Þjóðviljinn - 29.11.1964, Síða 1
Sunnudagur 29. nóvember 1964 — 29. árgangur — 264. tölublað
StJNNUDAGUR ,
fylgirit Þjóðviljans flytur í
dag m.a. þctta efni: Hann
vann 393 daga á ári, viðtal
við Pál Ingvar Guðjónsson.
Á Landmannaafrétti 1937,
frásögn Guðjóns Guðjónsson-
ar. Auðir salir? sunnudags-
pistill eftir Árna Bergmann.
Vano og Níko veiðimaður,
ævintýri eftir Erlem Akhvie-
Iíani skáld í Grúsíu. Marxisti
deilir við marxista. Bróðlr
okkar höfrungurinn — býdd
grein. Þá má og nefna teikn-
ingar Bidstrups, Vísur sunnu-
dagsins, Verðlaunagetraun,
Frímerki, Föndur, Bridgeþátt
og fleira.
ÓSKASTUNDIN,
bamablað Þjóðviljans, er að
vanda yfirfull af fjölbreyttu
efni.
^VWWfcWWWWWVlWV'VVWVWtVVVWVWVWWVWtVVVWWVWWWVVWVWWrtlWVtWVV
ÓSAMBOÐIÐ
SJÁLFSTÆÐRI
MENNINGARÞJÓÐ
A 14. þingi Sósíalistaflokksins var einróma gerð svohljóðandi
TILLAGA UM SJÓNVARPSMÁL
□ 14. þing Sameiningarflokks alþýðu
— Sósíalistaflokksins leggur áherzlu
á, að hraðað verði undirbúningi að
stofnun íslenzks sjónvarps.
□ Þingið fordæmir rekstur sjónvarps-
stöðvarinnar á Keflavíkurflugvelli og
telur það ósamboðið sjálfstæðri menn-
ingarþjóð að leyfa erlendu herliði
rekstur sjónvarps.
PÓUT/SK
MISNOTKUN
ÚTVARPSINS
| Á 14. þingi Sósíalistaflokksins var einróma gerð svohljóðandi
I SAMÞYKKT VEGNA MISNOTK-
| UNAR RÍKISÚTVARPSINS
\ □ Þingið fordæmir pólitíska misnotkun
? Ríkisútvarpsins, sem hefur orðið æ
s meiri á síðari árum. Áberandi er að
í útvarpið felur starfsmönnum Morg-
í unblaðsins, Vísis, Alþýðublaðsins og
s Tímans að sjá um sívaxandi hluta
? dagskrárinnar og efnisval og efnis-
meðferð í útvarpinu er að öðru leyti
$ oft mjög mótað af pólitískri hlut-
? drægni, sem kemur t.d. mjög fram í
s fréttaþættinum Efst á baugi og í þátt-
unum Um daginn og veginn og Á \
% blaðamannafundi. ?
i t
AAAAAAA/VVVVVAA/VVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVAAAAAAAAAA/VVVVVVV
Fulltrúar 39 ríkja á fundi
Ráðgast viS Kongo-
nefnd Afríkuríkja
M NEW YORjK 28/11 — 33 Afr-
íkuríki, sem eiga aðild að
Sameinuðu þjóðunum sam-
þykktu í gærkvöld, að láta
Kongónefnd Sambands Afr-
íkurí'kja (OAU) taka ákvarð-
anir í sambandi við síðustu
atburði í Kongó, þegar Belg-
ar og Bandaríkjamenn hlut-
uðust til um málefni landsins
með aðgerðum sínum til þess
að bjarga hvítum gíslum frá
uppreisnarmönnum, en nú er
þess krafizt, að málið verði
tekið á dagskrá í Öryggisráð-
inu.
■ Fulltrúar Afríkuríkja héldu
langan fund með sér í gær-
kvöld og ákváðu ag hafast
ekki að fyrr en Kongónefnd-
in hafi verið spurð ráða, en
formaður hennar er Jomo
Akron 28/11. — Nikita Krú-
stjoff, fyrrv. forsætisráðherra
Sovétríkjanna, býr nú um 25
km utan við Moskvu, sagði
Aandrej, sonur Anastas Mikoj-
an forseta í dag, er hann kom
til Ohio, Bandaríkjunum, 1
heimsókn.
Kenyatta forsætisráðherra
Kenya
Fulltrúi Kongó hjá SÞ tók
á fundinum í gærkvöld á-
kveðna afstöðu gegn því að
málið verði lagt fyrir Örygg-
isráðið
f nótt skýrði franska frétta-
stofan AFP frá því í Wash-
ington að sendifulltrúi Alsír
þar í borg hefði borið fram
harðorð mótmæli stjórnar
sinnar við Bandaríkin og er
sagt að aðgerðirnar í Kongó
hafi alls ekki verið nauðsyn-
legar af mannúðarástæðum,
eins og sagt hefur verið.
Frá Kairó berast þær frétt-
ir að 48 egypzkir stúdentar
hafi verið teknir höndum í
sambandi við árásina á
bandaríska sendiráðið fyrr í
vikunni, en þá réðust þátttak-
endur í kröfugöngu inn í
bygginguna og kveiktu í hluta
hennar.
Fyrrverandi forsætisráðherra
Kongó, Cyrille Adoula kom í
gærkvöld til Brussel, en ekki
er vitað um erindi hans.
RUMENIA
Mynd þessi er frá borginni Mamaia, er stendur við Svartahafs-
strönd Rúmeníu. Borgin er nýbyggð og einungis ætluð ferðamönn-
um. Byggingarnar er sjást á myndinni eru hótel ætluð Norðor-
landabúum. — Sjá frétt á 12. síðu.
Því skyldum víð ekki sefja skulda-
bréf og etja kappi við Gunnar Thor?
■ Á morgun mun Miðgarður h/f, hefja útgáfu skuldabréfa til ágóða fyrir framkvæmd-
irnar við Skólavörðustíg 19, sem hýsir Þjóðviljann og prentsmiðju Þjóðviljans.
■ Framkvæmdastjóri Miðgarðs frá upphafi hefur verið Steinþór Guðmundsson og
áttúm við stutt viðtal við hann á föstudaginn.
■ Skuldabréfin eru með afar hagstæðum kjörum, 9% vöxtum til 10 ára. Um er að ræða
tvo flokka, 1000 og 500 kr. skuldabréf.
■ Heyrzt hefur að hinir ólíklegustu menn hafi nú þegar í hyggju að kaupa bréf þessi
og sömuleiðis sagði sannsögull, að Gunnar Thor. væri farinn að óttast um sölu spari-
skírteinanna sinna.
— Áður en við ræðum skulda-
bréfaútgáfuna ættir þú að segja
mér eitthvað um fyrirtækið
sjálft.
— 'Miðgarður h.f. var stofnað
1940 og var aðalhvatamaður að
stofnuninni Jónas Lárusson,
bryti, sem ráðlagði okkur að
stofna hlutafélag til að kaupa
hús Magnúsar dýralæknis að
Túngötu 6. Ætlunin var að nota
húsið fyrir blaðaútgáfu og fé-
lagástarfsemi Sósíalistaflokksins.
Við réðumst í að kaupa þetta
hús og létum breyta því. Svo
leigðum við Bretunum húsið í
Fullveldisíagnaður hernámsardstæðinga
Loftur
ir í kvöld, sunnudag efna Sam-
tök hcrnámsandstæðinga til full-
veldisfagnaðar í Súlnasal Hótel
Sögu.
ir Þar flytja ávörp Júníus
Kristinsson og Loftur Guttorms-
son. Karl Guðmundsson leikari
fer með gamanþátt og Ási í Bæ
glettist við alvöru aldarinnar.
Jónas Árnason stjórnar fjölda-
söng og flutt verður samfelld
dagskrá úr atburðarás fullveld-
isársins, tekin saman af Þor-
steini frá Hamri.
ir Þá leikur Savanatríóið og
syngur íslenzk þjóðlög og loks
Eramhald á 5 síðu
Júníus
eitt- ár en seldum síðan.
— Og þá hafið þið keypt
Skólavörðustíg 19?
— Já, og réðumst strax í að
byggja viðbyggingu og einnig
ætluðum við okkur að byggja
ofan á húsið eina hæð. 1 fyrstu
var húsið einnig notað fyrir fé^
lagsstarfsemi flokksins, en þeg-
ar við keyptum stóra prentvél í
stríðslokin varð of þröngt um
félagsstarfsemina, og var hún
flutt úr húsinu í Tjamargötu 20.
— Var nú Skólavörðustígur
19 ekki orðin býsna dýr, þegar
viðbyggingunni var. lokið?
— Er lokið var við viðbygg-
inguna kostaði húsið 310 þúsund
og þótti dýrt. Ekki komst það í
verk í þessum áfanga að
byggja hæðina ofaná.
— Var ekki erfitt að fá fólk
til vinnu við framkvæmdimar
þegar allir höfðu nóg að gera í
„Bretavinnunni?“
— Það var mesta furða hvað
við gátum klórað í bakkann.
— Er það rétt, sem ég hef
heyrt, að þú hafir sjálfur stað-
ið i að grafa grunninn fyrir
' d *by ggin gunni ?
— Nei, ætli það nú. Maður
var alltaf að úðra í kringum
þetta. Ég hef verið framkvæmda-
stjóri Miðgarðs frá upphafi og
var þar af leiðandi alltaf eitt-
hvað í sambandi við fram-
kvæmdir við Skólavörðustíg 19.
En síðan fóruð þið út f frekari
breytingar á húsinu?
— Já, við ákváðum að kaupa
nýja prentvél, stærri, og þá
þurftum við náttúrlega að breyta
húsakynnunum. Þær breytingar
urðu svo mun dýrari en gert
var ráð fyrir m.a. vegna hinnar
stöðugt vaxandi dýrtíðar. Það
tókst þó að koma þeim breyt-
ingum í framkvæmd að nokkru
leyti og var prentvélin tekin í
notkun fyrir tveim árum.
Vegna efnahagsörðugleika var
ekki unnt að byggja ofaná hús-
ið í sama áfanga, sem þó veitti
sannarlega ekki af. En við á-
kváðum að byrja á því í fyrra
Steinþór Guðmundsson.
og nú er hæðin um það bil fok-
held.
— Og er nú ekki orðið svipað
örðugt um fé hjá ykkur aftur?
— Jú, það er óhætt að segja
það. Framkvæmdimar í ár hafa
verið unnar fyrir skyndisláttu-
fé, sem við þurfum nú að fara
að greiða. Lánsfé þarf til hefur
ekki reynzt fáanlegt og því verð-
ur að reyna á drengskap og
Framhald á 8. sfðu.
4ra ára drengur var
hætt kominn íEyjum
Vestmannaeyjum, 28/11 — 1
í gær varð slys á Njarðarstígn-
um með þeim hætti, að vöru-
bíll ók á 4ra ára dreng á maga-
sleða og marðist drengurinn á
fótum. Vörubíllinn var að bakka
og lenti drengurinn undir hægra
afturhjóli bifreiðarinnar.
Maður nokkur var þarna nær-
staddur og kallaði þegar til bíl-
stjórans og tókst bílstjóranum
að stöðva bflinn á sfðustu stundu.
Var drengurinn mjög hætt
kominn. Hann heitir Guf-'n>”ndur
Huginn Guðmundsson til b 'iil-
is að Kirkjubæjarbraut 10.