Þjóðviljinn - 29.11.1964, Qupperneq 8
g SlÐA
ÞJÓÐVILJINN
Sunnudagur 29. nóvember 1964
Qr'ái [wdcsjipssjifdB
til minnis
★ I dag er sunnudagur 29.
nóvember. Jólafasta. Árdegis-
háflaeði kl. 2.09. Þ.ióðhátíðar-
dagur Júgóslavíu og Albanín
Kommúnistaflokkur Islan^
stofnaður 1930.
★ Næturvörzlu í Hafnarfirð
annast dagana 28.-30. nóv
Bragi Guðmundsson læknir,
sími 50523.
★ Næturvakf f Rcykjavík
vikuna 14—21 nóvember ann-
ast Lyfjabúðin Tðunn.
★ Slysavarðstofan f Heilsu-
vemdarstöðinni er opin allar
sólarhringinn Næturlæknir á
sama stað klukkan 18 til 8.
SÍMT: 2 12 30
★ Slökkvistöðin og siúkrabif-
reiðin STMI: 11100.
★ Næturlæknir á vakt alla
daga nema laugardaga klukk-
an 12—17 — STMI: 11610.
útvarpið
9.20 Morgunhugleiðing um
músik; VI. Fiðlusmiðimir
í Cremona. Bjöm Ölafsson
konsertmeistari.
9.45 Morguntónleikar: a)
Konsert, op. 6 nr. 10 eftir
Torrelli. Hljómsveit St.
Martin-in-the-Fields Teik-
ur. Marriner stj. b) Sónata
op. 5 nr. 12. U. Grelling, A.
Wenziger og F. Neumeyer.
c) Sembaldúett op. 18, nr.
6 eftir J. Chr. Bach. — R.
Puyana og G. Gálvez leika
d) Rita Streich syngur lög
eftir Brahms. Weissenbom
leikur með á píanó. e) Kon-
sert op. 56, fyrir píanó.
, fiðlu, selló og hljómsveit,
eftir Beethoven. Suk-tríóið
leikur með Sinfóníusveit
Berlínarútvarpsins. M. Erd-
élyi stj.
11.00 Messa í Laugames-
kirkju. (Séra Garðar Svav-
arsson).
13.15 Erindi: Um hvali. IV.
Veiðamar og áhrif beirra
á hvalastofnana. Jón Jóns-
son fiskifræðingur.
14.00 Miðdegistónleikar: a)
1. Fiðlukensert í E-dúr eft-
ir J. S. Bach. Schneiderhan
og Belgíska kammersveitin
leika. G. Maes stj. 2. Cant-
ata misericordium, eftir
Britten. R Lewis. V. Eg-
mond og kantötukórinn i
Gent syngja með Belgísku
kámmersveitinni. — G.
Maes sti. b) Sinfónía nr. 7
eftir Tjaikovsky. — Phila-
delnhia hliómsveitin leikur.
Ormandv stj.
15 30 Kaffitiminn: a) Óskar
Cortes og félagar. b) Þýzkir
listamenn svngja og leika
siómannalög.
16 15 A bókamarkaðinum:
Vilhjálmu’- Þ Gíslason,
útvarpsstjóri.
17.30 Barnatími: Skeggi Ás-
biamarson. a) Stefán Sig-
urðsson kennari les danska
bióðsögu. Grænaldinin. b)
Framhaldsleikritið Davíð
Copperfield. VI Lokaþátt-
ur. c) Lesið úr nýjum
bama- og unglingabókum.
20.00 Þetta viljum við leika:
Gunnar Eigilson leikur á
klarínettu Jón Nordal á
píanó og Einar Vigfússon
á selló tríó í B-dúr, op 11
eftir Beethoven.
20.20 Erindi: Galileo, braut-
ryðjandi nútímavísinda.
Páll Theodórsson eðlisfræð-
ingur flytur.
20.50 Kaupstaðimir keppa:
Neskaupstaður og Seyðis-
fjörður. Birgir Isleifur
Gunnarsson og Guðni
Þórðarson sjá um þáttinn.
Kynnir: Gunnar Eyjólfsson.
22.10 Iþróttaspjall. Sigurður
Sigurðsson.
22.25 Danslög.
23.30 Dagskrárlok.
ÚTVARPIÐ A MÁNUDAG:
13.15 Búnaðarþáttur: Haf-
steinn Kristinsson ráðu-
nautur talar um mjólk og
mjólkurmeðferð.
13.30 Við vinnuna.
14.40 Framhaldssagan:
Katherine.
15.00 Síðdegisútvarp. Karla-
kór Reykjavíkur syngur.
Bolzanotríóið leikur tríó
op. 15 eftir Smetana. Lisa
Della Casa og Hilde Giid-
en syngja dúett úr óp. Aar-
bella eftir R. Strauss. Phil-
harmonia leikur forspil að
3. þætti ónerunnar Tann-
hauser eftir Wagner;
Klemper sti. Segovia leik-
ur á gítar lög eftir Pedrell
og Tarrega. Conny Frobo-
ess. Alfred Hause og hljóm-
sveit Ben Ligth, Kingston
tríóið, Ilson Hubner, Franz
Fehringer Frank Devol og
hljómsveit syngja og leika.
17.05 Tónlist á atómöld. Þor-
kell Sigurbiömsson kynnir.
18.00 Framhaldssaga bam-
anna: Bemskuár afdala-
drengs.
18.30 Þingfréttir. — Tón-
leikar.
20.00 Um daginn og veginn.
Ragnar Jónsson forstióri.
20.45 Tveggia manna tal:
Sigurður Benediktsson ræð-
ir við Gunnlaug Scheving
listmálara.
21.15 Fílharmoníusveitin í
,Osló leikur tvö norsk tón-
verk: a) Kiæmneviselátt°n.
on. 22 nr 5. eftir Harald
Sæverud. Odd Grúner-
Hegge stj. b) Hialar Uod —
forleikur eftir Eyvind
Groven. — öivin Fjeldstad
stjómar.
21 30 Útvarpssagan: Elskend-
ur.
22.10 Hljómnlötusafnið.
Gunnar Guðmundsson sér
um báttinn.
23.10 Dagskrárlok.
brúðkaup
veðrið
skipin
fundur
gengið
★ I dag verða gefin saman
í hjónaband á Akureyri, ung-
frú Bergþóra Gústafsdóttir.
fóstra, Hríseyjargötu 2, Akur-
eyri og Ölafur Geirsson. stud.
oecon. Drápuhlíð 27. Rvík.
Svissn franki — 997,05
Gyllini — 1.191.16
Tékkn kr — 598.00
V-þýzkt mark .... — 1.083,62
Líra (1000) „ — 68.98
Austurr sch .. ...... — 166.60
Peseti — 11.80
Reikningskr — - voru-
skiptalönd — i00.14
Reikningspund voru-
bazar
★ Veðurhorfur í Reykjavík
og nágrenni í dag. Suðvest-
an eða sunnankaldi. hlánar.
Yfir Grænlandshafi er hæð,
sem breiðist austur yfir og
yfir Suður-Grænlandi er
grunn lægð á hreyfingu suð-
austur.
★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla
fer frá Reykjavík á morgun
vestur um land í hringferð.
Esja fór frá Reykjavík í gær
austur um land í hringferð.
Herjólfur er í Reykjavík.
Þyrill fór frá Sandefjord 27.
þm áleiðis til Tslands. Skjald-
breið er í Reykjavík. Herðu-
breið er í Reykjavík.
★ Skipadeild SlS.. Arnarfell
er væntanlegt til Reykjavík-
ur 2. nm. frá Brest. Jökulfell
er í Grimsby, fer þaðan í dag
til London og Calais. Dísar-
fell kemtir til Borgarness í
dag. Litlafell fer í dag frá
Reykjavík til Norðurlandsr
Helgafell er í Reykjavík.
Hamrafell er væntanl. til R-
víkur 1. dés frá Batumi.
Stanafell fór f gær frá Vopna-
firði til Haugasunds. Mæli-
fell fór í gær frá Reykjavík
til Vestfjarða.
★ Bazar Guðspekifélagsins
verður sunnudaginn 13. des.
næstkomandi. Félagar og vel-
unnarar eru vinsamlega beðnir
að koma framlagi sínu sem
fyrst eða í síðasta lagi föstu-
daginn 11. desember í Guð-
soekifélagshúsinu Ingólfsstræti
22 Hannyrðaverzlun Þuríðar
Sigurjónsdóttur eða til frú
Ingibjargar Tryggvad., Nökkva-
vogi 26, sími 37918.
Þjónustureglan.
minningarkort
★ Minningarspjöld Menning-
ar og minningarsjóðs kvenna
fást á þessum stöðum: Bóka-
búð Helgafells Laugaveg 100.
Bókabúð Braga Brynjólfsson-
ar. Bókabúð Isafoldar f Aust-
urstræti. Hljóðfærahúsi Rvík-
ur, Hafnarstræti 1. og f
skrífstofu sjóðsins að Laufás-
vegi 3.
★ Minningarspjöld Styrktar-
félags vangefinna fást á eft-
irtöldnm stöðum: Bókabúð
Braga Brvniólfssonar. Æsk-
unnar og á skrifstofunni
Skólavörðustfg 18 (efstu hæð)
söfnin
★ Húsmæðrafélag Reykja-
víkur vill minna á jólafund-
inn að Hótel Sögu súlnasal
þriðjudaginn 8. desember kl.
8 síðdegis. Félagskonur sæki
aðgöngumiða að Njálsgötu 3
föstudaginn 4. desember kl.
2.'30—5.30. Það sem eftir verð-
ur. mun afhent reykvískum
húsmæðrum laugardaginn 5.
desember á sama tíma og
sama stað. Siá nánar auglýs-
ingar í dagblöðunum.
Stjómin.
■Ar GengisskráninK (sölugengi)
- Kr 120,07
O S $ ............... — 43.06
Kanadadollar .... — 40,02
Dönsk kr. ........... — 621,80
Norsk I ............. — 601.84
Sænsk kr .......... — 838,45
Finnskt mark .... — 1 339.14
Fr franki .......... — 878.42
Bele. frankl ....... — 86,56
★ Bókasafn Dagsbrúnar
Lindargötu 9. 4 hæð til
hægri.
Safnið er opið á tímabilinu:
15. sept. — 15. maf, sem hér
segir:
Föstudag? kl. 9 — 10 e. h.,
laugardaga kl. 4 — 7 e h.,
'áunnudaga kl. 4 — 7 e. h.
Bókasafn Seltjarnarness
Er opið mánudaga: kl 17.15
— 19 og 20—22. Miðviku-
dag: kl. 17,15—19 og 20—22
★ Arbæjarsafn er lokað vf-
ir vetrarmánuðina Búið eT
að loka safninu.
★ Asgrímssafn. Bergstaða-
stræti 64 er opið sunnudaga.
þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 1.30—4.00
•fr Lístasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnudögum og
miðvikudögum kl. 1.30—3.30
★ Bókasafn Kópavogs f Fé-
lagsheimilinu opið á briðiud
miðvikud fimmtud. og föstu-
dögum. Fyrir böm klukkan
4.30 til 6 og fvrir fullorðna
klukkan 8.15 til 10. Bama-
tímaT f Kársnesskóla auglýst-
fr bar.
ir Borgarbókasafn Rvíkur,
Aðalsafn. Þingholtsstræti 29a.
sími 12308. Út.lánadeild opin
alla virka daga kl 2—10.
laugardaga 1—7 og á sunnu-
dögum kl. 5—7 Lesstofa op-
in alla virka daga kl. 10—10.
laugardaga 10—7 og sunnu-
daga 1—7
★ Þjóðskjalasafníð er opið
laugardaga klukkan 13—19 og
alla virka daga kl. 10—15
og 14—19
QÖD
' jj| ' í-'ý'
Á myndinni sést hvar ungur verkamaður, Sigurður, að nafni er að
setja trefjaplast á þakið á húsinu að Skólavörðustíg 19. Ef vel
gengur að selja skuldabréfin verður án efa hægt að halda þess-
um framkvæmdum áfram af meira krafti.
Skuldabréfasala
Framhald af 1. síðu.
skilning flokksmanna og ann-
arra með útgáfu þessara skulda-
bréfa.
— Kannski þú segir mér eitt-
hvað- um skuldabréfin?
— Þau eru í tveim flokkum
1000 og 500 króna. Skuldabréf-
ið ávaxtast með 9% vöxtum og
greiðast vextirnir á gjaldaga 1.
desember ár. .„hvert. J íyrsta
skipti 1. des. 1965. Lánin verða
endurgreidd á þann veg, að 1.
des ár hvert, næstu 10 árin inn-
leysir félagið 1/10 hluta skulda-
bréfanna. Verða númer útdreg-
inna bréfa auglýst í Þjóðvilj-
anum í fyrsta tölublaði nóvem-
bermánaðar.
— Ertu að bjóða spariskír-
teinum ríkissjóðs upp á sam-
keppni?
— Því ekki það? Þessi skulda-
bréf eru með hærri vöxtum. Það
eina sem vantar er vísitölu-
tryggingin. Og hversu mikils
virði er hún á þessum spariskír-
teinum ríkissjóðs, þegar almenn-
ingur verður svo að standa
straum af kostnaði til að greiða
vísitöluna niður. Þetta. er reynd-
ar ekki mikil upphæð við hlið-
ina á miljónum ríkissjóðs, sem
við bjóðum út. En það hefur
gengið svo vel hjá ríkinu að
selja bréfin og því skyldi ekki
eitthvað af þeirri velgengni
doka við hjá okkur?
— Hvenær hefst sala bréf-
anna?
— Salan hefst á morgun í
Tjamargötu 20. Það verður mað-
ur frá Miðgarði milli 5 og 7 síð-
degis, sem veitir allar upplýs-
ingar um bréfin og hefur þau
til sýnis.
Ennfremur er ætlunin að
koma á fót svo góðu dreifingar-
kerfi sem kostur er á fyrir bréf-
Auglýsing um samkeppni
Alþjóðafjarskiptasambandið hefur í tilefni af ald-
arafmæli sínu á næsta ári ákveðið að efna til al-
þjóðlegrar hugmyndasamkeppni um höggmynd,
sem reist yrði framan við hús sambandsins í Genf.
Þeir íslenzkir listamenn, sem áhuga kynnu að hafa
á þátttöku í samkeppni þessari, geta snúið sér til
póst- og símamálastjórnarinnar um allar nánari
upplýsingar og óskast það gert fyrir 15. des. n.k.
Reykjavík, 28. nóvember 1964.
Póst- og símamálastjórnin.
SILVO gerir silfrib spegíl fagurt
Eiginmaður minn
SIGURÐUR GUÐMUNDSSON, múrari,
Skúlagötu 78,
sem andaðisrt 24 nóv. sl. verður jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju miðvikudaginn 2. desember kl 1-30 s.d.
Fyrir mína hönd, bama og tengdabarna,
Jóhanna Björnsdóttir.