Þjóðviljinn - 29.11.1964, Side 4

Þjóðviljinn - 29.11.1964, Side 4
4 SÍÐA HÓÐVILIINN Otgefandi: Samemingarflokkui alþýöu — Sósialistaflofck- urinn. — Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb), Magnús Kjartansson, Siguróur Guðmundsson. Ritstjóri Sunnudags: Jón Bjamasan. Fréttaritstjóri: Sigurður V Friðþjófsson. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingax, prentsmiðja, Sfcólavörðust. 19, Síml 17-500 (5 linur). Ásfcriftarverð fcl. 90.00 á mánuði Blygðunarleysi ^róðursmönnum Tímans er ekki flökurgjarnt í málflutningi sínum. Þannig birtir blaðið í gær forustugrein sem nefnist „Skýr samanburður", og er þar færð fram svohljóðandi sönnun fyrir stuðn- ingi Framsóknarflokksins við hagsmunakröfur verkafólks: „Þegar Framsóknarflokkurinn lét af stjórn 1958, var kaupmáttur daglauna verka- manna miklu meiri en nú, þrátt fyrir 30-40% minni þjóðartekjur þá“ og bætir því við að með þessum eina samanburði sé hægt að hrinda þeim áróðri að forustumenn Framsóknarflokksins séu and- stæðir hagsmunum verkamanna og sjómanna. það er rétt að þegar vinstristjórnin fór frá haust- ið 1958 var kaupmáttur tímakaupsins sá hæsti sem hann hefur orðið síðan stríði lauk. En hvers vegna fór vinstristjórnin frá? Ástæðan var sú ein að forustumenn Framsóknarflokksins heimtuðu að kaupmáttur launa væri lækkaður mjög veru- lega. Þeir réðust harkalega á Alþýðubandalagið fyrir að hafa forustu fyrir því að verkalýðsfélög- in jbeittu afli samtaka sinna til þess að tryggja kjarabætur þá um haustið. Síðan gekk Hermann Jónasson fyrir Alþýðusambandsþing með Jónas Haralz við hlið sér og krafðist þess að verklýðs- hreyfingin féllist á það að kjarabæturnar yrðu aftur teknar. Þegar ekki var orðið við þeirri kröfu sagði Hermann Jónasson af sér; Framsóknarflokk- urinn gat ekki hugsað sér að vera í ríkisstjórn, ef verkafólk byggi við þau lífskjör sem þá hafði verið samið um. Síðan hafði Framsóknarflokkur- inn samvinnu um það við viðreisnarflokkana að skerða þann kaupmátt, sem Tíminn er að guma af í gær, í ársbyrjun 1959. Þá gerðu leiðtogar Framsóknarflokksins sér vonir um að komast í samstjórn með Sjálfstæðisflokknum og Alþýðu- flokknum í því skyni að draga úr hlut launþega, sem talinn var allt of stór. Það atríði sem Tíminn minnir á í gær sem sönnun fyrir heilindum Fram- sóknarforustunnar í kjarabaráttunni, er ein eftir- minnilegasta sönnunin sem fram hefur komið síð- ustu árin fyrir algerum óheilindum hennar. gtaðreyndin er auðvitað sú að forustumenn Fram- sóknarflokksins hafa ekki afskipti af verklýðs- málum af umhyggju fyrir launþegasamtökunum, heldur er aðeins litið á þá iðju sem leik í almennu pólitísku tafli til að tryggja Framsóknarforust- unni völd í þjóðfélaginu. Ef Framsóknarleiðtog- arnir telja sig geta haft pólitískan hag af því að styðja kröfur verklýðssamtakanna, gera þeir það af dugnaði, en þeir eru nákvæmlega jafn dugleg- ir við að hamast gegn nauðsyn launþega ef það er talið henta í hinni pólitísku valdskák. Það er sjálf- sagt að hafa samvinnu við leiðtoga Framsóknar- flokksins þegar þeir telja sig hafa hagsmuni af því að vinna með verklýðssamtökunum, en sá maður sem trevstir þeim til frambúðar byggir hús sitt á sandi. Það eru aldrei sjónarmið verk- lýðssamtakanna sem stjórna stefnu Framsóknar- floVVqins. heldur einvörðungu hagsmum'r svolítils •érhagsmunahóps í Skuggasundi. — m. Sunnudagur 29. nóvember 1964 Þarna sést hinn kunni landsliðsmaður Gösta Carlsson úr Redberglid (lengst til hægri) reyna árangurslaust að stöðva sókn- armann úr félaginu Ilcllas. Redbergslid vann þennan Ieik með 29 mörkum gegn 24. Félagið RedbergsHd, sem leikur við Fram 8. desemb. (íþróttasiðunni hefur boriít eftirfarandi grein um sænska handknatt- leiksliðið ' Rcdbergslidr sem keppir við Fram um réttinn til þess að halda áfram í Evrópu- bikarkeppninni. Er það ágætur, sænskur í- þróttafréttaritari sem greinina skrifar.) Redbergslid IK er stofnað 1916 af nofckrum ungum mönn- um í austurhluta Gautaborgar, og á því ekki langt í hálfrar aldar afmælið. Félagið iðkar ekki aðeins handknattleik. Það hefur knatt- spymu á stefnuskrá sinni og leikur í annarri deild; og bæði Gösta Carlsson og Donald Lindblom eru ágætir knatt- spymumenn einnig. Ennfremur iðkar félagið svolítið frjálsar íþróttir. Körfuknattleik iðkaði í gær var fréttamönnum boðið á fund forystumanna Skíðasam- bands fslands og skýrðu þeir frá tilhögun „Norrænu skíða- göngunnar 1964“, sem verður framhaldið í vetur. Ætlunin var að Ijúka göngunni á tímabilinu 23. febr. til 22, apr- il í ár en það reyndist ókleift vegna snjóleysis og var sama sagan í hinum aðildarlöndum keppninnar. Þess vegna hefur nú verið gripið til þess ráðs að framlengja tímann, og mun Skíðasamband Islands sjá um keppnina hérna heima ásamt skíðaráðunum á hverjum stað. Eins og kunnugt er er þetta 5 km. vegalengd, sem ganga skal án tímamörkunar. Island befur ekki áður tekið þátt í norrænu göngunni en hins veg- ir hafa hér verið landsgöngur. Fyrsta landsgangan hérlendis : var 1957 og gengu þá 23.325 en 1 16.056 árið 1962. félagið um skeið en leikmenn- irnir hurfu smátt og smátt í handknattleikinn. Redbergslid vann fyrstu „Allsvensku“-keppnina, sem raunar var tilraunakeppni, 1934—’35, og vann svo gullið í fyrstu alvörukeppninni 1935 til ’36. Eftir keppnistímabilið 1954 til ’55 féll félagið niður í aðra deild, og var þar tvö næstu ár, en kom aftur upp í fyrstu deild 1957—’5B og tók guHverð- laun þegar næsta ár í fyrstu deild. Síðustu tvö árin hefur félagið verið á toppnum og það lítur vel út nú þetta keppnis- tímabil, þrátt fyrir það að það hefur misst nokkra góða landsliðsmenn, svo sem Gunnar Kámpendahl, nú í Drott í Halmstad og Arkevall, nú í Saab í Linkjöping. í fimm skipti hefur Redbergslid orðið í öðru sæti og fengið silfur- verðlaun. 1 bæði skiptin voru veitt verðlaun þeim kaupstað og þeirri sýslu sem hæsta hundraðstöiu höfðu af íbúafjölda. Siglufjörð- ur hefur unnið kaupstaðakeppn- ina en Þingeyjarsýsla sýslu- keppnina í bæði skiptin. Þátttakendur „Norrænu skíða- göngunnar 1964“ eru auk Is- lands, Finnland, Noregur og Svíþjóð. Finnland vann síðustu norrænu keppnina. Þegar reiknaður er út heild- arárangurinn er þátttakendatal- an frá Islandi margfölduð með 20. Alls tóku um 430 þús. Finn- ar þátt í síðustu keppni svo að við getum fyllilega leyft okk- ur að hafa nokkrar sigurvonir þar sem hugsanlegt er að 25 þús. manns geti gengið hér á landi. Jafnframt „Norrænu skíða- göngunni 1964“ verður svo við- höfð sama tilhögunin innanlands og áður, þ.e. verðlaun verða veitt þeim kaupstað og þeirri sýslú, sem hæst bera í keppninni. Redbergslid (yfirleitt skamm- stafað RIK) er efst á hinni svokölluðu „Maraþonskrá" með 461 leik, 270 sigra, 48 jafn- tefli og 143 töp með samtals 588 stig og hefur skorað 6312 mörk en fengið 5452 mörk. Næsta lið er Majornas IK moð 514 stig. Gösta Carlsson var efstur á listanum yfir þá sem skoruðu flest mörk í fyrra og komst í 93 mörk, sem gerir um 5,17 <í> mörk í leik. RIK hefur unnið 7 meistara- mót innanhúss og 8 úti eða 15 samtals. RIK hefur alið upp hóp landsliðsmanna og þar stendur fremstur Sten Ákerstedt sem lék 82 landsleiki. Hans Olsson lék 78 landsleiki og núverandi markmaður, Donald Lindblom, lék sextugasta landsleik sinn í síðasta leiknum við Dani og Gösta Carlssön lék sinn fimm- tugasta í leiknum við Holland 24. þ.m. Aðra landsliðsmenn má nefna: Olle Juthage, Jösta gverin, Valter Larsson sem er núverandi formaður í hand- knattleiksdeildinni I RIK. — (Margir fleiri eru nefndir). Allir þessir leikmenn eru „stora grabbar“ í sænskum handknattleik. f núverandi liði eru lands- liðsmenniTnfr Lindblom, mark- maðrarhm, og Gösta Carlsson, stóra nöfnin. Lindlblom var siðast í marki móti Noregi í Osló og Þrándheimi um sl. mánaðamót, og stóð sig með mikilli prýði. Bakvörðurinn Canet Norman er ásamt Carlson stórskytta liðsins. Norman þessi er einnig bezti kringlukaotari Gautaborg- ar og landsliðssnaður í þeirri grein, Hann er mðr* skotharð- ur og í ár hefur hann verið skotvissari en áður. í sóknarlínunni er Michael Koch, sem var með í lands- leiknum við Noreg um daginn. Snöggur og skotviss leikmaður. Leif Gustafsson — með 6 lands- leiki — er tekniskur leikmað- ur og mjög nytsamur fyrir lið- ið, og skæður línuspilari. Ennfremur má nefna Lars Andersson sem er leikmaður af landsliðsflokki. Hann er skæð- ur með skrokkhreyfingar og góð skytta og sérstaklega örugg vítaskytta. RIK-menn eru oft kallaðir „Hvítu glæsimennin“ og sanna það nafn o.ft með glæsilegum og öruggum leik. Liðinu gengur stöðugt vel. Um daginn sigraði liðið t.d. Saab, sem m.a. hefur í liði sinu fyrrverandi RIK-manninn P. C. Arkervall, sem var með í Tékkóslóvakíu. Með Saab lék einnig fyrrverandi landsliðs- maður, Stig Lennart Olsson. Úrslitin urðu 20:15 fyrir RIK Michael Koch, sem var með móti Noregi, kom mest á óvart og skoraði 8 mörk og átti mjög góðan leik. Gösta Carlsson skoraði 5 mörk og vakti mikla athygli fyrir nokkur gífurlega hörð skot. Gösta Carlsson hefur leikið aðeins 3 af fyrstu leikjunum, og skot hans í mark hafa verið þessi: 8-5-5. Sigur Fram yfir dönsku meirturunum Ajax, 27;16, kom yfir okkur hér eins og þruma úr heiðskíru lofti. Við þekkjum til Ajax, sem hefur haft í lang- an tíma samband við RIK, og við vitum að Fram hlýtur að vera gott líð. Að lokum höfum við svo lið RIK: Donald Lindblom, Canét Nor- man, Gösta Carlsson, Göran Jinnemark, Bjöm Davidsson, Lars Andersson, Leif Gustafs- son, Bjöm Alfredsson, Michael Koch og Kjell Johansson. - Framhald á 9. síðu. Ársþing FRÍ Ársþing Frjálsíþróttasam- bands íslands hófst í gær í fundarsal SÍS að Sölfhólsgötu í Reykjavdk. Norræna skíðagang- an heldur áfram íár

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.