Þjóðviljinn - 29.11.1964, Blaðsíða 7
Sunirudagur 29. nóvember 1964 . .—i................. .......— ........................ ÞJÓÐVILJINN -------------------------------------------------------------------------------------- SlÐA J
Forustumenn Bandamanna á ráðstofnunni í Jalt a 1944. Frá vinstri: Churchill, Rooscvelt, Stalín.
Bráðlifandi þjóðhetjur eru
ekki á hverju strái, svo ekki
er furða þótt mikið verði um
dýrðir í Bretlandi á mánudag-
inn, þegar Winston Churchill á
níræðisafmæli. Ellimörk valda
þvi að afmælisbarnið getur
ekki tekið þátt í opinberum
hátíðahöldum, en þó er hann
enn maður til að gera sér
dagamun í hópi nánustu ætt-
ingia.
Fyrstu fjóra áratugina sem
Churchill tók þátt í brezkum
stjómmálum gegndi hann
fjölda ' ráðherraembætta en
hlaut aldrei öruggan sess f
fremstu röð forustumanna. Þeg-
ar hann loksins tók við stjóm-
arforustu hálfsiötugur átti
hann skammt að baki áratugs
pólitíska útlegð í andstöðu við
meelnhluta síns eigin flokks
Þióðstiómin undir forsæti
Churchills komst til valda í
Bretlandi sama daginn og leift-
ursókn Þióðverja hófst með á-
rásinni á Holland og Belgíu. A
tveim mánuðum var Frakkland
sigrað og bvzki herinn búinn
að koma sér fyrir meðfram
allri suðurströnd Ermarsunds. !
fljótu bragði virtist aðstaðs
Breta vonlaus. og Hitler gerði
líka ráð fyrir að beir mynd'.i
sjá sér bann kost vænstan að
semia frið. Hann var svo viss
í sinni sök að enginn alvarles
ur undirbúningur átti sér stað
að innrás f Enaland meðpn
skilvrði vnni hagstæ*ust
Þessa öriagnríku mánuði
tókst Churchill að halda svo á
málum að unpgiöf kom aldrei
til greina. Hann flutti hverja
snilldarræðuna af annarri í út-
varp og á þingi. ævilöng kynni
af hemaði og hersögu komu
honum að haldi við að leggja
á ráði" um n,r>erðir sem dugðu
til að afstyra innrásartilraun
og standast loftárásir á brezk-
ar borgir.
Bretar áttu fullt i fangi með
að verjast Þjóðverjum, um
gagnsókn af hálfu þeirra einna
gat ekki verið að ræða. Styrk-
ur ChurchiUs þegar verst
horfði var að honum kom aldr-
ei til hugar annað en brezka
þjóðin væri staðráðin í að berj-
ast til þrautar, og hann var
sannfærður um að Bretar
þyrftu ekki lengi að standa
einir. Framan af áriiiu 1939
brýndi hann fyrir rfkisstjóm
Chamberlains að hún mætti
ekki láta sér úr greipum ganga
tækifærið til að ná bandalagi
við Sovétríkin gegn Þýzka-
landi. Orð hans voru að engu
höfð. tilboðum Sovétríkjanna
um óskorað hemaðarbandalag
var svarað með hálfyrðum.
Churchill neitaði að líta öðru
vísi á griðasáttmála Sovétríkj-
anna og Þýzkalands en sem
stundarfyrirbæri. Hann lét í
ljós ánægju þegar sovézkirher-
ir héldu inn í Eystrasaltslönd-
in og austurhéruð Póllands.
Hann leit einungis á þessa at-
burði frá hemaðarsjónarmiði.
austurvígstöðvamar væntan-
legu höfðu færzt vestur á bóg-
inn.
Ári eftir fall Frakklands
sannaði Hitler framsýni Churc-
hilis með árásinni á Sovétrík-
in. Bandaiagið sem brezki for-
sætisráðherrann ■ hafði barizt
fyrir komst nú á. Brezka her-
‘’oringjaráðið taldi að sovézkv
herlmir gætu í hæsta lagi var-
:zt í brjá mánuði. en Churchill
'ar á annarri skoðun. Ösigur
Þjóðverja f orustunni urr
Moskvu staðfesti að enn haf'1'
hann séð rétt. T-í'eim mánuðum
síðar tryggði HiHer Bretum ó
skorað fulltingi Bandaríkjanna
með því að segja Bandaríkjun-
um stríð á hendur.
Lloyd George komst eitt sinn
svo að orði um Churchill að
hann væri jafn sólgin í stríð
og maðkafluga í hræ. Strax og
piltur var sloppinn úr skóla,
þar sem hann reyndist mesti
skussi, gekk hann í riddaralið-
ið, og næstu árin þaut hann úr
einu nýlendustríðinu i annað.
Churchill barðist með Spán-
verjum á Kúbu 1895, tók þátt
í Makand-herferðinni 1897, var
með f orustunni um Omdur-
man 1898 og gat ekki stillt sig
um að bera vopn í Búastríð-
inu þótt hann væri stríðsfrétta-
ritari.
Búar handtóku þennan her-
skáa blaðamann, en honum
tókst að strjúka og vakti með
því verulega athygli á sér.
Frægðina notaði hann til að
komast á þing fyrir íhalds-
menn en gekk skömmu síðar
í Frjglslynda flokkinn og var
launað með ráðherraembætti,
Síðan sat hann í ríkisstjóm ó-
slitið til 1915, lengst sem flota-
málaráðherra
Churchill er þakkað hve vel
brezki flotinn var búinn við
heimsstyrjöldinni fyrri, en til-
raunir hans til að hafa áhrif
á gang styrjaldarinnar með á-
rásunum á Antwerpen og Dard-
anellasund enduðu með ósköp-
um. Lét hann þá af ráðherra-
embætti og hélt til vigstöðv-
mna í Frakklandi, Lloyd
George kaliaði hann tll stjóm-
u-starfa á ný 1917 og voru
''onum falin ýmis ráðuneyti
,'*am til 1922, þegar hann fél'
kjördæmi sínu.
Aðalástæðan til kosningaó-
!gurs Churchills í Dundee var
vinsældimar sem hann bak-
'ði sér með því að hvetja
sýknt og heilagt til herferðar
til að kollvarpa sovétstjóm-
inni áður en hún næði að festa
sig í sessi. Hann beitti sér
manna mest fyrir sameiginlegri
innrás breskra, franskra og
bandarískra hersveita í Norð-
ur-Rússland á árunum 1918 og
1919, Sett var á laggirnar lepp-
stjórn innrásarmanna í Ark-
angelsk, en Rauði herinn og
brezk verkalýðshreyfing sam-
einuðust um að gera fyrir-
ætlaði Churchills að engu.
Næðið sem gafst frá opinber-
um störfum eftir fallið í þing-
kosningunum notaði Churchill
til að semja fyrsta stóra sagn-
fræðirit sitt, The World Crisis,
um heimsstyrjöldina fyrri, að-
draganda hennar og eftirköst.
Aldarfjórðungi síðar gerði
hann heimsstyrjöldinni síðari
sömu skil t sex bindum. Chu^c-
hill hefur margt fleira skrif-
að, en þessi rit hans hljóta að
lifa lengst, því að þar skýrir
þátttakandi frá einhverjum ör-
lagaríkustu viðburðum aldar-
innar. Churchill er gæddur
miklum rithöfundarhæfileikum
en stundum fer sjálfsálitið með
hann í gönur, svo sem þegar
hann þakkar hitaveituna okkar
komu sinni til Reykjavíkur á
stríðsárunum.
Herforingjar Breta í heims-
styrjöldinni síðari voru ekki
öfundsverðir af starfi sínu.
Churchill er næturhrafn mik-
ill, vakti jafnan við drykkju
með nánustu samstarfsmönnum
sínum framundir morgun og
var þá óspar á að ónáða her-
foringjana hvenær sem honum
datt eitthvert snajallræði íhug
Herforingjamir voru ekki allt-
af jafnhrifnir af hugmyndun-
um og höfundur heirra, og
hlutust af margar harðar
rimmur. Hafa herforingjar gef-
ið út margar bækur til að ná
sér niðri á ChurchiTl og svara
bví sem beim finnst á sig
hallað í endurminningum hans.
Sem vonlegt er sámaði
Churchill ósigurinn sem íhalds-
flokkurinn beið í þingkosning-
unum í stríðslok og fannst
hann eiga betra skilið af
brezku þjóðinni. En brezkur
almenningur leit ekki á Churc-
hill sem flokksforingja heldur
stríðshetju. Þegar friður var
kominn á þurfti hans
lengur með.
Vafalaust var það Bretum
mikið láp að heimsveldissinn
inn Churchill fékk ekki að
móta stefnuna í málum ný- ,
lendnanna í umrótsárunum |
milli 1945 og 1950. Hann hefö'
verið vís til að koma fram
sagnvart Indverjum af sömu
bröngsýninni og mótaði af-
stöðu hans til málefna beirra
um 1930. Að minnsta kosti
slengdi hann því framani
Roosevelt eitt sinn á stríðsár-
unum, að hann hefði ekki tek-
ið að sér forsæti í ríkisstjórn
hans hátignar til að annast
upplausn brezka heimsveldis-
!ns.
Þegar Churchill komst aftur
il valda var stefnan gagnvart
nýlendunum þegar mótuð og
hann fékk þar engu um breytt.
Síðara forsastisráðherratíma-
bil hans voru kraftamir fam-
ir að þverra, hann átti erfitt
með að fylgjast með málum og
Ihaldsflokkurinn geldur enn
mistaka hans í mannavali.
Sambúð Churchills og íhalds-
flokksins var aldrei snurðulaus.
Þótt hann sé af aðalsætt og
kæmi fram af dæmigerðum
stéttarhroka í allsherjarverk-
fallinu 1926, gátu máttarstólp-
ar Ihaldsflokksins aldrei al-
mennilega fellt sig við hann.
Þeir bægðu honum frá áhrif-
um eins lengi og þeir gátu,
meira að segja 1940 átti að
gera Halifax lávarð að forsæt-
isráðherra hefði það ekki
strandað á Verkamannaflokkn-
■um, sem neitaði að taka þátt
Eins og undanfarin ár mun
Flugfélag íslands veita skóla-
fólki afslátt af innanlandsfar-
gjöldum um hátíðarnar.
f þjóðstjórn nema Churchill
hefði forustuna.
Þeir eiginleikar Churchills
sem færðu honum mesta lýð-
hylli urðu til þess að hann
varð hálfvegis utanveltu í I-
haldsflokknum. Óstýrilátt hug-
myndaflug, mælska og tilfinn-
ingahiti hafa aldrei átt upp á
háborðið í þeim herbúðum.
Sögumar sem myndazt hafa
um Churchill, orðheppni hans
og illkvittni, viðkvæmni hans
en lítilsvirðingu á teprulegu
velsæmi, dugnað samfara
nautnafíkn, bera vitni mjög
óborgaralegri persónu.
miðj og eann nct.vluj báðar
leiðir og að sýnt sé vottorð frá
skólastjóra um cj viðkomandi
Allt skólafólk, sem óskar að
ferðast með flugvélum félagsins
á flugleiðum innan iands um
hátíðarnar, á kost á sérstökum
lágum fargjöldum. sem ganga '
gildi 15 desember i ár og gilda
til 15 janúar 1965 Þessi far
gjöld eru 25% lægri en venju-
leg einmiðafargjölri innanlands
Afslátturinn er háður þeim
skilyrðum að keyptur sé tví-
stundi nám viö skólann
Það skólafólk. sem hugsar
sér að notfæra sér þessi hlunn-
mdi. ættj að panta far með
góðum fvrirvara þvi samkvæmt
reynslu undanfarinna ára. verða
siðustu ferðir fyrir ió! fljótt
hillskipaðar
Auk DC-3 flugvélanna, mun
/iscountflugvéltr. „Gullfaxi."
verða í innan3andsfluginn um
hátíðamar.
M.T.Ó.
Churchill slcppti ekki vindlinum úr munnvikinu þó hann yrði
ósjálfbjarga um tíma vegna lærbrots fyrir rúmum tveim árum.
Vindlar Churchills eru víðfrægir, en færri sögum hefur farið af
að hann tekur líka i nefið.
ekki'íí’----
Flugfélagfö býður s.'.ó/afó/ki
fargjaldaahlátt innanlands