Þjóðviljinn - 20.11.1964, Blaðsíða 12
Agáðinn rennur til
Flateyrarsöfnunar
SVIPMYNDIR FRÁ ALÞÝÐUSAMBANDSÞINGI
vörubifreiðastjóra á ASÍ-þing-
inu. Efri myndin, frá vinstri:
Einar Ögmundsson, Ásgrimur
Gíslason, Pétur Guðfinnsson,
Bjarni Þórðarson (Reykjavik).
Neðri myndin: Jens Steindórsson
ísafirði, Sigurður Ingvarsson
Eyrarbakka, Höskuldur Helgason
Hvammstanga, Haraldur Bogason
Akureyri, Hrafn Sveinbjarnarson
Hallormsstað. — (Ljósm. Þjóðv
AK).
*
Hinn langi vinnu-
dagur þjóðarböl
1 gærkvöld var rædd ályktun
um kjaramál á A.S.Í.-þingi og
hafði Eðvarð Sigurðsson fram-
sögu fyrir henni. Eðvarð sagði
meðal annars. „Undanfarin ár
hafa verið íslenzkum þjóðarbú-
skap mjög hagstæð.
Árferði hefur verið gott og
framleiðsla til lands og sjávar
aukizt jafnt og þétt. Árið 1961
jókst sjávaraflinn um 23,6%.
Það ár bötnuðu. viðskiptakjör
þjóðarinnar um 12%. Árið 1962
jókst sjávarafli um 21% og verð
á útflutningsvörilm var hagstætt.
Samkvæmt opinberum skýrslum
er talið að þjóðartekjur lands-
manna hafi aukizt um 8.5%, ár-
ið 1962 og um 7.5% árið 1963.
Þessi aukning þjóðarteknanna er
miklu meiri en í nokkru öðru
nálægu landi. Á yfirstandandi
ári má telja víst, að þjóðarfram-
leiðslan og þjóðartekjur aukizt
ennþá meir en á undanfömum
árum.
Þá má hafa í huga að frá
febrúarmánuði 1960, er gengis-
lækkun var gerð og þar til á
síðastliðnu vori, hafði hið al-
menna tímakaup verkamanna
hækkað um 55%, en á sama
tíma hafði vísitala vöruverðs
og þjónustu hækkað um 79%,
Næsta vor verður gengið til
átaka og leggur 29. þing A.S.Í.
til að leggja beri höfuðáherzlu
á eftirfarandi þrjú atriði:
1. Kaup verði hækkað allveru-
lega, þannig að hlutur verka-
fólks í þjóðartekjum verði leið-
réttur og stefnt að því að dag-
vinnutekjur nægi meðalfjöl-
skyldu til menningarlífs.
2. Vinnutími verði styttur án
skerðingar á heildartekjum.
3. Orlof verði aukið.
Þá tóku til máls Bjöm Jóns-
son, Hermann Guðmundsson og
Jón Snorri Þorleifsson. Allir
ræðumenn fordæmdu hinn langa
vinnudag og ræddu nauðsyn
þess að koma upp hagfræði-
stofnun á vegum samtakanna.
Benedikt Davíðsson og Jóna Benónísdóttir í bezta skapi þrátt fyrir I Hér eru tveir fulltrúar frá Húsavík, Guðrún Sigfúsdóttir og Sveinn
annríklð hjá starfsmönnum þingsins. Alvörugefnari eru þeir Kjart- Júliusson, og tveir frá Iðju á Akureyri: Hreiðar Pálmason og Kjart-
an Ölafsson, fulltrúi frá Borðeyri og Jón Bjarnason, starfsm. ASl. | an Sumarliðason. (Ljósm. Þjóðv. — A. K.).
,Albrigðafundir' á Alþingi til að
samþykkja lántöku fyrir stjórnina
— skuldabréf og sparlskírteinl fyrir 75 milj
boðin út í dag, EKKI FRAMTALSSKYLD
■ í neðri deild var fyrsta málið á dagskrá, innlent lán,
til 2. umræðu og mælti Davíð Ólafsson, framsögumaður
meirihluta nefndarinnar, fyrir málinu og laeði til að það
yrði sambvkkt með þeim brevtineum. sem gerðar höfðu
verið í efri deiid oe eina smávæeilega breytingu að auki
■ Nokkrir kunnustu listamenn og skemmtikraftar efna
n.k. mánudagskvöld til miðnæturskemmtunar í Háskóla-
bíói og mun allur ágóði af skemmtuninni renna til fjár-
söfnunar þeirrar, er nú stendur yfir vegna skipstapanna
frá Flateyri.
lae^í oofndin til
Lúðvík Jósepsson, sem einn
stóð að áliti minnihlutans gerði
þessu næst grein fyrir áliti sínu.
Fyrsta breytingartillága Lúð-
víks var, að skuldabréf bau og
spariskírteini, sem gert er ráð
fyrir að ríkisstjórnin gefi út
skv. frumvarpinu verði verð-
tryggfl bannig. að greiðslur
vaxta af þeim og afborganir
skulu bundnar vísitölu bygging-
arkostnaðar.
Þá leggur hann iafnframt
þessu til að lánstími verði 10 ár
og vextir 4%—5°4. eftir nánari
ákvörðun ráðherra.
Þessar tiTlögur rökstvður Lúð-
vík með bvf að bau lánskiör,
sem ríkisstiómin bvður udp á
7.2 auk vprðtrvnc'inrnr séu
allt of há Ríkissióðnr bafði
aldrei áður burft að sæta iafn
óhagstæðum lánsk’K’-i.m oc betta
muni draga sparifé landsmanna
út úr bönkunum, begar slík
lánskjör væru i boði.
önnur breytingartillaga Lúð-
víks er að skuldabréf þessi og
spariskírteini verði ekki undan-
þegin framtalsskyldu. Sagði
ræðumaður, að skuldabréf væru
nú undantekningarlaust skatt- og
framtalsskyld. Nægjanlegt væri
að undanþiggia bréfin skatt-
skyldu því undanþága frá fram-
talsskyldji mundi draga úr
möguleikum til þess að skatta-
vfirvöld gætu baft nægilegt yf-
irlit yfir skattaframtöl
Þriðia brevtingartniaga Lúð-
víks er að ráðstöfun lánsfiárins
verði í höndun Alþingis á lík-
an bátt og um aðrar fjárveiting-
ar.
Lúðvík sagði, að fengiust
brevtingartillögur hans ekki
mmbvkktar myndi Albýðu-
bandalagið ekki treysta sér til
að standa að frumvarpi þessu. Á
hinn bóginn sagðist Lúðvík ekki
draga í efa. að þær framkvæmd-
ir, sem þessar 75 milj. væru ætl-
aðar til væru nauðsynlegar en
til þeirra ætti að afla fjár á ann-
an hátt.
Það þarf ekki að taka bað
fram að tillögur Lúðvíks voru
allar felldar. Flestar Framsókn-
armenn stóðu að því að fella
1. breytingartillöguna ásamt
stjórnarliðinu en þeir studdu
aftur á móti tillöguna um að
bréfin og skírteinin skyldu
framtalsskyld.
Er annarri umræðu var lokið
var fundur settur strax aftur og
tekin fyrir 3. umræða um inn-
lent lán að samþykktum af-
brigðum
Einar Agústsson (F) tók til
máls við þessa umræðu og taldi
hann rétt að tilraun með slík
Tán yrði gerð. Hitt sagðist hann
vilja taka fram að Framsóknar-
menn hefðu stutt tillöguna um
að gera bréfin framtalsskyld þar
serp það mundi auðvelda skatta-
eftirlit. Nú hefði hún verið felid
og leggði hanp bví tii ásamt
Ski'Ia Guðmundssyni (F) að
skuldabréfin og spariskírteinin
yrðu skráð á nöfn eigenda. Þar
sem þessi tillaga var flutt skrif-
lega og of seint (við 3. umræðu)
varð að veita afbrigði. Þá átti
að fara fram atkvæðagreiðsla
um tillöguna en Gunnar Thor-
oddsen hvíslaði þá nokkrum
orðum í eyra forseta Jónasar
Rafnars, sem þegar í stað 'til-
kynnti að atkvæðagreiðslu yrði
frestað. Augljóst var hver á-
stæðan fvrir frestuninni var; of
fáir stjórnarþingmenn viðstaddir
til að fella tillögu Einars.
Meðan verið var að smala
stjórnarliðinu út í bæ, sem á
vantaði flutti Davíð Ölafsson
nefndarálit um verðtryggingu
launa sem er staðfesting á sam-
komulagi ASl og ríkisstjórnar-
Framhald á 5. síðu.
Véladeild SÍS hefur nú kynn-
ingu á Sabro frystivél j anddyri
Vélskólans og er ætlunin að
halda kynningarkvöld á næst-
unni eftir þvi sem tilefni gefst
til fyrír eigendur frystihúsa,
verkfræðinga, vélstjóra og aðra
þá sem hafa áhuga á kælivélum.
Fyrsti kynningarfundurinn verð-
ur haldinn í kvöld os munu þá
Gunnar Biarnason, skólastjóri 1
og Páll Lúðvíkssoa, verkfræð-1
Þeir sem koma fram á skemmt-
uninni eru: Hljómsveit Svavars
Gests með söngvurunum Elly
Vilhjálms og Ragnari Bjarna-
syni. Leikararnir Róbert Arn-
finnsson og Rúrik Ilaraldsson
flytja gamanþátt. Ungur piltur
frá Siglufirði, Ásmundur Páis-
son sýnir töfrabrögð. Nóva-trió-
ið með söngkonunni Sigrúnu
Jónsdóttur. Omar Ragnarsson
og undirleikari hans Grétar Óla-
son. Karlakórinn Fóstbræður
undir stjórn Ragnars Björnsson-
ar. Jón B. Gunnlaugsson, sem
mun herma eftir ýmsum góð-
borgurum. Guðmundur Guðjóns-
son söngvari og undirleikari
hans Skúli Halldórsson. Árni
Tryggvason IcikariB Og að lok-
um Savannatríóið.
Allir leggja vinnu sína af
mörkum án nokkurs endurgjalds
og það gera einnig fleiri.
Skemmtanaskattur, söluskattur
og STEF-skattur hafa verið gefn-
ir eftir. Háskólabíó gefur húsa-
leigu og allt starfsfólk þess
vinnu sína. Prentsmiðja Jóns
Helgasonar prentar aðgöngu-
miða endurgjaldslaust og Set-
berg og fsafoldarprentsmiðja
efnisskrána. Eggert Kristjánsson
gefur þann pappír. er í efnis-
skrá og aðgöngumiða þarf. Auk
þess hafa ýmis fyrirtæki aug-
ingur hjá SÍS flytja erindi um
kælivélar og kælitækni.
Þá mun Matthías Kristjánsson
hjá Rafmagnsdeild SÍS lýsa
frystivélinni á staðnum. Frysti-
vélin er sundurskorin þannig
að auðvelt er að kynnast bygg-
ingarlagi hennar og gera sér
grein fyrir hvernig vélin vinn-
ur, — er hún tengd rafmótor og
þegar stutt er á hnapp, snýst
vélin i eina os hálfa mínútu.
Gunnar Bjarnason, skólastjóri,
lýst í efnisskránni fyrir um 25
þúsund krónur.
Hér leggjast margir á eitt til
þess að styðja gott málefni og
um leið er um ágæta skemmtun
að r.æða, því hljóta margir að
leggja leið sína í Háskólabíó n.
k. mánudagskvöld.
Skemmtunin hefst kl. 11.15.
Aðgöngumiðar, sem kosta kr
100 verða seldir í Háskólabíói
frá kl. 3 e.h. á föstudag.
Siglfirðingar heyra illa
til útvarps
Siglufirði, 16/11 — Þótt nú sé
vel hálfnaður nóvember mánuð-
ur ber harla lítið á því að hlust-
unarskilyrði batni, svo að vel
megi heyra Útvarp Reykjavík.
Hér á Siglufirði, svo og víða
norðanlands heyrist stöðin í
Reykjavík mjög illa, bæði sakir
bess hversu veik hún er og svo
hins að erlendar og innlendar
stöðvar trufla hana mjög. Sér-
staklega er það þó Lóranstöðin
á Gufuskálum, sem truflar illa
á kvöldin. Á Skjaldarvík þýðir
lítiff að hlusta því sterkar er-
lendar stöðvar eru á sömu
bylgjulengd og yfirgnæfa hana
svo að ógerlegt er að hlusta á
hana.
telur ti) fyrirmyndar að kynna
vélar svona í skólanum og tel-
ur að fleiri innflytjendur mættu
kynna þannig verðandi véistjór-
um vöru sína.
Sabro frystivélin er dönsk að
gerð o? var mikið flutt inn á
árunum 1930 til 1940 og einnig
1047 til 1952 Rafmagnsdeild SÍS
flvtur nú eingöngu inn bessar
vélar op hefur gert bað frá 1962.
Frystivélin er lánuð hingað til
lands um mánaðartíma.
SABR0 frystivél kynnt i Vélskólanum
fflODVIlllNN
Föstudagur 20. nóvember 1964 — 29. árgangur — 256. tölublað.