Þjóðviljinn - 28.11.1964, Page 5

Þjóðviljinn - 28.11.1964, Page 5
Laugardagur 28. nóvember 1964 H6ÐVIUINN SlÐA 5 Knattspyrnufréttir utan úr heimi meft 3 mörkum gegn engu. með 2 mörkam gegn engu. ■^n S. I. miðvikudagskvöld fór fram Iandsleikur í knatt- spymu á Hampden-velli í Glasgow milli Skota og íra. Hinir fyrmefndu sigraftu með 3 mörkum gegn 2. * •fp Þá unnu Englendingar yf- irburðasigur í Coventry i vikunni, er beir mættu Rúm- enum í keppni liða sem ein- göngu voru skipuð leikmðnn- um innan 23 ára aldurs. Skor- uftu Englendingrar 5 mörk gegn engu. ★ -fcl1 E%TÓpubikarkeppni meist- aralifta vann Liverpool belg- íska Iiðift ILS.C. Anderlecbt Þetta var fyrsti leikurinn i annarri umferð keppninnar. Liðin mætast öðru sinni í Belgiu miðvikudaginn ltí. næsta mánaðar. ■árl Spænska liðið Atletico Madrid sigraði á miðviku- daginn írska liðið Shelbourne Leikurinn fór fram í Dyflinni á Irlandi. ■Jr Loks hefur vestur-þýzka Iiðið Köln tryggt sér þátt- töku í átta liða úrslitum bik- arkeppninnar með því að sigra lið Panathinaikos frá Aþenu. Leikurinn fór fram í Köln og lauk með 2 mörk- um gegn X, Þjóðverjum í vil. Frá þingi Frjálsíþróttasambands Norðurlanda: Landskeppni viö VESTUR-NOREG, DANI og SPÁNVERJA að sumri ■ í fréttatilkynningu sem Þjóðviljanum hefur borizt frá Frjálsíþróttasambandi Norðurlanda segir m.a., að í ágústmánuði næsta sumar fari fram í Danmörku keppni í frjáísum íþróttum milli Dana, íslendinga og Spánverja. Þá verður og háð landskeppni í Noregi nsesta sumar milli fslend- inga og Vestur-Norðmanna. Fréttatilkynning FRl er svo- hljóðandi: ÁRLEGT þing Frjáisíþrótta- sambands Norðurlanda fór fram í Helsingfors dagana 14.— 15. nóvember sl. Fulltrúar voru msettir frá öllum samböndun- um, en fulltrúar FRl voru öm Eiðsson, formaður laganefnd- ar FRÍ og Höskuldur Goði Karlsson. formaður útbreiðslu- npfndar FRÍ. Rædd voru á þinginu ýmis sameiginleg vandamál Norð- urlandasambandanna, en helztu mál, sem varða Island sér- staklega voru þessi: Ákveðið var að halda 3. Norðurlandaráðsmótið í Hels- ingfors dagana 15.—17. ágúst n.k. Það land. sem heldur mót- ið hverju sinni ' greiðir far- gjald og uppihald fyrir 80 keppendur hinna þjóðanna. 60 karla og 20 konur. Miðunum er skipt samkvæmt afreka- skrá ársins fvrir mótið. Skiot- inein er sem hér segir: Sví- þjóð 30 5 karlamiðar og 11 kvennamiðar. Noreeur 25.5 og 3. Danmörk 2 og 5 og ísland 2 og 1. Rætt var nokkuð um framtíð mótsins. en fleiri mót eru ekki ákveðin að svo stöddu. Samþvkkt var að fresta á- kvörðun um þett.a mál til næsta þings. Island kom með tillögu um að efna skyldi til Norðurlanda- móts fyrir unglinga og bau* til mótsins í Revkjavík 1966. öm Eiðsson hafði framsöeu um þetta mál á þinginu. Tillagan var mikið rædd og að lokum var ákveðið að fresta frekari ákvörðun til næsta þings fs- lenzku fulltrúarnir komu eino- ig með tillögu um. að stað- fest skyldi Norðurlandamet unglinga í tugþraut og var það samþykkt að staðfesta ung- lingamet í eftirtöldum grein- um til viðbótar þeim, sem fyrir eru: 1000 m. hlaupi, 1 enskri mílu, 10.000 m. hlaupi. 200 m. grindahlaupi. 3000 m. hindrunarhlaupi, 4x200 m. boð- hlaupi 4x400 m. boðhlaupi. 4x800 m. boðhlauni. 4x1500 m boðhlaupi, þrístökk án atrennu, I tilefni af fréttinni um væntanlega landskeppni Islendinga og Vestur-Norðmanna í frjálsum íþrótt- um á næsta sumri birtum við hér eina mynd frá keppni þessara aðila hér á Laugardalsvelli sl. sumar. Myndin er tekin að loknum 800 metra hlaupinu, þar sem Þórarinn Ragnarsson kom á óvart. og fimmtarþraut. Einnig var samþykkt, að staðfest skyldi Norðurlandamet í þrístökki full- orðinna án atrennu. Fulltrúar ræddu um lands-^, keppni næsta árs. Fulltrúar FRÍ ræddu við Norðmenn um keppni Vestur-Noregs og Is- lands, sem fram fer í Noregi í byrjun ágúst næsta ár, senni- lega dagana 7.—8. ágúst. Keppni Dana, Islendinga og Spánverja fer fram í Dan- mörku, einnig í ágúst, senni- lega dagana 11.—12. ágúst. Þessar dagsetningar verða þó ekki ákveönar endanlega fyrr en eftir þing evrópunefndar IAAF í Genf 28.—29. nóvem- ber. Næsta þing Frjálsíþrótta- sambands Norðurlanda verður háð í Reykjavík dagana 6.—7. nóvember 1965, buðu fulltrúar FRl til þingsins í Helsingfors. 8-11 Höfum opið frá kl. 8 f.h til kl. 11 e.h alla daga vik- unnar, virka sem helga. H j ólbarða viðgerðin Múla v/Suðurlandsbraiit — Simi 32960 Reykvíkingar unnu Vailarúrval 87:76 Sl. fimmtudagskvöld fór fram í íþróttahúsinu á Kefla- víkurflugvelli 3. leikur bikar- keppninnar milli Reykjavíkur og Vallarúrvals. Reykjavíkur liðið, sem eingöngu er skipað væntanlegum Bandaríkjaförum, lék mjög vel og um tíma var staðan 24:5, þeim í hag. Þá fór vallarliðinu að ganga betur, svo að 14 stig skildu liðin í hálfleik. 1 seinni hálfleik tók vallar- úrvalið að leika maður gegn manni, og þar sem langskyttur þeirra skoraðu hverja körfuna á fætur annarri, minnkaði bil- ið fljótt, og skildi um skeið aðeins 7 stig á milli. En Rvík- urliðið stóð fyrir sínu og sigr- aði eftir góðan lokasprett, 87:76. Reykjavíkurliðið lék eins og fyrr segir mjög vel, einkum i fyrri hálfleik, og mistókst þeim þá varla körfuskot. f byrjun seinni hálfleiks voru þeir öllu ónákvæmari einkum eftir að Vallarúrvalið skipti um leik- aðferð, en - það lagaðist fljótt. Leikmennimir áttu allir mjög jafngóðan leik, og enginn, sem skar sig neitt verulega úr. — Stigahæstir voru Þorsteinn og Birgir með 14 stig hvor. Vallarúrvalið byrjaði heldur slaklega. en sótti svo mjög í sig veðriö, einkum voru lang- skyttur þeirra hættulegar, þeir Donner, sem skoraði 20 stig og Sorrano með 12 stig. Þá átti Gutschaw og góðan leik. skor- aði 13 stig, og R.obinson gerði margt. laglega að vanda. Þess má geta, að þeir Donner og Robinson hafa tekið að sér bjálfun hér i bænum. biálfar Donner Ármenninga. en Robin- s-'n KR-inga. Reykvíkingar hafa nú sigrað í 3. leiknum i röð af 5. og hafa þar með tryggt sér bikarinn í annað sinn. Málverkasýnim í BOGASALNUM myndir Benedikts Guðmundssonar. - Sýningunni lýkur á sunnudag. Samningar ís/ands við erlend ríki I. BINDI. í þessu bindi eru allir alþjóðasamningar og samn- ingar við fleiri ríki en eitt, sem taldir eru í gildi í árslok 1961 að undanskildum tæknilegum samn- ingum og lánssamningum. Dr. Helgi P. Briem hefur búið ritið undir prent- un og er það 875 blaðsíður að stærð. Bitið kostar kr. 500.00 eintakið n? er til sölu í utanTikisráðu- neytinu í StiórnarTá*cbúsinu við Lækjartorg. Utanríkisráðuneytið, hinn 26. nóvember 1964. I ! KAFFI SALA Kvenfélagið Hringurinn heidur sinn árlega jólabazar í husi Almenni-a trvgeinpa Póstbnsstræti n.k. snnnudag kl. 2 e.h. — Mikið af fallegum, ódýrum og nytsömum munum. Kaffisala verður að Hótel Borg. Lúðrasveit drertgia leikur á Austurvelli ef veður leyfir. Komið ofr styrkið þetta góða málefni — Allur ágóði rennur í Barnaspítalasjóð. !

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.