Þjóðviljinn - 28.11.1964, Side 8
2 SfÐA
MÓÐVILJINN
til minnis
messur
★ í dag er laugardagur 28.
nóv. Gunther. Árdegisháflæði
klukkan 1.00.
★ Næturvðrzlu í Hafnarfirði
annast dagana 28.-30. nóv.
Bragi Guðmundsson læknir,
sími 50523.
★ Næturvakt i Reykjavfk
vikuna 14—21 nóvember ann-
ast Lyfiabúðin Iftunn.
★ Slysavarðstofan f Heilsu-
vemdarstöðinnl er opin allai
sólarhringinn Næturlæknir á
sama stað klukkan 18 til 8.
SÍMI: 2 12 30
★ Slðkkvlstððin og sjúkrabif-
reiðin SIMI: 11100.
★ Næturlæknir á vakt alla
daga nema laugardaga klukk-
an 12—17 — SÍMI: llfiiO
útvarpid
13.00 Öskalög sjúklinga
(Kristín Anna Þórarins-
dóttir).
16.00 Skammdegistónar:
Andrés Indriðason kynnir
fjörug lög.
16.30 Danskennsla. Heiðar
Ástvaldsson.
17.05 Þetta vil ég heyra:
— Jónas St. Lúðvíksson
velur sér hljómplötur.
18.00 Útvarpssaga bam-
anna: Þorpið sem svaf.
20.00 Sinfóníuhljómsveit ís-
lands leikur skemmtitónlist.
Einleikarí á trompeta:
Stefán Stephensen, Lárus
Sveiníson og Jón Sigurðs-
son. — Stjómandi: Páll P.
Pálsson. a) Orfeus í undir- t
heimum, — forleikur eftir
Offenbach. b) Hindúasöng-
úr eftir Rimsky-Korsakov.
c) Vögguljóð trompetleikar-
ans, eftir Leroy Anderson.
d) Ritvélin og e) Lúðra-
þeytarar í leyfi, eftir
Leroy Anderson.
20.20 Leikrit: Nú taka þau
enn að syngja. Sálumessa
í tveimur hlutum eftir Max
Frisch. Þýðandi: Bjami
Benediktsson. Leikstjóri:
Baldvin Halldórsson. Leik-
arar: Helgi Skúlason. Jón
Júlíusson, Þorsteinn ö.
Stephensen, Jóhanna Norð-
fjörð, Róbert Amfinnsson,
Margrét Guðmundsdóttir,
Gísli Alfre* *sson Bjami
Steingrímsson, Eriingur
Gíslason. Rúrik Haraldsson,
Flosi Olafsson, Borgar
Garðarsson, Helga Valt.ýs-
dóttir, Araar Jónsson, Jó-
hann Pálsson, Briet Héðins-
dóttir, Valur Gíslason,
Guðmundur Pálsson, Lárus
Pálsson, Valdimar Lárus-
son, Gunnar Glúmsson og
Páll Baldvin Halldórsson.
22.10 Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
★ Langholtsprestakall:
Bamaguðsþjónusta kl. 10.30.
Séra Árelíus Níelsson. Hátíðar-
messa í tilefni 12 ára starfs-
afmælis safnaðarins kl. 2. Báð-
ir prestamir annast þjónust-
una. Messa kl. 5 fellur niður
vegna samkomunnar um kvöld-
ið.
★ Laugameskirkja:
Messa klukkan 11. Altarisganga
(athugið breyttan messutíma).
Bamaguðsþjónusta fellur nið-
ur. Séra Garðar Svavarsson.
★ Bústaðaprestakall:
Bamasamkoma f félagsheimili
Fáks klukkan 11. Bamasam-
koma í Réttarholtsskóla kl.
10.30. Guðsþjónusta klukkan 2.
Séra Olafur Skúlason.
★ Kópavogskirkja:
Messa klukkan 2. Bamasam-
koma klukkan 10.30. Séra
Gunnar Ámason.
★ Asprestakall:
Bamaguðsþjónusta klukkan 10
árd. f Laugarásbíói. Almenn
guðsþjónusta klukkan 11 sama
stað. Séra Grímur Grímsson.
★ Grensásprestakall:
Breiðagerðisskóli. , Bamasam-
koma klukkan 10.30. Síðdegis-
messa klukkan 5. Séra Felix
Olafsson.
★ Hallgrímskirkja:
Bamasamkoma klukkan 10.
Messa klukkan 11. Séra Jakoþ
Jónsson. Messa og altarisganga
klukkan 5. Séra Sigurjón Þ.
Ámason.
★ Dómkirkjan:
Messa klukkan 11. Séra Oskar
J. Þorláksson. Bamasamkoma
klukkan 11 að Fríkirkjuvegi 11.
Séra Hjalti Guðmundsson.
★ Neskirkja:
Barnasamkoma klukkan 10.30.
Séra Frank M. Halldórsson.
Herjólfur fer frá Eyjum kl.
21.00 í kvöld til Reykjavíkur.
Þyrill fór frá Sandefjord í gær-
kvöld áleiðis til Islands.
Skjaldþreið er í Reykjavík.
Herðubreið er í Rvík.
★ Skipadeild SlS. Amarfell er
væntanlegt til Rvíkur 30. frá
Brest. Jökulfell er í Grimsby;
fer þaðan væntanlega 30. til
London og Calais. Dísarfell er
í Stykkishólmi; fer þaðan til
Borgamess. Litlafell fer í dag
frá Rvík til Ey-ja. Helgafell er
í Rvík. Hamrafell er væntan-
legt til Rvíkur 1 des. frá Bat-
umi. Stapafell fer í dag frá
Norðfirði til Frederikstad.
Mælifell fór í gær frá Rvík
til Vestfjarða.
fundur
★ Húsmæðrafélag Reykja-
víkur vill minna á jólafund-
inn að Hótel Sögu súlnasal
þriðjudaginn 8. desemþer kl.
8 síðdegis. Félagskonur sæki
aðgöngumiða að Njálsgötu 3
föstudaginn 4. desember kl.
2.30—5.30. Það sem eftir verð-
ur, mun afhent reykvískum
húsmæðrum laugardaginn 5.
desember á sama tíma og
sama stað. Sjá nánar auglýs-
ingar í dagblöðunum.
Stjómin.
★ Frá Hinu íslenzka náttúru-
fræðifélagi. — Næsta sam-
koma félagsins verður í I.
kennslustofu Háskólans, mánu-
daginn 30. nóv. og hefst klukk-
an 20.30. Þá flytur Jónas Jón-
asson cand. agric. erindi með
bazar
skipin
flugið
★ Loftleiðir. Vilhjálmur Stef-
ánsson er væntanlegur frá
NY kl. 7.00. Fer til Luxem-
borgar kl. 8.00. Er væntan-
legur til baka frá Luxem-
borg kl. 1.30. Fer til NY kl.
2.30. Snorri Sturluson er
væntanlegur frá Helsingfors,
Kaupmannahöfn og Osló kl.
0.30.
★ Eimskipafélag Islands.
Bakkafoss fór frá Hauga-
sundí 25. þm til Reykjavíkur.
Brúarfoss fer frá Reykjavík
30. þm til NY. Dettifoss fer
frá NY til Reykjavíkur. Fjall-
foss fór frá Raufarhöfn í gær
til Vopnafiarðar, Breiðdals-
víkur, Reyðarfjarðar og Seyð-
isfjarðar. Goðafoss fór frá
Reykjavík f fyrradag til
Hamborgar. Gullfoss kom til
Kaupmannahafnar 27. þm
frá Hamb. Lagarfoss fór frá
Keflavík 21. þm til Gloucest-
er, Camden og NY. Mánafoss
fór frá Siglufirði f fyrradag
til Austfjarðahafna. Reykja-
foss kom til 'Ventspils í
fyrradag, fer þaðan til G-
dynia, Gdansk og Gautaborg-
ar. Seley fór frá Reykjavík
kl. 20.00 í gærkvöld til Vest-
mannaeyja, Rótterdam og
Hamborgar. Tungufoss fór frá
Hull í gær til Reykjavíkur.
Utan skrifstofutíma eru skipa-
fréttir lesnar f sjálfvirkum
símsyara 21466.
★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla
er i Rvík. Esja fer frá Rvík
klukkan 12 á hádegi í dag
austur um land f hringferð.
★ Bazar Guðspekifélagsins
verður sunnudaginn 13. des.
næstkomandi. Félagar og vel-
unnarar eru vinsamlega beðnir
að koma framlagi sínu sem
fyrst eða í síðasta lagi föstu-
daginn 11. desember f Guð-
spekifélagshúsinu Ingóífsstræti
22 Hannyrðaverzlun Þuríðar
Sigurjónsdóttur eða til frú
Ingibjargar Tryggvad., Nökkva-
vogi 26, sími 37918.
Þjónustureglan.
gengið
★ Gcngisskráning (sðlugengi)
e ................. Kr 120,07
U-S $ .............. — 43,06
Kanadadollar .... — 40,02
Dönsk kr.......... — 621,80
Norsk -r. --------- _ 601,84
Sænsk kr. __________ _ 838.45
Finnskt mark „„ — 1.339,14
Fr franki — 878,42
Bels frankl ..._„ _ 86,56
Svissn frankl ____ — 997,05
GyllinJ ........... —1.191,16
Tékkn kr ----------- — 598,00
V-þýzkt mark —1.083,62
Líra (1000) — 68,98
Austurr sch ...... — 166,6o
PesetJ ...„..........— 71,80
Reikningskr. — vöru-
skiptalönd ........ — i00,14
Reikningspund — vöru-
minningarkort
★ Minningarspjöld Menning-
ar og minningarsjóðs kvenna
fást á þessum stöðum: Bóka-
búð Helgafells. Laugaveg 100,
Bókabúð Braga Brynjólfsson-
ar. Bókabúð Isafoldar í Aust-
urstræti, Hljóðfærahúsi Rvík-
ur, Hafnarstræti 1, og 1
skrifstofu sjóðsins að Laufás-
vegi 3.
★ Minningarspjöld Styrktar-
félags vangefinna fást á eft-
irtöldum stöðum: Bókabúð
Braga Brynjólfssonar. ffisk-
unnar og á skrifstofunni
Skólavörðustíg 18 (efstu hæð)
★ Minninearsnöld ifknarslóðs
Áslaugar H. P. Maack fást á
eftirtöldum stððum:
Helgu Thorsteinsdóttur Kast-
alagerði 5 Kóp. Sigrfð) Sísla-
dóttur Kópavogsbraut 23 Kóp
Slúkrasamlaginu Kópavogs-
braut 30 Kóp. Verzlunlnnl
Hlfð Hllðarvegi 19 Kóp. Þur-
(ði Einarsdóttur ÁlfhólsveEi
44 Kóp Guðrúnu Emilsdótt-
ur Brúarósi Kóp.
Ttr Minningarkort Flugbjörg-
unarsveitarinnar eru seld (
bókabúö Braga Brynjólfsson-
ar og hjá Sigurði Þorsteins-
syni Laugamesvegi 43. simi
32060. Sigurði Waage Laug-
arásvegi 73, simi 34527 Stef-
áni Bjarnasyni Hæðargarði
54, sími 37392 og Magnúsi
Þórarinssyni Alfheimum 48.
söfnin
★ Bókasafn Dagsbrúnar.
Lindargötu 9. 4 hæð til
hægri.
Safnið er opið á tímabilinu:
15. sept. — 15. mai, sem hér
segir:
Föstudaga kl. 8 — 10 e. h.,
laugardaga kl 4 — 7 e. h„
sunnudaga kl. 4 — 7 e. h.
Bókasatn Seltjarnamess.
Er opið mánudaga: kl. 17,15
— 19 og 20—22. Miðviku-
dag: kl. 17,15—19 og 20—22.
★ Arbæjarsafn er lokað yf-
ir vetrarmánuðina. Búið er
að loka safninu.
★ Asgrimssafn, Bergstaða-
stræti 64 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 1.30—4.00
ir Listasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnudögum og
miðvikudögum kl. 1.30—3.30
★ Bókasafn Kópavogs i Fé-
lagsheimilinu opið á briðjud
miðvlkud. fimmtud og fðstu-
dögum. Fyrir böm klukkan
4.30 til 6 og fyrir fullorðna
klukkan 8.15 til 10 Bama-
tímai i Kársnesskóla auglýst-
Ir bar.
★ Borgarbókasafn Rvíkur.
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a,
sími 12308. Útlánadeild opin
alla virka daga kl 2—10,
laugardaga 1—7 og á sunnu-
dögum kl. 5—7. Lesstofa op-
in alla virka daga kl. 10—10,
laugardaga 10—7 og sunnu-
daga 1—7.
★ Þjóðskjalasafnið er opið
laugardaga klukkan 13—19 og
aUa virka daga kl. 10—15
og 14—19.
QDD
■ ■> (■■■■■■■■■■■■■■■■iirRnMMi
TARRAGON
mayonnaise er betra
issm
Laugardagur 28. nóvember 1964
Alþjóðleg bændaráðstefna
Framhald af 7. síðu.
ur og háður iðnaði þeim er
framleiðir vélar, eldsneyti og
áburð. Aftur á móti er aukin
landbúnaðarframleiðsla skil-
yrði fjrrir þróun þess iðnaðar.
sem þarfnast hráefna eins og
sykurplantna, olívufræja eða
ullar. Hröð fólksf jölgun og vax-
andi kaupgeta almennings
hrópa einnig á meiri og betri
matvæli. Landbúnaðarstörfin
eru þannig geysi þýðingarmik-
ill þáttur í allri framkvæmd
sósíalismans, sem grundvöllur
betri lífskjara og sem hráefna-
lind ýmiskonar iðnaðar.
Samvinnubúin
Það hlaut því að verða mjög
lærdómsríkt að sjá hvemig til
tækist með uppbyggingu í
sveitunum og ræða við fólkið,
sem þar vinnur. Enda var
einskis látið ófreistað til að
seðja það sem hungur þeirra
stóð til. Oft reyndist dagurinn
í stytzta lagi til að Ijúka um-
ræðum að fullu.
Stærð búanna og fyrirkomu-
lag er með ýmsu móti. Búin
skiptast í tvo höfuðflokka,
samvinnubú og ríkisbú. Eru
hin fyrrnefndu í miklum meiri-
hluta. Af þeim eru aðallega
’tvær gerðir. Er önnur með
þeim hætti, að bændur hafa
sameign og samvinnu á löndum
sínum en bústofn hafa þeir
hver fyrir sig, (LPG Typ 1).
Sum bú af þessari gerð eru þó
að byrja á búfjársameign með
það fyrir augum að þróast upp
í hina tegund samvinnubúanna,
en þar er bæði lönd og búfé
sameign félagsmanna, en þó geta
meðlimir búsins haft til sér-
afnota hálfan hektar lands og
tiltekna tölu búfjár (LPG Typ
III).
Þátttaka i samvinnubúunum
er algjörlega frjáls og ólög-
þvinguð. Víða var það bara
nokkur hluti þorpsbændanna,
sem byrjaði á samvinnunni.
Hinir biðu fyrst átekta en
komu síðan á eftir.
Það er sámeigitilegt öllúm
tegundum samvinnubúa, að
æðsta vald í málefnum búsins
er í höndum alménns meðlima-
fundar. Slíkir fundir eru
haldnir oft á ári og eru sam-
þykktir þeirra bindandi fyrir
meðlimi og bústjóra. Samkoma
þessi velur formann og fram-
kvæmdanefnd búsins til eins
árs í senn. Allar ákvarðanir um
framleiðslu, áætlanir og vinnu-
tilhögun eru háðar samþykki
þessa fundar, sem og upptaka
nýrra meðlima. Framkvæmda-
nefnd heldur sérstaka jarðabók
um landspildur þær, er hver
einstakur lagði í upphafi til
búsins. Land þetta er áfram
eign viðkomandi og getur hann
selt það eða látið það ganga
i arf. Félagar á búinu skipt-
ast í vinnuflokka, sem sinna
mismunandi verkefnum, sumir
á ökrum aðrir í fjósi og enn
aðrir vinna við vélar. Öll vinna
er lögð í vinnueiningar og er
það meðlimafundur sem það
gerir. Þetta fer eftir eðli vinn-
unnar, til dæmis gefur erfið
og sérhæfð vinna fleiri vinnu-
einingar en önnur. Það er alls
staðar átta stunda vinnudagur
og gerir hver vinnudagur að
meðaltali 1,2 vinnueiningar.
Hver bóndi á að skila ákveðn-
um fjölda vinnueininga á ári
og eru það víðast hvar 300
vinnueiningar. Oft vinna bæði
hjónin eða jafnvel fleiri fjöl-
skyldumeðlimir að samyrkj- •
unni, og til að hlynna að því
eru á flestum hinna stærri búa
vöggustofur og dagheimili fyr-
ir bömin. Eykur þessi tilhögun
tekjur viðkomandi fjölskyldu.
Tekjum búsins er ráðstafað
af hinum almenna meðlima-
fundi. Að meðaltali fara 5% til
félags- og menningarmála,
15% til fjárfestingar og 80%
er greitt í vinnulaun, þannig
að fimmta hluta þess er skipt
í samræmi við landeignarhluta
hvers um sig en fjórir fimmtu
hlutar skiptast á vinnueining-
ar. Eru tekjur hvers og eins
þvi mjög mismunandi, geta
verið frá tíu til sextán þúsund
mörk (1 mark = 10 krónur)
Þá er það að athuga, að auk
þessara sameiginlegu tekna
hafa flestir einhverjar auka-
tekjur af einkarekstri sínum.
Framleiðsla búsins er að
nokkrum hluta seld ríkisverzl-
unum á föstu verði. Sá hluti
framleiðslunnar, sem þannig er
seldur er fastákveðinn og eykst
ekki í hlutfalli við aukna fram-
leiðslu. Fyrir þann hluta fram-
leiðslu sem er fram yfir þetta
vissa magn fæst allmiklu
hærra verð eða allt að því þre-
falt. Þetta fyrirkomulag hvetur
til aukinna afkasta. Auk þess
fá búin verðlaun frá ríkinu ef
afurðimar eru afhentar fyrir
tilskilinn tíma. Veruleg fram-
leiðsluaukning hefur orðið á
flestum sviðum hin síðari ár.
Til dæmis jókst mjólkurfram-
leiðslan á árunum 1955 til 1962
um tæp 40% og á sama tíma
jókst árleg smjömeyzla á hwm
íbúa úr 9,5 kg í 12,3 kg.
Ríkið veitir samvinnubúun-
um margvíslegan stuðning.
Þeim eru veittar skattaívilnan-
ir, þau ganga fyrir um þjón-
ustu véla- og viðgerðarstöðva,
og þeim eru veitt lán til langs
tíma með lágum vöxtum (2%).
>á hafa og flest þeirra ráðu-
naut (agronom) sem launaður
er af ríkinu. Ennfremur fá
bændurnir sjálfir, meðlimir
búsins, afslátt af sköttum sín-
um, og nemur sú skattalækkun
til dæmis af tekjuskatti 25%.
Regnfrakkar
Taufrakkar með spæl.
Vattfóðraðir herrajakkar.
Klæðaverzlunin
Klapparstíg 40. — Sími 14415.
Eiginmaður minn
SIGURÐUR GUÐMUNDSSON, rnúrari,
Skúlagötu 78,
sem andaðist 24. nóv. sl. verður jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju miðvikudaginn 2. desember kl. 1.30 s.d.
Fyrir mína hönd, bama og tengdabarna,
Jóhanna Björnsdóttir.