Þjóðviljinn - 28.11.1964, Síða 9

Þjóðviljinn - 28.11.1964, Síða 9
Laugardagur 28. nóvember 1964 HÓÐVILJINN ÍSTORG auglýsir: „Wing Sung .// Kinverski sjálfblekung- urinn „Wing Sung“ rnælir með sér sjálfur. HANN KOSTAR AÐEINS 95 KRÓNUR- Einkaumboð fyrir ísland; ÍSTORG H.F. Hallveigarstíg 10, Pósthólf 444 Reykjavík Sími 2 29 61. ÍSTORG auglýsir: „Krasny/ Oktjabr .// □ Ný sending af □ sovézknm píanóum □ komin. — □ TH sýnls í búð □ okkar. □ ÍSTORG H.F. Hailveigarstig 10, Pósthóif 444 Reykjavík Sími 2 29 61. Leikföng — gjafavörur Munið ödýru og falleeu leikfönffin og siafavör- urnar hjá okkur. Það borgar sig, já það margborpar sitr að verzla hjá okkur. Komið — skoðið — kaupið Dagle»a vörur. Verzlun Guðnýjar — GRETTISGÖTU 45 — Til sölu í Kónavogi: 2ja herb. Ibúð við Hlíðar- veg og Vfðihvamm. 3ja herb. íbúð við Lindar- veg og Álfabrekku og Hlíðarvcg. 4ra herb íbúð við Álfhóls- veg 5 herb. raðhús við Álfhóls- veg 2ja herb. elnbýlishús við Álfhólsveg, útb 150 bús- und 3ja hevb. einbýlishús við Urðarbraut. Einbýlishús við Hlíðarveg, H'líðarhvamm. Hraunbr.. Melgerði. binErhólabr Fokbeldar hæðir og ein- býlishús í REYKJAVÍK: 2ja herb íbúð við LJós- heima 4ra herb. fbúðir við Grett- isgötti og Silfurteig 5 herb við Hánleitis- braut Einbýlisbús við Mosgerði ng Snðnrlandsbraut Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut 1 Simi • 4-12-30. Kvöldsími 40647. Alyktun Bandalags kvenna Framhald af 4. síðu. þjóðkirkjunnar og Ungmenna- félags íslands að beita sér fyr- ir vel undirbúnum skemmtun- um, sem sérstaklega séu ætl- aðar unglingum. 8. Fundurinn skorar á menntamálanefnd Alþingis að beita sér fyrir því, að Fóstru- skólinn verði tekinn í fræðslu- kerfi ríkisins, aukinn og end- urbættur svo, að hann verði fær um að sjá þjóðfélaginu fyrir sérmenntuðu starfsfólki við hinar ýmsu samfélags- stofnanir landsins (social- stofnanir). Greinargerð: Fundurinn tel- ur það óviðunandi ástand, að meiri hluti alls starfsfólks dagheimila, vistheimila, leik- skóla og annarra samfélags- stofnana landsins skuli ekki hafa menntun til starfs sins. Fóstruskólinn hefur gert mjög mikið gagn, en þar sem hann er einkaskóli með takmarkaða getu, er ekki nein von að hann anni þjóðarþörfum. Það er á- lit fundarins, að þessi mál komist aldrei í viðunandi á- stand, nema ríkið reki fullkom- inn skóla til menntunar alls þess fólks, sem við þessi störf vinnur. Fundinum er kunnugt, að margir myndu læra til þess- ara starfa, ef þeir ættu þess kost hér á landi, og getur ekki skilið þann sofandahátt, sem í þessum málum rikir hjá ráða- mönnum þjóðfélagsins. 9. Fundurinn átelur þann seinagang, sem ríkt hefur hjá borgarstjórn Reykjavíkur í byggingu ýmsra uppeldisstofn- ana og skorar á borgarstjórn- ina að hraða nú þegar fram- kvæmdum þeirra samþykkta sem fyrir liggja. Greinargerð: Þar sem nú er von á nýjum og endurbættum ^ Vöruhappdrdti SÍBS 16250 VINNINGAR! Fjórði hver miði vinriur að meðaltali! Hæstu vinningar 1/2 rnilljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. TIL SÖL0: Vönduð íbúð með 5 svefn- herbergjum, alit sér fbúðin er í steinhúsi t Vesturbaenum á kyrr- látum stað, en þó örstutt frá miðbænum. Sér hita- veita. tvöfalt gler. sér inngangur, sér þvottahús, svalir, teppi fylgja. Ibúð- in er öll í ágætu lagi. hagstæð lán áhvflandi. Málflutnlnoiskrlfitofa; Þorvaiður K. Þorsieii^sjp Mlklubrsui 74. • ’• ? Fa»tel jna vlbíklptl; > GuSmyndúr Trygflvaápfi Slml. 22790. TECTYL Orugg rvðvörn á bíla Sírru I9945. lögum um vernd barna og ung- menna, gerir fundurinn sér fullkomna grein fyrir því, að lög þessi nái aldrei tilgangi sínum, nema ríki og bæir hefji stórfellt átak í byggingarfram- kvæmdum þeirra hjálparstofn- ana, sem lögin gera ráð fyrir. 10. Fundurinn beinir þeim tilmælum til skólayfirlæknis, að hann hlutist til um, að eft- irlit með heilbrigðisástandi skólabarna verði aukið þann- ig: a) Að berklapróf sé gert strax og skóiaár hefjast. b) Að sjón og heyrn bama sé árlega prófuð og gengið sé eftir þvi, að framkvæmdar séu aðgerðir, sem nauðsynlegar kunna að reynast. c) Að unnið verði að því, að tannlæknaþjónusta verði á ný tekin upp við skóla borgarinn- ar. 11. Fundurinn skorar á menntamálaráðherra, að hann leggi svo fyrir, að jafnskjótt Og hafinn er rekstur sjónvarps- stöðvar á íslandi, verði komið upp vísi að skólasjónvarpi og að réðinn verði hið fyrsta mað- ur til þess að kynna sér til- högun slíkrar kennslu í öðrum löndum, þar sem sjónvarp hef- ur verið starfrækt um árabil. Slíkt skólasjónvarp gæti orðið til þess að jafna þann aðstöðu- mun, sem skólaæska í kaup- stöðum og dreifbýli býr við Ennfremur má benda á, að hugsanlegt væri, að sjónvarps- þættir, sem þessir væru í sam- bandi við bréfaskóla. 12. Fundurinn beinir þeim tilmælum til menntamálaráðs, að það veiti eigi sjaldnar en á fimm ára fresti verðlaun fyrir beztu frumsamdar íslenzkar barna- og unglingabækur, sög- ur og leikrit. 13. Fundurinn skorar á borg- arstjóm, fræðsluráð og fræðslustjóra Reykjavíkur að hraða sem mest byggingu nýrra kennslueldhúsa, þar sem mikið vantar á, að þau eldhús, serri fyrir eru, fullnægi þörfum, þótt þau séu oll þrísett. 14. Fundurinn leyfir sér að fara fram á það, við fræðslu- ráð og fræðslustjórn Reykja- víkur, að kristindómsfræðsla verði á námsskrá þar til skyldunámsstigi er lokið. Greinargerð: Fundurinn tel- ur, að kennsla í kristnum fræðum, t.d. í samtalsformi, myndi geta haft mjög siðbæt- andi áhrif, þar sem í gegn um slíka fræðslu er hægt að laða unglingana til umhugsunar um skyldur sínar við hið daglega líf, þjóðfélagið, lífið í heild og höfund þess. Æskilegt væri að prestar, prestlærðir menn eða guðfræðinemar annist þessa fræðslu. Munið sprungufylli og fleiri béttiefnj tíl notkuna eftir aðstæðum. BETON-GLASUR á gólf, pök og veggi, mikið slitbol, ónæmt fyrir vatni. frosti, hita, ver steypu gegn vatni og slaga og að frost sprengi pússningu eða veggi. Málningar- vörur s.f. Bergstaðastræti 19, Sími 15166. Frágangsbvottur NÝJA ÞVOTTAHÚSIÐ SKÁKBRÉF Framhald af 2. síðu. fram á hinum vængnum, þar sem hvíta kónginn var að finna. En Magnús varð fljót- ari til, komst með riddara inn fyrir virkisgarðinn kóngsmegin og náði skiptamun. Fór þá að styttast í endalokin, sigur Magnúsar. Þarna bættust okkur 3,5 vinningar, og kom það sér vei, því að keppinautar okkar um fremstu sætin, Sviss og Kól- umbía fóru eins 'að, Sviss gegn Mónakó og Kólumbía gegn Mexíkó. Hinsvegar fóru Finn- ar halloka fyrir Indverjum, fengu 1,5 gegn 2,5. Venzuela 3,5 Irland 0,5; Porto Rico 2,5 Iran 1,5; Grikkland 2 Frakkland 2. Fyrir síðustu umferð höfðu fjórar þjóðir í voninni um fremsta sæti í C-flokki, Sviss hafði 35, ísland 34,5 og Finn- land og Kólumbía 32,5. Sviss og Kólumbía áttu að leiða saman hesta sína í lokasenn- unni, hafandi aðeins beðið lægra hlut fyrir Islendingum, Fjnnar áttu að keppa við Venezuelamenn, sem skipuðu 5. sæti með 29 vinninga, en við áttum að kljást við Grikki, sem höfðu nælt sér í 25.5 vinninga, m.a. með þvi að vinna Persa og Tyrki á öllum borðum. Og svo rann upp hinn síð- asti skákdagur, langur dagur fyrir Bjöm okkar Þorsteinsson, sem varð að setjast öðru sinni að biðskák sinni við Cuellar frá Kólumbíu kl. hálf- níu að morgni, hefja skákina við Grikkjann kl. þrjú og tefla hana til átta, byrja að nýju kl, hálftíu og ljúka ekki fjmr en um hálftólf að kvöldi. Andstæðingur Bjöms Paidous- sis varð fljótt undir f viður- eigninni við Bjöm, sem hafði bétra rými og tók að undir- búa kóngssókn. En líklega hef- ur ekki allt verið sem ramm- byggilegast f undirbúningi Bjöms, bótt svo væri að sjá sewr vel "híyti að takast, því að hinn sá sér færi á að fórna manni fyrir tvö peð og ná svo manninum aftur fyrir eitt peð nókkru síðar. Fór svo skákin í biðina og gaf litlar vonir fyrir Bjöm, en Grikkinn var ekki harðskeyttur í endatafl- inu, og svo fór að hann sleppti vinningstökum, og lyktaði skákinni sem jafntefli. Jón tefldi við Kokkoris, fór að öllu með gát og lét ekki hræðast, þótt drottning hans virtist standa heldur illa um skeið. Tókst Jóni að sprengia upp peðastöðu hvíts kóngsmeg- in, og fyrir handvömm Kokk- oris gat hann vegna þess ama skákað af honum hiók, og varð þá auðvitað endir skák- ar. — Magnús tefldi við Vyzantiadis og hafði alltaf rýmra um sig, þreifaði fyrir sér um kóngssókn, en þegar hinum tókst að koma við tryggilegri vöm, varð jafntefti eðlilegur endir, því að staðan var þá lokuð orðin. — Bragi tefldi með svörtu gegn Ornit- hopoulos, og var það talsvert atburðarrík skák á báða bóga, sóknar- og vamarleikir skipt- ust á. Bragi eyddi tíma sfn- um töluvert ískyggilega, en hann tefldi vel og hans varð sigurinn skömmu áður en tím- inn rann út. Og sigurinn var ekki bara hans heldur allrar íslenzku skáksveitarinnar, því að seinna kom á daginn, sð hún varð fremst f C-flokki, komst upp fyrir Sviss, sem verið hafði f forustu frá þvf f 7. umferð, er það struns- aði fram úr Finnlandi. Munu fáir hafa gert bvf skóna, að þetta ættu fslendingar til, nema þá helzt við siálfir, sem höfðum vaxið að áræðni og biartsýni með hverri umferft Sviss tapaði fyrir Kólumbfu I síðustu umferð. fékk 1,5 móti 2,5; Finnland 2,5 Venezuela 1,5; fran 3, Indland 1, — og þar eð vlð fórum frá Israel áftur en öllum biðskákum lauk. vit- um vlð ekki endanleg úrslit f bremum viðureignum. en Frakkland hafði unnið frland á 2 borðum. en 2 skákir farið í bið.Tyrkir höfðu 2 og Mexí kómenn 1, en ein skák hafði > farið í bið þeirra i milli, Porto i Rico og Mónakó höfðu fengið: 1,5 hvort land og höfðu eina j skák óútkljáða. En hjá efstu þjóðum flokksins voru hreinar tölur: 1. Island 37,5 vinningar; 2. Sviss 36,5; 3.—4. Finnár og Kólumbíumenn 35 hvorir og í 5. sæti Venezuela með 30,5 vinninga. 1 A-flokki fór svo leikar sem líklegast var, að Sovét- menn unnu með 36,5 vinning- um, næstir urðu Júgóslavar með 32 og f þriðja sæti Vest- ur-Þjóðverjar með 30,5, og tryggði þeim það sæti hinn ungi og trausti skákmað>jr Pfleger, sem sigraði Lengyel frá Ungverjalandi í síðustu umferð, en hvorugur þeirra hafði þá tapað skák á mótinu. Mun Pfleger einn geta státað af slíku nú eftir á, fyrir utan heimsmeistarann Petrosjan og einnig Spassky, en hinn síðast- nefndi mun hafa fleiri jafn- tefli á samvizkunni. 1 B-flokki urðu Austur- Þjóðverjar efstir með 38,5 vinninga, síðan Svfar með 32 og í þriðja sæti Danir með 31,5. Norðmenn urðu um miðj • an flokkinn með 25,5 vinninga. Svein okkar Johannessen var ekki í sama ham og heima í Reykjavík í vetur leið. 1 D-flokki sigraði Ástralía, en næst henni varð Suður- Afríka. Um lokatðlur er ekki vitaft á þessu stigi málsins. —----------—---------SÍÐA 0 Islenzka sveitin fékk u.þ.h. 60% vinninga í mótinu öllu, og yfir 70%, ef miðað er við úrslitakeppnina í C-flokki. Verður það að teljast ágset frammistaða, og er ég hreyk- inn af árangrinum sem farar- stjóri sveitarinnar. Andinn var góður í liðinu, og þakka ég ágætum drengjum hið bezta fyrir góða samveru og sam- vinu í Landinu helga. Baldur Páimason. Verzlunarmenn Framhald af 1. síðu. 26. nóv. 1964, vítir harðlega að- gerðir borgarstjórnar Reykjavik- ur I sambandi við lokunartíma sölubúða. Telur fundurinn að með þeim aðgerðum hafi mál- inu verið stefnt í óefni og brot- in sú venja, sem skapazt hefur um að reglugerð um .lokunar- tíma söiubúða sc aðeins breytt eftir samkomulagi, sem orðið hefur milli verzlunarmanna og viðsemjenda þeirra. Fundurinn tekur fram, að verzlunarmenn eru og hafa ver- Ifi reiðubúnir til þess að semja iim tilfærslu á lokunartíma verzlana, að þvi tllskyldu að ; vinnutími afgreiðslufólks lengist | ekki og viðsemjendur tryggi að samningar verði haldnir“. „Félagsfundur í Verzkmar- mannafélagi Reykjavíkur hald- inn í Lídó 26. nóv. 1964 sam- þykkir að heimila samninga- nefnd V.R. að hefja viðræður við viðsemjendur sína um að inn f samnLng V.R. séu sett á- kvæði um vaktavinnu, við af- greiðslustörf". I 1 HERBERGI ÓSKAST STRAXÍ Uppl. í síma 17-500 i <2* TIL SÖLU EINB'f'LISHÚS — TVIBYLISHÚS og fbúðlr af ýmsum stærðum I Reykjavík, Kópavogi og nágrenni. HÚSA. SALAN Hreinlætí er heilsuvernd í dag, 28. nóv. kl. 8 árdegis, opnum við þvottahús að Síðumúla 4. Nýtt húsnæði - Nýjar vélar - Góð þjónusta. Þvoum meðal annars Skyrtur — Sloppa — Frágangsþvott —' Stykkjaþvott — Blautþvott, Einnig munum við reka áfram, þvottahúsið i Bröttugötu 3. Þvottahúsið EIMIR sJ. Sími 12428 og 31460

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.