvöruframleiðsla á þeim vönxm, sem vel hafa , reynzt um verð og gæði, verði ekki ofboðið með hömlulausum innflutningi samskonar erlendra iðnaðarvara. Verði iðnaðinum gert fært að starfa og eflast, m. a. með því að létta af tollum á innfluttum hráefnum til fram- leiðslunnar og með því að veita iðnaðinum nauðsynleg lán með hagkvæmum kjörum. Innlendum skipasmíðum verði sköpuð skilyrði til að annast sem mest af nýbyggingu, bæði t.ré, og járnskipa, fyrir sjávarútveginn. Skipasmíðastöðv- unum verði gert fært að bióða útgerðarmönnum jafn góð kjör á skipum. er þær smíða, eins og erlendar skipasmfðastöðvar b.ióða, hvað lánakjör snertir. Verði skipasmíðastöðvum veitt nauðsynlegt lánsfé til starfsemi sinnar með hagkvæmum kjör- nByggingastarfsemi verði hagað þannig. að hún full- nægði þörfum þjóðarinnar. Bygging íbúðarhúsnæðis verði látin sitja í fyrii-rúmi, bæði um lánsfé og vinnuafl. fyrir öðrum nauðsvnlegum bvggingum. Unnið verði að því. að hagnýtt verði .sem bezt nútímatækni við bygg- ingarstai-fsemi og framkvæmd- um hagað þannig, að bygginga- vinnan verði sem jöfnust á öll- um árstímum.” Fluteyríngur vekur athygli á Alþýðusambandsþinginu I fyrrakvöld var tekið fyrir á A.S.I þingi nefndarálit um tryggingar og öryggismál, — hafði Hermann Guðmundsson frá Hafnarfirði framsögu um nefndarálit. Eftir að Hermann hafði lokið máli sínu stóð upp Einar Haíberg frá verkalýðs- félaginu Skírnir á Flateyri og flutti snjalla ræðu um örygg- ismál sjómanna og vcrkamanna í Iandi. Flateyringar eiga nú um sárt að binda eftir hina miklu blóð- töku á síðastliðnu hausti og skynjuðu fulltrúar á þinginu sára tilfinningu að baki orða Einars og var ræða hans þó hógvær og vel upp byggð. Einar kvað aldrei nógsam- lega framfylgt lögum og reglugerðum um öiyggisútbún- að s,kipa og sérstaklega fagn- aði Einar þeirri ákvörðun, nð ráðinn yrði séx-stakur maður, sem starfaði að skyndiskoðun á öryggistækjum og útbúnaði skipa. Þá kom Einar inná athygl- isvert mál í sambandi við ör- yggi á vinnustöðum í landi. Hið opinbera hefur nú einn eftirlit.smann á Vestf jörðum með ðryggi á vinnustöðum, og hefur hann búsetu á Þingeyri. Þessi maður kæmi einu sinni á ári á alla Vestfix-ðina og væri þessi maður hinn við- kunnanlegasti og gerði ýmsar tiilögur og ráðstafanir á vinnu- stöðum. Það kæmi hinsvegar of oft fyrir, að fyrirmælum hans væri ekki hlýtt á mörg- um vinnustöðum og sæti í sama farinu eftir árið, þegar hann væri næst á fei'ðinni. Hvað er hægt að gera í þessu sambandi? Einar lagði til, að slíkir embættismenn hefðu samráð við formenn verka- lýðsfélaga eða trúnaðarmenn þeirra á vinnustöðum og menn verkalýðsfélaganna fengju á- kveðið vald til þess að reka á eftir atvinnurekendum að hlýða fyrirmælum eftirlits- manna. Var gerður góður rómur að máli Einars á þinginu. 1 sambandi við tryggingarmál leggur A.S.l. þingið ■ áherzlu á eftirfarandi breytingar á al- mannatryggingalögunum. 1. Að örorku- og ellilaun verði hækkuð og verði skatt- fi-jáls. 2. Að dánax-bætur verði hækkaðar verulega. 3. Að þeir, sem hafa elli- og örorkulífeyri, fái 25% af launum til eigin þarfa, ef þeir dvelja á sjúkrahúspm eða elli- heimilum. 4. Greiddur sé lífeyrir með barni látinnar móður á sama hátt og nú er með barni lát- ins föður. 5. Barnalífeyrir vegna mun- aðax-lausra barna sé greiddur tvöfaldur. 1 stað heimildar komi skilyrðislaus réttur. 6. Ellitryggingum sé breytt í það horf að þeir sem þeirra njóta fái fullan lífeyri. 7. Skylt sé að láta rétt til ellilífeyris ekki falla niður við sjúkrahúsvist allt upp í 26 vikur á ári. S>- Cl ai Framhald af 12. síðu. innar s.l. vor. Enn hafði ekki tekizt að s.mala nægilega mörgum stjórn- arliðum til að óhætt væri að greiða atkvæði um tillögu Ein- ars Ágústssonar að dómi fjár- málaráðherra og forseta deild- arinnar og var því tekið fyrir næsta mál á dagskrá, frumvarp Alþýðubandalavsins um endur- áiagningu tekjuskatts og útsvara álögðum árið 1964. Lúðvík Jósefsson talaði fvrir frumvarpinu og verður gerð grein fyrir ræðu Lúðvíks i Þ.ióðyiljanum á morgun. Er Lúðvík hafði lokið máli sínu voru atkvreði greidd um tillögu Einars Ágústssonar og var hún felld og frumvarpinu þar með vísað til efri deildar Ekki var frumvarpi þessu ætl- að að dveljast langdvölum á ferðinni milli deilda fundur var settur fljótlega í efri deiid og þar tekið fyrir með afbrigðum frumvarpið um innlent lán! Gunnar Thoroddsen mælti nokk- ur orð en síðan var frumvarp- inu vísað til ríkisstjórnarinnar, sem lög frá Alþingi Og hvernig stendur á öllum þessum flýti. Jú, þessi skulda- bréfalán ætlar ríkisstjórnin að bjóða út í dag, hinn 20. nóv- ember. Leikföng — gjafavörur Munið qdýru og fallegu leikföngin og gjafavör- urnar hjá okkur. Það borgar sig, já það margborgar sig að verzla hjá okkur. Komið — skoðið — kaupið. Daglega nýjar vörur. Verzlun Guðnýjar — GRETTISGÖTU 45 — Sígild húsgögn Námið sækist betur í aðlaðandi umhverfi. — Prýðið því herbergi skólabarnsins með hinum smekkleg u vegg"húsgögnum frá i \ HÚSGAGNAVERZLUN AUSTÖRSÆJAR Skólavörðustíg 16. — Sími 24620. OPIÐ TIL K L. 10 1 KVÖLD

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.