Þjóðviljinn - 28.11.1964, Side 1

Þjóðviljinn - 28.11.1964, Side 1
DMNN « Laugardagur 28. nóvember 11964 — 29. árgangur — 263 tölublað. ENN STUNDA NOKKRIR BÁTAR SÍLDVEIÐAR AF HÖRKU Síldarleysi á Jökuldjúpinu en gæftaleysi fyrír austan BYGGING RAUNVÍSINDASTOFNUNAR Nýbyggingr Raunvísindasíofn- unarinnar sunnan við Há- skólabíó er nú orðin fokheld og átti að hefjast handa við innréttingar í öndverðum desember og kemur það til með að dragast fram að ára- mótum. Þetta hús er tvær hæðir og kjallari og er sam- tals fimmtán hundruð fer- metrar að gólffleti. Ætlunin er að flytja reiknivélina á sinn stað í nýja húsinu fyrstu dagana í desembcr og cr henni ætlað- ur staður á kjallarahæðinni. Er þegar búið að ganga frá verkaskiptingu við þessa vél og vinnur bún 40% verkefna ! sem þjónustu fyrir ýmsar. stofnanir úti í bæ og 60% 1 verkefna fyrir vísindastarf- semi innan háskólans. Þá verða til húsa í Raunvís- indastofnuninni vísindamenn eðlisfræðistofnunarinnar, stærðfræði, efnafræði og jarð- eðlisfræði. Er búizt við að innrétting- um verði lokið næsta sumar og húsið þá fullbúið til notk- unar. — Ljósm. Þjóðv. A.K. Lokunartímamólið á dagskró: MÓTMÆLI VERZLUNARMANNA GEGN BROTUM A SAMNINGI Síldveiði hefur verið^ síðustu daga, bæði fyrir austan og sunnan, og hamlar gæftaleysi veiðum fyrir austan en síldarleysi veiðum á Jökuldjúpinu. Á Jökuldjúpinu hefur varla fengizt branda úr sjó síðustu viku og hafa nú veiðst þarna 132 þúsund tunnur frá upphaii vertíðar um miðjan október, borið saman við 190 þúsund tunnur á sama tíma í fyrra. ■ Svartsýni eykst með hverjum degi og eru sunnanbátar nú aft- ur á förum austur og hafa þann- ig farið þrír bátar austur síð- ustu daga. Það eru Hrafn Sveinbjarnar- son II frá Grindavík, Stjarnan Framhald á 3. síðu. DEILT UM 1. DES. Útvarpsauglýsingar bora með sér að deila sé risin milli verzlunarmanna og viðsemjenda þeirra um 1. desember; verzlunarfólkið telur að hefð hafi skapazt undanfarna áratugi með því að aðeins hefur verið unnið til hádegis í verzlun- um og skrifstofum þennan dag, en vinnuveitendur líta svo á að þessi hálfi frí- dagur sé úr sögunni eftir að 1. maf varð frídagur verzlunarmanna. Fœrð spillist á vegum norð- an lands og austan ★ f gærdag var búizt við á- framhaldandi norðan hríð á Norðusturlandí og Austfjörð- um næsta sólarhring, en held- nr dró úr snjókomu á Vest- urlandi, Vestf jörðum og Norð- urlandi vestra í gærdag og er veður lygnandi á þeim slóðum. ★ Akvegasamband er þannig að teppast óðum norðaustanlands og á Austfjörðum og var búizt við að Fjarðarheiði og Oddsskarð tepptust síðast- liðna nótt. Möðrudalsheiði er þegar orðin ófær bílum og ekki útlit fyrir akvegasam- band næstu vikur. Þá er Hálsavegur milli Þórs- hafnar og Raufarhafnar ekki fær minni bílum og sennilega teppist Axafjarðarheiði í nótt. Þá hefur Siglufjarðarskarð verði teppt í viku og Lágheiði Fíamhald á 3. síðu. 0 Lokunartími sölubúða var til umræðu á fundi Verzlunarmannafélags Reykjavíkur í fyrra- kvöld. Var þá m.a. samþykkt að víta harðlega að- gerðir borgarstjómarmeirihlutans í sambandi við málið og gerð einróma ályktun, þar sem félags- fólki er bannað að vinna að afgreiðslustörfum í opinni sölubúð eða um söluop eftir þann tíma dag hvern, sem búðum á að loka samkvæmt kjara- samningi. Verzlunarmenn eru með öðr- um orðum einhuga um að kjara- samningar þeirra verða ekki brotnir, þeir bjóðast til að semja Langó - nýj- asfa skip Haf- skips h/f 1 gær, 27. nóvember, var hinu nýja flutningaskipl Hafskips h.f. gefið nafn, og heitir það „LANGA“. Heimahöfn þess er Neskaupstaður. Frú Guðrún Sveinbjarnardótt- ir, Vestmannaeyjum, kona Gísla Gíslasonar, stjórnarformanns Hafskips h.f. gaf skipinu nafn. M/S „LANGÁ“, sem er fjórða skip félagsins og jafnframt það stærsta er 2100 tonn d.w.' Skip- ið er væntanlegt til landsins í lok apríl næsta ár. Fyrsta skip Hafskips h.f.. i,LAXÁ“, kom til landsins 31 desember 1959, en síðan hafa bætzt við M/S „RANGÁ“ og M/S „SELÁ“ öll skip Hafskips h.f. eru byggð á sama stað eða hjá Skipasmíðastöðinni D. W. Krem- er Sohn. Elnsholm. V.-Þýzka- landi. um tilfærelu á vinnutíma, jafn- vel vaktavinnu, en munu ekki láta bjóða sér að vinnutíminn verði lengdur. Undirstöðuatriði samnings Mikið misræmi hefur sem kunnugt er skapazt að undan- förnu í sambandi við lokunar- tíma sölubúða og verzlana og má rekja það fyrst og fremst til aðgerða borgarstjórnarinnar £ málinu. Þær aðgerðir voru svo undirstrikaðar í þvf ákvæði í úrskurði félagsdóms, sem kveð- ur á um að nánasta skyldulið kaupmanna megi vinna innan þess ramma sem reglugerð borg- aretjórnar segir til um, án til- lits til ákvæðis gildandi samn- inga við verzlunarmenn, ákvæð- is sem er eitt undirstöðuatriði þess að kjarasamningamir voru gerðir. Samþykktir þær sem gerðar voru á félagsfundi verzlunar- manna í fyrrakvöld eru svo- hljóðandi: „Félagsfundur í V.R. haldinn í Lídó 26. nóv. samþykkír að óska eftir að vinnuveitendur setjist nú þegar að samnings- borði með V.R. um lokunartíma- málið með tilliti til alvarlegra brota af hálfu viðsemjenda V.R. á 7. gr. kjarasamnings V.R., en sú grein er grundvöllur þeirra kjara, sem afgreiðslufólk býr við. Fundurinn krefst þess að meðan bcðið cr eftir svari við- semjenda V.R. og viðræður fara fram, hindri þeir að frekari samningsbrot eigi sér stað. Með tilliti til ofangrcinds, sam- þykkir fundurinn, að félagsfólki sé ekki heimilt að vinna að af- greiðslustörfum I opinni sölubúð eða um söluop eftir þann tíma dag hvern, sem Ioka skal sölu- búðum samkvæmt ákvæðum A- Iiðs 7. gr. kjarasamnings V.R.“ „Fundur f Vcrzlunarmannafé- Iagi Reykjavíkur, haldinn í Lídó Framhald á 9. síð'u. Alþýðusambandsþing mótmælti einróma skattráninu 1964 Á nýloknu þingi Alþýðusambands íslands var einróma samþykkt þessi tillaga, flutt af Hannibal Valdimarssyni, forseta A.S.Í-: * »Þingið lýsir yfir fyllsta samþykki sínu við ® ályktun þá, sem miðstjórn gerði vegna þeirra ■ óþolandi og ranglátu skattabyrða, sem lagðar ■ voru á launþega — sérstaklega á fólk með lág- ■ ar tekjur og miðlungstekjur — á árinu 1964. ■ Þá þakkar þingið miðstjórn fyrir viðleitní ■ hennar til að knýja fram lagfæringar á þess- ■ um málum og treystir henni til að láta einsk- ■ is ófreistað til að knýja fram lagfæringu í ■ skattamálunum.“ ! Þingnefnd fjaliar um hand- rítamálið á fimmtudaginn ■ Nýjustu fréttir frá Danmörku af handritamálinu herma, að nefnd sú, sem fjalla mun um það, komi saman til fundar á fimmtudaginn kemur, 3. desember. n Annars er enn mikið ritað og rætt um málið þar í landi og nær daglega birta blöðin greinar eða lesendabréf um það — og eru skoðanir grein- arhöfunda skiptar eins og vænta má, sumir eru andvíg- ir afhendingu handritanna, aðrir lýsa yfir samþykki sínu. Og félagasamtök gera sam- þykktir í málinu. Til dæmis hafa nýstofnuð landssamtök ungra íhaldsmanna — bræðralag Heimdallar í Dan- mörku — lýst algerri and- stöðu sinni við afhendingu íslenzku handritanna. I gær barst Þjóðviljanum ritlingur á ensku frá Áma Magnússonar stofnuninni dönsku. Segir m.a. að þetta sé fyrsta hefti ársrits stofn- unarinnar og verði að þvl stefnt f framtíðinni að ritið komi út 13. nóvember ár hvert, á afmælisdegi Áma Magnússonar. Tilgangur árs- ritsins sé fyrst og fremst sá, að kynna vísindalega útgáfu- starfsemi stofnunarinnar. Á forsíðu ritlingsins frá Áma- safni er þessi teikn- ing: Mynd af Braga, gruði skáldskapar- ins. úr pappírshand- riti frá 1689

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.